Lögberg - 12.02.1890, Síða 7

Lögberg - 12.02.1890, Síða 7
LÖGBERG,= MIDVIKUDAGIN.N 12. FEBRÚAR 1S90 7 „HVAÐ Á AÐ TAKA FYRIR“. „Hvað 4 að taka fyrirV1, er fyrirsögnin fyrir greinarstúf, sem birtist 5 „I.()gbergi“ 49.—50. nr. f- 4. Greinin eptir .T. A. er auð- sjúanlega rituð í g(5ðum tilgangi, °g mega menn vera böf. pakkl4t- 'r fyrir pað, að hann leggur sinn skerf til að leiðboina f4tækum frum- bylingum, cptir Jieirri pekking, sem bann liefur iiaft færf 4 að af'.a sjer. Tilgangur minn með línum pessum er að benda 4 fúein atriði í ofanneíndri grein, sem jeg álít miður beppilegt að fara oj)tir, p4 cr byrja skal búskap fyrir fjelausa eða fjelitla menn. Jeg er liöf. alveg samdóma í pví, að allir íslendingar, bvort beld- ur peir eru fjölskylduvnenn eða iausamonn, taki lieimilisrjett- arland; on cnginn skyldi bíða eptir að flytja 4 pað Jiangað til bann hefur uxapar að byrja með; jeg hef fleiri dæmi fyrir mjer, að famillumenn, sem bafa byrjað úti 4 landi með eina kú og m4 ske eldamaskínu, eru nú orðnir vel sj4lf- bjarga eptir 3—4 ár. Margir liafa byrjað 4 pví að taka land einhvern tíma að sumrinu, en flutt sig út til næsta nágranna að haustinu og fengið J>ar búsnæði yfir veturinn; og fengið svo bjálp fyrir vinnu sína við að draga að við í bús- kofa og fjós, og ekki allsjaldan verið búnir að byggja og flytja í búsið pá sáning hefur byrjað; enda er J>að mjög áríðandi, svo að bægt sje að taka vinnuna Jiegar bún er helzt 4 boðstólum, sem er optast hjá bændum um J>að leyti. Flest- ir láta sjer nægja að koma upp kostnaðarlitlum húsum í fyrstu, svo sem 14 fet 4 breidd og 10 fet 4 lengd og svo sem 7—8 feta háum veggjum með raft og torf-Jiaki, og geta pau bús verið alveg lekalaus; flestir munu brúka leir, sem all- staðar er nægt af, 4 milli. Mjög ópægilegt er að brúka jinnað en borð í húsgólfið, pó margir liafi látið duga sívala smá-„póla“; mest er um að gera, að húsið sje hlytt og loptgott. Þessir örsnauðu menn verða sjálf- sagt að skilja eptir fjölskyldu sína 4 löndunum, en vinna út allt sum- arið; sjálfsagt J>ar sem Jieir fá bezt borgaða vinnu sína, sem verður opt- ast bjá bændum, Jiegar öllu er 4 botninn livolft, pví pað er pá fyrst, að menn læra J>4 vinnu, sem J>eir hljóta að bafa peninga upp úr er peir fara að vinna 4 sínu eigin landi; og svo purfa peir vanalega að sækja aðra vinnu lengra til, og pá kosta töluvert milliferðirnar; J>ar við bætist og, að járnbrautar- og bæja-vinnan varir sjaldan nema svo sem 3—4 mánuði af árinu. Flestir af J>eim, sem reynt bafa járnbraut- arvinnu og sem jeg hef talað við, taka liana fremur en aðra vinnu af {>ví að bún sje svo ljett; oink- anlega fyrir J>að að vinnutíiniun sje tstyttri en bjá bæiulum. I>að, sein böfundurinn talar um að f4 lánaða uxa upp 4 að brjóta fyrir bálfu uxaverðinu, get jeg ekki sjeð að geti borið sig; og pó pað gæti bitzt, pá er ekki liægt að byggja 4 pvl, og J>að pá breint ekki með öðru móti, en brjóta fyr- ir J>að yfir bezta brottímann, sem er