Lögberg - 08.07.1891, Blaðsíða 3

Lögberg - 08.07.1891, Blaðsíða 3
( LÖGBEHG, MIÐVIKUDAGINN 8. JÚLI 1891. „Enginn Jcveður betur en hann kann t>essi orðsliáttur datt mjer í hug þegar jeg las orðgnóttina eptir ritara „Lögbergs11, 10. júní, nr. 22. Jeg rak upp stór augu, pegar jeg sá að ritarinn hafði svo mikið við petta nyja ritverk sitt, að fara að búa sjer til nytt nafn; jeg hjelt að sá poku-sveinn mundi ekki hafa fyrir pví að fara að taka sjer upp nafn, úr pví honum pykir pað ekki við eiga að ganga undir sínu rjetta skírnarnafni, heldur leika lausum liala á ritvelli „Lögbergs“ nafnlaus hjer eptir eins og hann hefur gert að undanförnu; pví rithátturinn bendir svo augljóslega til, að Mr. „Juniper Dick“ og höfundur nafn- lausu brjefkaflanna frá Nyja íslandi, er birzt hafa í „Lögbergi“, er einn og sami maður; mjer fyrir mitt leyti er alveg sama hvort pessi brjefritari gengur undir nokkru nafni eða engu; ritháttur hans, ósannindi og hroki eru fyrir löngu síðan bú- in að gefa mjer nokkurn veginn skíra hugmynd um hvert hans rjetta nafn er, og pað er mjer allareiðu nóg. Ritarinn byrjar petta umgetna ritverk sitt með pví, að skyra frá, að hann út úr leiðindum taki penn- ann til að rita „Lögbergi“ í petta sinn. Jafnvel pó svo kunni að virðast, að pað sjeu sjerstakar hvatir sem knyja pennan mann til að taka pennann vanalega, pegar hann ritar, pá má pað vel vera, að einhverra vissra orsaka vegna hafi pað í petta skipti verið eins og hann skýrir frá. í pað minnsta bendir fyrri partur- inn á brjefi hans heldur til pess, að hann hafi einhverra hluta vegna ekki notið sinna vanalegu eiginleg- leika sem bezt; en petta lagast von bráðar; ritarinn kemst nokkurn veg- inn í essið sitt, pegar liann fer að skjfra frá „sleðahlössunum af ógipta kvennfólkinu, er á vorin flytjist eptir brautinni burt úr nylendunni til Winnipeg. pangað eiga pær að safnast, rjett eins og matvanar ær safnast utan um fjármann; svo tyn- ist allur skarinn norður á haustin og framan af vetrum, nema máske ein- stöku sem verða fyrir pví láni að lenda í giptinga-„harness“ í höfuð- staðnum. Einhvern tíma hefði ritaranum tæpast pótt við eiga, að óvirða ó- gipta kvennfólkið frá Nyja íslandi, er dyrfist að leita sjer atvinnu í Winnipeg, með öðrum e;ns samlík- inguin og petta, en tímarnir breyt- ast. Dað er all-líklegt að ritaranum liafi heppnast að komast í gipting- ar-„harness“ sjálfum, og að hann gangi nú í „team“ með einni Ný- íslands-Winnipeg-stúlkunni, og finn- ist hann pví ekki purfa að vanda kvennfólkinu kveðjur framar en hverjum öðrum. Algerlega nær samt ritarinn sjer ekki niður á kostunum fyrr en liann fer að skyra frá peim „fínans“- kröggum, er sveitarstjórnin eigi að vera í um pessar niundir, og sem eiga að orsakast af pví, hvað mikið sje útistandandi af sköttum, er ekki borgist inn, og svo frá iögtakinu, er sveitarráðið á að hafa neyðst til að beita við stöku syndaseli, og sem vanalega á