Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.12.1911, Page 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.12.1911, Page 3
XXV. 56.-57. Þjóðvilíinn. 223 Borgin Rouen, er Norðmenn færðu ýmsar gjafir á þúsund ára hátíðinni, hafa og áformað að gefa bænum Alasund líkn- eski Göngu-Hrólfs. Svíþjóð. Látinn er í nóv. þ. á. Christian Lunde- berg, fyr forsætisráðherra Svía. Hann var hægrimaður, að því er stjórnmálaskoðanir snerti. enda hafa þeir og mestu ráðið í Svíþjóð til skamms tíma. Bretland. I síðastl. nóv. lagði (xeorg konungur, og drottning hans, af stað frá Englandi, á gufuskipinu »Medina«, og varferðinni lieitið til Indlands. Fjögur herskip fylgja konungí alla leið. Brezka stjórnin hefir nú lagt fyrir »parlamentið«, frumvarp mn aukningu kosningarróttarins. — I f'rumvarpi þ«ssu eru þó engin nýmseli um kosningai'rétt kvenna, en Asquith (forsætisráðherra) kvað hafa látið sér um munn fara, að neðri málstofan geti þá bætt þar að lút- andi ákvæðum inn í frumvarpið.| Balfour, er lengi hefir verið foringi áhaldsmanna og þá jafn framt formælandi ;þeirra í neðri málstofunni, hefir nú ný skeð sagt forystunni af sér , eða ágrein- ingur orðið milli hans og flokksins. Var þá helzt um fjóra að velja: Long, Ohamberlain, Carson og Bonar Law — og varð hinn síðast nefndi hlutskarp- astur. Mælt er, að Asquit-ráðaneytið leggi nú og fyrir þingið frumvarp um sjálfstjórn Irlandi til handa, og þesg vænzt, að það nái þá bráðlega fram að ganga, þar sem skipun efri málstofunnar ler nú orðin breytt, og því eigi þaðan þeirrar mót- spyrnu að vænta, er milinn verði að falli til lengdar. Frakkland. Likneski frakkneska skáldsagnahöf- undarins Emile Zola var nýlega afhjúp. að í Aix de Provence. Emile Zola var fæddur í París 2. apríl 1840, og and&ðist 29. sept. 1902. — Hann hefir ritað fjölda skáldsagna, sem þýddar hafa verið, eða þá ýmsar þeirra, á fjölda tungumála. — Hann átti og manna bezt- an þátt i því, er Alfred Dreyfus fekk rétting mála sinna. Frú Langevin, kona frakknesks vís- indamanns, er tóðu nafni nefiust, hefir ný skeð stefnt manni sínum fyrír hjú- skaparbrot, — telur hann hafa átt vin- gott við frú Curie (fram ber: Kyrí(, efna- fræðinginn nafnkunna, er árið 1903 fékk Nobelsverðlaunin ásamt manni sínum ; (f. 1859, d. 1906), er þau, ásamt efna- fræðinginum Becquerel, höfðu fundið frumefnið »radíum«. — Frú Curie er fyrsti kvennprófessorinn í París, og vek- ur mál þetta þar því afskaplega eptir- tekt. — En alsaklaus telja þau sig bæði Langevin og hún. Portugal. Lar eru nýlega orðin ráðherraskipti, og heitir nýi forsætisráðherrann Vascon- cellos. Konungsliðar láta enn all-ófriðiega í norðurhóruðum Portugals, og voru menn, er síðast fréttist, jafn vel hræddir um, að eitthvað af herliði lýðveldisstjórnar- innar kynni að skerast í lið með þeim. Enn fremur hafa og konungsliðar hót- að, að ráða á borgir, sem næstar eru landamærum Spánar. ítalia. Afskapa veður á Sikiley í öndverðum nóv. þ. á., sem ollu því, að nokkur hús hrundu, auk þess er aðrar skemmdir urðu, eigi sízt að þvi er telefónana og frótta- þræðina (telegrafana) snerti. — Mælt er, að fimm tugir manna hafi og beðið bana. Að því er snertir ófrið ítala og Tyrkja, vísast til þess, er segir á öðrum stað í þessu nr. blaðs vor.s. Þýzkaland. 