Lögberg - 08.07.1891, Blaðsíða 5

Lögberg - 08.07.1891, Blaðsíða 5
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 8. JÚLI 1891. o ættu að vera stórkaupmenn, er byrgðu smærri ver/.lanir landsins, sem og er rjett álitið. Frjettaþráð- inn telur hann sjer i lagi gagnleg- an fyrir pessa stórkaupmenn, og leggur {>að til, að landssjóður beri mikinn hlut af kostnaðinum við lagn- ing práðsins; en liann ætlazt til að fjelög myndist til að leggja tal- præði (telephones) frá kaupstöðum upp um sveitir, og vonar að pessir præðir tengist svo saman smátt og smátt, unns peir nái landshornanan á milli. Höf. getur pess, að hann hafi ritað og búið bæklinginn undir prentun í fl/ti; augnamið sitt hafi verið, að hann kæmist sem fyrst fit á meðal manna á íslandi, svo ræða mætti hin ýmsu mál og undirbúa pau fyrir alpingi í sumar. Bækl- ingurinn ber með sjer, að hann hefur verið ritaður í fl/ti, pví hann er ekki eins skipulega saminn og vera mætti. En petta rírir alls ekki álit lians í vorum augum. Vjer á- lítum langt um meir í pað varið, hvað mikið er í honum af góðum hugvekjum en að hann sje svo skipulega ritaður eða málið svo sljett og hrukkulaust. Síðasti kaflinn í bæklingnum er nokkurs konar Krukkspá, og setjum vjer hann hjer orðrjettan: „Það var komið fram á fiimnta tug hinnar tuttugustu aldar, og margt var orðlð breytt á íslandi. Allir prestar, sýslumenn, læknar, menntuðustu bændur, lærisveinar úr Möðruvallaskólanum og úr búnaðar- skólunum höfðu tekið sig saman um pað, að ræsta vel til hver á sínu heimili oof að fá bændur til pess að feta í sömu sper. B'erða- bækurnar voru líka steinhættar að tala um sóðaskapinn á íslandi, en margar peirra voru nú farnar að geta um hybýlapryðina par í landi. Reykjavík var orðinn álitlegur bær með 12—15 púsund manna. Gufuskip komu par frá útlöndum á hverri viku allt sumarið og miklu optar um veturinn en áður hafði tíðkast. En út fri Reykjavik gengu títt gufuskip á báða bóga kringum landið. Alpingishúsið var nú ekki ,eina húsið, sem mönnum varð star- sýot á, heldur voru par nú komn- ar allmargar fríðar byggingar; er sjerstaklega vert að nefna hús lands- skólans og safnanna, bæði hinna .sögulegu og náttúrufræðislegu, er áttu hús saman. Enginn kvartaði nú ujn baðleysi i Reykjavík, pví baðhús voru par komin nóg. Sjer- staklega voru pó böð pau mjög sótt, er stóðu inn með sjónutn, niður frá laugunnm. Par hafði ver- ið trrafin allmikil dæld í flæðarmál- inu og sjónutn hleypt í hana, en til pess að gera hann mátulega heitann, var heitt vatn úr laugun- um leitt eptir pípum í dældina. Voru böð pessi sótt pegar snemma á vorum, sumarið allt og fram á vetur. Rótti útlendum ferðamönn- um sjerstaklega gott á sumrum að baða sig parna. Hvergi voru pó breytingarnar meiri að tiltölu en i Árnessyslu. Eyrarbakki hafði vaxið miklu skjótar en nokkur annar kaupstað- ur á landinu, pví par var nú um 6000 manna. Kom pað skjótt fram, er hann liafði fengið kaupstaðar- rjettindi. að betra land lá að hon- um en nokkrum öðrum kaupstað á landinu. Tveir aðalvagnvegir höfðu fyrir löngu verið lagðir upp frá Eyrarbakka, en út frá peim kvísl- uðust nú ótal smærri vagnvegir. Svo var pað dag einn snemma í júlímánuði, að menn sáu fána vera hafna upp snemma merguns á hverju húsi á Eyrarbakka. Það var hátíðabrigði á öllw og auðsjeð að eitthvað óvanalegt var um að vera, enda átti að halda minningarhátíð pess, að 50 ár væru liðin frá pví að Eyrarbakki var gerður að