Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.11.1911, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.11.1911, Blaðsíða 3
XXY, 50.-51. Þjóðviljinv. 195 ur sýndu fyrverandi þingmönnum sínum, dr. Jóni Þorkelssyni og Magnúsi Blöndahl, við þing- kosningarnar 28. okt. síðastl. Það er gaman, eða hitt þó heldur, að leggja sig i iima fyrir aðra eins peja, eins og meiri hluti kjósendanna i Reykjavikur hafa sýnt sig að vera(!) Þegar þeir dr. Jón Þorkelsson og M. Blöndahl höfðu áunnið það á siðasta þingi — sem eigi all-fáir þingmenn hafa síðan hlotið megnasta vanþakklæti fyrir í ýmsum kjördæmum út um landið — að útvega Reykjavik stóríé úr lands- sjóði til hafnargjörðat- fyrir bæinn, gat fæstum auðvitað dottið annað í hug; en að endurkosning- in i höfuðstaðnum væri þeim hárvis. En mönnum gleymdist það þá, að innan um kjósendafjöldann i Reykjavik voru eigi all-fáir er eigi gátu í raun réttri talizt menv, heldur skepnur, — al-ómenntaður atkvæðafénaður, sem eigi var gæddur þakklátssemi neins kvikindis, hvað þá heldur mannlegra vera. Hefir og heyrzt, að menn úr „heimastjórnar11- liðinu, sem eigi er hirt að nafngreina, hafi skipt eigi all-fáum hundruðum af hjörðinni i smá-hópa (5—10), og sott sinn smalann — með tilhlýði- legum yfirráðum hrennivins m. m. — til að gæta hvers hópsins, — traustið, sem vonlegt var, eigi meira, en þetta, þó að marg-tuggnar hefðu verið í þá allar helztu kosninga-lygarnar („stik“-orðin sem suroir helztu „hoimastjórnar“-höfðingjarnir vilja kalla þær, — á eigi óalgengu dönsku-skotnu rnáli) — að þvi áður vel yfirveguðu, hver lygin, eða blekkingin gengi bezt í hvern þeirra(!) Sú sagan öll höfuðstaðnum til stökustu háð- ungar. Og þá eigi siður kosninga-úrslitin, er á það er litið, að fráförnu þingmennirnir (dr. Jón og M. Bl.) voru báðir eindregnir sjálfstæðismenn, en hinir fylgismenn — dönsku ste/nunnar. En í því efni var höfuðstaðuum að vísu enn vandara nokkuru öðru kjördæmi landsins. Al-óutreiknanlegt, hve mikið tjón landinu er unnið. Al-óútreiknanlegt, hve mikið er tafið fyrir sambandsmálinu, og öðrum málum, er þjóðar- sjálfstæðið varða. Danir telja sig nú eiga öruggt vigi í höfuð- staðnum, — sem og i ýmsum öðrum kjördæmum landsins. Frá Hornströndum (Norður-ísafjarðarsýslu) er „Þjóðv.“ ritað 17. sept. þ. 4.: „Heðan almenna heilbrigði manna að frétta. — Næstl. vor var hér stórhretalaust, en mjög miklir kulda-þurkar, svo að grasvöxtur varð hér mjög rír, enda hét eigi að regndropi kæmi úr loptí til miðsumars; en þá skipti hér algerlega um veðráttu, og síðan má heita, að verið hafi si- feldar rigningar, og stundum kafaldskrapi. — Varð heyfengur manna því yfirleitt mjóg rír. Fugl- og eggja-tekja varð hér á næstl. vori í góðu meðallagi, on fiskafli því nær enginn“. Bátur ferst. — Fiinm menn drukkua. Mánudaginn 11.. sept. síðastl. fóru flestir á sjó, er frá Suðureyri í Súgandafirði róa, og var veður þó eigi hagstætt að morgni, enda reru raenn þá og að eins út í fjarðarmynnið, og að eins sumir lögðu þar lóðir sinar, og meðal þeirra vélarbátur, er Ólafur Friðriksson, ógipt- ur maður á Suðureyrarmölum, var formaður á. Hinir fjórir, sem á bátnum voru, hétu; 1. Sijurður, bróðir nefnds Ólaf». 2. Jóhannes Pétursson, ókvæntur maður. 3. Markús Sigurðsson, frá Dalshúsum í Önund- : arfirði, og 4. Samúel Jósepsson, ókvœntur maður, frá Lamba- dal i Dýrafirði, ný fluttur að Suðureyri. Sást vélabáturinn leggja lóðir ögn dýpra, en hinir, og er talið líklegt, að sjór hafi gengið yfir bann, svo að hann hafi fyllt, og sokkið, oður og vélin ef til viil bilað. Fórust þar mennirnir allir, er fyr er getið, — dugnaðarmenn, á þrítugsaldri, eða þar um. Einn hásetanna, Guðmundur, bróðir SamúeiS) er fyr er nefndur, hafði verið veikur, og fór því eigi á sjó daginn, er slysið varð, og — þa4 bjargaði þvi lífi hans. — 50 ára prests-vixluafmælí. 