Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.12.1911, Qupperneq 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.12.1911, Qupperneq 8
228 Þjóe-VILJJNN. XXV., 56.-57: ÖTTO M0NSTED; dansfca srr^drliki er be$t. Biðjift um kftgundinuir .Sóley" .IngóHlir'’ .. Hehlam •s* Jzafold* Smjðrlíkið fce$Y einungQ frcli Ofto Mönshed Tf. Kaupmannahöfn o0/lro5um * i Qqnmörku. _ BIRKIBEINAR. Mánaðarblað, ritstjóri Bjarni Jónsson frá Vogi. Afgreiðsla: Skólavörðnstig 11A Rvík. I nóvemberblaðinu er meðal annars: íslandsvisur eptir Bjarna Jónss. frá Vogi. Til lslands eptir Anders Hovden. Sjáll'stæði íslands og viðskipti þess við aðrar þjóðir. Um Fr. Macody Lund (með mynd). „Olíkt höfnmst vér að“. Alþingiskosningar, Fréttir, Smávegis. Birkibeinar byrjuðu að koma iit í júlí. Frá þeim tíma til nýárs (6 blöð) kosta þeir 1 krónu innanlands, 1,25 utanlands. Með nýári byrjar annar árgangur, sem verður 12 blöð. 2 krónur innanlands, 2,50 utanlands. Hr. Hjalti skipherra Jónsson lagði af stað héðan til Englands með „Vestu“ er hún fór héð- an siðast. Báðgerði hann, að kaupa þar botnverping í stað „Lord Nelson’s“, eða, láta smíða nýjan botn- verping. Ví-ra má og, að hann leigi þar botnverping í bráðina, takist honum eigi að ná hentugum kaupum. Botnverpingurinn „Marz“ lagði af stað héðan til Englands með fuljfermi af fiski, að kvöldi 4. þ. m, (des.) „Sterling“ kom hingað frá útlöndum aðíara- nóttina 13. þ. m. Meðal farþega er voru með skipinu, voru frúrnar Johansen (kona fiðluleikarans) og Kling- enberg (kona norska konsúlsins). — Enn fremur Jón verkfræðingur Þorláksson, og frú hans, Frederiksen (kaupmaður í Mandal), Edilon skip- herra Grfmsson o. fl. Frá Vesturheimi komu: oand. theol. Magnús .Jónsson, er þar hefir gegnt prestsstörfum um hríð, og Baldur Svsinsson og tveir synir And- ersens heitins skraddara. Úr styrktarsjóði W. Fischer’s hefir í þ. m. tuttugu ekkjum verið veitturstyrkur,50kr.hverri, nema 75 kr. hverri þeirra þriggja er með * eru auðkenndar. — Ekkjurnar eru: Ingigerður Þor- valdsdóttir, Kristín Brynjólfsdóttir, Arndís Þor- steinsdóttir, Sigurveig Runólfsdóttir( Anna J. Gunnarsdóttir, Jónina Sigurðardóttir* Guðbjörg Jósepsdóttir, Atnbjörg Sigmundsdóttir, Guðlaug Þórólfsdóttir, Margrót Jónsdóttir, Steinunn J. Arnadóttir*. Karitas Þ. Gisladóttir, Sigþóra Stein- dórsdóttir*, Ólafia G. Þórðardóttir og Guðrún Jóhannesdóttir, — allar til heimilis í Reykjavik. — Enn fremur þessar þrjár í Hafnarfirði: Helga Jónsdóttir, Ragnheiður A. Guðmundsdóttir og Steinunn Jónsdóttir, og í Keflavik: Theódóra Helgadóttir, og i Leiru: Rannveig Pétursdóttir. Þá hefir og þrem börnum verið veittur styrk- ur, 50 kr. hverju, og eruþauþessi: Gunnhiídur Sigurjónsdóttir og Eggertina Magnúsdóttir, háðar til heimilis í Keflavik, og Guðm. Óskar Daniels- son í Reykjavik. Loks hefir þessum tveim piltum verið veittur styrkur, til að nema sjömannafræði, 75 kr. hvor- um: Sigm. Sigmundssyni og Sig. Sigurðssyni. Meðal farþega, er hingað komu með „Botníu“ síðast, voru: síra Magnús Bl'Jónsson í Vallar- nesi, alþm. Jón