Lögberg - 08.07.1891, Blaðsíða 6

Lögberg - 08.07.1891, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 8. JULI 1891. (Framh. frá 3. bls.). unnar. Ritarinn byrjar }>á sögu sína með }>ví: „að Olafur Sigurðsson lijet maður, vænsti piltur og hvers manns hugljúfi. Hann hafði sezt á stjórnarland, og f>ar með orðið skatt- skyldur keisaranum. Ólafur átti eina konu og eina kú. En svo finnur hann f>að út, að hann geti ekki lifað í J>essu landi, og hugsar sjer að flytja burtu. Hann átti verk á landinu, en af J>ví hann var blá- fátaekur, J>á gat' liann ekki borgað skattinn áður en hann fór. Þeir alvitru í sveitarráðinu fá svo pata af pessu að Ólafur sje farinn með konuna, en jafnframt fylgdu pær gieði írjettir að kyrin hafi hvergi farið heldur hefði henni verið kom- ið í geymslu hjá bónda einum“ og svo framvegis. Svo’ mörg eru nú pessi ritarans orð. Detta eru nú ekki nema lítill partur, að eins byrjunin af sögu ritarans, en jeg nenni ekki að vera að taka meira upp af henni orð fyrir orð til pess að leiðrjetta }>að og sfna lesendun- um fram á rjetthermi ritarans í pessu máli. Með pví að segja J>essa sögu og skyra svona nákvæmt frá öllu, eins og ritarinn virðist vilja binda sig við, liefur tilgangurinn að líkindum verið sá, að sýna les- endum Lögbergs fram á, hvaða rjett- læti o<r samvizkusemi a^ sveitar- stjórnin beitti við fátæka gjaldendur sveitarinnar, pegar hún væri að ná inn útistandandi sköttum. En í pessu tilfelli, sem ritarinn tekst á hendur að skyra frá, villist hann svo hraparlega frá sannleikanum — eins og stundum optar— að pað eru lítil • líkindi til að hann nái pessum tilgangi sínum, „pví aftur hverfur lygi pegar sönnu mætir“. Sannleikurinn í pessu lögtaks máli er, að Ólafur pessi Sigurðsson hafði tekið sem heimilisrjettarland S. A. J of section 36, Township 22, 3,röð austur, var búinn að skrifa sig fyrir landinu (taka fyrsta rjett) búiji» að byggja gott íveruliús, sömuleiðis gripahús, og svo vinna talsverð meiri verk á landinu; hafði verið tekinn niður á matskrá sveitarinnar með lausafje að eins, árið 1888, en með landið ’89, og1 hafði par af leiðandi verið gjaldskyldur til sveit- arinnar í prjú ár, en ekkert borg- að; hafði tvívegis gengið inn á samningar um að borga, en í hvorugt sinn efnt pá samninga; var ungur, ómagalans og vel vinnandi maður, og syndist vera í allgóðum kringumstæðum, átti lag- legt bú eptir pví sem gerist með frumbylinga hjer í sveit, átti næst- liðið haust fyrir pað vissa 9 (skrifa i’g segi níu) nautgripi; af peim gripum seldi hann fyrir pað vissa 5 (suma fyrir peninga út í hönd), áður en hann fór, einn drapst af slysum eptir að. hann var kominn burtu, en prír munu hafa verið eptir óseldir; tvó af peim var lagt lög- hald á og átti að selja við opin- bert uppboð fyrir skattskuld lians. Konan veit jeg ekki til að hafi ver- ið nema eic, enda verður pað pá pað eina, að undanteknu nafninu á manninum, í pessum parti sögunn- ar, sem rjett er hermt frá. Frásögn ritarans um mótspyrnu og ummæli er bóndinn, sem kyrin var geymd hjá, á að hafa liaft við menn pá er tóku lögtskið, er liæfu- laus