Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.09.1911, Page 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.09.1911, Page 1
Yert%árgangsin8~ (minnst, 60 arkir) 3 kr. 50 aur. erlendis 4kr. 50 aur., og í Ameríku doll.: 1.50. Borgist fyrir júnlmánað- arlok. ÞJOÐVILJINN. |= Ttjtttjgasti OG FIMMTI ÁBGANGTJR’ =| =— Uppsögn skrifleg ógild nema komið sé til útgef- anda fyrir 30. dagjúní- mánaðar og kaupandi samhliöa uppsögninni borgi skuld sína iyrir blaðið. M 41—42. ReYKJAVÍK 6. SEPTEMBER. 1911. (Sjálfstœðúmenv. — Heimastjórnarmenv). —o — Vér höfum áður, í greinuimm, sem þessa fyrirsögn bera, þrásinnis tekið það fram, að það er gagngerði stefnumiin- urinn út á við, þ. e. stefnumunurinn að því er til ágreiningsmálanna milli Is- lands og Danmerkur kemur, sem þing- flokkana skilur fyrst af öllu. I þessu tilliti böfum vér þegar bent á þrjú stórmál: sambandsmálið, fánamálið botnvörpuseJítamálið, og skulum nú enn benda á fjórða stórmálið, sem er: IV. Viðskiptaráðanautsniálið. Fyrsta sporið til ísl. konsnla. Það var sjálfstæðisflokkurinn, sem kom því til leiðar, að veitt, var á alþingi 1909 fé til viðskiptaráðanauts, og ávann það einnig, þrátt fyrir megnustu mótspyrnu af bálfu »beimastjórnar«flokksins, sem svo er nefndur, að fjárveitingin var end- urtekin á síðast-a alþingi (1911). Þetta er fyrst-a sporið í áttina tilþess, að Island eignist- sjálft verzluii areriiuIs- reka (konsúla) í öðrum löndum, og getur margt gott af því leitt-, eigi að eins í verzlunarlegu tilliti, beldur og á ýmsan annan bátt (t. d. að því er kynningu landsins í öðrum löndum snertir, þjóðar- sjálfstæði o. fl.1) Ef vér lítum á 3. gr. stöðulaganna frá 2. jánúar 1871, þá eru »verzlun og og siglingar« talið þar meðal íslenzkra sérmála, þ. e. meðal þeirra mála, er ís- lenzka löggjafarvaldið á eitt atkvæði um, og sem Dönum er því alls óviðkomandi; en engin fær væntanlega neitað því, að verzlunarerindrekarnir séu Verzluninni og siglingunum nauðsynlegir, og því allt. er að þeim lýtur, verzlunar- eður og sigl- ingamálefni, og eingöngu háð vilja ís- lenzka löggjafarvaldsins, og íslenzkra stjómarvalda. Að danska löggjafarvaldinu bafi eigi verið þetta ljóst, er stöðulögin frá 2. jan- úar 1871 voru staðíest af konungi, en hafi að eins litið á ástandið sem þá var — eins og þeir (og þá auðvitað »beima- stjórnar«mennirnir, aðstoðarmenn eða hjálparhellur þeirra) hafa. gert, að því er til fiskiveiðanna og fánamálsins kemur2) J) Hér er átt viö það, að afla oss hlýs huga annara þjóða í sjálfstæðisbaráttunni, erleittget- ur til þess, að gora Dönutn það ljúfara, 6d eila, að verða við éskutn vorum, eða kröfum, að því er til sambandsniálsins kemur. 