að liafa haft margt sögulegt í för með sjer. l>ó á sjald- an að hafa tekizt jafn hraklega og síðast, og í von um að hann geti fengið lesendur „Lögbergs“ til að brosa, kveðst hann ætla að segja söguna eins og hún hafi gengið til. I>etta hefði nú máske getað verið all-gott umræðu efni fyrir ritarann í opinberu blaði, ef hann liefði verið maður vaxinn pví að geta skyrt rjett frá, talað sannleikann. l>að er máske nokkuð satt í pví, að lögtaks tilraunir sveitarráðsins í pessi tvö skipti, sem pað hefur kom- ið fyrir að pví hafi átt að beita, hafi ekki útleiðst heppilega, og hefði pví ekki verið nema rjett og til- hlyðilegt, að sveitarráðinu hefði opin- berlega verið gefin bending af ein- hverjum skynsömum og til pess fær- um manni, um að petta mætti ekki svo til ganga. En pað er hverjum manni auðsætt, að pessi fregnriti Lögbergs er ekki maður pví vaxinn, að gefa bending til pess sem bet- ur mætti fara; hann er maður sem ekki virðist vera mikið bundinn við að tala sanuleika pcgar hann ritar, og ekki neitt bundinn við að líta rjett, hlutdrægnislaust og sanngjarn- lega á pau mál, er hann tekzt á hendur að skfra frá, pað er ljós sönnun fyrir pví, ummæli hans um kröggur sveitarráðsins, og sjerstak- lega frásaga hans um lögtakið, sem jeg vil leyfa mjer að fara um nokkr- um orðum. £>að má líklega ganga út frá pví sena nokkurn vegin áreiðan- legri vissu, að pessi fregnriti sje einn af gjaldendum Gimli-sveitar, og all-líklegt að hann sje einn af peim gjaldendum, er gleymt hefur að standa í skilum við sveítina á pví, er honum ber að gjalda, og ef svo væri, sem hugboð mitt er, pá lysir pað talsverðri óskammfeilni og varmennsku, fyrst að forsóma að inna af hendi gjöld pau er ber, og máske hvetja aðra til hins sama, síðan í opinberu blaði hælast um, og h»ðast að peim skaðlegu afleið- ingum, er petta hefur í för með sjer fyrir sveitina; pví pað er sveit- in I lieild, sem pessi vanskil valda kröggum, en ekki sveitarstjórnin. I>á sný jeg najer til lögtaks-sög- (framk. á 6. bls.) 3 FARID TIL Alrus SiaM & ibrains eptir yðar LANDBUNADAR-VERKFÆRUM. T * \Ái Tannlæknir 525 Aðalstrætinu. Gerir allskonar tannlækningar fyrir sanngajrna borgun, og svo vel að allir í'ara frá honum ánægðir. I>eir verzla með Vagna, Ljettvagna (bnggies), Sáðvjela/r, Ilerji, Plóga, Hveitihreinsunar-vjelar o. s. frv. CAVALIER .................... N. DAK. Skrifstofa austur af bæjarráðsstofunni. Sníðir og sanmar, hreinsar og gjörir við karlmannaföt. Lang biilegasti staður borgiani að fá búin til föt eptir' máli. Það borgnr sig fyrir yður að koma til hans áður enn þjer kaupið annarsstaðar. li*: Banei, 559 Main St., Wini|ipeg, North B’nd to 84 ^ 55 p- *r *í V a ö'rt « P '5 s I2-55P 4-25P 0 I2.40P 4-I7P 3-° 12* 17 P 4.02 p 9-3 11.50 a 3-47 P '5-3 11.17» 3-28p 23-5 II.01 a 3H9P 27.4 10.42 a 3-°7P 32.5 10.09 a 2.48p 4°-4 9-43 a 2-33P 46.8 INNFLUTNINGUR. auðu í því löndi skyni í að flýta sem mest að möguleet