júní, (ekki er talinn góður brot- tíuni eptir miðjan júlí). Svo virð- ist sem böf. gangi út frá, annað bvort ftð sá 4 hrotið eða J>á ekki að ,,baksetja“ að baustinu, með J>ví að hann gerir ráð fyrir, að maðurinn fari í vinnu eptir að brottími er liðinn. l>að befur reynzt mjög mis- Jafnt að sá á 'brot, og er illgbr- andi svo miklu nemi, en „baksetn- 'ng“ er nauðsynlegt að koma i Verk að haustinu; eins og öll sú jí'rð, sem 4 að sá í hveiti að vor- inu, ætti að vera til reiðu að haust- inu, J>ar sem er eins liætt við sum- arfrostunum eins og lijer á sjer stað. Hvað pví við vlkur, að fóðra brúkunar-uxa á liálmi, pá get jeg ekki aðbyllzt J>að, enda J>ó J>eir væru brúlc- unarlitlir, sem getur illa borið sig, ef maðurinn er 4 annað borð að hlynna nokkuð að landi sínu, til J>ess að liafa liálft gagn af uxun- um að sumrinu. Allt annað er með aðra gelda gripi; að J>eir geti lif- að af bálmi með góðri liirðing er vafalaust. Jeg er samdóma böf. í J>ví að menn ættu almennt að kcppa um að ná sem mest í bændavinnu, en forðast sem mest járnbrautar og bæjarvinnu, án J>ess að jeg álíti bana nokkuð óbeiðarlega eða verri vinnu í sjálfu sjer, on útkoman verður almennt sú, að peir menn sem leggja sig mikið í járnbraut- arvinnu, eru verr en iðjulausir all- an veturinn, eyða öllu sem J>eir hafa aflað sjer að sumrinu áður, og eru svo í sama farinu árið ejitir; og sama er að segja um {>4, sem stöðugt vinna í bæjum, svo fær petta fólk fordólna fvrir allri annari vinnu en J>eirri cr [>að getur unn- ið hugsunarlaust. Petta er nú nokk- uð skuggalegt, en [>að liefur líka fleiri skugga-hliðar, sem eru enn í- sjárverðari. Ar ejitir ár koma stórir liójiar út liingað af minni kæru fósturjörð ineð að minsta kosti pað í huganum, og gangandi út frá pví, að geta orðið sjálfstæðir og nytir menn í mannf jelaginu, en [>á er liingað kemur, er pað petta fólk, sem [>að finnur fyrst, sem er í bæjunum, og pá verð- ur J>að fyrst fyrir að láta J>að leiðbeina sjer. 1>4 er einkum nm pað að ræða að koma J>ví sem fyrst í vinnu, og J>4 sjálfsagt í pá vinnu, sem [>að álítur bezta, som er járnbrautar eð bæjar- vinna; að jeg ekki minnist 4 J>ær fortölur bjá sumum, sem petta fólk fær að heyra, livað illt sje að vinna hjá bændum úti 4 landi; verður svo lielzt niðurstaðan, að setjast að í bænum, fyrsta veturinn, og svo framvegis og pannig stækkar sá hójnir, sem sætir einungis daglauna- vinnu ár frá ári meir en sá sem fer út 4 land að taka sjor bújörð. Það mun vera almennt álit allra vorra bugsandi nianna, að landtaka lijer sje sá farsælasti vegur fyrir flest af voru fólki og út frá pví að ganga, er J>á líka nauhsynlegt að vinna að pví, að menn sæti sem mest bændavinnu, pvl pó menn ekki geti tekið land í bráðina J>á verður J>að pó ojitast útkoinan að peir inenn, sem einu sinni fara út til bænda, og staðnæmast J>ar nokk- uð að mun, verða fyrst og fremst miklu bæfari til að taka land, og hafa sig ojitast inn í pað með tím- anuin, fyrir utan hvað peir