Lögberg - 12.02.1890, Blaðsíða 1

Lögberg - 12.02.1890, Blaðsíða 1
Lögberf l-i yen3 ut at JVentfjelagi Lögbergs, Kemur út á hverjum miövikudegt. Skrifstofa og prentsmiöja nr. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Kostar $2.00 um árið. Borgist fyrirfram Einstök númer 5 c. Lögberg is publishe every Wednesúay by the Ivögberg I’rinting Company at No. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Sultscription I'rice : $2.00 a ycar Payablc in advance. Single copics 5 c. 3. Ar. WINNIPEG, MAN. 12. FEBRÚAR 1800. Nr. 5' Pólitiskar frjettir. Fyitnt sAMBAXDSPi.vtiiÐ ltefur verið latrt frumvarp til 1 a <pi um fjOlkvæni, og er Jjað auðvitað stílað nifíti Mormónum, sem nfi eru farn- ir að gera Canada að aðseturstað sínum. Við fleirkvæni Mormóna eða hluttöku í eða aðstoð við fleirkvænis- brúðkaup er eptir frumvarpinu lagt allt að tveggja úra fangelsi eða allt að $500 sekt, eða hvorttveggja. Enn fremur er farið fram á, að peir soin brjóta móti þessum lögum missi flest borgaraleg rjettindi. huítíMENXiRXiit fra Manitoba liafa lagt fyrir stjórnina bænarskrá, Sem for fram á að fiskiklaki sje komið á fót við Winnipegvatn. t*eir liafa átt tal um petta mál við ráðherra fiskiveiðamálanna, og von- ast fastlega eptir að stjórnin veiti J>að sem farið er fram á í bæn- arskránni' Fjálslyndi flokkurin.n á þinginu heldur stranglega fram breytingu á kosningarlögum Canada, vill lata leggja kjósendalista fylkjanna til grundvallar við kosningar til sam- bandspingsins. Sem steudur er fyrir- kotnulagið æði kostnaðarsamt. Á síð- Ustu 5 árum hefur kjósendalisti Can- ada verið endurskoðaður einu sinni yf- ir allt landið og einu sinni part af J>ví. Fyrri endurskoðunin kostaði hvorki uieira njo minna en $420,185, og sú síðari kostaði $80,318. Tvær endur- skoðanir yiir allt landið or talið munu kosta um eina millíón dollara. í kröfunni um að fylkin ráði, liverj- ir atkvæði skuli greiða, tekur frjáls- lyndi flokkurinn fyrirkomulagið í Randaríkjunum sjer til fyrirmyndar. Stjórnin setur sig með hnúum og hnefum móti pessari breytingu. Mr. Ðavin hefur lagt fyrir Jíingið breytingaruppástungu við nppástungu McCarthys um afnám frönskunnar sem löggiltrar tungu i Fíorðvesturterrítórlunum. Breýting- aruppástungan fer fram á, að J>ing terrítorianna verði látið ráða úr- slitum ]>essa máls. Stjórnin hefur lagt fyrir ping- ið breytingar við hegningarlögin. Kptir J>ví frumvarpi á J>að að varða hegningu að draga a talar stúlku sem atvinnu liefur undir manns yfirráðum eða umsjón, og fleiri á- kvarðanir eru par gerðar víðvíkj- sirufi saurlífisbrotum; dómsnefndar- Tnenn eiga eptir pessu frumvarpi að fá leyfi til að hafa matvæli með sjer meðan peir eru við starf sitt; svo á og að tryggja betur rjett- indi peirra manna, sein ákærðir eru fyrir lagabrot, en ekki hafa verið dæmdir sekir. Fullyrt hefur verið í pinginu að gufuskip stjórnarinnar liafi prá- sinnis flutt vörur fyrir kaupmenn og aðra, án nokkurrar borgunar, milli Quebec og ýmsra staða við St. Lawrence-flóann. Farið fram á að stjórnin rannsaki J>að mál. Til pingsins eru komnar ýms- ar bænarskrár með og móti laga- frumvarpi McCarthys. Hann kvaðst ekki munu fallast á pá breytingar- uppástungu, að málinu verði vísað til úrslita J>ingsins í territóríunum, linddur vilji liann fá atkvæðagreiðslu uua J>að í sambandspinginu fyrir hvern mun. Annars hefur hann afdráttarlaust sagt, að liann ætli sjer ekki að mynda nýan flokk, lieldur lilíta forustu ,8jr .