Lögberg - 08.07.1891, Blaðsíða 2

Lögberg - 08.07.1891, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, MIÐYIKUDAGINN 8. JÖLI 1891 SJÖUNDA ÁRSÞING liins erang. lúterska kirkjufjelags íslendin<ra í Yesturheimi. 8. FUNDUR settur 22. júní, kl. 2 e. h. Gjörða- bók lesin upp og sampykkt. E. H. Bergman lagði fram eptirfylgjandi endurskoðaðan reikn- ing kirkjufjelagsins. REIKNINGUR. HiS ev. liít. kirkjuf. fsl. í Vesturhcimi i reikningi við Á. FriSriksson, f)eh. Túní 27. 1890. í sjóSi hjá fjeh. sam- kvremt reikningi.... $64,40 Marz 31. ’§1 frá Árnes söfnuði.... 4,00 Júní 18. frá Winnipeg ......l3>85 — - — Gardar söfn. per Rev. Fr. Bergman...... 15>0H — - — pingvalla sf. p. F.J.B. 2,00 — . — Fjalla söfn. per F.J;B. 1,50 — - — Pembina sf. J. Jónsson 4,00 — . — Fríkirkju og Frelsis sf. til samans B. J.... 12,50 — . —Mountain sf.Th. Halltl. 8,o0 — - — Brieðra sfn, J>. J>orv. 3,00 — - — Selkirk s. Cpt.Bergm. l,5o — - —Grafton s. Jóh.Gestss. 1,00 — - — Brandon s. Rev.J. B. 1,05 — - — Victoria B.C. S.Mýrd. I,o0 Júní 27. '90 Til Friðst. Sigurðsson fyrir ritfóng 1,20 Júlí 17. Til G.H.Campbell fyrir fars. sr.J.B. frá Hali- fax tll Winnipeg.... 12,0O Júní 3O. til S. Bcrgm. f. 5 sálmab. sendar R. R. Utha 5,28 — i7. — W. H. Paulson fyrir auka nr. „Sam.“ 38,00 Mismunur 76,32 132,80 132,80 Mismunur $ 76,32 Frá pingvalla s. Th. Paulson 4,00 — ViSines s. K. Abrahamss. 1,00 I sjóði $81,32 Við undirskrifaðir höfum yfir- farið ofanskrifaðan reikning og fylgi- skjöl pau, er honum tilheyra, og gefum hjer með pá sk/rslu, að að reikningurinn er rjettur í öllum greinum. Winnipeg, 22. júní ’91. Sigtr. Jónasson, E. H. Bergman. Reikningurinn sampykktur. G. H. Gunnlaugsson skjfrði frú, að Brandonsöfnuður óskaði að kirkju- pingstíminn sje færður á einhvern af vetramánuðunum januar, febrúar eða marz. Mældi fram með peirri ósk, vegna pess að í Brandon væri mikil vinna um ping tímann, og pyí örðugt að senda menn um petta leyti, svo örðugt, að pað geti orðið til pess að söfnuðurinn verði að fara úr kirkjufjelaginu, sem liggi bein- ast við, ef söfnuðinum verði ómögu- legt að senda menn á kirkjuping. Gerði tillögu um pessa breytingu. Tillagan st. af E. H. Bergman. iSveinn Sölvason: petta mál lief- ur pegar verið rætt, og niðurstaðan hefur orðið sú, að ekki sje mögu- legt að færa pingtímann. Vildi hafa umræður stuttar. G. E. Guniúaugsson bað um á- stæður gegn sinní tillögu. W. H. Paulson. Niðurstaðan hefur orðin hjá fyrri pingum sú, að ef pingið yrði haldið á vetrum, yrði pað ávallt að vera í Winni- peg, og með pví væru söfnuðir úti um land sviptir miklu af pví gagni, sem kirkjupinginu fyjgdi. /Sjera Hafst. Pjetursson sýndi fram á að kirkjupingið gæti ekki gengið inn á petta. N/-íslending- ar hefðu beðið um petta áður, en peim hefði verið synjað um pað. G. E. Gunnlaugsson nælti aptur fram með sinni tillögu, en vildi ekki halda henni fast fram gegn vilja pingsins. Samp. að um- ræðum sje lokið. Uppástungan felld. G. S. Sigurðsson lagði fram svohljóðandi sk/rslu endurskoðunar- rnanna „Sameiningar“-reikninganna: SAMEININGIN. Jafna Sarreikningur. , Utgj. Tekj. Skuld við P. S. Dárdal 105,16 Útborgað yfir árið 763,85 Peningar hjá fjehirði 8,60 Bergað fjeh. fyrir blaðið I—IV.