Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.09.1911, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.09.1911, Blaðsíða 4
164 Þjóbviljinn. XXV., 41.—42. stjórnarinnar, er liann kemur inn í kjör- herbergið, og fær oddviti honum einn kjörseðil, ef bann stendur á kjörskrá, og kjörstjórnin kannast við hann. 'Þekki kjörstjórnin ekki manninn, þá verður hann að fá tvö vitni, er kjörstjórn- in þekkir, sem lýsa vilja yfir því, að við- lögðum drengskap sínum, að hann sé sá, er hann kveðst vera. A kjörseðlinum standa nöfn allra þing- mannaefnanna i stafrófsröð, og framan við hvert natn er hringur: o Inn af kjörstjórnarherberginu skal vera afherbergi, sem að eins er hægt að kom- ast inn í úr kjörstjórnarherberginu. Tjald- að skal vera fyrir alla glugga, og yfir- leitt þannig um hnútana búið, að ómögu- legt sé, að sjá inn í það neinstaðar frá. »í>á er kjósandinn hefur tekið við kjörseðlinum, sem oddviti afhendir hon- um, fer kjósandi með hann inn í klef- ann að borði því, er þar stendur og gjörir X (kross) innan í hringinn: við það nafn, eða þau nöín, ef fleiri en einn á að kjósa, sem kjósandi vill veija, með blýanti, sem kjörstjórnin leggur til; en hún skal hafa næga blýanta, alla sam- lita, og nákvæmlega af sama tagi, Síð- an brýtur kjósandinn seðilinn einu sinni saman, svo að letrið snúi inn, gengur inn að kjörborðinu og stingur sjálfur seðlinum í atkvæðakassann gegn um rifu á lokinu.« >£ngin merki má á seðilinn gjöra nema krossinn í hringnum, hvorki rispu né blýantsstrik eða önnur slík einkenni, er gjört geti seðilinn þekkjanlega frá hinum seðlunum. Finnist slíkt merki á seðli við atkvæðatöluna á eptir, er slík- ur seðill ógildur.« >Láti kjósandi sjá livað á seðli hans er, er seðillinn ógildur, og má eigi leggja hann í atkvæða-kassann. Sama er og ef kjósandi setur skakt kjörmerki á seð- il, eða seðill merkist hjá honum af van- gá. Hvort heldur af þessu á sór stað, skulu seðlarnir afhentir kjörstjórninni, er skráir athugasemd um það í kjör- bókina. Skulu þessir kjósendur því næst víkja frá atkvæðagreiðslunni að sinni, og atkvæðagrciðslunni haldið áfram unz allir kjósendur, þeir er viðstaddir eru, hafa átt kost á að greiða atkvæði«. Þegar allir kjósendur, er viðstaddir eru, hafa átt kost á að greiða atkvæði, á að kalla þá fram í stafrofsröð, sem seðlarnir hafa ónýzt fyrir, og þeim feng- nir nýir seðlar, til að greiða atkvæði, á meðan seðlaforðinn endist. »Þá er kjósandi hefur lagt seðilinn í atkvæða-kassann, fer hann út, og næsti kjósandi kemur inn, og svo koll af kolli, unz atkvæðagreiðslunni er lokið. »Atkvæðagreiðslu má ekki slíta með- an kjósendur gefa sig fram án þess hlé verði á; þá er ekki gefa sig fram fleiri, skal enn bíða klukkustundar og taka við atkvæðum þeirra kjósenda, er á þeim tíma gefa sig fram. Þó má eigi slíta atkvæðagreiðslunni að þeim fjórðungi klukkustundar liðnum, meðan kjósendur gefa sig fram án þess hlé verði á, og aldrei má atkvæðagreiðslu slita fyr en 2 klukkustundir eru liðnar frá því er byrjað var að taka við atkvæðum«. Til þess að tryggja enn betur kosn- ingarlaunungina, er svo fyrirmælt í kosn- ingarlögunum, að enginn kjósandi skuli vera skyldur til |þess að skýra frá því fyrir rétti í nokkru máli, hvernig hann hafi greitt atkvæði. Líka eru lagðar refsingar við því, ef kjörstjóri reynir að hafa áhrif á atkvæðagreiðslu kjósenda, eða skoðar atkvæðaseðlana áður en þeir eru látnir í kassann. („Þjóðv.