íohns, eins og að undanförnu. Hvorijjycggju flokkarnir sýnast vara í standandi vaudræðum með petta mál. Greiði vissir pingmenn atkvæði með af- námi frönskunnár, er talið víst að peir muni inissa pingmannastöðuna við næstu kosningar, en að hinu leytinu ]>ora flokkamir ekki að setja petta nýmæli á prógram sitt. Harðar umræður hafa orðið iiin tollinálið. Ræðumenn frjálslynda fiokksins liafa haldið pví fram, að allmikill straumur sje úr Canada suður fyrir línuna, og yfir liöfuð sje ástandið illt lijer í Canada, eða að minnsta kosti mörgum sinnum verra on J>að J>yrfti að vera. Allt J>að ólag kenna J>eir tollgarðinum, sem hlaðinn sje milli Handaríkjanna og Canada. Ræðumennirnir frá hinni hliðinni hafa aptur á móti gert mjög lítið bæði úr flutningn- um suður fyrir landamærin, og Jöll- ’im umökvrtunum uin örðugleika í.-inna. Eitt kom pó báðum floKkunum saman um, að öflugri ráðsta rnnir }>yrfti að gera en að undanförnu til pess að auka inn- flutningana til landsins. í öldungadeild pingsins hefur verið lögð fram uppástunga til pingsályktunar um að tími sje kominn til Jiess að ráðstafanir verði gerðar til [>ess að stjórn Canada og stjórnir fylkjanna fái rjett til að senda fulltrúa til brezka Jiingsins og skuli ]>eir fulltrúar jafnfraint eiga sæti í stjórnarráðinu. t>ó er ekki ætlazt til að Jiessir fulltrúar taki pátt I umræðum nje greiði at- kvæði um önnur mál, en pau sem koma sjerstaklega Canada við. Svo er að sjá sem Oraníu- fjelagið ætli nú loksins að ná lög- gildingu í Canada. Um mörg und- anfarin ár hefur Jiað um hana sótt, en stöðugt verið neitað. Nú hefur verið sampykkt í pinginu að bæn- arskrá fjelagsins skyldi ganga til annarar umræðu. Atkvæðaoreiðslan O um J>að mál fór ekki eptir pólitiskri flokkaskipting. Fast er unnið að J>ví um J>ess- ar mundir af vissum flokki manna í Ontario, að koma J>ar á saina skólafyrirkoinulagi eins og Green- way-stjórnin er að berjast fyrir lijer í fylkinu, o: útrýma öllum ágrein- inirs atriðum í trúarbröirðunum úr o o skólunuin. Kapólskir ipenn í Ont- ario, að minnsta kosti kapólsku klerkarnir J>ar, eru öldungis óðir og ujijivægir. Þannig jirjedikaði erkibiskup Cleary í Kingston út af ]>essu máli á sunnudaginn var. Hann skoraði fastlega á menn að láta ekkert ógert, sem styrkt gæti kirkj- una í pessurn raunum hennar. Eng- inn kapólskur maður mætti með nokkru móti greiða skólaskatt til annara skóla en Jieirra sein væru kapólskir; hver sem pað gerði yrði talinn fjandmaður kirkju Krists, og mundi verða sviptur rjettindum peim sem fylgdu pví að standa innan hennar vjebanda, og náðarmeðulum peim sem hún liefði frain að bjóða fyrir lífið og dauðann. Því liefur verið hreift í blöð- um á Englandi að í bruggi sje að kalla Stanlev lávarð heim frá Canada og