Lögberg - 08.07.1891, Blaðsíða 1

Lögberg - 08.07.1891, Blaðsíða 1
Löghorg er gejlð lít hven n.iðvikudag at The Lögberg Printing & Publishing Co, Skrilstofa: Afgreið lustof;. Prentsmiðja: 573 5'ain Str., Winnif.:\á Wan. Kostar $2.03 uni árið (a Islandi 6 kr. Borgist fyrirfram. — Lögberg is published every Wednesday by The Lögherg Printing & Publishing Conrpany at No. 573 H(ain Str., Winnipeg tfan. Subscription Pricc : $2.00 a year Payable in advancc. 4. Ar. WINIPEG, MAN S. JÚLÍ 1891. Nr. 26. ROYAL TRADE CROWN SOAP. Positively Pure j Won't Shrink Flannels, nor hurt hands, face or finest fabrics. POUND BARS. TRY IT. ----Tilbúin af--- THE ROYAL SOAP COY, WINfllPEC. Sápa jtessi hefur meðmœli frá Á. FRIDRIKSSON, GroCCr. Sig. Christopherson, Baldur, Man., hefur sölumhoð á öllu landi Canada Northwest Land Cos. i Suður-Manitoha enn fremur á landi Hudson Bay Cos. og Scotch Ontario Cos.; svo og mikið af spekúlanta-landi og yrktum hújörð om. Getur því boðið landkaupendum betri kjör en nokkur annar; borgunar skilmálar mjög vægir. Komið heint til hans áðtir en þjer semjið við aðra. Lán- ar og peninga með vægri rentu. Selur og öll jarðyrkju-verkfæri fyrirMassey&C Mliern fadflc jarnbrautin, ---SÚ--- vinsælasta ^bezta braut til allra staða AUSTTJE, SUUUE, VESTUR. Frá Winnipeg fara lestirnar daglega með pullinan Palacc svefnragna, ^krantlegustn bordstofn-vagna, igœta Sctn-vagna. Borðstofuvagna línan er bezta brautin til allra staða austuv frá. Hún flytur far- þegjana gegn um fagurt landspláz, hvert sem menn vilja, þar eð hún stendur í samhandi við ýmsar aðrar hrautir Og gef- ur manni þaunig tækifæri til að sjá stór- hæina Minneapolis, St. Panl, og Chicago. Farþegja-faiangur er flnttur tollrannsókn- arlaust til allra staða í Austur-Canada, svo að farþegjarnir komast hjá öllu 6- maki og þrefl því viðvíkjandi. Farbrjef yíir hafid og. ágæt káetupláz eru seld með öllutr beztu línum. Ef þjer farið til Montana, Washing- ton, Oregon eða British Columbia þá hjóðum vjer yður sjerstaklega að heim- sækja oss. Vjer getum vafalaust gert betur fyrir yður en nokkur önnur braut. £>etta er hin eina ósundurslitna braut til Vestur-Washington. Ákjósnnlcgasta fyrir ferda- niciiit til Californiti. Ef yður vantar uppiýsingar viðvíkj andi fargjaldi o. s. frv., þá snúíð yður til næsta farbrjefa-agents eða H. SWINFORD, Aðalagent N. P. IL Winnipeg Ciias S. Fke, Aðalfarhrjefa-agent N. P. K. St. Paul. H. J. Bki.ch, f arhvjefa-agent 486 Main Str. Wiunipeg. ----Farið til---- HARNESS SHOP Á 3ALDUR «ptir silataui af Bllum tegundam. Haw**iue írdur állt þvi tilheyrnndi med lœgata ga ngverdi. HJínn xerir cimiig b:isói íljótt og vel víó eiisit&u. Koiiúd ■gg ökQdió ádur eu J>jer kuupid auuars staOar* FATTENED ON A MlNNCAPOUa VlCTONV •TMW 8TACK. P4 < W WlNNIPEG Our Factory AT Woodstock.Ont. ÆVARANDI Patterson’s nýju Sláttuvjelar, Hey hrífur, Herfi, Bænda sleðar, Hwiteman’s Rebound hey pressur, Acme Hay Ricker and Lcader, STÁL Grain Drills og Broadcast sáðvjelar, Moline og Ayr Amerikanskir plógar, Fanning Mills, Grain Crushers, Feed Cútters, Miowball Old Reliable Vagnar :, __ Minneapolis t>reski- og Gufu-vjelar. f. SJÁLFBINDARAR. James Graham, —.Agent, Baldur, Man. W. H. Gordon, — ,, Glenboro, Man f P. S. Bardai., i Winnipeg, hefur vinsamlegast lofast til að gefa Is’.endingum nauðsýnlegar upplýsingar að því er snertir vjel- arnar og viðskipti við oss. OUR SPECI ALTY= SETTlEfíSOUinTS AGENCIES AT AULIMPORTANT POINTS !N NAH1T0BA&THETERRITORIES OUR HANDSOME.CATALOGUEMA1LED FREE ÖFFICEANDWAREROOMS WIN Nl PEG A. G, Morgan, 4tií Dfaill str. - - - Mclntyre Block Apamphletof informatlou andab- k stract of the lawa, tfhowing How toy ^.Obtain PatentB, Caveats, Trade/l Marka. Copyrigbtfl, *ant ýret./M MUNN & CO./Æ 3«1 Hruadwuy. /ÆK «HB|^^New Yorh. Canadian Pacific R’y. Through Time-Table—East and West Read Down Atl.Fx. 5.00 p.m... STATIONS. . .Seattle, Wash T. Kead up l’ac.Ex. A 3.00 Lv... .