Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.04.1913, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.04.1913, Blaðsíða 7
XXVIL, 15.—16. ÞJOÐVILJINN.J 63 jg Baltic skilvindan Síðan Burmeister & Wain hættu að smíða „Per- feot“| skilvinduna, hefi eg leitað mér upplýsinga hjá séríraBSing'u.m um það, hvaða skilvinda væri beet og fullkomnust, og álitu þeir að það væri 33 a 11 i c skilvindan. 33altic skilvindan er smíðuð í Svíaríki úr bezta’ sænsku stáli og með öllum nýjustu endurbót- um. Hún hefir fengið æðstu heiðursmerki á sýning- unum og er einföld og ódýr. Hin ódýrasta kostar að eins 35 kr. 13altic F skilur 70 mjólkurpund á kl.st. og kostar að eins 40 kr. No. 10 skilur 200 mjólkurpund á kl.st. og kostar 100 kr. Skilvindan ar af mjög mörgum stærðum. Útsölumenn eru i flestum kauptúnum landsins. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar: Jakob Gunnlögsson. Köbenhavn K. Þar verðar lesiðj'uppJ.|brot’ úr|ný'»ömduBa gamanleik (úr Reykjavíkur-lífinu), sem og sungið, matast o. fl. Kostnaðurinn ar 3‘/2 kr. á mann. „Skálholt“ lagði af stað héðan í fyrstu strand- ferðina í ár, að morgni 14. þ. m: Árið sem leið (1912) hefir kvennfélagið „Hring- urinn“, sem getið er hér að framan, veitt berkla- veikum sjúklingum ttyrk, er alls nemur 942 kr. 40 a. Það eru sjónleikirnir, sem félagið hefir leikið einhverntíma að vetrinum að undanförnu, sem nú, er mjólkað hafa því drjúgast, og gert því það unnt, að láta jafn mikið gott af sér leiða. Fimm menn urðu og til þess, árið sem leið, að senda félaginu dálitlar gjafir. „Sterling11 lagði af stað héðan til útlanda 14. þ. m., og með því eitthrað af farþegum til út- útlanda. Til Vestmannaeyja fóru og héðan eigi all-fáir verkamenn, sem ráðnir höfðu verið til „guano“- verksmiðjunnar, er Brillouin, fyr frakkneskur konsúll, kom þar á laggirnar ný skeð. Greinin: „Myrtir ríkja-hötðingjar og kon- ungmenni11, »em birtist í síðasta nr. blaðs vors, var að mestu tekin upp eptir danska blaíinu „Politiken11. Þessa hér getið, af því að „ísafold11, sem kom út sama daginn, sem síðast nr. blaðs vors var dagsett, birti þá eitthvað líkt, — sennilega rek- izt þá á sömu greinina í „Politiken11, sem „Þjóðv.“ gerði sór, og lesendum sinum, mat úr. Grott ráð. I samfleytt 30 ár hefi eg þjáðst aí kvalafullri magaveiki, sem virtist aiólækn- auleg. — Hafði eg loks leitað til eigi f’ærri, en 6 lækna, notaðmeðul frá hverj- um einstökum þeirra um all-laugt tímabil, «n allt reyndist það árangurslaua. Tók eg þá að nota hinn ágæta bitter Valdemars Pete^sen’s, Kína-lífs-elexírinn, og er eg hafði brúkað úr tveirn flöskum, varð eg þegar var bata, og er eg hafði eytt lír 8 flöskum, var heilsa mín orðin svo miklurn mun betri, að eg gat neytt almennrar fæðu, án þess mér yrði illt af. Og nú ber það að eins stöku sinnum við, að eg verði veikinnar nokkuð var, og taki eg mér þá bitter-inntöku, fer svo þegar á öðrum degi, að jeg konni mér ekki meins. Jeg vil þvi ráða sérhverjum, er af sams konar sjúkdómi þjáist, að nota bitter þenna, og mun þá ekki iðra þess. Veðramóti. Skagafirði 20. marz 1911. Björn Jónsson 176 — Þér þurfið eigi að borga, nema fáeinar krónur um vikuna“. Mary rétti henni ósjálfrátt höodiria. „Æ, þakka yður fyrir!