Lögberg - 31.12.1890, Síða 3
LOGBERG, MIDVIKUDAGINN 31 DES. 1890.
3
AÐALATRIÐIÐ.
(Eptir ,,ís*fold“).
Allur J>orri hugsandi manna
mcðal f>jóðarinnar viðurkennir að
vísu, að nauðsyn beri til, að fá
brevtt stjórnarfyrirkomulagi því, sem
nú lröfum vjer. En f><5 eru skoð-
anir rnanna Jrar að lútandi að sumu
leyti ymist svo á reiki, eða svo
mismunandi, að vel getur orðið
fraingangi niálsins til fyrirstöðu fyrst
um sinn.
En í stað Jress að ræða málið
með ró og spekt, er hleypt upp
þeim úlfapyt og gatiragangi, eins
og himinn og jöið ætli að „for-
ganga“. í stað pess að halda sjer
eingöngu við málefnið cr siðurinn
sá, hjá sumum frelsisgörpum vorum,
að ráðast persóuulega á J á, sem
eru annarlegrar skoðunar að ein-
hverju leyti og reyna til að gjöra
peiin allt það illt, er hugkvæmzc
getur.
Og lirerjir eru pá pessir mót-
stöðiunei.n „frelsisgarpannn“ ham-
römmu ?
Er pað danska stjórnin, sem
liefur neitað um nokkra tilslökun ?
Eru pað peir fáu landar vorir,
sem ekki vilja heyra nefnda neina
stjórnarskrárbreytingu á nafn ?
Nei, engan veginn.
Ilinir svo nefndu „flokkar“ eru
í rauninni alls ekki neinir flokkar
í orðsins rjetta skilningi.
I>að eru menn með sömu
trrundvallarskoðunum á sama máli;
menn sem viðurkenna allir, að oss
beri að berjast fyrir fullkomnara
stjórnfrelsi, menn, sem allir vilja
komast að sama takmarki.
En hvað er pá ágreiningsefnið ?
Mest og bezt það, að sumir
vilja fá allt í day af pví sem
þeir óska sjer, en hinir sutnt í day
en surnt á tnoryun.
Getur pað þá verið gjörandi,
að gera annað eins uppþot út úr
pessu eins og gert er ?
Yæri ekki skynsamlegra að
ræða málið tneð stillingu á báðar
hliðar og mæta hvor öðrum á miðri
leið ?
Og sje pað sannarleg alvara
ntanna, að fá einhverju pokað áleið-
is í pessu máli, en höggva ekki
ofan í sama farið ár eptir ár, þá
synist ekki hyggilegasta ráðið að
eiga lengi í prasi um smámuni,
einkum fyrir pá, sem eru í raun-
inni á sama máli, og veikja þann-
ig krapta sína gagnvari hinum
málsaðilanum, sem hefur valdið í
hendi sjer.
En sjeu nokkrir þeirrar skoð-
unar, að stjórnarskrármálinu eigi að
halda á lopti sem lengst, ekki til
pess, að fá nokkru ágengt, lieldur
til þess að glamra með, til pest
að hafa eitthvnð til að prána um.
pá er auðvitað gott ráð, að veri
allt af „pvers uur og við-.i’kem
aldrei ueitt íjctt, sem anuar segii
Dað [>i:rí enga heimspekiiej a
vizku, engan stjórnfra. ðislegan lær-
dóm til pess, að sjá [>að ljóslega,
að eigi oss að verða nokkuð ágengt
í pessu máli, [rá er fyrsta og síð-
asta skilyrðið, að allir helztu for-
vfgismenn pess láti engan smá-
ágreining leiða sig í gönur eða
sundrungu, heldur gæti pess, að
jafna allt með sjer á sem rólegast-
an hátt.
Sú stjórnarskrá, setn lirófuð er
upp með ofsa, kergju og æsingum,
mun aldrei verða affarasæl. Meira
að segja : vjer megum vera hjer
um bil sannfærðir um, að vjer fá-
um aldrei neina stjórnarskrárbreyt-
ingu meðan helztu menn þjóðarinn-
ar eru ekki algerlega á eitt sáttir.
Stjórnarskrá livers lands er svo
[>yðingarmikil, að ekki veitir af að
allir beztu menn þjóðarinnar, sem
vinna að því máli, lpggi til ekki
að eins hið bezta af þekkingu sinni
lieldur einnig bið bezta af manr.-
kostum sínum. Deir eru eins nauð-
synlegir eins og góðar gáfur og
mikill lærdómur.
Stjórnarskrárbreytingin er ekki
og á ekki að vera fyrir einstaka
menn, hvorki æðri nje lægri stjett-
ar, hún á að vera til sameiginlegra
heilla fyrir allt pjóðfjelagið, og
pess vegna er tnál þetta oss öllum
skylt.