12. nóv. þ. á. héldu jafnaðarmenn — þýzkir og annaraþjóðerna — »friðarfundi« svo nefnda á tólf stöðum i Berlin. A fundum þessum var ítalska—tyrkn- eska ófriðinum mótmælt sem allra alvar- legast. Maður nokkur, Friedrich Hetzler að nafni, verzlunarmaður í borginni Augs- burg í Bajern; varð ný skeð uppvís að því, að hafa dregið sér eigi all-lítið fé frá eigendum verzlunarinnar, sem hann var hjá. — Tókst honum þó, að komast undan, — flýði í kvennbúningi, og hafði 16 En Atma hristi höf*ðið. „Þó að jeg vildi gjarna vera kyr“, svaraði hún, verð eg þó að fara béðan i dag! Faðir mi»n á von á mér, 02 hver veit, kvað hann kann að hafa ákveðið?u Hr. Warner virti Önnu vel fyrir aár. „Skjátlist mér eigih, maalti ha»n, þá á eg tal við ungfrú Studly, og verðið þér að fyrirgefa mér, að eg kannaðist eigi þegar í »tsð við yður. — Jeg @r, eins og þér vitíð, vinur föður yðar, og hitti hanD í kvöld, og ekal eg því koma þessu öllu í lag tyrir yður, ef þir viljið, og láta yður evo vita í fyrr»málið! Eruð þár eigi ásátt með það?“ Að svo mælts, kvaddi hr. Warner, «n sendi mann daginn eptir, er hafði meðferðis tvö bréf, sitt til hvorr- ar af UDgu stúlkanum. Maður þessi kvaðst heita Walter Damby, vera staríemaður í Middleman’a-baDkanum, og vera vinur hr. Wsrner‘8. Hocum varð mjög Btaraýnt á (*anu, og ætlaði eigi að gota slitið sig frá j.eim. Staidraði hann því við í fjórðung kl. stundar, og »kýrði þeim frá ölln, er gerat hafði í banksnum. og sera var kunnagt um. Þegar hann kvaddi, gaf hann Önnu Stuldy ein- •ennilega hýrt auga, og kvtðst vona, að hr. AVarner notaði sig og eptirleiðis, til þas» að fara með skilaboð til ungfrá Middleman. Þ«g»r hann var farinn, brosti Grace, með tárin í augunum. rHonu leizt vel á þig, piltinHm“, mælti hún við Önnu. „Þ*ð er leiðinlegt., að hacn skuli að eiue vera aðstoðarmaðHr í bankanum! 5 á fótuin, og þegar kominn á fætur klukkan sex, og hafði vanalega gengið sér til hressingar fram með ánni Thema, áður en hann fékk morgunkaffið. En þegar klukkan, morguninn, sem hér ræðir, var orðin átta, og ekkert heyrðist til hans, hélt hún, að hann hefði ofþreytt «ig á næturvinnunni, og því sofið lengur, en hann var vanur. Hún gekk því að hurðinni, og barði þar að dyrum, eD gekk siðan burt aptur, er henni var eigi anzað. Nokkru siðar barði hún þó aptur, ea fákk þá eigi h»ldur noitt svar. Hr. Froy — annar bókhaldaranna —, sem gekk næstar bankastjóranum, er hr. Warner var fjarveraudi, var nú kominn í bankann, og smeri konan sér þvi til hans, og mælti»t til þess, ®ð hann færi með sér upp á herbergi hr. Middlemans. Hr. Froy var ófús til þess, enda var hann farinn að eldast, og yfir leitfc latur til snúnÍDganna. Kvað hann það ekki sitfc verk, að fara að vekja hr. M.iddleman. Það var því loks, er hann þurftí á lykliuum að pen- ingaskápcum að halda, að hann fékksfc til þe»s, að fara upp með konunni Þjiu börðu nú enn að nýju að dyrum, en fengu ekkert svar, — stoins hljóð inni í herberginu: Hr. Froy, og konan, horfðu stundarkorn forviða hvort á annað, unz hr. Froy tók iögg á sig, og lauk upp. Þau læddust nú inn á tánum. Það var dimmt í herbergimu, — gluggatjötdin fyir gluggunura. Bókhaldarina nara staðar rétt hjá rúminu, og kallaði;

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.