kaup- stað. Daginn áður hafði fólk streymt að úr öllum áttum til Eyrarbakka, en pegar í byti pennan dag mátti sjá hvern vagninn hlaðinn fólki koma á fætur öðrum niður Flóann og til kaupstaðarins. Þótti nú bænd- um mun hægra að sitja á vagni með konuna á aðra lilið og börnin á móti sjer, og láta 2 hesta renna fyrir með allt sa«an, en að fá sjálfum sjer, konunni og hverjum krakka sinn hestinn hverju, eins og áður var siður. Hver bóndi átti pví nú orðið vagn, enda var nú nóg komið af vagna og aktfgja- smiðum í landinu sjálfu, svo ekki var neinn sjerstakur erfiðieiki á að fá sjer vagn. Mátti sjá að mörg- um ökupór pótti nú eigi síður gam- an að pví, að láta hestana renna fallega fyrir vögnunum, en inönnum pótti áður gaman að pví, að láta pá fara fallega undir sjálfum sjer Að eins einstaka maður sást teygja jóana. I>að voru synir höfð- ingja eða rfkra bænda, pví öðrum pótti nú of dfrt að halda hesta eingöngu til reiðar. Ætluðu pessir menn að halda kappreið einn há- tfðardaginn; stóð pað f sambandi við s/ningu pá. sem halda átti par á Bakkanum. Þegar leið að dagmálum, tók mannfjöldi mikill að pyrpast saman við höfnina, enda færðust bæði gufu- skip pau, sem von var á frá Reykja- vík, nær og uær. Þegar pau lögðu ofurhægt inn á höfn Eyrarbakka, laust upp miklu fagnaðarópi, bæði á landi og út á skipunuin. Gufuskip, enda pótt pau væru ekki stór, inn á höfniaa á Eyrrr- bakka! ( Um eitthvað 10 undanfarin ár hafði verið unnið að pví að byggja góða höfn á Eyrarbakka. Með pví að sprengja sker og klappir hafði bæði innsiglingin og höfnin sjálf verið stækkuð og dypkuð, og svo liafði steinveggur mikill verið lilað- inn fyrir utan höfnina á sjálfum skergarðinum. Enn fremur höfðu hafnarveggir verið byggðir land- megin eða kaupstaðar megin við höfnina, svo að skipin gætu lagzt upp við sjálfa hafnarveggina, eins og títt er í útlöndum — og eins og greinin sasla í Samkundutiðind- um hafði talað um á 19. öldiani. — Detta höfðu menn gert fyrir hafnarsjóðinn, gjafasjóð Þorleifs Kolbeinssonar, og með styrk úr landssjóði. Enn fremur höfðu verið almcnn samskot til pess par í kaup- staðnum og í Árnessyslu, Rangár- vallasyslu og Vestur-Skaptafellssfslu; höfðu kaupmennirnir á Eyrarbakka gefið drjúgum til pessa fyrirtækis. Að lokum hafði pó Eyrarbakka- kaupstaður tekið lán svo sem purfti til pess að fullgjöra höfnina, pví allir voru á einu máli, hvílík fram- för petta væri fyrir kaupstaðinn. Höfðu menn nú keppzt við að ljúka pessu starfi, áður en 50 ára hátíð kaupstaðarins yrði haldin. Á fyrra skipinu, sem lagði inn á höfnina, stóð landshöfðingi og ymsir höfðingjar með honum úr Reykjavík og par á meðal nokkrir af kennurum landsskólans uppi á skipstjórnarbrúnni. Hann var kom- inn til pess að vígja höfnina; átti hátíðin að byrja naeð peirri athöfn. Þennan dag voru haldnar marg- ar ræður á Eyrarbakka, og par var minnzt margra manna, sem heima höfðu átt á Eyrarbakka. t>ar var minnzt Þorleifs Kolbeinssonar, Guð- mundar Thorgrimssens, Einars Jóns- sonar, Gnðmundar ísleifssonar o. fl. Einkum var pó mikið minnzt á Þorleif gamla, pví að aðalræðu- maðurinn dró dæmi af æfi han.i. Þegar hann 1/sti ástæðum og hag manna á Eyrarbakka, er par hafði verið ein verzlun, lysti hann meðal annars, hvernig Þorleifur hafði aflað sjer auðs fjár. En hann tók líka fram, að pessi maður hefði ekki horft í, pótt hann væri margra barna faðir, að verja allmiklu af fje sínu til framfara fyrir Stokks- eyrarhrepp og Eyrarbakka, og