Meðan sundrung og sundur-
lyndi tvístrar kröptmn vorum í jafn-
áríðandi málefni, á meðan erutn
vjer ekki betri stjórnarskrár verðir
en vjer höfum nú sem stendur.
Vjer verðum að sjhta pað og
sanna, að vjer sjeum einlivers betra
maklegir, með pví, að lcyyjast all-
ir á citt.
I>að er höfuðatriðið, sem meira
er varið í en allt annað. Dæmi
baæðrapjóðar vorrar í Danmörku
ætti að kenna oss, hverju sundr-
ungin kemur til leiðar. Deirra
mein er það, að J>eir hafa ekki
getað orðið á eitt sáttir í smáat-
riðum, sem dálítil tilhliðrunarsemi
á báðar hliðar hefði átt að jafna
og gera að engu.
Vjer höfum og svipað dærni í
sögu vorrar þjóðar sjálfrar. Af
hverju konist land vort undir út-
lend yfirráð ? Vegna sundrungar og
eigingirni forfeðra vorra, sem hugs-
uðu flestir rnest um sinn stundar-
hag.
Synum pá, að vjer sjeutn föð-
urbetrungar, og látum oss víti [>eirra
að varnaði verða.
Sveitamaður.
y
Leitid um allan
bæinn, ef pid viljid, en hvergi skulud pid finn» pvilik
happakaup, sem vjer bjodum alia thessa viku,
f r 0 k k u
Kaplmauna og drengja hufum, skinnhufum o. s. frv.
Allír verksmiðjueigendur fyrir austan Winnipeg virðast vita, að Walsh’* klæðabúð birgir fólkið alfellt upp
með óheyrðnm firnuin af fatnaði. Deir hafa pví síðastliðnar vikur einla»gt knúið á dyr hjá oss til að verða
af með birgðir sínar. Engiun hefur enn getað sakað WALSH um pað. að hann hafi setið af »j«r faeri
til að gera góð kaup. I>rjár stórar, áreiðanlegar verksmiðjur seldu oss allar birgðir sínar vikuoa, s*m l*ið,
af yfirfrökkun., fatnaði, skinnhúfum, o. s. frv. fyrir sárlágt verð, og nú kemnr
.........STOR KJORKAUPA IIATID FYRIR WINNIPEG.....................................
Karlmanna-yfirfrakkar $3,75 og yfir; Pea Jackets $3,50; karlfatnaður $3,50; drengjafatnaður $2,50; barnaföt
$1,00; skinnhúfur úr persnesku lambskinni, oturskinni, selskinni, bjórskinni o. s. frv., fvTÍr 50 cta. dollar*-
virðið. — Heil fjöll af yfirfrökkum. Munið eptir st&ðnum.
'vSJ
&r\
t
No. 513 Main St., Gagnv. City Hall.
NÝ MEÐTEKNAR STÓRAR BYRGÐIR AF
vet
-------S V O S E M-
I ■ fEP
=ALKLÆDNAI)UR, BUXUR, YFIRFRAKKAR^
---------ALLT NÝJASTA SNIÐ.-------
Ljómandi úrval AF TILBÚNUM FÖTUM. - Skotsk, ensk og canadisk NÆRFÖT.
SKTNNKÁPUR or, SKINNHÚFUR.
. A. Gareau,
KJædasali,
Skraddari.
Merkid er: GYLLTU SKÆRiN, 324 Main Str., Gagnvart N. P. Ilótellinu. [l.Okt.l*
Gagnvart N'ýja Hótelinv,
288 MAIN STREET.
Húsið tsemist
nú 1 haust
af öllu
Dry (xoods, Karlmanna fatnadi og Skinnavoru
Með pv! að vjer verðum að flytja snemma í vor til að rfma
fyrir nfrri hyggingu, pá seljum vjer allar vörubirgðir
vor&r fyrir lægsta verð sem, unnt er
"WIML
iJ I
Xj
Se.i4..3m)
(verxl. itofnuS 1879).
Manchester House.
Ef þið viljið fá fullt igildi
peninga ykkar, pá farið til
J. CORBETT & CO.
542 MAIN ST.
WINNIPLG.
FATASOLUMENN.
Alfatnaður fyrir karlmenn og
drengi.
Hattar, Húfur, o. s. frr.
0«
Ijósa frakkanuin var, hvar hann átti
heima, og pegar liann hefði fengið
að vita pað, pá að komast að, hvað
hann hefði að liafzt nóttina sem
morðið var framið. Mrs. Hableton
hafði l/st honum, en vissi ekki
hvað hann hjet, og lýsing hennar
var svo óljós, að hún hefði getað
átt við margar tylftir ungra manna
í Melbourne. I>að var ekki til neina
einn maður, eptir þv-í sein Mr.
