Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.07.1913, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.07.1913, Blaðsíða 8
134 ÞJOÐYILJINN. XXVIL, 33. -34. Bann. Sem uxpráðamaður Bessastaða, og hálfra Breiðabólsstaða í Bessastaðahreppi í Gfull- bringusýslu, þá er hér með öllum harð- lega bannað, að leggja nokkuru fiski- skipi, eða skipi ella, á Seiluna, nema samið hafi áður verið við mig undirrit- aðan, og greitt vetrarlegugjald, eða gjald ella, ef um annan, eður og skemmri tíma ræðir. Bannað er og, að kasta þar út segl- festu, eða flytja grjót í land, eða annað, sem og taka þar seglfestu, nema áður hafi verið við mig undirritaðan samið. Brjóti nokkur gegn banni þessu, má hann vænta þess, að beitt verði lögsókn. 'DTTO HBNSTED darx^ka amjöriUd 1 t! ' fЫ6féA um fogundirnflr ^ £6i<ss*f JngóífVir’ MHekki*«h JuákAdT ðmfóriikiö fc*Jt ctnungQ fra i iX Ofto Mönsted Vr. s | Kauprrwnruahöfn ogÁró^ixm sdr | J i Oanmórku^_____Z^-l- Reykjavík 18. júlí 1913. Skúli Thoroddsen. KONUNGL. HÍRÐ-VERKSMIÐJA. 1 Ííitriaö svo sem nærfatnað karla og kvenna sokka treíla og sjaldúka er lang-bezt og ódýrast í verzlun Skúla Thoroddsen’s á ísafirði. Bræðurnir Cloðtta mæla með sínum viðurkenndu Sjökólaðe-tegnndum, sem eingöngu em búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. KMiipend xir „Þjóðviljans“, sem breyta um bústaði, Bru vinsamlega beðnir að gera afgreiðsl- uhdí aðvart. Enn fremur Kakaópúlveri af Þeztti tegund. Agætir vitnisburðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. 2 allt varð kyrrt og hljótt, en brátt heyrðist þó hlátur, og skvaldur, i gistihúsinu. Muríel sat enn stundarkom, en sveipaði sjalinu svo betur utan um sig, og ætlaði, að fara inn. En þá kom maður út á veggsvalirnar, og ávarpaði hana. Maðurinn, sem var hár vexti, var í þunnum yfirfrakka. Hann var greindarlegur, tígulegur, í sjón, og sést þó óglöggt, vegna náttmyrkursins. „Þú ert þó, vænti eg, ekki orðin þreytt Muríel?“ mælti hann. „Fjarri fer því!“ svaraði hún stillilega. En mér finnst nú mál til komið, að fara að fara inn!“ Hún stóð upp, hálf-geispandi, en maðurinn mælti þá við hana: „Jeg hefi gert ráðstöfun til þess, að við leggjum af stað í land könnunarferðina i fyrra málið, hafirðu eigi neitt við það að athuga! En að þvíersnert- ir gröfina, sem þér er annt um, að skoða, þá var það He-wíson prófessor, er fann hana fyrstur, og kvað það vera mjög gaman að sjá hana! Heldurðu, að þú gætir ekki orðið ferðbúin seinni partinn á morgun?“ Enda þótt maðurinn talaði mjög kurteislega, virtist þó engin hlýja lýsa sér í málrómnum, og myndi engÍDD, sem heyrt hefði, hafa ímyndað sér að honum væri á nokkurn hátt nokkuð annt um konuna En saDnleikurinn var sá, að hann var maður þéttur í lund, og átti þvi mjög hægt með það að hafa 6tjórn á sjálfum sér. Muríel svaraði, og þá engu óstillilegar, en áður: „Jeg þakka, Heory! Það er ágætt!“ Auðheyrt var það á mæli hennar, að hún var þreytt, 3 og hefði engum, er sá þau getað dottið í hug, að þau væru nýgipt hjón, er hefðu brugðið sér í skemmtiför- jafn skjótt, er brúðkaupið var um garð gengið. Muríel hefði óefað orðið hissa hefði henni dottið það í hug, að eptirnafnið sem hún nú nefndist, hafði hún, eigi borið, nema í fjórtán daga. Síðan hún giptist, hafði líf hennar liðið, sem lang- ur draumur, og engin tilfinning hrifið hana annari frem^ ur, enda hafði allt þess háttar og löngu verið úr sögunni>. áður en hún giptist Henry Kerr. „Ahakaðu, Muríel“, mælti hann nú odd fremur við hana. „Jeg verð að fara inn. til að vita, hvort póstbréf-- in eru ekki komin! Jeg býst við, að frétta eitthvað- um Oollinsu. „Þar ræðir um viðskipti“, mælti haDn enn fremur, „sem mér er mjög hugleikið, að fá að vita eitthvaðum“. Muriel gekk nú í hægðum sínum upp á herhergi sitt. í dyruDum kom þá maður beint í flasið á henni, og lá við, að þau rækju sig hvort á annað. Maðurinn ætlaði þá að fara að stama út úr sér ein- hverri afsökun, en nam í sömu andránDÍ staðar, og varð- alveg orðlaus, er hann sá, hver hún var. „Muríl!u kallaði hann upp. Muríel!M Hún starði á hann, og með því að ljósbirtuna lagði út úr herberginu sá hún glöggo framan í hann, og fölDaði þá upp, og kallaði: „Frank!u Það var sem ætti hún bágt með, að nefna nafnið. Þau þögðu bæði stundarkorn, unz hún mælti: „Þú ert þá hérna!u „Já!“ svaraði hann, og gerði sé upp hlátur. „Er-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.