að gera Sir Jolin A. Macdon- ald að landstjóra. I>ó að petta sje ekki beinlinis tilfellið, pá fullyrða samt viss blöð lijer i landinu að framkoma liins núverandi landstjóra í Ottawa styrki ekki J>að band, sem á að binda sainan England og Canada, heldur J>vert á móti. I>au sogja að hin alpekkta tilhneiging Englend- inga til að líta niður fyrir sig á allar aðrar pjóðir komi fram hjá fólki Jaudstjórans í mjög ríkuleguin mæli og sje skoðuð sem oddborg- araskapur í Canada. Á dönsuin peim sem landstjóri á að bjóða til samkvæmt landsvenju, fá hjer um bil eingöngu J>eir að vera, sem að einhverju leyti geta sýnt fram á að peir eigi ætt sina að rekja til að- alsins á Englandi, án tillits til pess pó peir sjeu lágt launaðir skrifstofu- pjónar. Einungis 10 pingmönnum hefur verið boðið á slíka dansa, sem sýnir ljóslega að ]>að liefur verið algjörlega gengið fram hjá nærri pví öllum pingmönnum og konum J>eirra. I>að er venja að fólk lieim- sæki landstjóra-frúna í virðingar- skyni á hverjum laUgardegi. Rjett nýlega tóku að eins 3 pingmenn pátt í einni slíkri heimsókn, par sem við önnur eins tækifæri á Lansdownes tíma var húsfyllir af peim, og sýnir slíkt ljóslega hvaö kalt beztu mönnunum er orðið til landstjórans og fólks lians. Einn af hinum mest leiðandi mönnum Ontario-fylkis segir að liáttalag og framkoma Stanleys á J>essum yfir- standandi ping-tíma liafi bakað hon- um óvild og jafnvel fyrirlitning meiri liluta pingmanna; hann full- yrðir að ástæðan fyrir ]>ví hve fáar og fámennar liinar ojiinberu dans- samkomur hjá landstjóra-frúnni liafa verið, sje að eins sú að hún og fólk hennar geti ekki gert sjer að góðu að liafa neitt samblendi við „canadiska drussa“; hann fullyrðir enn fremur að framvegis muni betri mennirnir í Canada ekki troða land- stjóranum og fólki hans um tær á sanikomum ]>eirra. í síðustu Viku sagði Toronto- blaðið Globe, eitt af helztu blöð- um Canada, að ef viðskipti manna á milli á pessu meginlandi liefðu ekki verið tollbundin síðasta ár, pá hefði livert cent af peim 7,000,000 dollara, sem Canada-menn hefðu grcitt í skatta, setið í vasa peirra, og bætir pví við, að pá hefði og verið 20 ]>rct. meiri oign í hestum bændanna, 15 jirct. i nautgripum J>eirra, 10 jirct. i u 11 J>eirra, og hvert busli. af byggi J>eirra hefði selzt fyrir 10 centum meira en pað liefur gert; í ]>essum ágóða sje J>ó ótalinn sá feyki-hagur, sem menn hefðu liaft af að byrgja með lífs nauðsynjum allan pann grúa af skógarhöggsmönnum og námamönn- um, sein atvinnu mundu hafa haft í Canada, ef frjálslyndisstefnan næði sjer niðri í verzlunarmálum. Ii.lur kuk er í Frökkum í austurfylkjum Canada út af sam- pykktum peim á sambandspinginu, er vjer gátum um í síðasta blaði, yfirlýsingunni uin hollustuna við drottninmina o<r ánæiriuna með sam- bandið við Stórbretaland. I>anni<r O hefur fjelag Frakka í Montreal sain- ]>ykkt yfirlýsing um, að pessi pings- ályktun muni, ejitir fjelagsins skoð- un, engin önnur áhrif hafa en ]>au að styggja Randaríkjamonn einmitt ]>egar almenningsálitið hjer nyrðra láti í ljósi sem sterkastar kröfur um að nánari verzlunar-viðskijiti