Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.09.1911, Qupperneq 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.09.1911, Qupperneq 5
XXV., 41.—42. ÞjÓÐVIUINiN 165 ari „heima8tjórnarumönnunuii], en sjálf- stæðisflokknum, hvað sem skoðunum hans í öðrum aðal-málum, er flokkana greinir á um, kann að líða, og þar sem báðir flokkarnir hafa önnur þingmannaefni á boðstólum, getur hann fráleitt væDzt nokk- urs fylgie, er teljandi sé. í Suður-MÚlasýslu, sem kýs tvo þingmenn, verða — af hálfu sjálfstæðis- flokksins — í kjöri: eira Magnús Bi. Jónsson í Vallanesi og Sveinn Ólafsson í Firði, en af hálfu „heimastjórnar“flokksins bjóða «ig fram gömlu þingmennimir: Jón Jónsson frá Múla og Jón Ólafsson, ög væri vel, ef Sunnmýlingar gerðu nú Jónana báða apturreka. í Suður-Þingeyjarsýslu verða tveir i kjöri: Sig. bóndi Jónsson á Arnarvatni, og Pótur Jónsson á Gautlöndum, og er hinn fyr nefndi sjálfstæðismaður, en Pétur er alkunnur „heimastjórnarumaður. Við kosningarnar 1908 keppti Sigurður og um kosninguna við Pótur, og væri óskandi, ad hann yrði nú sigursælli að þessu sinni. Að því er til Snæfellsnessýslu kem- ur, hafa þeir Gruðm. sýslumaður Eggerz í Stykkishólmi, og Halldór læknir Stein- sen i Ólafsvík, báðir mjög eindregnir .Bheimastjórnar“menn, lengi verið að safna sér atkvæðum, og mun enn óráðið, hvort þeir bjóða sig báðir fram, eða annarhvor dregur sig í hló fyrir binum. En gegn þeim býður sig fram núver- andi þingmaður kjördæmisins, Sigurður prófastur Grunnarsson í Stykkishólmi, sem Snæfellingar fara væntanlega ei að hafna I Dalasýslu verða tveir í kjöri: við- skiptaráðunautur Bjarni Jónsson frá Vogi, og Björn sýslumaður Bjarnarson á Sauða- felli. Björn sýslumaðtir er frambjóðandi af hálfu „heimastjórnar“flokksins, og þar sem hann hefir áður reynt sig á þing- menDskunni, munu fáir hafa vænzt þess, að hann langaði til þess, að spreyta sig á henni aptur. Pólitisk fundahöld. —o— Ráðherrann, hr. Kr. Jónsson, hélt ný skeð fundi á sex stöðum í kjördæmi sínu, Borgarfjarðarsýslu. Hr. Einar Hjörleifsson, er einnig gefur kost á sór til þingmennsku í kjördæminu, mætti og á all-flestum fundunum. I biaðinu „Ríki“, er haft mun hafa tal af hr. Einari Hjörleifssyni, segir, að ráðherra hafi tjáð sig öánœc/ðan nieð stjbrnarskrárbreytinguna,-- talið kosn- ingaróttinn rýmkaðan um of, og hafi hann verið tii í hvorttveggja, að bera fram breytingar við hana, eða láta það ógert, allt eptir því, hvað meiri hluti þingsins teldi réttast. — Að því er konung snerti, taldi ráðherra hann enn eigi hafa tekið neina afstöðu til málsins, og gegnir það furðu, að ráðherra skyldi eigi, þjóðarinn- ar og kosninganna vegna, telja sér skylt, að fá ákveðna vitDeskju um það, hvort nokkur þröskuldur verður á vegi málsins, er til konungsstaðfestingarinnar kemur, — Nú getur hann ekkert sagt, nema hvað hann kveðst vona, að engin fyrirstaða verði.1) Að ráðherra lýsti því yfir, að hann vildi, að sambandsmálinu yrði eigi hreift, ef danskir flokksforingjar vildu eigi sinna þvi, kom mönnum auðvitað eigi á óvænt, þar sem hann hafði á þinginu gert það að stefnuskrá sinni, að „láta stórmálin hvila sig“. Fjárhag landssjóðs kvað hann hafa lát- ið vel yfir, og tjáði hann danska forsætis- ráðherrann hafa verið sér samdóma um það, — hefir að líkindum leitað fullting- is hans, er