“ mælti hún, og varð þegar fjörlegri í andliti. „Þér bafið velt þungum steini frá hjarta mér! Jeg vissi alls eigi, hvort eg ætti að fara, ©ða hvað eg ætti af mér að gera! En nú er þá sá hnút- urinn leystur!“ Lís tók í böndina á Mary, og þó rétt í svip, — gramdist, hve auðtrúa, og sakleysisleg, Mary gat verið. „Mér þykir vænt um, að geta gert yður greiða“, mælti hún fljótlega, því að benni datt Leith þá í hug, ©g vildi siður gefa tilefni til þess, að þan hittust. „En ef þér færuð að mínum ráðum, þá ættuð þér þó fyrst að láta stúlkuna, sem þér minntust á áðan, vita af komu yðar til Lundúna! Það er eigi heppilegt fyrir eins unga etúlku, eins þér eruð að vera alein“. „Þér eruð mjög hugsunarsöm“, mælti Mary alvar- lega, „og sé jeg vel, að það er skynsamlegt, sem þér ráðið mér til, en - Mary þagnaði í svip, en mælti svo iágt; „Mér er mjög óljúft, að leita liðsinnis stúlkunnar, nema eg sé neydd til þes9u. Lís varð mjög föl. — Það hafði komið, sem kipp- ur í haua, er hún heyrði Emily Prentiae nefnda, og var hún mjög hugsandi, meðan er Mary var að borga reikn- inginn. „Þetta gerir slæmt strik í reikninginn“, hugsaði Lís „Annað hvort verð eg nú að sleppa algjörlega hönd- inni af henni, og taka afleiðingunum, hverar sem þær ’Verða, eða sjá um, að hún hitti ekki Emily“. 173 en stúlkan — Lís hafði hann nefnt hana — horfði á eptir honum angurværum augum. „Æ, hvað eg er farin sð þreytast á þessu“, mælti hún, at all-mikilli ákefð. „En hví er eg þá gegna hon- um? „Æ, D.ek, Diek! þætti þér að eins enn eins væat um mig, sem árur!“ Frá þessu hue'snuum var hún slitin, er talað var til hennar i þýðlogum, og þó hálf-kvíðafullum róm. Það var Mary, er ávarpaði hana, — utan við sig af hávaðanum, og yfirkomin af sulti. Hún varð áð snúa sér til einhvers, til að spyrja til vegar, og sá stúlkuna þi standa skammt frá sér. „Afsakið!“ mælti hún. „G-ætuð þér sagt mér, hvar eg get feDgið mér einn bolla af kaffi? Jeg — jeg er nýkomin með járnbrautarlestinni, og befi aldrei fyr komið til Lundúna". Lis sá, að hún var fölleit, en lagleg, en engu að eíður hvarf henni þó afbrýðissemin, er fyrst hafði gripið hana, er Leith minntist á hana, eins og döggin hverfur í sólskininu. — Hún gat eigi annað, en sárvorkennt Mary. „Ef þér viljið koma með mér“, mælti hún, „skal eg vísa yður á kaffisöluhús, sem er fyrir utan járnbraut- arstöðina! Þér getið og fengið morgunverð keyptan hér á stöðinni, en yrðuð þá liklega að biða að mun!“ Mary þakkaði henni innilega. Hún gekk nú með Lís burt frá járnbrautarstöðvun- um, og fannst hún þá vera styrkari, og liressari. Þótti henni það og góðe viti, hve vingjarnlega hún tók henni. Mary var það nú enn ljósara, en fyr, er hún stóð ein síns liðs í hávaða heimsborgarinnar, hve þýðingar-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.