hann syndi fram á pað, hversu maður pessi hefði sjeð skarplega fram f tímann, prátt fyrir pað, pótt hánn hefði enga menntun hlotið aðra en pá, er hann hafði aflað sjer sjálfur. Hvað hefði ekki getað orðið úr gáfum hans, ef eins hægt hefði ver- ið að afla sjer menntunar á æsku- árum hans sem nú, ef pá hefðu verið til skólar, ef tráfum hans hefði verið hjúkrað, er hann sem um- komulaus drengur gerði sjer langa ferð til pess að biðja einn hinn menntaðasta mann á landinu að kenna sjer, en liann ljet hann synj- andi frá sjer fara? Æfi Þorleifs hefði pá orðið önn- ur, en líklega hefði Eyrarbakki ekki notið hans. Á einu augnabliki var nú gerð- ur meiri rómur að minningu t>or- leifs gamla, en gert haiði verið að honum sjálfum í lifanda lífi, öll pau 80 ár eða meir, sem hann lifði. En jeg skal ekki rita langt um pessa hátíð, pví blöðin á Eyrar- bakka, bæði Árnesingur og Austan- verji og enda fleiri, munu gera pað greinilega, og frjettapræðir munn bera tiðindin frá henni út um land- ið og til annara landa. Að eins skal pess getið, að allir luku upp einum munni um p»ð, að aldrei hefðu peir verið á annari eins há- tíð. Endaði hún með pví, að menn ákváðu, að hið næsta stórvirki, sem menn skyldu ráðast í par um sveit- ir, værí að leggja járnbraut frá Eyrarbakka upp að brúnni á ölfusá. Sögðu menn að slðan mætti ávallt lengja liana upp eptir syslunni, og eins yfir ána, yfir í Ölfusið. t>á gullu við Reykvíkingar og kváðust mundu leggja járnbraut úr Víkinni og austur, gætu menn mætzt á miðri heiðinni. t>á greip einn gamall maður fram í og mælti: „En varið pið ykkur nú á Svínahrauni, góðir hálsar!“ (Niðurl. næst). t Jeg sel SEDRUS- GrlRDIN&A-STÓLPA sjerstaklega ódyrt. Einnig allskonar TIMBUR. SJERSTÖK SALA Á Ameríkanskri, þurri Á. H. VAN ETTEN á horninu á Prinsess og Logan strætum, WlNNIPEG. Mutual Reserve Fund Llfe Association of New York. hefur fengið sömu viðtökur hjá íslend- ingum og dllum öðrum sem því verða kunnugir. 1 |)að eru nú gengnir á ann- að hundrað /slendingar. þar á meðal fjöldi hiuna leiðandi inanna. Fjelagið selur lífsábyrgðir fyrir að eins pið sem þær kosta. Minna skyldi engir borga, því þá væri sú ábyrgð ótrygg. Meira skyldi engir borga, því þá keupa þeir ot' dýrt. Fyrir „koxtprísil selur þetta fjelag lífsábyrgðír, og gefur eins góða tiygg- ing og liin elztu, öiiugustu og dýrustu fjelög heimsins. 25 ára $13,76 fl 35 ára $14,93 || 45 ára $17,96 30 „ $14,24 || 40 ., $16,17 « 50 „ $21,37 W. II. Paulson í Winnipeg er Genkkal Agent fjelagsins, og geta menu snúið sjer til hans eptir frekari upplýs ingum. Þeir sem ekki ná til ab tala við hann, ættu að skrifa honum og svarar hann l>ví lljótt og greinilega. All- ar uppiýsingar um fjelagið fást lika hjá A. R. McNichol Mcli.tyre 151. Winnipeg Oanadiaii Mc jarnbraulin. Ilin B i 11 e g a s t a S t y t s ta B e s t a Braut til allra staða A u s t n r V e s t ii r S u (1 u r Fimm til tíu dollars sparaðir með því að kaupa farbfjef af okkur Vcstur ad hafi. Colonists vefnvagnar með öllum iestum Farbrjef til Evropu Lægsta fargjald til Íslands og haðan hingað. Viðvikjaudi frekari upplýsingum, kort- unr., tímatöflum, og farbrjef- um, skrifl menn eða snúi sjer til W. M. McLeod, Farbrjefa agent, 471 Main St., Wlnnipeg Eða til J. S. Carter, á C. P. R. járnbrautarstöðvunum. Robt. Kerr, ____________ Aðall'arbrjefagent 474 snúið SVð til vinstri handar ofan Georgs stræti og gengið aptur til bæjarins gegnum Fitzroy-garðinn; par