-10.05 Ar. ) ( -11.15 Lv. \ Brandon | -12.15 Carherry -14.10 • ■ Portage La Prairie. -1434 Uish Bluff 19.15 Ar. 20.05 Lv. .. 19.01 — . .16.55 — .. 16.32 — —16.30 .. ... 14.2 — A10.45 a.m.Lv.. Winmpeg. Ar. A13.50 p.m -12.19 .. Morris -13.35 . .Gretna ..11.50 - 4.00p.m.. . Grand Forks.... . . 7.10 ,— - 8.00 Fargo - 3 20 - 6.15 a.m.. .. 5.50 — - 6.55 Ar... ....St.Paul Lv. 7.15 , ~10.00p.rn. .Ar. .Chicago Lv.11.00 p.m F17.80De.... Winnipeg.........E. 10.25 Ar. --18.30.....Solkirk East........ 9.34 — —14.80Ar. )p . Arthur( 14.30 Lr - 3.30p.m \ F0lt Arthur j D. 3.15 p. J 19.00. .Lv... .Winnipeg. .Ar.K 11.35 — 21.00.. Ar.. West Selkirk..Lv.. 10.00 — K10.50..Lv. .. Winnipeg.. .. .. K.17.00 Ar. 13.45 .... 1.1.30 — 74.05 ....13.10 — 17.05 .... 10.00 — 81.45 .... Holland.... .... 9.30 — 11.25 Cypress Iiiver,. .... 8.55 — 19.45 J. 8.10 — 20.20 .... 7.15 — 21.45 ... Methoen.... .... 6.00 — HEFERENCEB. A, daily. B, daily exept Sundays. C, daily except Monday. D, daily except Tuesday. E, daily except Wednesday. Ft daily except Tliursday. G, daiiy excep, Friday. II, daily except Saturday. J, Monday, Wednesday and Friday. K. Tues- (Jav, Thursday and Saturday. L, Tuesdays and Fridays. M. 0. SMITH. ----SKÓSMIÐUR--- býr til skó og stígvjel eptir Mái.i Suðausturhorn Ross og Ellen Str. hjá HUNTER & Co. Winnipeg. OLE S I IVl0Ho0 H mœlir með sinu nýja SKANDIA HOTRL 710 Ma,in St. Fœði $ l,oo á dag. SIMONSON, Eigand J. J. Wliite, L. [». S. TíiiixiloeKinLÍr-. Cer. Main & Market Streets Winnipeg. Að draga út tönn......$0,50 Að silfurfylla tönn...-1,00 Öll læknisstörf ábyrgist hann að gera vel. Byrjar í dag Alla f>essa viku CHEAPSIDE. Dar vjor höfum fergið byrgðir af 4 eptir tímanum, f>á bjóðum vjer yður f>4 með 25 PrCt. afslætti. Byrgðir af kjóladúkum fyrir h&lf- virði —---í---- 578 og 580 Main Str, HOUCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofui Main St. Wini ; eg Man. CARSLEY - CO. 844 Main St. Fólkið er enn J>4 að streyma til Carsley & Co. úr öllum áttum. Sparið yðar fargjald, ef f>jer búið utan við Winnipeg, með p>0í að kaupa hjá Carsley & Co. Mfir 50 prct. sparað með [>ví að kaupa dúkavöru bjá Carsley & Co. Mestu happakanp, næstu 00 daga, J>ar allt má til að seljast út fyrir lok ágústrn. Til að spara tímann J>4 merkj- um vjer allar vörurnsr með skYr- um tölum. l>aö sem eptir er af barua- höttum seljum vjar fyrir minna enn það kostar að búa þá til Barna Muslin htiur af ölluut tec undum, Cacsley & Co. 344 Main Stk. WiNNirEG. Haraldur Johannesson Olsoij Expr essm a<) ur, 541 Wílliam Str. (3rd Ave.), Winnipeg Selur allskonar eldivið með vægu verði verði. Eins og að undanförnu lætur hann sjer vera „,nnt um að gera fijótt og vel það sem íslendlngar hiðja hann að gera. IvRISTJÁN ÓLAFSSON 573 Main Str. Winnipeg, liefur tekið að sjer útsölu á Fjall- konunni og Iijóðólfi. Kaupendur pessara blaða geri svo vel og senda honuin utanáskript sína og eins ó- borgað andvirði blaðanna. Fjall- konan kostar $ 1 ,20 og Þióðólfur * 1 ,50. ísi. ENZK-LÚTERSKA KIRK.JAN. Cor. Nena & McWilliam St. (Rev. Jðn Bjarnason). Sunnudag: Morgun-guðspjónusta kl. 11 f. m. Sunnudags-skóli kl 2^ c. m. Kveld-guðspjónusta kl. 7 e. m. I. O. G. T.u Fundir