“ 1908). Þingmennsku-framboð. IV. Auk þingmanna-sfnanna, sern þegar hefir getið verið — sbr. 88.—40. nr. blaðs vors þ. á. —, þá er nú eun fremur frétt, að þessir verði í kjöri: Að þvi er Reykjavík snertir, gátum vór þess í 39. nr. bíaðsins, að eigi væri þá enn víst, hvort hr. Guðm. Finnboga- son yrði í kjöri, eður eigi, en síðan hefir birzfc yfirlýsing frá bonum í einu blað- anna, þar sem hann tjáist gefa kost á sór. Að þvi er hr. GL F. snertir, þá er hann, ásamt Halldóri yfirdómara Daníelssyni, þingmannsefni „andbanningau, sem svo eru nefndir, og að því leyti þá nákomn- 2 Það, sem hér skiptir máli, það er á hinn bóginn kynlegur atburður, er gerðisi á heiðinni seint á degi, — atburður, S9m Sedgeley skýrði Bowman og Leville frá, er hann kom heim. Það hafði verið afar-heitt um daginn, og um kvöld- ið var stillt veður, og mollulegt. Bowman var í önnum í stofunni, sem tíðasfc var setið í. Hann hafði safnað nokkru af jurtum seinni hluta dagsins, og hafði nú kveikt á „acetylenu-lampa, og var að raða plöntunum, eða koma þeirn fyrir. I horberginu, sem var uppi yfir stofunni, sat Le- ville við opinn glugga, og var að reykja. Hafði hann setið rúman bálf-tíma við gluggann, og horft á tunglskinið leika til og frá á heiðinni. Upp úr þessum hugleiðingum sinum hrökk hann við það, að hann heyrði eitthvert hljóð, sem viftist koma frá einhverjum stað að húsabaki. Hann stóð upp, haldandi á reykjarpípunni og hlust- aði, en heyrði þá ekkert. Stakb hann nú höfðinu út um gluggann, og hóaði i Bowman. „Hvað viítu?u svaraði hann. „Heyrirðu ekki eitthvert hljó3?u „Nei!u „Hlustaðu þáu Þeir lögðu nú báðir eyrun við stundarkorn, unz Leville fór að ímynda sér, að sér hefði ekjátlast. En þá beyrðist hljóðið aptut, og virtist nú vera nær. „Það or Sedgeley“ mælti Bowman, „HaDn hleyp- ur! Komdu etrags ofan!u 11 Þeir flýttu sér þá og að týgja sig til farar, og lögði síðan allir af 6tað t;l Marsbhole. Það var dálitil þoka á heiðinni, og það var kom- ið að nótt, er þeir komu loks auga á kjarrskóginn. Þeir áttu enn all-langan spö! að trjánum, er Ls- ville mælti svo fyrir, að staðar skyldi numið. „Hér verðura vér að fara sinn í hverja áttina“, mælti hann. „Æ, bíðið augnablik!* greip Sedgeley fram í. „Á hverju bygðirðu það, að vér rekum oss á oinhvern? Mér þykir sennilegast, að sá, eða það. ssm drepið hefur James lávarð, hafi forðað sér héðan fyrir löngu.“ Leville yppti öxlum, en lét þó alls eigi á neinni óþolinmæði bera. „Þekkirðu Dewsbury gamla, er býr í því húsimi í Hamble, sem siðast er komið til ?“ mælti hann. „Já!u „Jæja þá! I nótt, er var, heyrði hann, að ókyrrð var á í húsinu, sem harra hefur hænsin sín í, og opnaði því i enatri gluggann í svefnherberginu sínu, og sá hann þá mann, dimman yfirlitum, sitja í girðingunni, bjá hæsna-húsinu. Hann sá manninn að eins óglöggt, því að hann hvarf, er svefnherbergisglugganum var lokið upp. Og þegar hann hafði náð byssunni sinni, og kom- inn ofan stigann, kom bann hvergi auga á neinn. Hann hefði þvi talið þetta ímyndun, og anDað eigi, hefði haDn eigi veitt því eptirtekt, að eitt hæsnanna var horfið. „Hsfði það verið snúið úr hálsliðunum ?u „Nei, það hafði verið drepið á ínjög einbennilegan

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.