Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.09.1911, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.09.1911, Blaðsíða 3
XXY, 41.—42. Þjóðviljinn. 163 enduni, og skorar á flokksmenn að bjóða sig ekki fram á móti þeim: I Reylcjavík: Dr. Jón Þorkelsson, landskjalavörður, Magnús Biöndahl, bankaráðsmaður. I Oullbringu- og Kjbsarsyslu• Björn Kristjánsson, bankastjóri, Jens Pálsson, prófastur. I Borgarfjardarsyslu: Einar Hjörleifsson, skáld. I Mýrasýslu: Haraldur Níelsson, prófessor. 1 Snæfellsnessýslu: Sigurður Gunnarsson, prófastur. I Dalasýslu: Bjarni Jónsson frá Yogi, viðskiptaráðu- nautur. I Barðastrandarsýslu: Ðjörn Jónsson, fyrv. ráðherra. 1 Vestur-Isafjarðarsýslu: Síra Kristinn Daníelsson. 1 Norður-lsafjarðarsýslu: Skúli Thoroddsen, ritstjóri. 1 Strandasýslu: Ari Jónsson bankaráðsmaður. I Húnavatnssýslu: Síra Hálfdán Guðjónsson, Björn Sigfússon, umboðsmaður. I Slcagafjarðarsýshi: Ólafur Briera, umboðsmaður. Jósep Björnsson, bóndi, Yatnsleysu. A Akureyri: Sigurður Hjörleifsson, ritstjóri. I Norður-Þingeyjarsýslu: Benedikt Sveinsson, landsbankaendur- skoðandi. I Norður-Múlasýslu: Jón Jónsson, bóndi á Hvanná, Björn Hallsson, bóndi á Bangá. A Seyðisfirði: Kristján Kristjánsson læknir. I Austur-Skapta/ellssýslu: Þorleifur Jónsson, hreppstjóri í Hólum. 1 Vestur-Skaptaféllssýslu: Gísli Sveinsson, yfirréttarmálfærslu- maður. Seinna verður auglýst um tramboð í kjördæmum, sem hér eru ótalin. Kosningaraðferðin nýja. Yið kosningar þær, er fram eiga að fara 28. október næstkomandi, verður kosið eptir kosningalögunum frá 3. októ- ber 1903. Kosningaraðferðin er samkvæmt lögum þessum að ýmsu frábreytt þeirri, er áður tíðkaðist, og skal hér bent á helztu breyt- ingarnar. Aðalbreyingin er í þvi fólgin að kosn- ingin er leynileg. — Það er þannig um hnútana búið, að ómögulegt er að vita um, hvernig einstakir kjósendurhafagreitt atkvæði. Mönnum er því alveg óhætt að kjósa eptir sannfæringu sinni. — Það er hugsanlegt, að allra ósvífnustu atkvæða- smalarnir reyni að telja mönnum trú um, l að þeir geti vitað, hvernig þeir greiða at- kvæði, í því skyni að hræða þá til þess að fara að sínum vilja, en vonandilætur enginn blekkjast af jafn staðlausum ó- sannindum. Önnur stór breyting er og það, að nú ! verður kosið í hverjum hreppi, og mönn- um því gert miklu hægra fyrir að neyta kosningarróttarins en hingað til, er kjör- staður hefur að eins verið einn í hverju kjördæmi. I kjörstjórnarherbergið, þar sem kjör- stjórnin hefur beykistöð sína, koma kjós- endur inn einn og einn í senn, og mega, j auk kjörstjórnarinnar, eigi vera þar aðrir ( viðstaddir, en þingmannaefnin, eða um- | boðsmenn þeirra, meðan kjósandinn neyt- I ir kosningarréttar síns. — Kjósendur eru ekki kallaðir fram í stafrófsröð, eins og áður var, heldur getur hver neytt kosn- ingarréttar síns þegar hann vill, þó skal, só ágreiningur um í hverri röð kjósendur komist að, röðin á kjörskrá ráða, þann- ig að dyravörður hleypir þeim fyr inn, er framar stendur á kjörskránm. Kjósandinn gengur til oddvita kjör- 12 máta, sem eg skal einhvern tíma segja yður frá í góðu tómi.u „Hvernig hefurðu komist á snoðir um þetta?u „Jeg hefi eytt öllum deginum í dag til eptirgrennsl- ana þar i nágrenninu! „ímyndarðu þér þá, að maðurinn, sem sást sitja i girðingunni hans Dewbory's sé sami maðurínn, sem sá, er lávarðinn myrti?u spurði Bowmann. „Já. svo hygg eg vera“, svaraði Leville. „En heyrið nú! Að því er þig snertir Sedgeley, þá verðurðu að læðast í hægðum þínum, unz þú kemur þarna á hæð- ina! En gættu þess, að láta engan sjá þig, því að ver- ið getur, að einhver laumist í kjarrskóginum, hafi ef til vill skriðið þar upp í eitthvert tréð.“ „Að því er okkur Bowman snertiru, mælti hann enn fremur, „komum við okkur á hinn bógmn svo fyrir, að við verðum, sem tvö horn í þríhymingi, og getur enginn þá skotist út úr skóginum, án þess einhver okk- ar sjá hann.u „Sjáirðu einhvern, þá bærirðu ekkeit á þér, fyr en hann er komion kippkorn burtu, en þá skrækirðu, eins og ugla, sera bezt þú getur, og komum við þá til þín.u „Rekirðu að eins upp eitt hljóð“, mælti Leville enn fremur, „hlaupum við báðir til Bowmann’s, sem verður hér um bil hundrað álnum sunnaf, en lík lávarð- arins fannst. — Rekirðu á hinn bóginn upp þrjú hljóð, þá kemurðu til min, sem verð fyrir vestan pyttinn, hinu megin við háa bakkannu. „En láttu um fram alt ekki sjá þigu, bætti hann við, uen laumastu burt, sjáirðu einhvern koma í áttina til þín. — Komi hann þá auga á þig, þá skjóttu, og MORÐIÐ I MARSHHOLE. Eptir A. Sarsfield Ward. (Lauslega þýtt). Verði manni reikað eptir aðal-götunni i þorpinu Bawn — en hún er að vísu bæði þröng, og krókótt —, kemur maður á veg. sem fáförult er um, og liggur hann yfir all-einmunalega heiði. Haldi maður síðan áfram, eptir veginum, kemur mað- ur að lokum að þorpinu Harnble, og er það svo nauða- líkt Bawn, að ókunnugnr maður getur engan mun þeirraséð. En hér um bil tuttugu mínútum áður en komið er að fyrsta húsinu i Hamble, liggur leiðin fram hjá skemmti- húsi, sem er til hægri handar. í húsi þessu bjuggu þrír menn sumarið 1898, og hótu þeir Bowman, Leville og Sedgeley. Hvort þeir dvöldu þar, í fristundum sinum, til þess að leggja stund á læknisfræði, sem þeir höfðu allir mikl- ar mætur á, eða til þess að mála — tveir þeirra feng- ust að minnsta kosti við það — kemur sögu vorri alls eigi við.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.