Isl. stiknanna IIekla föstud., kl. 7^ e. m. á Assiniboine Hall. Skui.d mánudögum, kl. 8 e. m. Assiniboine Hall. Degar nefndin, sem stóð fyrir Djóðhátíð Vestur-íslendinga, er hald- in var í Winnipeg J>ann 18. júlí siðastl., var kosin, var ákveðið að halda fund svo íljóit sem unnt væri eptir hátíðina, til pess nefndin gæti skilað af sjer starfa sínum og til að gera J>ar nauðsynlegar ráðstaf- anir um hátíðarhaldið fyrir ltomandi ár. A pennan fund var ákveðið að bjóða forsetum allra íslenzkra fje- laga hjer í bænum, ritstjórum allra íslenzkra blaða í bænum, og enn- fremur skyldi öllum íslenzkum fje- lögum í bænuin boðið að senda, auk forseta síns, einn annan rnann úr sínum flokki, og á sá maður að vera meðlimur pess fjclags, er send- ir hann. Fundur pessi verður haldinn föstudaginn pann 17. J>. m. kl. 2 e. m. í íslendingafjel. liúsinu, lijer í bænum. Detta tilkynnist hlutað- eigendum lijer með. Winnipeg, 7. júlí ’91. Sigtr. Jónasson, IF. //. Paulson. forseti skrifari. FRJETTIR. CAFJADA. Sumba ndsjnng ið. Lkkert stórmerkilegt hefur gerst síðan seinasta blað kom út. Ratin- sóknin um óráðvendni í opinberra verka deildinni, lieldur áfram, og cr útlitið allt af að verða ískyggi- legra fyrir Sir Ilector Langvin. BANDARÍKiN. Voðalegt slys varð J>ann 3. ]>. m. á New-York Pennsylvania & Ohio járnbrautinni, sem vildi pann- >g til, að varniugslest rann með fullum hraða inn í liraðlest, fulla af fólld, er liafði tafist einhverra orsaka vegna og var ekki farin af stað aptur, þegar hin lestin kom. Varningslestín molaði alla öptustu vagnana í hraðlestinni, og svo kvikn- aði í rústunum. Dóu J>ar strax 20 manns og 23 særðust mikið en margir fleiri meira og minna meidd- ir. Lík margra er dóu voru svo brunnin, er J>au náðust, að ekki var hægt að pekkja pau. Frclsisdagur fíandarUcjan ua, 4. jtíli, var haldinn rneð mikilli viðhöfn eins og vant er um öll ríkin. Heil mikið var um dyrðir hjá næstu nálíúum okkar í Norð- ur Dakota, og tóku landar par mik- inn J>átt í skemmtunum dagsins. ÚTLOND Hraðfrjett frá London dags. 4. J>. m. segir lát Williams Henry Gladstones. elsta sonar W. E. Giad- stones, formanns framfaraflokksins á Englandi. Eru menn hræddir utn að þetta hafi hættuleg áhrif 4 heilsu öldungsins, sem ekki hefur verið sterk í seinni tíð. FRÁ ÍSLANDI. Reykjavíkurblöðin eru nykotn- in, en sökum rúmleysis getum vjer að eins tekið upp lítið af íslands- frjettum í pelta :inn. Frjettirnar koma í næsta Llaði. Rvlk 27. niRÍ. Hafís liggur fyrir norðurlandi eða lá fyrir nokkrum dögum, úti fyrir Húnuflóa að minnsta kosti og Ströndum, samföst spilda, er hvergi sá út ,yfir af fjöllum, en ekki land- föst neinstaðar, svo menn vissu til, nje komin inn á smáfirðina. Mun hafa verið ymíst við land eða mjög nærri landi lengst af síðan seint í marzmán. Kuldar og gróðurlevsi nyrðra, ekki síður en hjer, setn nærri má geta. Rvík 3. júní Mannsla't. Síra Borgur f. próf. Jónsson, prcstur í Vallanesi, andað- ist 7. f. m. Ilanu var fæddur 4. júli 1825 að Hofi í Álptafirði, son- ur Jóns prests J>ar Bergssonar og Rósu Brynjólfsdóttur, er síðar varð kona sira Bjarna Sveinssonar á Stafa- felli, en peirra son er síra Jón Bjarnason í Winnipeg. Síra Bergur heitinn kom í Bessastaðaskóla 1843, útskrifaðist úr Reykjavíkurskóla 1849, af prestaskólanum 1851 og var veitt Bjarnanes 29. okt. 1852, en vígður pangað 8. maí 1853, fjekk Ás 1 Fellum 1874 og Vallanes I878>j var prófastur f Suður-Múlasýslu nokk- ur ár. Ilann var talinn ineð incrk- isprestum landsius. (Eptir Isafold)

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.