2) í>. e. litið að eins á, hvernig ástatt- var — það er að vísu trúlegt; en þetta má eigi villa neinn, þar sem ákvæði laganna eru alveg skýlaus. En í þessu máli bafa »beimastjórnar«- mennirnir — eins og optar vill við brenna bjá þeim — verið smámenniv, er eigi gerðu sér pólitiska þýðingu málsins ljósa, en sem að eins litu á það, að bér fengi Bjarni Jónsson frá Vogi — peninga, og það gat eigi þolast, þar sem pólitisk- ur andstæðingur þeirra átti hlut að máli. Á þessa sömu strengi er svo reynt að slá hjá þjóðinni, og því þá óspart hampað, að hr. B. J. sé eigi maður sér- staklega verzlunarfróður, en bins þá lát- ið ógetið, sem eigi er minna um vert, að bann er mörgum, ef eigi flestum fær- ari um það, að taka svari lands og þjóð- ar í öðrum löndum. (Meira). Stríðið. — o— Lag: Eitt er landið ægi girt. Alla daga íslands þjóð ein í þungu stríði átti víg við ís og glóð; enginn hugar frýði. Alla daga íslands til erlend bróðurböndin teygðist svikul; sér í vil saman sneri böndin. En er þessi bölvuð bönd burtu skyldi sníða, þá reis öndverð hendi bönd bver við aðra að stríða. Ottalaus við ís og glóð yfir svikum barna stendur hugdeig bnípin þjóð, hrædd til sókna og varna. Vina bros og bróðurþel ber fram danska höndin, strýkur mjúkt og matar vel meðan bún herðir böndin. Næg mun elds og ísa stærð, af er nógu að taka, til að launa frændum flærð feiknum elds og klaka. Brenni vakin víkings glóð, viljans jökull svíði þá, og hafði verið: — að þeir höfð\i, notið jafn- réttis til fiskiveiða í landheigi við ísland, sem og að danski fáninn hafði verið notaður hér á landi. En þetta er ástand, sem Danir hafa sjálfir heimilað, að vér breyttum, er vér viljum, shr. fyrgreinda 3. gr. stöðulaganna. alla, sem við íslands þjóð etja í þungu stríði. Þá mun keppa bönd við hönd, bugur ræður sigri, af oss svikul bræðra bönd beittum höggva vigri. G-lysmál engin íslending ætti framar ginna; vísa munu þjóð og þing þeim til heima sinna. Alla daga Islands þjóð eptir sigur fríðan una mun við ís og glóð og Ægis faðminn viðan. (Eptir ,,Birkiheinum“). U 11 ö xi d. —o— í 39. og 40. nr. blaðs vors gátum vér nokkurra tíðinda frá útlöndum, og skal þessu nú við aukið: Danmövk. Mælt er, að Nicolaj, Rússakeisari, og drottning hans, séu í haust væntanleg til Danmerkur, en bregði «sér svo, er þaðan fara, til Krirt-skagansá sunnanverðu Rúss- landi, og hafi því þegar verið settir þar í varðhald ýmsir stjórnleysingjar; en hvort þeir hafa nokkuð eður alls ekkert til saka unnið, lætur sagan ógetið. í önverðum ágúst þ. á. lýstu ýmsir sporvagnastjórar verkfalli i Kaupmanna- höfn, og olli það, sem von var, töluverð- um baga. 16. —17. ág. þ. á. gistu 30 — 40 frakk- neskir læknar, som og nokkrir italskir læknar Kaupmannahöfn, kynntu sér sjúkra- hús þar o. fL, og var fagnað, sem bezb mátti. 1. ág. þ. á. hófst í Kaupmannahöfn alþjóðlegur fundur dýrarina. — Sóttu fundinn um bundrað dýravinir frá ýms- um löndum. Nýlega hefir verið samið svo um, að dönsk málverkasýning verði haldin í borg- inni Brighton á Bretlandi, og hefst hún í næstk. marzmánuði. 25. júlí þ. á. sprakk bræðslu-ofn í borg- inni Holstebro — Slöngvaðist brennandi járnið í ýmsar éttir, og urðu 7 menn hættulega sárir, og nokkrir aðrir blutu minni lemstranir. — Drengir frá Noregi, innan fermingar- aldurs all-flestir, ef eigi allir, héldu ný skeð samsöngva í Kaupmannahöfn og viðar í Danmörku. — Munu þeir hafa verið um hundrað að tölu, eða fleiri. •f Dáinn er nýlega prófessor Ernst

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.