ág 275,35 — — — — V. 4o9, iO — — — — VI. 88,oO Skuld P. S. Bárdals færð til jafn. 1o5,i6 $ 877,61 877,61 Óborgaðar skuldir: P. S. Bárdal lo5,16 Útistandandi skuldir: fyrir I—IV árg. 56o,oo „ V. 3<-0,oo Mismunur 754,84 $860,0o-86o,oo Við undirskrifaðir, sem kosnir vorum til að endurskoða reikninga Sameiningarinnar, höfum yfirvegað alla reikningana með pví að ganga nákvæmlega í gegnum allar bæltur lijá reikningshaldara par að lútandi, og yfirvegað alla hans reiknings færslu, og finnum alls ekkert par út á að setja; par á móti finnum við ástæðu til að votta honum pakk- læti fyrir vandvirknislega og ná- kvæma bólífærslu. H. Hermann, G. S. Sigurðsson. Skyrslan sampykkt. G. S. iSigurðsson lagði fram endurskoðað álit prestleysisnefndar- innar. Svohljóðandi nefndarálit sam- pykkt. Á L I T Prestleysis-nefndarinnar. Herra forseti. Nefnd sú, sem kosin var til að íhuga prestleysismál safnaðanna, hefur komist að pessari niðurstöðu: Að aldrei hafi verið pörf á fleiri prestum en einmitt nú, par sem hvorugur peirra presta, setn von var á frá íslandi árið sem leið, hafa komið hingað, og par sem einn af prestum kirkjufjeligsins hef- ur tjfnst úr pví; en par sem til- raunir um að fá presta frá íslandi liafa haft svo lítinn árangur að und- anförnu, pá sjer nefndin ekki ástæðu til að gerðar sjeu neinar sjerstakar tilraunir til að fá presta paðan, aðrar en pær, að pingið feli forseta kirkju- fjelagsins að hafa brjefaviðskipti við vnerka guðfræðinga á íslandi um pað mál og að taka á móii til- boðum peirra presta eða prestsefna, er kynnu að bjóða sig, og að gera allar ráðstafanir slíku viðvíkjandi. Að öðru leyti álítur nefndin pað rjettast að bíða með prestaútveg- anir par til hinir ungu íslend- ingar, sem pegar eru á leiðinni til að gjörast prestar, hafa lokið námi sínu, og mun pá smátt og smátt bætast úr brjfnustu nauðsyn safnaðanna. !>angað til álítur nefnd- in mjög nauðsynlegt, að kirkju- fjelagið annist um að peir söfnuð- ir, sem nú eru prestlausir, fái dá- litla prestpjónustu frá prestuin kirkju- fjelagsins, eptir pví sem kringum- stæður peirra og safnanna að^ leyfa. Nefndin álítur sjerstaklega pörf á, að prestar vorir fari við og við til Nyja íslands til að hjálpa peiin söfnuðum, sem enn pá standa í kirkjufjelaginu og til pess að reyna að jafna pá sundrung, sem nú á sjer par stað. Nefndinni virðist enn fremur heppilegt, að kirkjufjelagið fái pá ungu íslenzku guðfræðisnemendur, sem töluvert eru komnir áleiðis með nám sitt, í sína pjÓnustu, til pess að útbreiða guðsorð í liinum ymsu prestlausu söfnuðum, og jafnvel að kirkjufjelagið fái góða og trúrækna leikmenn til að halda uppi sam- eiginlegum guðsorðalestri og sunnu- dagaskólum til bráðabyrgða í slíkum söfnuðum. G. S. Sigurðsson, B. B. Johnáon, Thomas Paulson, H. Hermann, G. E. Gunnlaugsson, B. Jónsson, Sigtr. Jónasson. Sameiningarraálið tekið fyrir. iSjera Hafst. Pjetursaon: Er pað ekki vilji manna að lialda blaðinu áfram hvað sem kostar? Því muna allir svara játandi, pví að pað er lífsspursmál fyrir kirkjufjelagið. Aðalörðugleikarnir Jiafa verið van- skil kaupenda. Mikið hefur síðasta ár verið gert af „business-manager11 hennar, og hann á mikiar pakkir skilið fyrir alla pá alúð, sem hann hefur s^nt í pví starfi. Svo er stofnun barnablaðs. í fyrra var sampj'kkt, að koma slíku blaði upp, ef viss skilyrði yrðu fyrir hendi um nýjár, en pau skilyrði brugðust pá, og enn er ómögulegt að fara að ráðast í að gefa út slíkt blað. Peninga og vinnukrapta vantar. En hugmyndin um petta barnablað er sterk í sumum nj:lenduuuin. Getur „Sam.