hafi hann svo fleygt yfirfrakk- anum, af pví að liann vissi að hann pekktist, eða falið hann, og farið út úr garðinum og gegnum bæ- inn—“ „Kjólfötin voru auðpekktari en yfirfrakkinn11. „Hann var ekki í kjólfötum“, sagði Kilisp rólega. „Nei, hann var pað ekki“, sagði Calton með ákefð og minntist vitna framburðarins. „t>ar kemur annað atriðið, sem fellir yðar hugmynd. Morðinginn var í kjólfötum — pað sagði ökumaðurinn". „Já; af pví að hann hafði sjeð Mr. Fitzgerald í kjólfötum fáum mínútum áður, og lijelt, að hann væri sami maðurinu eins og sá sem fór inn í kerruna íneð Mrliyte“. „Nú-nú, hvað gerir pað til?“ „Munið pjer ekki að seinni maðurinn hafði yfirfrakkann hneppt- an að sjer? Moreland var í dökkum buxum — að minnsta kosti held jeg pað — og pegar hann hafði hneppt 487 og hann væri einhver heilagur mað- ur!“ „Við hvern á hún?“ hvíslaði Calton að Kilisp. „Við hvern á jeg!“ grenjaði Ciuttersnipe gamla. Hún hafði skarpa heyrn og hafði heyrt spumino'una, pó að hún væri sögð í lágum róm. Náttúrlega við Mark B'rettlby!“ „Guð minn góður!“ Oalton stóð upp standandi hissa, og pað var jafnvel auðsjen nokkur undrun á óbifanlega andlitinu á Kilsip. „Já, pað var völlur á honum á peim döguin“, hjelt Guttersnipe gamla áfram, „og hann var að flag- ast og flæmast kringum stelpuna mína, og tældi hana, og skildi svo við hana og barnið hennar í örbvrgð, bölvaður fanturinn“. „Barnið hennar! Hvað hjet pað?“ „Ó“, svaraði kerlingin vonzku- lega, „eins og pjer pekkið ekki dótturdóttir mína, hana Sal“. „Er Sal barn Mark Frettlbys?“ „Já, og hún er eins lagleg stúlka eins og hin, pó að pað vildi svo tilj að hún fæddiit ekki peim 483 arnir ykkar,“ sagði kerlingin vonzku- lega og færðist allt í einu í hana nýr kraptur; „og komist jeg á fæt- ur aptur, skal jeg gera út af við ykkur, hundspottin.“ Lizer rak upp skríkjulegan hlát- ur, og Kilsip færði sig til hennar „I.áttu ekki svona“, sagði hann önuglega, tók í aðra öxlina á Lizer og ýtti henni pangað sem hin stúlkan húkti; „vertu kyr parna, pangað til jeg segi pjer að færa pig úr stað. Lizer hrissti svarta, flókna hár- ið aptur á höfuðið á sjer, og ætl- aði að fara að svara einhverri ó- svífni; en pá fók liin stúlkan, sem var eldri og liyggnari, i hana og dró hana niður við hliðina á O sjer. Meðan á pessu stóð, fór Calton að yrða á gömlu frúna í horninu. „Þjer vilduð flnna mig?“ sagði hann bliðlega, pvf að prátt fyrir pá óbeit, sem hann hafði á henni, pá var faún pó kona, sem komin var að dauða. „Já, bölvaður,“ hrikti i Gutter- snipe gömlu; hún lagðist út af og 47 9 „Jeg veit ekki, af pví að jeg er eKki læknir“, svaraði lögreglu- inaðurinn purrlega. „Ó!“ hrópaði Calton vandræða- lega. „Það sakar yður ekkert“, sagði Kilsip hughreystandi; „jeg hef marg- opt komið pangað, og ekkcrt geng- ur að mjer“. „Satt er pað“, svaraði mála- færslumaðurinn, en jeg gct sykzt af pví, hvað sem pað nú er, pó jeg komi ekki nema einu siuni“. ,A’ður er óhætt að trúa mjer, pað er ekkert verra en elli og drykkjuskapur“. „Hefur hún nokkurn lækni?“ „Það má enginn læknir koma naerri henni — hún tekur meðölin eptir sinni cigin fyrirsögn“. „Bronnivíti, býst jeg við? Það er nú miklu pægilegra meðal held- ur en læknarnir eru vanir að skammta manni“. Þeir fóru inn í litla Bourkes stræti, og eptir að peir voru komnir út úr mjóu og dimmu göngunum, sem Calton fannst hann nú vera orðinn gagnkunnugur í, komu peir

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.