ósannindi, en aptur á móti hefi jeg heyrt sagt, að eptir að bóndi pessi hafi veriö búinn að heimsækja nokkra af byggðarbúum — máske par á meðal fregnritann—, pá hafi hann fengið pau sinna skipti, að hann hafi verið staðráð- inn í að verja kúna msð hnúum og hnefum pegar hún ætti að tak- ast frá honum til að seljast við uppboðið, en pað kom ekki til pess, pað fjell öðruvísi, par sem liætt var við söluna og samningar náðust við manninn. Að hætt hafi verið við sölu á kúnni, eða rjett- ara sagt gripunum, fyrir pá skuld að kona Ólafs hafi lyst kúna sína eign og fyrirboðið að taka hana, eru ósannindi. Hún gat ekki fyrir- boðið að taka hana, pví til pess að viss partur af eignum hjóna geti gengið undir nafni konunnar eða annurshvors hjónanna, hygg jeg að purfi að vera til löglega út bú- inn skriflegur samningur, en í pessu tilfelli mun pað ekki hafa átt sjer stað. Eptir reikningi fregnritans á Ólafi að hafa borið að borga $22,- 75, en á að hafa samist um að hann borgaði $8 að eins; hvorug pessi upphæð er rjett. Háðglósum og hrakyrðum gagn- vart sveitarstjórninni og skrifara hennar er ritarinn ekki neitt sj>ar á í pessari sögu sipni, og vill víst með pví leitast við að særa til- finningar peirra, er par eiga hlut að máli, og jafnvel leitast við að gera pá hlæilega fyrir öðrum, og er tilgangur hans í pví hverjum peim auðsær, er nokkuð pekkir til. En pví gat hann ekki látið hlut- lausan mann pann, er hann tilgrein- ir að hafi átt að halda uppboðið á kúnni, (eða rjettara sagt gripunum) mann pann er hann nefnir „Sól- heimakong“; jeg skil hreint ekki hvað sá maður hefur til saka unn- ið, svo hann hafi purft að verða fyrir ónáð ritarans, nema ef vera skyldi pað að hann (ritarinn) liefði grun um, að pessi maður kynni að vera gamall mágur? sinn, pví pað er gamalt orðtak „að köld sje mága ástin“, ea veri pað nú sem vera vill. XI. nts á Ross Str. tilheyiandi ekkju Páls heitins Wolters úrmakara fœst tii leigu eða kaups með mjög sanngjörn- nm kjörum. Ifúsið er lientugt sem í- búðarhús, verkstefa og sölubúð. Enn- fremur geta fylgl ýmsir innan liúss munir hvort heiiiur til kaups eða leigu Listhafendur snui sjer til hr. Árna Priðrikssooar á Ross Str. A. Haggart. James A. ross. IIAGGART & ROSS. Málafærslumenn o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN 8TR Pósthúskassi No. 1241. ísiendingar getá snúið sjer til j>eirra með mál sín, fullvissir um, að þeir lata sjer vera sjerlega annt um að greiða þau sem rækilegast. N Ý R V eggja-pappip OG GLUGGA-BLŒJUR iUT Mjög billega ^j£S3 HJA R LECKIE. 425 Main Str. - - Winnipe NGREAT ORTHER RAILWAY. Á hverjum morgni kl. 9.45 fara The Great Northern Railway Trainin frá C. P. R. járnbrautarstöðvunum til Grafton, Grand Forks, Fargo, Great Falls, Ilelena og Butte, par sem nákvæmt samband er gjört til allra staða á Kyrrahafsströndinni. Samband er líka gjört í St. Paul og Minneapolis við allar lestir suð- ur og austur. Alveg tafarlaust til Detroit, London, St. Tomas, Toronto, Niagara Falls, Montreal, New York, Boston og allra staða í Canada og Bandaríkjunum. Lægsta vcrd. Fljót ferd. Áreidanlcgt