“ nokkuð gert til að bæta upp skort á pví blaði? t>að er vandi að sameina pað við Sam. pví að hún er lítil og eklcert af rúminu má missast frá pví efni, som par hefur staðið. Hún pyrfti pá að stækka. En væri pað gert, mundi pað auka stórum út'oreiðslu hennar. Ræðumaður vildi að eins benda á petta, án pess að gera tillögu. Svo er að ráða fram úr pví, hvern- ig fjármála forstöðu blaðsins verður hagað framvegis. iSjera Er: J. Berqmann pakk- aði líka business-manager Sam. Auðvitað liafa ckki skuldir komið inn eins og æskilegt væri, en slíkt er líka örðugt verk. Ekki til neins að ræða lijer fjánnála-forstöðu bJaðs- ins, heldur eina ráðið að kjósa góða nefnd og fela henni pað starf. Sjer ekki mögulegt að stækka blaðið, pví að pað eigi fullörðugt með nú- verandi útgjöldum. Það parf að vinna allt öðruvísi fyrir pví máli en gert liefur verið; menn verða að taka pað fyrir líkt og skóla- málið. Ræðum. hefði farið að grennsl- ast eptir pví eptir nyjárið, hvernig blaðið væri haldið syðra, og hefur komist að peirri niðurstöðu, að pað megi gera mikið fyrir blaðið. Pað ar ekki Jítið í pað varið, að Sam. fái útbreiðslu. Bað er allt annar andi gagnvart kirkjufjelaginu á peim heimilum par sem Sam. er lesin og skilin en annarsstaðar. Taldi víst að auka mætti kaupendatöluna um 200 á pessu ári. Ræðum. hefði sjálfur síðan um nýjár fengið undir 40 kaupendur. Sig. Christop/ierson. Mikið verk fyrir liöndum að innlieimta fyrir lið- inn tíma, og sá sem að málinu hefur unnið fyrirfarandi ár mun vera bezti maðurinn til að lialda pví áfram. Hugði mikið unnið við pað, að blaðið kæmi út tvisvar á mánuði. Líka pyrftu að vera í pví meiri kirkjulegar frjettir en að undanförnu. Blaðið pykir of pungt, og meira pyrfti að vera í pví af efni, sem fólki pykir „interesting“. Ekki er gott að sjá um að allir lesi blaðið, en að minnsta kosti má taka málstað pess, pegar á pað er hallað. Mögulegt mundl vera að stækka blaðið, enda yrði pað pá vinsælla. Ekki sanngjarnt að slengja öllu pví mikla verki upp á ritstjór- ann, ef blaðið væri stækkað, en treysti hinum prestunum t.il að ljetta undir. Sjera Jón Bjarnason. Fyrst er að vita, hvort mögulegt er að gefa ritið út eins og pað er nú. í>að er fyrst petta ár síðan 1. árið, að ritstj. var borgað, að borgað hef- ur verið fyrir nolckurt verk, sem unnið hefur verið fyrir Sameining- una. Annars ekki verk pessa pings að ræða um efni blaðsins, heldur eigi að fela pað nefnd, sem pingið trúir. I>að er ekki til neins að vera að heimta pað og pað, t. d. frjettir. Vitaskuld ættu að vera í pví meiri frjettir, en er meiri pörf á meiri frjettum en pví sem í pví stendur? Ræðum. hafði skilið svo sem blaðið ætti að vera inálgagn kirkjufjelagsius, og sje svo, verði frjettirnar að víkja, og pannig sjeu lílca slík blöð rodigeruð lijá öðrum kirkjufjelögura. Óánægja sje hjá mörgum um ýmislegt, sem í blað- inu standi, og pað skildi ræðumað- urinn. En við pví yrði ekki gert. Ræðum. hafði fengið ýms brjef frá mönnum, sem naumast gátu klórað nafnið sitt, um pað, hvernig blaðið ætti að vera, en pað væri ekki hæirt að taka slíkt til greina. Að- stoð frá sjera Fr. J. Bérgmann hof- ur verið fjarska mikil. Ekki væri von á að mikið kæmi inn afgöml- um skuldum. Agætur maður hefði verið sendur til N. ísl. í vetur, maður sem mikið hafði starfað fyrir blaðið, og ætti rniklar pakkir slcilið, Of' hann liefði komizt að pví, að heilir hópar manna par, ætluðu aldrei að borga. Ekki dygði að hugsa um að stækka 'Sara. njo um barnablað. Menn hafa allt af sagt á kirkjupingum í einu li'jóði, að peir vildu halda Sam. áfram, en ekkert ár hefur li?