Gorby lijelt, sem gat sagt nafn
mannsins í 1 jósa frakkanum, og pað
var Moreland, aldavinuv hins látna.
Eptir sögusögn húsfreyjunnar virt-
ust svo miklir dáleikar hafa verið
með þeim, að pað var meira en
Kklegt, að Whyto mundi hafa sagt
Moreland allt urn pennan reiða gest
sinn. Auk J>ess gat vel verið, að
Moreland væri svo kunuugt um líf
oir háttu sítis látna vinar, að liann
O
gæti sagt, liver mundi liafa haft
liag af dauða Whytes, og hver
væri ríka stúlkan, sem hinu látni
póttist ætla að fara að ganga að
eiga. Eitt pótti lögreglupjóninum
furðu gegna, og pað var að More-
land skyldi vora ókunnugt um hin
0
6
J>urrlega.
Allur hirðuleysis-svipurinu á
Moreland hvarf, þegar hann heyrði
petta, og hann stökk upp af stóln-
um, sem haun sat á.
„Dauður“, át hann eptir eins
og- utan við sig. ,,Við livað eigið
[>jer?“
„Jeg á við [>að, að Mr. Oliver
Whyte hefur verið myrtur i hansom-
kerru.
Moreland starði ráðaleysislega
á Jögregluþjóninn, og strauk hend-
inni eptir enninu á sjer.
„Fyrirgefið J>jer, J>að hring-
sn^st allt fyrir mjer,“ sagði hann
um leið og hann settist aptur niður.
„Whyte myrtur! Það gekk ekkert
að honum fyrir rjett að segja tveim-
ur vikuni, pegar j eg ikildi við
liann.“
„Hafið þjcr ekki sjeð blöðin?“
spurði Gorby.
„Ekki síðustu tvær vikurnar,“
svaraði Moreland. „Jeg hef veriö
uj>pi í landi, og pað var ekki fyrr
en jeg kom aptur til bæjarins í
kveld, að jeg hevrði getið um morð-
ið; pá sagði húsmóðir inín mjer
68
ur Whj te aðhafzt, hlaupið burt með
konu einh»ers, hefur hann gert pað?
Jeg veit, að hann er nokkuð veik-
ur fyrir í pví efni.“
Gorbv hristi höfuðið.
„Vitið pjer, hvar Mr. Whyte
er?“ spurði hann með gætni.
Jloreland rak upp hlátur.
„Nei, góður minn,“ sagði liann
galgopalega. >,Jpg byst við, að
liann muni vera einhvers staðar
hjer um slóðir, úr pví petta er
aðal-aðsetursstaðnr hans. Ilvað hefur
hann gert? Jeg segi yður satt, mig
furðar ekki á íieinu — það er síð-
ur en svo, að hann hafi verið við
eina fjölina felldur, og —“
„Ilann borgaði reglulega“, tók
Mrs. Hableton fram í og bretti upp
efri vörina.
,,I>að er hver öfundsverður, sem
hefur pað orð á sjer“, svaraði Mr.
Moreland háðslega; „jeg er hræddur
um, jeg verði pess aldrei aðnjót-
andi. E11 livers vegna eruð pjer
að koma með allar pessar spurn-
ingar um Whyte? Hvað gengur að
houum?“
„Hann er dauður,“ sagði Gorby
61
Sorglegu æfilok vinar sínr, par sem
blöðin töluðu nieira um morðið en
um allt annað, og par sem ágæt
lysing af hinum látna stóð í verð-
launa-auglysingunni. Gorby gat
ekki gert sjer neina grein fyrir
pessari undarlegu þögn M> relands
aðra en þá, að liann hefði ekki
verið í borginni, og hefði hvorki
sjeð blöðin, nje heyrt neinn tala
um morðið. Ef svo skyldi vera, pá
gat hvorttveggja verið, að hann
yrði fráverandi um óákveðinn tíma,
og að hann kæmi a[>tur innan fárra
daga. Að minnsta kosti var ó-
maksins vert, að fara ofan til St.
Kilda að kveldinu og vita livort
Moreland kynni að vera kominn
aptur til hæjarins og kænii að heim-
sækja vin sinn. Degar Mr. Goibv
hafði horðað kvöldmat, setti hanu
pvi uj>p hatt sinn, og fór ofan til
Possuni Villa, pó uð honum pætti
reyndar litil líkindi til að nokkur
árangur yrði af pví
Mrs. Hableton lauk upp fyrir
honum, og fór með hann, ekki inn
í sína setustofu, heldiir inn i miklu
skrautlegri stofu, sem Gorby gat