komist á milli Bandarikjanna og Canada. Nkf.xd stf, sein congress Banda- rfkjanna liefur sett til að htigleiða fyrirkomulagið á alheimssýningunni, sem haldast á 1892, liefnr ekki komizt að neinni niðurstöðu við- vikjandi J>ví mikilvæga atriði, hvar sýningin skuli lialdast. Chicago, New York og St. Louis virðast standa lijer um bil jafnt að vígi i nefndinni, og auk pcss or spursmá\ um, hvort Washinfrton-bær verður ekki hlut skarpastur eptir allt sainan. Stókkosti.kgt hneykxt.i em lágt hefur átt að fara, er nýkomið upp í Norður Dakota pinginu. Lotteri- fjelag frá Louisiana sótti um lög- gilding í rikinu. í ráði var að ríkið fengi $75,000 á ári fyrir pessa löggilding. Þessu var lialdið fram af ýmsuin stjórnmálamönnum, sem einstöku snjallræði, en aj>tur á móti komu líka fram sterkar raddir móti pessu tiltæki. Mörguin pótti sví- virðing fyrir ríkið að styðja með J>essu móti að „gambling“, og pví var fastlega lialdið fram, að pen- ingalega tekið væri í raun og veru einbert tjón í pessu; J>ó að ríkið fengi peninga, væru J>eir peningar dregnir út úr vösum ríkisbúa. Lög- gildingar-frumvarpið var sampykkt í öldungadeild J>ingsins með 22 atkv. móti 8, og svo fór [>að til neðri málstofunnar. Nú er komið ujip, hvernig á pví stóð, að málið f jekk svo góðan byr í ráðherradeild- inni. Að J>að hefur ekki komizt fyrr ujip, er eingöngu J>ví að kenna að pví er sagt er, að agentar lott- erí-fjclagsins Tiafa mútað nálega öll- um blöðum ríkisins, frjettariturum í böfuðstaðnum og J>eim sem við telegrafinn fást. Sannleikurinn hef- ur reynzt sá, að meðlimum öldunga- deildarinnar hefur verið inútað. Lotterí-fjelagið liefur haft framúr- skarandi inikinn viðbúnað til pess að fá vilja sínum framgengt. Það Iiefur varið stórfje til pingmanna kosninga síðasta haust, og svo hafa J>ingmanna-efni pau sem fjelagið hefur styrkt ajitur á móti lofazt til að styðja að [>ví að löggildingunni yrði framgengt. Reynt hefur verið við governor rikisins, John Miller, honum boðnar 10 púsundir, en par brást mönnum bogalistin, pví að J>að var alkunnugt, að hann ætlaði að neita að staðfesta lögin um löggildinguna, J>ó að j>au hefðu koinizt klaklaust gegnum ]>ingið. Frámunalega mikil óánægja er út af J>essu máli í Norður Dakota, og er fullyrt, að enginn ]>eirra manna, sem mútur liefur J>egið, muni eiga ujipreisnar vo'n í pólitiskum sökum. Heldur GRUtíGAÐ mál hefur komizt ujip í Búlgaríu, sainsæri um að ráða jirins Ferdínand af dögum, og allar líkur virðast benda á, að sendiherra Rússa í Bucharest sje við J>að samsæri riðinn. Eins og áður hefur verið bent á hjer í blaðinu, er pað ætlun margra, að Rússakeisari muni búa yfir peim ráðum að gerast einvaldur yfir Balkaiiskaganum, og J>ykir petta heldur benda í J>á áttina. Sagt er að stjórn Austurríkis hafi gert sendi- herra Rússa í Vín aðvart uin, að hún kvnni betur við, að ]>vl væri neitað ojiinberlega af hálfu Rússa- stjórnar að nokkur fótur sje fyrir pessum fregnum um aðfarir sendi- herrans i Bucharest, en ekki liefur enn heyrzt, að neinn árangur liafi af J>ví orðið. Ymsar frjettir. Óttai.egt mord var framið síðast- liðinn laugardag nálægt Miomi i suður-Manitoba. 