>ið svo, að ekki hafi einhver kirkjupingsmanna sagt blaðinu upp. I>að sýndi áhugann og einlægnina, sem verið hefði. Ef blaðið væri stærra, mætti hafa í pví einhverjar leiðbeiningar fyrir ungl- inga. En pað næði engri átt með- an blaðið væri svo lítið sem pað er. E. H. Bergman: Hvað lengi sem petta mál er rætt, komumst við aldrei að annari niðurstöðu en að kjósa nefnd, og pað ættum við að gera sem fyrst. Sigtr. Jónasson: Mjer finnst töluverð- ur áhugi fyrir að blaðið verði stækk- að, eða barnablað gefið út. Benti á að reynandi væri, að bjóða hjer upp skuldir Sameiningarinnar, pá sæist hvernig blaðið stendur. Svo gætu menn sjeð, hvort reynandi væri að breyta eitthvað til. Gerði til- lögu um pað. St. af Kr. Abra- liamssyni. W. II. Pauhon mælti móti uppástungunni. Áreiðanlegt að Sam. getur staðið sig prýðilega ef að eins kirkjupingsmennirnir vildu gera eitthvað svipað fyrir blaðið eins og sjera Fr. Bergman. Allir Sam.- nefndarmennirnir hafa gert uijög mikið síðastliðið ár. í N. ísl. hefur verið borgað 1 loforðum $100, sem ekki er fært til bókar. Ymsir, sem hafa látið í ljósi, að peir ætluðu aldrei að borga, liafa verið strykað- ir út af kaupendalistunum. Lengi hefur ekki litið eins vel út með blaðið eins og nú. Business-man. hafa verið borgaðir $100, og pó liefur skuld blaðsins heldur minnk- að. Skýrði frá hvernig gengið hefði innköllun út í nýlendunum. Sum- staðar hafði kostn. við innheimtuna ^rðið meiri en árangurinn. Jón Björnsson skilur ekkert í hvað Sam. liefur borgast illa, held- ur að illa hafi verið unnið að inn- köllun. Sjera Jón Hjarnason mælti með að bjóða upp skuldir Sam. W. H. Paulson. Se'ji maður einhverjum pessar skuldir, pá mundi hann skemma fyrir blaðinu, með pví að ganga of hart eptir peim, enda gæti pað ef til vill verið mótstiiðumaður blaðsins. E. II. Bergmann liugði að ekki liefði verið mcining uppástungu- manns að skuldirnar j'rðu seldar, pví að pað væri fjarstæða. Þorn. Þórarinsson benti á, hvort ekki mætti gefa peim prcmíu, sem borguðu blaðið að fullu. Sigtr. Jónasson sagði sjer hefði verið alvara með uppástunguna, og hjelt pví fram, að frá business- sjónarmiði væri mikið vit í henni. Hitt gæti verið, að menn litu svo á, að blaðið j'rði að vera lialdið af mönnum, hvort sem pað væri borg- að eða ekki. M. Paulson mælti á móti uppá- stungunni. Menn væru komnir upp á að segjast hafa borgað hinum og öðrum, og ef farið væri að selja skuldirnar, pá mundi af pví liljót- ast mikil óánægja og vafningar. Tillagan um að skuldir Sam. sjeu boðnar upp felld. M. Paulsson áleit ekki að hag- ur Sam. stæði betur en að undan- anförnu. Skuldirnar eru að eldast, og pví örðugra að fá pær inn. Skuldin hefur í raun og veru vaxið um $29,40. Síðasta ár hefur verið meira unnið en nokkui. von er til að verða unnið næsta ár. Lítil von um að nokkuð komi inn af göml- um skuldum; gæti skeð með prem- íum, en valt að byggja á slíkt. Borganir hafa verið mjög litlar um síðustu undanfarna tíð, prátt fyrir framúrskarandi fyrirhöfn W. H. Paulsons. Þess vegna verðum við að gera eitthvað nýtt. Vildi benda á auglýsingar, t. d. á tveimur síð- ustu bls. í>ær auglýsingar mundu koma mönnum með öllu úr klip- unum. G. E. Gunnlaugsson áleit, að taka ætti nokkurt tillit til vilja manna um efni Sameiningarinnar, pví að víst