er fyrir því að MANITOBA FYLKI byggist, óskar undirritaður eptir aðstoð við að útbreiða upplýsingar viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastjómum og íbúum fylkisin sem hafa hug á að fá vini sína til að setjast lijer að. þessar upp lýsingar fá menn, ef menn snúa sjer til stjórnardeildar innflutn ngsmálanna. Látið vini yðar fá vitneskju um hina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnamið stjórnarinnur er með öllum leyfilegum meðulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LEGGUR STUND Á AKURYRKJU og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp jafnframt þvi sem það tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tek ið þessu fylki fram að LANDGÆDUM. Með HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, sem menn bráðum yerða aðnjótandi, opnast nú ÍKJÓSAlEfiDSTU AVLEMII SVÆDI og verða hin góðu lönd þar til sölu með VÆGU VERDI oo AUDVELÐUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, sem eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur er við að setjast ai í slíkum hjeruðum, í stað þess að fara til fjarlægari staða lang frá járnbrautum. THOS. GREENWAY ráðherraakuryrkju- og innflutningamála. WlNNIPEG, MáNITOBA. NORTHERN PACIFIG RAILROAD. TXJSÆE3 O^K.Xl3D. Taking. effect Sunday, March 29, 1S91 (Cenlral or 90th Meridian Time). South Uo°nd STATIONS. 'í. »£ rt 4 Cu Winnipeg 11.20a a = D.eS .St. Norbert. . 11.41 a . . .Qaitier.. . .11.553 . .St. Agathe. jl2.13p 9-°La 7-5oa 7.ooa 2.26 p 3- > 5 P 2.I2P5Ö.O 1.45p 65.0 i-35p68.i 9.4oa I61 5.30a 226 i-3oa 3>3 8.oop 453 8.35P 470 .. Morris .. . . .St. Jean.. . . Letellier . . . Emerson . . . Pembina. . . Grand Forks. 3.o0a 3-15a 3.4*a 4.l7a 4.58» 5- i’a 5- 42a 12.52p16.22u !.°7p6.53B 1.28p 7.35c l.ÖOJ) 8.20C 2.oopÍ8.45a 6.oopi5.4oa Winnipjun ctn] io.oopA.ooa . Brainard . . j 2.00 a; .. Duluth.. . j 7.0oa Minncapolis . 6.353 8.oop 481].. .St. Paul.. .1 7.05 aj 1.15 p I.. .Chicago . .. |io.3oa MOKRIS-BKANDON BRANCII. 6.oop I2.55p 5.i5p 12.24P 4.24 p 12.01 p 4.oop 11.48aj 25.9 3.23p|li.3oa 2.55p 11.15 a 2,i6p io.53a 1 - 55 P 1.21 p 12-55 P 12.28p 12.08 p n.38a io-4oa 10.20 a 10.05 a 9.50 a 9-37 a 9.22 a 3.oop; 10.3O" 3- 23P lJ.lOa 3,48p(ii.56a 4,OOp;I2.22a 4- 17 P| 12.57 a 4.33pj 1.25p 4- 55 Pt 2-11!’ 0[ Morris. 10 Lowe Farm 21.2 j. .Myrtle.. . Roland.. 33.5 |. Rosbank . j 39.6 i. .Miami . 49 [Deerwood .; 54.1 j. Altamont. ■ 62.1 |. Somerset. I 68.4 jSwan Lakej 74.6 ilnd Springs! 79.4 jMinnapolisj 86.1 Greenway 92.3 j.. Balder.. | 8.45 a[ 102 j.Belmont.J 8.28 aji09.7 j. .Hilton .. 8.o3al20 IWawanesa 8.38ajl29.5 j. Rounthw'. 7/20ajl37.2 Martinville 7.00a 14S.I L.Brandon1 PÖRTAGE LA PRAIRIE BRANCIL w~ 11.15 a 9.07 i°- 33a 0.00 a 9.07 a 8.20 a 7.403 7.00 a 5.°Sp 5-27P 5,42 p 5.58P 6,09 p 6,25 p 6,40 p 7,°3P 7,22p 7.46 p 8,09 p 8.28p S.45p 2- 35P 3- I3P 3.40p 4. lop 4- 3«P 5.01p 5.29p 6-131> 6- 49P 7- 35P 8.18p 8.54p 9-3°P East Bound. ít £ e o B’n.l. STATIONS. 