menn verða miklu nytari fyrir pjóðfjelagið. E>ar fá [>eir skóla fyrir liugann; kríngumstæðurnar kiiyja [>4 til frain- sóknar, og par af J>roskast [>eirra 'hugsunarafl; peir fríast við pær margbreyttu freistingar, sem bæjar- lífið hefur í för með sjer, öðruvísi en }>eir, sein vinna sína ó- breyttu tíu tíma vinnu í bæjunum, enda pótt synast mætti, að peir inenn ættu að liafa betra tækifæri, J>ar sem peir hafa 14 tíma til að evða til svefns og máltíðar, og er auðsjáanlegt að J>eir gætu mist svo sem tvo tíma á dag, til að upj>- byggja sig í menntalegu tilliti; að jeg ekki tali um allan J>ann tfma, sem J>cir ganga iðjulausir svo mán- uðum skij>tir, en um J>etta er ekki að tala J>ví útkoinan er allt öðru- vísi. Það er ekki sjáanlegt að J>etta fólk bafi svo sem neina veru- lega stefnu, og [>ó j>að hafi ein- livern tíma stefnt 4 eitthvað, pá sjest ekkert á mót á að }>etta eitt- bvað sje ekki í söinu fjarlægðinni og pað var fyrir fleiri árum, og }>ar af leiðandi leggjamenn svo fyr eðasíðar alveg árar í bát og láta svo reka fyrir vatni og vindi, liugsandi ekki um livar að landi ber að lokum. Þotta sem jeg hef nú sagt á sjer iniklar undantekningar. Það eru til í Winúijieg menn sem vinna með lífi og sál í framfara áttina, pó [>að }>ví miður beri sVnilega of lltinn ávöxt, og svo eru líka í Winnij>eg nokkrir, sem meir en fegnir vildu vera komnir út á land og sem eru að reyna að draga sanian nokkra dollara til að geta byrjað búskaj) úti á landi, cn eru pví miður í sama farinu eptir fleiri ár; peir geta ekki trúað J>ví, að J>að sje mögulegt að byrja úti 4 landi með litla jieninga en }>að er mikill misskilningur. Út á landi purfa peir pó livorki að borga liúsaleigu nje kauj>a eldivið, og liins vegar heldur ódfrara að fæða sig úti á landi en í Wirinipeg, og út frá pví að ganga að maðurinn liafi lítið eða svo að segja ekkcrt að byrja með, purfi pvi að viuna út að sumrinu og bafi pannig skammlaust ofan af fyrir sjer og sínum, á líkan bátt o(r bann mundi nera í Winni- r> o J>eg, J>á liefur liann J>að J>ó fram yfir að vera búinn að innvinna sjer 100 ekrur af landi eptir prjú ár, sem ekki eru svo lftils virði hjerna úti á sljettunum. Jeg hef pá orðið lieldur fjöl- orðari en jeg ætlaði í fyrstu, og má ske að sumum pyki að jeg bafi farið nokkuð út frá ofninu, en jeg vona, að peir færi ]>að allt til betri vegar; líka geri jeg svo ráð fyrir, að athugasemdir mínar við ritgerð J. Á., verði ekki teknar pakksamlega af öllum, par jeg bef svo lítið byggt í skörðin, en [>að er annað að geta sagt, livort petta eða liitt geti borið sig, en að segja að petta sje J>að bezta. Þorsteinn Antoniusson |3 r c 0 t 5 s í t r t ti. Saga eptir Akxander L. Kielland. (Niðurl.) Og hvað var [>að í raun og veru, sein komið hafði fyrir? — var pað ekki sú allra versta skömm? — var bún nú betri en svo marg- ar vesalintrs stúlkur? hún hafði O hugsað til yfirsjóna J>eirra með hryllingi, og aldrei getað skilið [>ær. Ó — betur að hún gæti sjmrt