Lögberg - 12.03.1890, Page 5

Lögberg - 12.03.1890, Page 5
5 LOGBERG, MIDVIKUDAGINN 12. MARZ 1S90. arinnar, eins og gert hefur verið að undanförnu. En auk f>ess sem fyrirhugað er að koma skólunum beinlínis undir umsjón þings og stjórnar, J>á á og fyrirkomulag peirra að byggjast á pjóðlegum grundvelli — J>að er að segja, samkvæmt hinu fyrirhugaða fyrirkomulagi eiga allir fylkisbúar að hafa nákvæmlega þau sömu rjett- indi og hlunnindi að J>ví er skól- unum viðkemur; engin sjerstök trú- arbrögð, nje J>jóðerni, nje stjett verða J>ar viðurkennd, heldur geng- ur frá hálfu J>ess opinbera eitt út ylir öll börn fylkisins, hvort sem foreldrar J>eirra eru auðugir eða fá- tækir, prótestantar eða kapólskir. I Eins og áður hefur verið drepið á í J>essu blaði, hafa komið frain ýms mótmæli gegn J>ví að slík breyting sem hjer er um að ræða, sje lög- leg; Frakkar hafa haldið pví fram, að í skólafyrirkomulaginu felist rjett- indi, sem peim hafi veitt verið með stjórnarskrá fylkisins, og enginn hefði vald til að svipta þá peim rjettindum. Mr. Martin hjelt f>ví afdráttarlaust fram að J>essi heiint- itig kaj>ólskra manna á að ráða skólafyrirkomulaginu hjer í fylkinu væri ekkert aunað en hugarburður, sem væri sprottinn af misskilningi á lögunuin. Hann benti og á, að sú reynd hefði á orðið annars stað- ar, að kapólskum mönnum hefði ekki haldizt vel á J>essum rjettind- um, þegar á höfði átt að herða. Um þetta hefur áður staðið hörð deila í New Brunswick. I>ecrar O fylkjasamband Canada var myndað, voru J>ar rótnversk-kajiólskir skólar, sem að öllu leyti var stýrt eptir fyrirmælum kaþólsku kirkjunnar, og þessir skólar fengu mjög mikinn styrk beint frá stjórninni. I>essir skólar voru stofnaðir árið 1858, og þeir hjeldust fram á árið 1871. I>á þótti fylkisbúuin tíini kominn til að afnema skóla, sem skoðanir sjer- stakra trúarbragðadeilda væru kennd- ar í, og koma á líku fyrirkomulagi og nú er veriö að berjast fyrir að koma á í Manitoba. Ut úr þessu reis megn deila J>ar í fylkinu, og úr þeirri deilu var skorið»svo af þáver- andi dómsmálaráðherra Canada, Sir John A. Macdonald, af dómsstólun- um, og af þingi Canada, að þing fylkisins hefði fyllsta rjett til að af- nema slíka skóla og byggja skóla- fvrirkomulagið á þjóðlegum grund- velli; og Sir Jolin hafði þá afdráttar- laust tekið það fram, að væru róm- versk-kaþólskir rnenn óánægðir með slíka breytingu, þá yrðu þeir að kæra það mál fyrir fylkisþinginu, því ekk- ert annað vald gæti þar neitt við ráðið. Pegar stjórnin í Nevv Bruns- wick hafði fengið þessi skólalög sain- þykkt af þinginu, efndi hún til nýrra kosninga, og eptir J>ær kosningar urðu fylgismenn hennar í þingiiiu tiltöiulega svo margir, að slíkt er dæmalaust í Canada, að undantekn- um J>eiin liðsafla sern Manitoba-stjórn- in hafði eptir síðustu kosningar hjer. Mr. Martin bjóst við, að á líkan hátt mundi fara í J>e»sú fylki, ef stjórnin efndi til nvfra kosninga, þegar þessi lög verða afgreidd af þinginu. Mr. Martin mimitist því næst á, að erkibiskupinn í St. Boniface hefði haldið því fram, að samningur liefði verið gerður árið 1870 milli Canada- stjórnar og fylkisins, og með J>eim samningi hefði tvöfalda skólafyiir- komulagið verið trvggt þeim sem [>ess