hann tók lánið handa lands- sjóði. Þá hafði ráðherra og látið í Ijósi þá fyrirætlun sína, að reyna að „kljúfa sjálf- stæðisflokkinn", og er gott að ráðherra skyldi hugkvæmast, að gera sjálfstæðis- mönnum aðvart um þetta fyrirfram, en væotanlega verður honum þó sízt kápan úr þvi klæðinu. Hitt eru sjálfstæðismenn réðherra og fráleitt neitt þakklátir fyrir, að hann gaf í skyn, að í þeirra hóp væru ýmsir „fjár- glæframenn“, en fékkst þó eigi til að ') í blaðiim „Nationaltidende11 birtist þó ný skeð greinarstúfur, er bendir á, að dönskum stjórnmálamönnum muni allt annað, en vel við það, að „ríkisráðsákvæðinu11 var burtu kippt. 10 lávarðar hefur valdið, og hvað morðingjanum hefur geng- ið til. — Astæður hefi eg og, til að ætla, að morðinginn sé hór í grendinni“. „Hefurðu gefið lögreglumönnum vísbendingu um þetta?“ spurði Sedgeley. „Vísbendingum, sem eg hefi gefið“, svaraði Leville, „hefur verið tekið svo ókurteislega, að eg vil eigi ónáða lögregluna frekara, en orðið er. — Jeg ætla sjálfur, að Teka á endahnútinn og handsama morðingjann, án Dokk- urar aðstoðar af lögreglunnar hálfu“’ „Rótt er nú það! En hvar er hann að hitta?“ „Skjátlist mór eigi að mun, þá er hann í kjarr- skóginum“, svaraði Leville. Bowann og Sedgeley spruttu báðir upp, og gerð- ust afar-forvitnir. „Við viljum auðvitað gjarna vera þér til aðstoðar“, mælti hinn síðarnefndi. „Já, ef þið þorið, að eiga það á hættu!“ „Eiga hvað á hættu?“ „Að fara sömu leiðina og lávarðurinn“. Nú gerðist augnabliks þögn, unz Sedgeley mælti: „Heyrðu, Leville! Æstu nú ekki lengur forvitni okkar! Hver olli dauða lávarðarins? Og hvað eignm við á hættu?“ „Það er löng saga“, svaraði Leville, „og kvöldið er að detta á. — Jeg þarf að afla mór nokkura gagna í málinu! Og eigi rannsóknir minar að lánast, verðum við að fara héðan, er myrkrið dettur á, og verður þú Sedgeley, að taka byssuna þína með þér, og bozt er, að Bowmann hafi gamla riffilinn sitin meðferðis! En flýtið ykkur nú, þar sem þegar er farið að dimroa!“ 3 „Leville stökk út um gluggann, og hlupu þeir nú báðir aptur fyrir húsið. í sama bili sást einhver koma upp á hæð, sem var á að gizka þúsund fet frá þeim. „Jú, það er Sedgeley!“ mælti Leville. „Jeg sá byssuna hans!“ Rétt á eptir, var hann kominn til þeirra, löðrandi, og másandi. Eitthvað var hann og öðru vísi til augnaDna, en hann átti að sér, og stafaði það þó alls eigi af þreytu. „Jeg hef hlaupið hingað alla leið frá Marshhole!“ mælti hann. „Hvað geDgur á?“ mælti Leville, þvi að Marsh- hole var langt burtu. „Hefur nokkur drukknað?“ „Nei! Drukknað hefur að vísu enginn, en dáið!“ „Dáið!“ æpti Bowman. „Hverníg atvikaðist það? Vildi slys til?“ „Nei, slys getur það ekki heitið“, svaraði hinn, og þurkeði af sér svitann. „James Femel lávarður hefur verið rnyrtur, og lík hans l'ggur hér um bil þrjátíu fet frá eýkinu, hérna megin við það. Jeg rakst á það, er eg var á leiðicn frá Warrow!“ Þeirstörðu nú báðir á hann, all-tortryggnislega, unz Leville innti eptir því, hvort hann hefði verið skot- ídd. „Nei!“ svaraði Sedgeley. „Það var því líkast, sem hann hefði verið bitinn af gleraugna-höggormi! Hann var allur bólginn, og þrútinn!“ „Gleraugna-höggormi?“ tóku þeir báði upp eptir honum. „Já! Það var því líkast! Gizka eg á, að liðinn

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.