einhvern! betur að hún gæti losn- að við allan pennan efa og alla pessa óvissu, sem kvaldi hana; svo liúii gæti fengið að vita ]>að með vissu, bvað hún hefði gert, livort hún ætti enn pá rjett 4 að líta framan f augun á föður sínum — eða hvort hún inundi liafa drýgt [>á mestu synd. Faðir hennar spurði bana svo opt, hvort bún gæti ekki trú- að sjer fyrir pvf, sem 4 bana legð- ist; pví að hann fann, að eitthvað var leynt milli peirra. En pegar hún leit inn i skæru augun hans — í hreinlyndisiega, bjarta andlitið, pá var benni pað ómögulegt — al- veg ómögulegt að koma nærri pví hræðilega, óhreina atriði — og hún gerði ekki nenja gráta. Stundum hugsaði hún um mjúku höndina á frú Hartwig, sem hafði verið svo góð; en hún var ókunnug og langt burtu, og öldungis alein varð hún að heyja sitt stríð Og heyja pað svo hljóðlega að enginn skyldi taka eptir J>ví. Og hann, — sem var á stjái úti í Iffiuu með glaðlega andlitið og punga skapið! Skyldi hún nokkurn tírna fá að sjá liann aptur? — og hvar átti húti að fela sig, ef hún skyldi nokkurn tfma hitta liann^ Hann var fast samgróinn öllum hennar efa, en án nokkurs bit- urleika, án nokkurrar gretnju. Allt, setn pjáði hatia, batt liana fastar við hann, og hann leið henni aldrei úr huga. Rebekka annaðist sín daglegu hússtörf tneð jafnmikilli athvgli og umhyggju eins og áður. En í öllu, setn hún gerði, brá honum fyrir. Ó- tal staðir i húsinu og aldingarðin- um minntu hana á liann: hún mætti lionum í dyrunum, þarna stóð liann, J>egar hann liafði yrt á hana f fyrsta sinni, á konungsliól- inn liafði hún ekki komið síðan J>ar var [>að, að hann tók utan um mitttið á lietini oa kyssti liana. O v Presturinn hugsaði oj>t áhyggju- Ifullur uin dóttur sína; en í hvert skipti, sem honum datt í hug bend- ing læknisins, liristi liann höfuðið gremjulcga. Ilann gat ómögulega hugsað sjer, að lij>ur skilminga manns-hönd mundi geta komizt inn úr góðu brynjunni, sem liann liafði gefið lienni, með bragði, sem nú er margj>vælt orðið. — Ef vorið hafði komið seint, J>á kom haustið nógu snemma. Eitt fagurt, hlýtt sumarkvöld fór að rigna; daginn eptir rigndi lfka, og nú rigndi óaflátanlega — allt af kaldara og kaldara f 11 daga og nætur. Loksins stytti upp; en næstu nótt var fjögra gráða frost. Á runnum og trjám lijengu blöðin samanlímd eptir petta langa regn; og J>egar frostið liafði purk- að pau á sinn liátt, [>á duttu pau til jarðar f stór-hópum, í hvert skipti sem vindurinn liristi J>au ofurlít- ið til. Leiguliði jirestsins var einn af J>eim fáu, sem hafði komið korninu undir J>ak; nú [>urfti að [>reskja ]>að meðan J>reskivatn var til. Litli lækurinn niðri í dalnum freyddi á- fram, brúnleitur eins og kaffi, og allt fólkið á búgarðinum var önn- um kafið við að sjá um vjelina og aka korni og hálmi upp og ofan preStseturs-ásinn. Hvervetna inni í garðinum lágu hálmstrá, og pegar vindurinn straukst inn á milli liúsanna, tók liann í hausinn á hafra-hálminum, reisti hann upp á endann og ljet