æskja. Viðvíkjandi þessum samningi hjelt Mr. Martin því fyrst og fremst fram, að J>ó að slík greiti væri í J>eim samningi, þá væri eng- in meitiing í að halda að fylkið væri bundið við hana um aldur og æfi; slíkan sumning væri hvorki mögulegt að gera í Canada nje nokkurri annari brezkri nj'lendu, nje á Stórbretalandi. En auk þess stæði einmitt svo á, að J>essi grein um skólafyrirkomulag fylkisins hefði al- drei samþykkt verið, og hún heyrði samningnum alis ekki til, heldur væri komin inn í hann á sviksam- legan hátt, og væru. allar líkur til að Louis lliel væri pottur og panna í J>eim svikuin. Viðvíkjandi hitiu fyrirhugaða skólafyrirkomulagi sjálfu Ijet Mr. Martin í ljósi, að J>að væri ekki allsendis eins og hann fyrir sitt leyti hefði helzt kosið. Hans eigin skoðun væri sú, að skólarnir kæm- ust aldrei til fulls á J>jóðlegan grundvöll fvrr en trúarbrögðin yrðu J>aðan algerlega útilokuð, svo að hvorki færi þar fram nein tifsögn í trúarbiögðum nje heldur neinar guðs- J>jónustu-athafnir. En J>essari skoðun væri ekki framfylgt í frumvarpinu. Guðsþjónustu-athafnir mættu fram j fara í skólunum eptir vissum ákveðn- um reglum, en enginn trúarbragða- ágreiningur gæti [>ær komizt að. Svo væri J>að og á valdi skólanefnd- anna að sleppa gaðsþjónustunum alveg, og það hugði ræðumaður, að fjöldi þeirra mundi líka gera. Mjög ljet ræðumaður illa yfir menntunar-ástandinu meðal kaþólskra manna hjer í fylkinu, og taldi það allsterka sönnun fyrir því, að eitt- livað þyrfti að breyta til með skól- ana. Hann tók [>að til dæmis, að fjöldi af undirskriptum undir bænar- skrár, sem til stjórnarinnar hefðu komið þess efnis að skólafyrirkomu- lagið hjeldi sjer eins og að undan- förnu, væru að eins merki, sem sýndu bað að þessir menn, sem væru að biðja um að menntunarstofnanir fylkisins hjeldust óbreyttar, kynnu ekki einu sinni að skrifa nafnið sitt. Ráðríki kaþólskra klerka í skólamál- um er frámunaleg, eptir }>ví sem Mr. Martin sýndi fram á. Dannig skýrði hann það fyrir mönnuiti, hverriig fundir þeir væru til komnir, sem haldivir hefðu verið út um fylk- ið til þess að mótmæla stefnu stjórn- ariunar í skólamálinu. Klerkarnir boða [>essa fundi af prjedikunar- stólnum, og margir [>eirra skipa sóknarbörnum síuum í embættisnafni að koma á fu'dina. Sóknarbörnin hlýða. eius og þau yfir liöfuð tala hlýða öllu, sem klerkar bjóða J>eim í embættisnafni. Uegar á fundinn er komið, liefur presturinn út búna uppástungu til fundar-sam[>ykktar. Eitihver ómenntaðasti inaðurinn er gerður að uppástungurnanni og ann- ar græningi er látinn styðja uppá- stunguna. Ekkert er skýrt fyrir mönnum, nema hvað mönnum er sagt, að stjórnin ætli að banna þeim að tala frönsku og halda trú sinni. Enginn veit, hvað uppástungan til fundarsamþykktar í raun og veru fer fram á, og enginn liefur neinar athugasemdir við hana að gera; til- lagan er svo vitaskuld satnþykkt í einu hljóði. Líkar eru aðfarir ka- þólsku klerkanna, þegar um skóla- stjórnar-kosningar er að ræða. Frökk- um segja þeir, að [>eir sjeu illa kristnir menn, ef ]>eir greiði ekki atkvæði eptir sinni (klerkanna) vild, en lndíánum er blátt áfram sagt að þeir fari til helvítis,. ef þeir hafi nokkra óþægð í frammi við kosn- ingarnar. Prestarnir