suinhand. Ljómandi dagverðar og svefn- vagnar fylgja öílum lestum. Fáið yður fullkomna ferða áætlum. Prís- lista, og lista yfir ferðir gufuskip- anna yfir hafið. Farbrjef alla leið Liverpool, London Glasgow og til meginlands Norðurálfunnar selj- um við með allra lægsta verði og með beztu Gufuskipa-línum. Farbrjef gefin út til að flytja vini yðar út frá gamla landinu fyr r $32,00 og upp. J. F. "WIIITNEY, II. G. McMickan, g. p. og t. a. Aðal Agent, St. Paul. 376 Main St. Cor. Portage Av. Winnipeg. VEGGJA PAPPSR -OG- GLUGGA - BLŒJUR. _* __* _ * * Komizt eptir prísum lijá okkur áður enn pjer kaupið annarsstaðar. _* __* _ * * ínaers 345 Main St., Mwn&BHa LJÓMIY9ÍMRAS. Eptirmenn Best & Co. Deir bafa nú gert Ijósmynda stofur sínar enn stærri og skrautlegri en áður og eru reiðubúnir að taka á- gætustu myndir bæði fljótt og bil- lega. Baldwin k Illondal .207 Sixth Ave., N., Winnipeg. Farid til ga.^r-pg».'5 T» á Baldur eptir timbri, lath, shingles, gluggum, liurðum, veggjapappír, saumavjel- um, organs og húsbúnaði. Hann er og umboðsmaður fyrir HARRIS, SON & CO. t Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðztóll.............$37,000,000 City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000 Aðal-umboð ýyrir Manitoba, North 1 Vest Terretory oy Tritish Columbia Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.. .. $500,000 Insuranee Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,000 Skrifstofa 375 og 377 Main Stroet, - - - WINNIPEG. HERMAN HOUSE Market Square, WIN^IPEC. ÁGŒTIS VÍN OG SIGARAR. C. C. MONTGOIViERY. Eigandi. Þetta hús hefur verið gert eins og nýtt. Mrs. B. R. (.ihllfllll, kona Conductor Gibbons, sem hefur aðal-umsjón yfir fæðissölunni, qýður alla hjartan- lega veikomna, sem kunna að meta ágætan matartilbúning og sanngjarnt verð Hún mun með sinni kurteisi og lipurð reyua til að gera húsið vin»«lt. MRS. B. R. GIBBONS. NYIR KAIIPENDIIB ISAFOLDAR NÆSTA ÁR (1891) fá ókcvpis allt SÖGUSAFN ISAFOLDAR 1889 og 1890. i 3 bindum, milli 30 til 40 sögur, einkar-skemmtilegar, uni 800 bls. alls. í Ameríku kostar Ísafold héðan af $1,50 um árið, ef borgað er fyrir fram; annars $2,00—Nýir kaupendur purfa pvi ekki annað en leggja H pappírs-dollar innan í pöntunarbréfið (registrerað), ássmt greinilegr utanáskrift; J>á fá peir Sögusafnið allt með pósti um liæl, og blaðið síðan sent allt árið svo Ótt sem ferðir falla. 480 að hreysi Guttersnipe gömlu — J>vi að annað var ekki hægt að kalla pað. Eptir að peir höfðu klifrað upp stigagarminn, sem stundi og brakaði undir þunga peirra, fóru J>eir inn í herbergi Guttersnipe gömlu; hún lá par í rúminu í horn- inu og umskiptingurinn með svarta hárið var að spila á spil við ræfla- lega stelpu við borðið við ljósið frá daufu tólgarkerti. Þær spruttu báðar upp, }>egar ókunnu mennirnir koinu inn, og umskiptingurinn ýtti fýlulega brotnum stól til Mr. Cal- tons, en hin stúlkan hrökklaðist út í fjarsta hornið á herberginu, og liringaði sig par niður líkt og hund- ur. Órólegur blundur hafði sigið á augu kerlingarinnar, en við hávað- ann, sem varð, þegar J>eir komu inn, vaknaði hún