stráin dansa eins og gular vofur ejitir jörðinni. Það var ung-æðislegur liaustvindur, sem var að reyna sig; pað er ekki fyrr en komið er fram á veturinn, að lungun í lionuin verða fullvaxin, og pá er pað, að liann fer að lcika sjer að ]>aksteinum og skor- steinspípum. Grátitlingur einn hnipraði sig sam- an uj>j>i á hundaliúsinu; liann [nýsti höfðinu niður f fjaðrirnar, deplaði augunum og ljet eins og ekkert væri. En í raun og veru veitti liann pví nákvæma ejitirtekt, livert farið var með kornið. Þegar mikli grá- titlinga-bardaginn liafði orðið um vorið, liafði liann verið mitt inni f hnyklinum, og enginn hafði höggv- ið og gargað ineir nje, látið verri ólátum en hann. En síðan liafði hann orðið skynsamur; nú var hann að liugsa um konu og börn — og um pað, hve gott pað væri að eiga eitthvað í vitum sínuin til vetrarins. — Ansgaríus hlakkaði til vetrar- ins, — til hættulegra svaðilfara f snjó- fönnunum og niðmyrkra kvelda með gnauðandi brimgörðum. Hann not- aði ]>egar ísinn, sem lá á jiollun- um ejitir næturfrostið, pví alla sfna tindáta ljet lianri marsjera út á liann með tvær messingar-fallbyss- ur.Sjálfur stóð hann uppi á kjagga, sem var á livolfi, og athugaði vand- lega, livernig ísiiin ljet smátt og smátt undan, pangað til allt lier- liðið steyptist niður, og ekki stóð uj)j> úr annað en fallbyssu-hjólin. Þá hrójiaði hann húrra og veifaði húfunni. „Hvers vegna ertu að hrój>a }>etta?“- sj>urði presturinn, sein gekk J>á 11111 garðinn. „.Teg er að leika bardagann við Austerlitz!“ — svaraði Ansgarfus skfnandi glaður. Faðirinn hjelt áfram og stundi purigt; liann skildi ekki börn sfn. -—Niðri í aldingarðinum sat Re- bekka á bekk einum í sólskininu. Hún liorfði út yfir lyngið, sem var með dökk-lifrauðum blómum, par sem haginn aptur á móti varð föl- leitur undir liaustið. Vejijtiriiar söfnuðust saman pegj- andi, og hjeldu flugæfingar undir ferðalagið, og allir strandfuglar flykkt- ust í hópa til að fljúga sam- an. Jafnvel lævirkinn liafði misst móðinn og leitaði samferðafugla — J>ögull og ópekktur innan um aðra gráa haustfugla. E11 márinn gekk rólega og stakk fram kviðnum; liann ætlaði ekkert að fara. Allt var svo kyrt og lojitið var svo máttlaust og pámað. Það dró úr öllum litum og hljómum undir veturinn og lienni varð gott af pví. Ilún var ]>reytt og liún vissi að pessi langi, dauði vetur mundi eiga vel við hana. Hún fann, að hennar vetur mundi verða lengri en allra annara, og liún fór að kvfða fyrir yorinu. Þá mundi J>að vakna allt sam- an, sem veturinn liefði svæft; fugl- arnir mundu koina ajitur og syngja gömlu söngvana með nýjum rödd- unt; — og ujijii á konungshólnum mundu fjólurnar liennar móður henn- ar standa f bláum hnöppum; — pað var p a r, að liann liafði tekið utan um mittið á henni og kysst liaria mörgum - mörgum sinnunt. IsL bækur til sölu hjá W. H. I’aujson & C#. 569 Main Str. Winnipeg: Jón Ólafsson: Stafrófskver.............$ 15 M. Jochumson: Ljóðniæli, 1 skrautbandi 1,50 Sálmabókin nýja 1. prentun............. 