93ja ára gamall maður að nafni Robert Morton skaut til dauðs son sinn og konu hans, og orsökin til }>essa ódæðisverks var ejitir morðingjans eigin sögn engin önnur eu sú að Mrs, Morton hafði amazt við honum af pvi að hann hefði vcrið að bera feiti á stígvjelin sín inni á nýpvegnu gólf- inu. Einkkxnilegt slys vildi til ná- lægt Kingston N. Y, J>ann 9. J>. m. 4 börn (systkyni) voru að leika sjer á skautum úti á vatni, en ísinn sem var veikur brotnaði allt í einu svo öll börnin duttu ofaní vatnið; foreldrarnir, sein bjuggu skainmt frá, heyrðu hljóðin í börnunum og hlupu eins og nærri má geta til að hjálpa, en pað varð að eins til pess að einn- ig ]>au duttu ofaní og öll fjölskyld- an drukknaði, áður en hægt var að veita J>eim nokkra hjálp. Lestjr Ivyrrahafsbrautarinnar canadisku urðu fyrir töf eina tvo eða prjá daga um síðustu lielgi í Klettafjöllunum. Snjóflóð hafði lent á brautinni, um 1200 fet voru pak- in hörðum skafli, sem sumstaðar var 50 feta djúpur. Snjórinn var svo liarður að járnkarla purfti til að brjóta hann; dynamit var líka viðhaft. Á mánudagsmorguninn var búið að moka öllu burt af braut- inni. Enginn maður liafði orðið fyrir neinu skakkafalli og brautin var óskemmd. Fyrir nokkrum dögum síðan kom dæmafá rigning í suður-Oregon, sein orsakaði svo mikla vatnavexti, að sllkt hefur aldrei sjezt J>ar í manna niinnuin. Eins og nærri má geta, gerði J>etta vatnsflóð ómetan- Iegan skaða. Hús og brýr pvoðust burt og samgöngur urðu ómöguleg- ar. Á strætunum í bænum Port- land varð vatnið 3 til 4 fet á dýpt. Bvi.uui.vx slðasta föstudag liefur verið eins illur eins og í Mani- toba í Norður Dakota, Minnesota, lowa og Pennsylvaníu-ríkjunum. Þann 8. p. m. átti að senda skiji hlaðið af fiski frá Portli Arthur til Dulutli og er J>að dæmalaust um petta leyti árs. Með fram land- inu frá Portli Artliur til Duluth er isinn svo punnur að menn geta farið um vatnið viðstöðulaust á smá- bátum. Tvær ungar stúlkur í Indíana, Mary Hooper, 17 ára gömul, og Racliel Forguson, 12 ára gömul, lentu í grimmilegum áflogum fyrir fáum döguin síðan. Þær höfðu báð- ar. nýlega orðið meðlimir baptista kirkjunnar og áttu að skírast í á einni. Mary vildi ekki láta Rachel njóta J>ess heiðurs að fá að vaða út í ána á undan sjer, en J>að lítur út fyrir að hún hafi ekki getað af- styrt J>ví með orðuin, svo hún ræð- ur J>að af að gefa Rachel 2 rokna. hnefahögg, aiinað framan á nasirn- ar og hitt á hægra augað. Prest- urinn, sein ætlaði að skíra pessar umventu stúlkur (converts), reyndi að stilla til friðar, en ]>á rjeðist Mary á hann og ætlaði að gera honum sömu skil og Racliel. Það varð svo ekki meira "úr vatnsskfrn- inni, blóðskirnin var látin duga. Eins og nærri má geta olli viðburður. J>essi óumræðilega miklu hneyksli meðal kirkjulcga sinnaðra manna 1 nágrenninu. Namagöng við Abersyehran ná- lægt Newport á Englandi lirundu sanian i síðustu viku. Talið er að um 190 manns muni J>ar liafa látið lífið, og fjöldi manna hefur meiðzt til stórra íiinna.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.