Jónsson frá Mðla, verzlunar- stjóri Jón Soheving á Una-ósi, Rolf kaupmaður Johansen á Reyðarfirði og Þór. verzlunarmaður Þórarinsson á Seyðisfirði. Hr. Baldur Sveinsson, sem getið er hér- að- traman, að komið hafi hingað með „Sterling11, hefir í undanfarin þrjú árjveriðjmeðritstjóri blaðs- ins „Lögberg11 í Winnipeg. „Fjalla-Eyvindur“, leikrit hr. Jóharins Sigur- jónssonar, verður i fyrsta skipti sýnt á leiksvið- inu hér í bænum á annan dag jóla. Prentsmiðja Þjóðvijlans. 10 hinn bóginn hafa yerið ókunnugt um, að hr. Middleman myndi vera hér næturlangt, og það hefur koatað líf hans, vesalingsins.11 „Er það yðar Bkoðun?1* „Jeg lit svona á máliðu, svaraði lögregluþjónninn. „Ræningjarnir hafa heimtað lyklana af hr. Middleman, en hann hefur eigi viljað afhenda þeim þá, og þá hefur farið, aern farið er!u „En þar sem hér er um mikilvarðandi mál að ræða“, mælti lögregluþjónninn en fremur, „verð eg að flýta mér, og gefa yfirmönnum raínum skýrslu.u Freguin um morðið flaug nú um alla Lundúnaborg. Kvöldblöðin fluttu nákvæma skýrslu um þenna hryllilega atburð, og gátu um allt, er horfið hafði úr bankanum. Ræningjarnir hlntu að hafa verið gagnkunnugir í bankanum. Meðal þess, er horfið hafði, var og dýrgripur, sem komið hafði verið til geymelu í bankann, fyrir fám dögum, og hafði þó enginn vitað, hvar hann var látinn, nema hr. Warner og Damby. Talsvert af skíru gulli, og ýmsir aðrir dýrir gripir, hafði og horfið. II. KAPlTULI. Tvær gamlar jungfrúr, Grigg að nafni, koma nú til sögunnar. Þær voru af tignum ættum, en veittu þó forstöðu heima-skóla, sem ætlaður var ungum stúlkum. 11 En nú var eumar-leyfið, og skóiastofurnar því mann- lausar þann sex vikuatímann er það stóð yfir. Ungu stúlkunnar voru nú farnar heira til foreldra sinna. Tvær voru þó enn ófarnar, en þó brátt á förum. Þær voru báðar laglegar stúkur, önnur grönn, og björt á brá, en hin dökk yfirlitum, og augun soör, og alvörumikil. Onnur þeirra var frænka milljóna-eiganda og stóð* það til, að hún erfði hann, en hin var dóttir manne, aem enginn vissi, af hverju iifði. Yar og, sem ateini væri létt af hjarta jungfrúnna, í hvert skipti er faðir hennar eendi þeim skóla-og fæðis- peninga fyrir hana. Mismunurinn í lífskjörum etúlknaDna hafði þó eigí aptrað því, að þær yrðu beztu vinur, — og það í fyllsta skilningi. En nú var svo komið, að þær áttu að skilja, þvt að hvorug þeirra ætlaði sér, að koma aptur í skólann. „Huði sé lof“, raælti ljóshærða stúlkaD, er hét „Grace, er þær gengu í siðaata skiptið saman i garðinum. Guði sé lof, að jeg kemst héðaD, því að eg hefi lengi haft viðbjóð á staðnum, og þá eigi síður á jungfrúnum Grigg! Mér þykir að eins leitt, að verða að skilja við þig, AnDa, því að þú hefur verið eina buggunin mín hérna, og þér gleymi jeg aldrei.“ Anna Studly yppti öxlum. „þú átt unaðsríkt lif í vændum, Giase“, mælti hún.. „Þú ert erfÍDgi forríks frænda þins, — eignast höll, og heldur dýrðlegar veizlur.“ „En sem mér þykir þá ekkert gaman að, þar sem.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.