1,20 „ „ 2- „ ......................... 1.00 Lárus Pálsson: Ilömöop. lækningarir. .. 40 M ynd af Jóni Sigurðssyni................ 50 Sjálfsfræðarinn, stjörnufræði............ 35 ,, jarðfræði.. 40 Gestur Pálsaon: Menntunarástandið á ísl. 20 ,, 3 Sögur.. 50 H. Pjetursson, Sálmar og kvæði f Skrautb. 1.75 „ ,, „ í fallegub. 1.50 Andvari 15. árg. (i889)................ 1.25 Dýravinurinn 1885—87—89 hvor........... 40 Tónas Helgason: Viðb. við kirkjusöngsb. 1.00 Biflíusögur (Tangs) ..................... 50 P. Pjetursson: Smásögur.. 50 Bibllitsögur (Balslevs).................. 35 Kaupendum út á landi, sem senda fulla borgun fyrir þær bækur, sem |>eir panta, verða sendar þær póstfrítt. Annnars verða ]>ær alls ekki sendar og yfir höfuð ekki neinum seldar nema fyrir borgun út í hönd. NORTHERN PACIFIC -------OGr----------- IVJA^IITOB^ J/\R|IBí\AUT/\RFJI\CiD Selur farbrjef til allra stada < Canada og Battdarikjununj LÆCRA EN NOKKURN TÍM.<\ ÁDUfJ. florthern Paciflc og Mai;itoba járnbrautarfjelag- ið scndir lest á -----hverjum degi,---------- sem er fullkomlega útbúin með siðustu um- bætur, ]>ar á meðal skrautlegir dagverða- og svefnvagnar, sem gera ferðir með Jeirri braut fljótar, skrmmtilegar og Jægilegar fyrir fólk austur vestur og suður. Náið samband við lestir á öðrum bruatum. Allur farangttr merktur til staða f Can- ada fluttur alla leið án |>ess tollrannsókn sje við höfð. Far yfir hafið með sjerstökum svefnþerbergj- um útvegað til Stórbretalands og Evrópu og þaðan. Samhand við allar beztu gufuskipalínur. Farbrjef VESTUP Á KYRRAHAFSSTRÖND og TII, BAKA, sem duga 6 mánuði. Viðvtkjandi frekari upplvsingum, kortum, tímatöflum og farbrjefum sem gilda á miðdegis- verðarvagna brautinni, skrifi mcnn eða snúa sjcr til einhvers af agcntum N’orthern Pacific & Manitoba brautarinnar eða til HERBERT J. BELCH, Farbrjefa agent 486 Main St.. Winni;>eg, J. M. GRAIIAM. H. SWINFORD, Aðalforstöðumaður. Aðal agent. Winnipeg. G. H. CAMPBELL GENERAL Eiilnil 1 Slcwship TICKET AGENT, * 471MAO STREET. - WISAIPEG, MAA. Hoadqnarters for all Lines, as undo*' Allan, Inman, Dominion, State, Beaver. North Cerman, White Star, Lloyd’s iBremen Llno> Cuoln, Direct HamburgLine, Cunard, French Line, Anchor, ItaWan Line, and every other line crossing the Atlantie or Pacifle Ocoans. Publisher of “CarapbeU’s Stearaship Giiide.w ThisGuidegivesfull particularsof all lines. with Time Tables and sailing dates. Send for it. ACEHT FOR THOS. COOK&SONS, the eelebrated Tourist Agents of the world. PREPAID TICKETS, to bring your friends out from the Old Country, at lowcst rates. also MONEY ORDERSAND DRAFTS on all points in Great Britain and the Com tincnt. BACCACE checked through, and labeled for the ship hr which you sail. Write for particulars. Corrospondeneo an- swered promptly. G. II. CAMPBELL, General Steamship AgenL 471 Main St. and C.P.R. Dopot, Winnlpeg, Man.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.