flytja sóknar- börn sín sjálfir á kosningastaðinn, og hafa yfir höfuð í frammi við þau þá stökustu ráðríki í kosninga-efn- um. í sumum frönsku sveitunum eru og meðlitnir sveitarstjórnanna allsendis ólæsir og óskrifandi. I>ann- ig hefur það koinizt upp, að í einni sveitarstjórninni eru 4 ólesandi og óskrifandi af þeim (3, setn J>ar eiga sæti. í lok ræðu sinnar minntist Mr.Martin á deilu J>á út af frönskunni í terrí- tóríunum, sem staðið liefur yfir að undanförnu á Ottavva-þinginu. Hann fór fremur hörðum orðum um fram- komu pólitísku flokksforingjanna í [>ví tnáli. I>að sem fyrir þeim hefði vakað, væri eingöngu eigingirni flokkanna, að lialda völdunum, að [>\í er íhaldstlokl cinn snerti, og að komast til valda, að J>ví er frjáls- lynda flokkinn snerti. Ræðumaður kvaðst því ekki mundu. taka sjer (>að nærri, J>ó að því yrði stungið að stjórninni, að hún hefði foringja frjálslynda flokksins í Canada á móti sjer í þessu máli. Manitoba ætti líka að fara eptir sínu eigin höfði með sín eigin mál, enda hefði hún og gert [>að hingað til; sem dæmi um [>að benti ræðumaður á, hvernig íhaldsmenn hjer í fylkinu skárust úr leik við síaa pólitísku foringja, þogar rjettindum J>essa fylkis var traðkað í járnbrautarmál- inu. 11 ún mundi líka fara líkt að nú, hvað sem hver segði, og hafa sitt má! fram. Viövíkjandi fyrra atriðinu í hinni fvrirhuguðu brevtingu, [>ví að setja skóiana undir vfirráð stjórn- ar og þings, kom fram uppástunga frá móstöðumönnum stjórnarinnar nm að stofna sjerstaka nefnd, sem skyldu fjalla um alþýðumenntamál, og vera óháð pólitísku flokkunum, og sú aðalástæða gefin fyrir [>eirri tillögu, að J>að væri óhentugt og skaðlegt að alþýðumenntunin yrði að nokkru leyti háð pólitísku flokksfylgi. Uppástungan .var felld með 26 atkvæðum gegn 10. Er því enginn vafi á, að stjórnin hefur viljt^ sinn fram í skólamálinu með miklum atkvæðamun á J>essu þingi, hvernig sem fara kann um málið síðar; J>ví að ganga má út frá [>ví sem vissu, að kaþólskir menn rnuni hálda sínum málstað til streitu allt hvað þeir kotnast, enda hafa J>eir og lýst því afdráttarlaust yfir, að þeir hafi það í hyggju. Heilmiklar umræður liafa spunn- izt út af því á þinginu að mót- stöðumenn stjórnarinnar fóru að ve- fengja fylkisreikningana í síðustu viku. Reyndar var vefengingin mjög svo óákveðin, en satnt var óskað eptír að fylkisstjóri setti sjerstaka nefnd til að raunsaka reikningana- Sú tillaga var felld, enda var frá- munalega ófullkomin grein gerð fyrir þörfinni á henni. Ein lagabreyting sem hefur talsverða þýðing fyrir íslenzkan almenning, er fyrir þinginu, sú að nema úr gildi ákvæðin um það að kirkjur skuli vera undanþegnar sköttum. Mr. Martin (ráðherrann) talaði mest fyrir J>ví máli. Honum j>ótti undanþágan mjög úsanngjörn og í ósamkvæinni við grundvallar- reglur þær sem hið opinbera ætti eptir að fara gagnvart kirkjudeild- unum. I>essi hlunnindi yrðu langt um ti.eiri fyrir þá söfnuði, sem ættu dýrar kirkjur, og gætu í raun og veru skoðazt sem býrðnr á þeim mönnum, sem sæktu fátæk- leo-ar kirkjur. Auk J>ess sagði haiin að tilfinningin fyrir Jiessari rang sleitni væri vöknuð meðal ýmsra kirkjumanna. Þannig hefði ein kirkjudeildin hjer, Baptistarnir, af- dráttarlaust lýst J>ví yfir, að hún áliti þessa undan[>águ ranga; og eins hefðu sumir prestar, er byggju í prestsetrum safnaðantta, heimtað að greiða skatt af ibúðarhúsuin sín- um, þrátt fyrir }>að að þessi prest- setur eru undanþegin skattgreiðslu. 