og settist upp í rúminu; hún vöðlaðf fötunum utan um sig og var svo voðaleg ásynd- um að Calton hrökk saman. Allt hvíta hárið á henni var laust og lijekk ógreitt í hvítum flækjum niður um herðarnar. Andlitið var skorpið og hrukkótt, nefið bogið og augun perluleg og svört, líkt og 481 í músum. Handleggirnir voru grind- horaðir, berir upp að öxlum, og veif- aði hún }>eim æðislega jafnframt pví sem hún preif • í rúmfötin með höndunum, sem líktust klóm. Flask- an og brotni bollinn lágu við hlið hennar; hún helti í bollann og saup úr bonum áfergjulega. Henni svelgd- ist, á nokkru af drykknum, og fjekk hún svo ákafan liósta, sem hjelzt við pangað til umskiptingurinn tók bana og hrissti hana og tók boll- ann frá henni. „Bölvaður áfergju vargurinn“, tautaði blessað barnið og leit í boll- ann, „jeg held pú mundir drekka Yarrerána }>urra.“ „Farðu til fjandans,“ tautaði kerlingin veiklulega. Hverjir eru petta Lizer?“ sagði bún svo, og skyggði með annari skjálfandi hend- inni fyrir augu sjer um leið og hún leit á Calton og lögreglumann- inn. „Lögreglumaðurinn og spjátr- ungurinn11, sagði Lizer í flýti. „Deir eru komnir til pess að sjá pig hrökkva uþp af“. „Jeg er ekki dauð enn, livolp- 488 megin við girðinguna, sem hún átti að fæðast. Ó, jeg hef sjeð hana bruna áfram í silkikjólunum sínum, eins og við værum ekki nema skít- ur — og Sal hálfsystir hennar — fjandinn hafi hana“. Kerlingin var nú orðin uppgef- in af árevnslunni og hneig aptur á bak í rúmið, en Calíon sat agndofa, og var að hugsa um þessa undar- legu sögu, sem honum hafði nú verið sögð. Hann furðaði sig ekki svo rojög á pví, að það skyldi koma upp úr kafinu, að Rósanna Moore hefði verið frilla Marks Frettl- bys; hann var ekki nema breyzkur maður, og pað var ekki við því að búast, að bann hefði verið öðru- vísi en kunningjar hans á æskuár- um sínum. Rósanna Moore hafði verið lagleg, og hún hafði auðsjá- anlega verið ein af þessum spilltu konum, sem heldur kjósa taumlaust frillu frelsi, en hið kyrrláta ófrelsi giptra kvenna. Að pví er siðgæði snertir er svo víða pottur brotinn, að fáir geta nú á dögum kastað fyrsta steininum, og pví varð Frettlby ekkert lakari í augum Caltons fyrir 473 sjálfa sig“. „Pað var gert í því skyni að afstýra hættu, sem meira var um vert“, svaraði Kilsip rólega. „Jeg or viss um, að Moreland var ekki drukkinn pað kveld. Harin sagði pað að eins til að komast hjá ó- þægilegum spurningum um pað, hvað liann hefði pá tekíð sjer fyrir hend- ur. Verið pjer viss, hann veit meira on hann hefur látið uppi“. „Gott og vel, og hvernig ætlið þjer að hefja eptirgrennslanir yðar?“ „Jeg ætla að byrja á pví, að leita að frakkanum“. „Ó, pjer lialdið, hann hafi falið hann?“ „Jeg er viss um það. Minn grunur er þessi: Degar Moreland fór út úr kerrunni á Powletts stræti—“ „En hann fór ekki út úr neinni kerru þar“, tók Calton fram í reiðu- lega. „Yið skulum samt setja sem svo, að hann hafi gert það“, sagði Kilisp rólega. „Jeg segi, að þegar hann hafi farið út úr kerrunni, hafi liann gengið upp Powletts stræti}

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.