Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.09.1911, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.09.1911, Blaðsíða 8
168 ÞJÓÐVII JINN. XXV., 41,—42. Edvald Möller, bankagjaldkcri Sveinn Hall- grímsson. Eyjólfur veggfóðrari Eiríksson, Krist- ján og Ásgeir Torfasynir frá Flateyri, Nathan (verzlunarerindsrokij o. fl, „Ceres“ kom frá útlöndum aðfaranóttina 3. t>. m. Hansen&Co. í Frederiksstad í Noregi hafa á boðstólum b^ztu tegundir olíu- fatnaðar og vatnsheldra dúka (Presen- ninger). Yér notum einatt bezta efni, og hag- felldustu gerð. Biðjið því einattum olíufatnað Hansen’s frá Frederiksstad, því aðhann er beztur. dan$ka smjðrliki ar betf . Bi&jiÖ um hfundimar JSóley" wIngóHl^r’, „HehUj" •«« JsofbkT Smjórlikiö f(8$Y einung»5 frat v Ofto Mönsfed Tf. Kaupmannahöfn og/írósum /0 » i Danmðrku. * rr ii i: ForskriY selY Deres Kiæclevarer North British Ropework C°y Ltd KirkcaJdy Coníractors ío H. M. Goverment, búa til riissneskar og italskar fiskilinur og færi, Manila, Coees og tjörukaðal, allt úr bezta efni, og sérlega vandað. ■Biðjið því ætíð um Itirkcalcly fiskilínur og færi hjá kaupmanni þeim, sem þér verzlið við, því þá fáið þér það, sem bezt er. direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilsendt nortofrit mod Efterkrav 4 Mtr. 130 Ctm. bredt sort, blaa, bruD, gron og graa ægtefarvet fin- uld.s Klæde til en elegant, solid Kjole eller Spadaerdragt fox* kun ÍO lix*.. (2,50 pr. Meter). Eller 3x/4 IVLti*. 13£5 Ctm. t>reclt sort, morkeblaa og graanistret moderne Stof til en solid og smuk Herreklædning for kun 14 Kdr. Æ50 0re. Store svære uldno Sove- og Rejsetæpper 5 Kr. Store svære uldne Hestedækkener 4 Kr. 50 0re. Er Varerne ikke efter 0nske tagés de tilbage Aarhus Klœdevœveri, Aarhus, DanmarK. Auglýsingum, sem birtast eiga i „Þjóðv.“ má daglega skila á af- greiðslu blaðsins i Yonarstræti nr. 12 Reykjavik. Prentsmiðja Þjóðvijlans. 6 náðu alla leið til kjarrskólendisins, eða vissu í þá áttina. „Heyrið, vinir mínir!“ mælti hann. „Hvað getur þetta verið? — getur það verið eptir fugl?“ Vinir hans litu í skyndi á merkin, sem hann benti á, og urðu engu siður forviða. en hann. Jarðvegurinn var svo meir eða linur, þar sem lik- ið lá, að eigi varð stigið svo léttilega, að hvert spor hlyti eigi að sjást. Sáu þeir nú, að hér og hvar kring um líkið voru spor líkust því, sem eptir fugl væru, nema hvað þau voru þó stærri. Þeir sáu spor, sem bentu á, að komið hefði verið frá kjarrskóginum, og enduðu þau eigi fyr en þau hurfu saman við traðk rétt hjá líkinu. Úr traðkinu sáu þeir og spor liggja í áttina til kjarrskógarins. „Mér fer að þykja þetta kynlegt,u mælti Sedgeley. „Allt bendir á, að maðurinn hafi dáið af eitrun, og þó sjást hér engin spor, nema fugls-spor“. „Svo getur virzt, sem hér sé um sjálfsmorð að ræða“, mælti Leville. „Verið getur og, að sporin séu eigi eptír fugl, og þarf þetta betur að skýrast.14 „Eigum vér eigi að rekja sporin alla leið að kjarr- skóginum ?“ mælti Bowmann. „Þá verðum vér, að taka á oss krók“, svaraði Le- ville, “með því að sporin liggja yfir mýri, sem við sykkj- um í. — Vilji annar ykkar skreppa til Hamble, en hinn til Femel-hallarinnar, skal eg gera þetta á meðan“. Bowmann og Sedgeley féllust á þett8, og lögðu þegar af stað. Leville var nú í vandræðum með það, hvar hann 7 ætti að byrja, og skimaði um hríð í allar áttir, unz hon- um varð í tunglekyninu litið á silfurhandfang á stafnum, sem hjá líkinu lá. Honum datt nú auðsjáanlega eitthvað í hug, og tók hann sig því til, og rannsakaði nákvæmlega spor hins látna þaðan, sem stafunnn lá. En er hann hafði lokið þessu, gekk hann til kjarr- skógarins, og nam eigi staðar, fyr en hann var kominn á stað, þaðan er hann gat séð yfir heiðina, og jafnframt séð líkið. Fór hann síðan að reyna að koma auga á sporin, sem hann ætlaði sér að rekja, og kveikti í því skyni á hverri eldspítunni eptir aðra, til þess að geta betur greint þau. Það var auð séð, að það, sem sporin átti, hafði far- ið hér inn í kjarrskóginn. Hann atkugaði síðan allt sem grandgæfilegast um- hverfis tréð, sem næst var, og hefði einhver séð til hans, myndi hann hafa séð hann taka upp hitt og þetta smá- dót, og vefja siðan pappír utan um það. Eq er Bowmann og Sedgeley komu eptur frá Fem- el-höllinni, og þorpinu, og fólk með þeim, sást Leville ganga fram og aptur hjá líkinu, og vera í djúpum þönk- um. Spurningum þeirra svaraði hann, sem væri hann utan við sig, á þá leið, að hann hefði eigi fundið neitt, er orðið gæti lögreglumönnum til leiðbeiningar. Mennirnir höfðu komið með börur, og var líkið lagt á þær, og síðan fiutt til Famel-hallarinBar. Leville og vinum hans, var nú sagt, að þeim yrði stefnt, sem vitnum, og héldu þeir síðan heim til síu.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.