væri um pað, að hún gengi illa út. Ræðum. lá mjög pungt á lijarta, að barnablað gæti komizt upp. B. B. Jónsson skildi ekki, hvern- ig menn gætu verið að tala um barnablað, meðan hagur Sam. stend- ur eins og nú. Fyrr en hann hef- ur batnað, er engin meining 1 að reyna annað við blaðaútgáfur en gera hann betri. Ekki veiti af að beita allri Sam. sem verju gegn mótstöðumönnum kirkjufjelagsins, og pví geti par ekki verið meiri frjett- ir en að undanförnu. G. S. iSigurðsson bauðst til að kalla inn gamlar skuldir í íslend- inga-byggðinni í Minnesota, og ef aðrir pingmenn gerðu hið sama, pá mundi mega fá flestar skuldir blaðs- ins inn. Upp&stunga Sigtr. Jónassonar, studd af W. H. Paulson: Að í útgáfunefnd Sameiningar- innar fyrir næsta ár sje kosnir pessir: sjera Jón Bjarnason, P. S. Bárdal, sjera Hafst. Pjetursson, sjera Fr. J. Bergman, Sig. Christopherss, H. Her mann, og Jóh. Briem; og að pess- ari nefnd sje gefið fullt vald til að gjöra hvers konar ráðstafanir, er peir álíta nauðsynlegar og bestar, viðvíkjandi útgáfu blaðsins og öllu fyrirkomulagi að efni, stærð, verði, reikningshaldi, innköllun o. s. frv. Uppást. samp. í>á var tekið fyrir barnahlaðs- mdlið. Jón Björnsson stakk upp á, að barnablaðsmálið sje látið liggja til næsta kirkjupings. iSjera /Stgr. Þorláksson sagði, að ekki hefði verið hugmynd nefndar- innar, að gefið yrði út sjerstakt barnablað, pvl slíkt mundi eyðileggja Sam., heldur að barnablaðið yrði sett í samband við Sam. Faanst nauðsynlegt, að ef sunnudagaskól- arnir ættu að geta prifist, pá pyrftu peir við styrktar af Sam. t. d. með ótskýringar á lexíum o, s. frv., par sem á landi úti vroru menn ekki svo góðir í ensku, að menn hefðu íull not af enskum blöðum i pví efni. Á pann hátt mætti setja nolckurs konar barnablað í samband við Sam. Sjera Jón Bjarnason áleit ekki óskina um barnablað nijög sterka enn sem komið væri, par sem hún að eins hefði komið frá 3 eða 4 söfnuðum í Argj’le, Brandon og Selkirk. Ef pessir söfnuðir hefðu verið heitir fyrir málinu, pá liefðu peir reynt til að gera eitthvað til pess að fullnægt yrði skilyrði pví, sem sett var á kirkjupinginu í fj'rra, pví nl. að Sam. gæti fjárhagslega borið sig. Eu á slíku hefði lítið borið, nema í Argyle-söfnuðunum, sem allt af liefðu staðið vel í skil- um við Sam. Að öðru leyti væri hann hlynntur barnablaði, en sæi ekki, að hægt væri að koma pví máli til framkvæmda nú sem stæði. Bendingu sjera Stgr. Þorlákssonar kraðst hann ekki geta tokið til greina, pá um skýringu í Sam. á lexíum lianda sunnudagaskólum, par sem slíkt mundi taka upp allt of inikið rúm í Sam. Sig. Vhristophersson taldi páð skyldu sína að láta pingið vita, að áhuginn í Argyle væri brennandi fyrir barnablaði, en pað væri alls ekki tilgangurinn að spilla fyrir Sam. á nokkurn liátt. Lagði til að útgáfunefnd Sam. væri gefið vald til að gefa út. barnablað, svo fram- arlega sem fjá.liagurinn leyfði. Sjera Hafst. Pjetursson sá ekki annað fært fjárhagsins vegna, en að láta barnaðlaðið liggja til næsta kirkjupings. Menn yrðu að reyna til að hafa gagn af enskum blöð- um handa sunnudagaskólunuin. E. II. Bergman sagði, a.ð ekki væru lijer nema 8 menn piupji, sem óskuðu eptir harnablaði og pessir 3 menn gætu nú skiiið, að pað væri ómögulegt að koma pví út næsta ár, Stungið npp á og stutt, að gengið væri til atkvæða. Sampykkt. (FramU, á 7. bls.).

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.