'Votur á móti var t>ví haldið [>ága undan skattgreiðslu væri nauð- synleg, svo framarlega sern það opinbera ætti að hlynna að trúar- brögðum yfir höfuð að tala. Yíða væri örðugt að koma kirkjum ujip af því aö J>ær væri eingöngu reistar með frjálsum satnskotum, og J>eir örðugleikar vxu, ef kirkj- urnar væru sviptar [>essari r.ndan- þágu. Kirkjubyggingar væru engin gróðafvrirtæki, 00 [>að væri rnn<rt að leggja skalt á J>ær eignir, sem eiVendurnir hefðu enrfan tímanleiran hagnað af. Málinu var vísaö til 3. umræðu með 16 atkv. gegn 8. Lingið hefur og samþykkt að nema úr gildi [>au rjettindi sveita- stjórna að veita sjerstökum fvrir- tækjum styrk (bonus) af sveitafje. Stjórnin skiptist á því máli, Mr. Mc. Lean, fylkisritarinn var á móti tillögunni. NÝJAR VÖRUR ÞESSA VIKU í Húsbúnaður og gólfteppi, Brussels, Tapestry and Hemp. Allt nýtt moð síðustu munstrum. Nýjar gardinur og gluggablæjur með öllum litum, og kefli og fjaðrir meðfylgjandi Aiiir sttn ad k#ma #g skoíla vornmar. CHEAPSIDE 578, 580 Main St. 5*. !>. Miss Sigurbjörg Stefáns- ílóttir er hjá okkur og talar viS ykkur ykkar eigið mál. 185 Ojf á Jieirti stund byrjaði milli Jieirra vinátta, sem etm stendur. Og svo sneru þau öll aptur til skrifstofunnar, og þar beið ljósmyndariun eptir peim með öll sín áhöld og )>að fjekk hontim engrar smávegis furðu, þegar hann fjeklc að vita, ltvað )>að var, sem liann átti að gera. En ltvað sem því leið, |>á varð honutn verkið ljett, því að birtan í herberginu var góð, og maðurinn sagði að dökku ffskbleks-línurnar á herðuuum á Ágústu mtmdu koma mjög greinilega út á ljósmyndinni. Svo skotraði hann augunum tvisvar eða þrisvar að bakiuu á henni, og fór, sagðistmundu korna með mynd með fullri líkamsstærð eptir eina tvo daga, og mætti svo leggja þá niynd viö skjalasafn registrators. Og eptir það tók registratorinn lærði í hendurnar á þeim, og sagðist ekki þurfa að tefja lengur fyrir þeim> með því að hann þaettist nú hafa rjett til að sleppa Ágústu úr sínum vörzlum. Og svo fórtt þau þaðan, glöð af því að fyrsta spor- ið skyldi hafa gengið svo vel og þægilega. XVIII. KAPÍTULI. Ágdsta, flýr. Eins og nærri má geta, urðu menn ekki iítið upp t.il handa og fóta út af æfintýri Ágústu, að svo miklti leyti sem það komst út í almenning, og mönnum þótti æði-mikið meira um vert, þegar myndir al' henni komu út í mynda-blöðunum, og það komst upp að bún var ung og fríð. En þó að menn væru allir á lopti í byrjuninni, þá var það eins og ekkert í samanburði við -ósköpin, sem í menn fóru, þegar farið var að hvísla tim erfðaskrána, sem væri tattóveruð aptan á bakið á 184 spii, en |>ó hefur það viljað til að úrslitin hafa að öllu leyti reynzt hin ákjósanlegustu; og jeg verð að segja það, að ef ráða má nokkuð af þeim atvikum, sem nú eru fyrir framan mig, þá hef jeg aldrei þelckt nokkra trúlofun vænlegri nje rómantiskari. Hjer er ungur gentlemaður, sem tekur málstað ungrar stúlku, deilir út af ]>ví við föðurbróðir sinn, og er þar af