29. sept. þ. á. voru liðin 50 ár, síðan er síra Jakob Bjórnsson á Saurbæ í Eyjafirði var prestvígður, og hefur hann nú gegnt prestsem- bœtti lengst allra þeirra presta, er nú eru í embætti. Skúli fögeti. Aformað er, að Skúla fógeta Magnússyni verði reistur minnisvarði (bautasteinn) f Viðey, þar sem hann átti lengi heima, og verðúr hann að öllum líkindum afhjúpaður á tveggja alda af- mæli hans 11. dec. næstk. Yms verzlunarmanna félaganna gangast og fyrir bátiðahöldum greindan dag, og mælt er, að stofnaður verði þá einnig minningarsjóður, er beri nafn hans. Aðstoðarskjalaviirður. Hr. Hannea Þorsteinsson, fyr ritstjóri „Þjóð- ólfs“, hefur ný skeð verið skipaður aðstoðar- skjalavörður við landsskjalasainið; en því starfi hafði Guðbrandur Jónsson, sonur dr. Jóns Þor- kelssonar, aðalskjalavarðarins, gegnt að undan förnu, og virðist því svo, sem eigi hefði farið iila á þvi að hann hefði fengi að halda starf- inu áfram, enda gekk fjárlaganefnd neðri deild- ar að því sem vísu, að svo yrði. Símskeytahöfundi og nokkuð launað áður. Meiðyrðamál. Meiðyrðamál, út af ummælum í blaðagrein- um, hafa þeir ný skeð höfðað hvor gegn öðrum Sveinn yfírdómsmálfærslumaður Björnsson og Páll J. Torfason, Flateyringur. Simslit. í öndv rðum þ. m. (nóv.) slitnaði síminn milli Bitru og Steingrimsfjarðar i Strandasýslu, og um sömu mundir einnig í Húnavatnssýslu, og á Smjörvatnsheiði; Símasamband við útlönd náðist því eigi 56 hugann við, að horfa á dansleikinn, og gekk til ungfrú Buchan, lsglegu stúlkunnar, hertogaættar, sern fyr er getið, að hann átti tal við. Hún stóð ögn fyrir utan mannþyrpinguna, og gengu þau nú tvö ein þangað, lem afskekktara var, og enginn á rölti. Tíminn leið nú óðum, ui z klukkan sló tólf; — það var komið miðncetti/ „Spákonan!u mælti Jakob, og kipptist við, því að hann minntist dú þess, er hitn hafði sagt, „Jakob Stuart átti þegar að vera kominn burt, ætt.i honuin að auðnast, *ð ná frelsi 8Ínu'.“ „Farðu, farðu!" mælti hún, „svo að það eigi verði um seinan! Jeg ákalla Mariu mey, að láta það eigi um seinan! En heyr!“ Nú heyrðiat mannaraál, og fótatak. „Angus er að leita að konnnginum!u mælti hún. „Sértu koungur en eigi þræll, þá farðu nú frá mér!“ Jakob brá þá við, og var nú brátt horfinn sýn, — á Jeiðinni til konunglegu herbergjanDa, sem spákonan hafði bont á. Þar hatði spákonan sagt honum, að það væri, sem 'han þyrfti á að haldn, til þess að Vcrða frjáls. Lafmóður gekk hann fram hjá varðtnanninura, lem stóð hjá Btiganum upp í turninn, og hljóp upp stigann, tabandi jafnan tvö höpt í skrefi Hann hratt siðan upp hurðinni að fremra herberginu, og æddi inn i innra herbergið. Þ»r sá hann, á einum bekkoum, liggja margiitan iböggul. 45 leit bænaraugum á bróður sinn. Konungur hikaði við, en lét þó undan augnatilliti hennar og tók i hönd heDni, og þanm'g leiddust, þau um slétta etiga og mjúkar flatir allt að útileikhúsinu, þar sem leika átti skopleib Davys um kvöldið, fyrir gestum konuDgsins. Ed þar var eng- an Davy að finna, heldur var þar fjöldi verkamanna önnum kafnir að negla sainan áhorfendabekki. Jakob SDeri þá við og vildi leita hans á öðrum stað, lá þá við sjálft að hann ditti um ungan smið, er ekki virtist sjá konunginn, svo var hann ákafur að draga staur yfir grasflötina. „Piltur mÍDn“, sagði Jakob „Jeg vidi mælast til—“ lengra komst hann ekki, með því að iðnaðarmaðurinn leit kuDnuglega framan í konunginn, þótt hann léti að öðru leyti sýnast sem fát væri á sér. „Margrétu, sagði konungur, „eegðu Errol lávarði, að hann skuli komast eptir því hvort Davy Lyndsay sé með leikendunum í áheyrnarsalnum, og þú Leys Rkalt fylgja lafði Margrétu“. Konungur varð nú einn eptir, haDn laut niður og neri fót sídd, sem rekist hafði í staurinn, en notaði jafnframt tækifærið til að hvísla að verkamanninum: „Hvað er að frétta“ Leslie?u Pilturinn v*r ekki seinn til svars, og hvíslaði apt- ur: „Fiændi minn af Rothe* biður yðar hátign, að taka vel eptir „spákonuDni á grímudansinum*. „Jabnb Stúart kann þér þakkir!“ 1 sama bili kom lifvarðarhöfuðsmaðurinn í nám- unda, og brýndi þá Jakop röddina og kallaði til hans: „Parkhead, það eru ljótu klaufarnir sem Angus

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.