leiðandi sviptur arfi, sem netnur stórfje. Svo ratar þessi unga stúlka í hræðilegar raunir, og í þeim raunum gerir liún slíkar ráðstafanir, sem ’ein kona af hverjum flmm hundr- uðum hefði ekki gert, til þess að haun skuli aptur geta fengiö þanu nuð. Hvort þessnr ráðstafanir reyuast að lokum ná tilgangi sínum, veit jeg ekki, og þó jeg vissi |>að, |>á mundi jeg, eins og Heródót, taka þann kostinn fremur, að láta þuð ósagt; en livort sem auðæfin koma eða fara, þá er ómögulegt ant.að en upp úr þessu mynd- ist á háðar hliðar tiltrú, virðing og aðdáttn — og þó nð slíkt iáti minna yfir sjrr en „ástin“, þá endist |>að líka vissulaga bet.ur en liún ein. yir. JMeeson, |>jer eruð í sannleika gæfumaður. Þar aem þjer gangið að eiga Miss Smithers, þar fáið þjer fagra konu, hugrakka og stórgáfaða, og ef þjer viljið leyfa eldra ntanni, sent nokkra reytrslu hefnr fengið, að kasta r.f sjer embættis- kápunni og gefa yður ráö, þú er það þetta: reynið að eiga ávailt grefu yður skilið, og munið eptir því, að sá maður, sem í æsku sinni íinnur slíka konu og fær kost á að ganga að eiga knna, við honum brosir sannarlega fögnuðurinn og við ltann hafa guðjrnir tekið ástfóstri. Og svo ætla jeg að ljúka þessari prjedikún og óska yklcur báðum lieilla og hatningju og langra lífdaga“, og liann drakk kampavínið út. úr glasi sínu, og var svo ást.úð- legur og g-óðlegur á svipinn, að Ágústu langaði til að kyssa hann þar í sömu sporum, og af Eustace er það það að segja, að hann tók hiýlega í höndiaa á Itonunt 181 Ágústa, vesalingurinn, liafði á meðah farið úr treyjunni. llún var í flegnunt santkvæmiskjói, og hafði hvítan silkiklút yfir herðunttm; liún tók klútinu af sjer. „G-já,“ sagði hann, „ í samkvæmiskjól. Það er auðvitað allt annað mál. Svo þetta er erfðaskráin — jæja, jeg hef nú fyrir mitt leyti liaft nokkra reynslu, en jeg hef aldvei sjeð eða heyrt neitt þessu líkt. Undir- rituð og vottfest, en ekki dagsett. Það er að segja“, bætti ltann við, „nema ef dagsetningin skyldi vera neðar“. „Nei“, sagði Ágústa, „það cr engin dagsetning; jeg þoldi ckki að lát,a tattóvera meira á mig. Þetta var alit gert í eitm, og mjer varð ilit af því“. „Mig furðar sannarleg.i okki á þvi. Jeg lteid þ.etta sje )>að mesta lireystiverk, scnt jcg hef nokkurn tíma heyrt gotið um,“ og hann lineigði sig nijög ást- úðlega. tautaði Kustnce við sjálfan sig, nú er farinn að segja kompliment, gamli hræsnis-refurinn"! En doktoriun var alveg saklaus af þvi ódæði, sent liann var grunaður um og annars allra heiðarleg- asti maður. „Jæja,“ sagði liann, „auðvitað þarf ekki erfðaskráin nð vorða ógild fyrir það þó að dagsetning- una vanti dagsetuingin þarf að eins að sannast. Anu- ars get jeg ekki látið t ljósi neitt álit tim málið; það er mjer algerlega ofvaxið, og auk þess ken.ur þnð ekki mjev við. En þar sctn |jer. ðiiss Smithovs, haflð nú einu siuni falið yður gæzlti registrators að þvi leyti sem þjer eruð erfðaskrá, þá langar mig til að spyrja yður, hvort yður dettui: rokkuð í lutg um, hvernig nteð yður eigi að fara. Það liggut- í augum uppi, að þuð er ekki liægt að loka yður inni með öðrutn etfða- skrúm, og eins liggttr það í augnm uppi, að það er

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.