55 Winnipeg. .. Portage Junction.j .. .St.Charles.... j . ...Ileadingly.... .Whíte Plains.J ..... Eustace .... ... .Oakville .... j 55.5 jPortagela Prairic j 0 3° 11.5 14.7 21.0 35-2 42.1 4-lop 4- 42P 5- J3P 5-5°P 5-45P 0.33P 6.56p 7-4°P u.40a il.28a i°-53a 10.46 a I0.20a 9-33 9.10 8.25” __________________ Fullraan Palace Sleeping Cars and Ðining Cars on Nos, 117 and 1I8, Pasáengers will be carrted on all rcgular ^aiAS.11^' FEE, II, SWINFORD,. G. P. & T. A., St. Pau’. Gen. Agt. W minpeg jj. J. BELUI r’cket Agent, 486 Main Wigipeg. 476 °g vel, j‘eg skal verða hjer kl. 8.“ „Gott og vel“, sagði lögreglu- þjónninn og laumaðist út. „Skyldi þessi gamli kvennskratti vita nokkuð?“ sagði Calton við sjálf- an sig og settist niður. l>að gæti verið, að hún hefði heyrt eitthvert samtal milli Whytes og vinkonu lians, og ætli nú að fara að segja frá því. Jeg býst annars við, að maður muni lieyra allt, sem hún hefur að segja, hjá Fitzgerild, þeg- ar hann fer að segja sína sögu.“ XXVII. KAPÍTULI. Guttersnipe gamla deyr. Kiisip kom nákvæmlega á þeim tíma, sem til var tekinn, kl. 8, inn 4 skrifstofu Caltons, til þess að íylgja honum gegnum hin skítugu v’ilundarhús skrílgatnanna, og þegar haun kom, beið málafærslumaður- 485 „Stelpurnar eru báðar farnar,“ sagði Guttersnipe gamla. „l>að var rjett gert af ykkur að láta þær fara, því að jeg kæri mig ekki um að það komist í blöðin, sem jeg ætla að segja.“ „Og hvað er það?“ spurði Cal- ton og laut áfrani. Kerlingin saup aptur á brenni- víninu; hún sýndist hressast við það því að hún settist upp í rúininu, tók til máls og bar svo ört á, að það var eins og hún væri hrædd um að deyja áður en hún fengi sagt leyndarmál sitt. „l>jer liafið komið hingað áður,“ sagði hún, og benti með einum grindhoraða fingrinum 4 Calton, „og þjer vilduð fá að vita allt um hana; en það fenguð þjer ekki, bölvaður. Ilúu vildi ekki láta mig segja neitt, þvl að liún var æfinlega stolt eins og drottning, þó að hún flæmdist úr einu landinu í annað, og Ijeti vesalinginn hana móðir sína lifa við örbyrgð og hungur.“ „Móður sína! Eruð þjer móðir liosönnu Moore?“ hrópaði Calton og furðaði allmikið á J>ví, scœ kcrling 484 úrið,“ grenjaði Lizer úr horninu. „Ef þú gefur Sal það, þá skal jeg slíta augun út úr henni. „I>0gn!“ sagði Kilsip önuglegs. og Lizer settist aptur niður í horn- inu og bölvaði í hálfum hljóðum. „Hún er hvassari en höggorms- tönn,“ ltvein í kerlingunni, þegar aptur var orðið hljótt í herberginu. ,.l>essi djöfuls ungi hefur ver.ð al- inn á mínu heimili, og nú snýst hún á móti mjer, bölvuð.“ „Já-já,“ sagði Calton fremur óþolinmóðlega, „hvað var það sem þjer ætluðuð að tala við mig um?“ „Verið þjer ekki með þetta æði,“ sagði kerlingarnornin og gretti sig, „annars má fjandiun liafa það orðið, sem jeg segi yður.“ I>að var auðsjáanlega mjög far- ið að draga af henni, og þess vegna sneri Calton sjer að Kilsip og livísl- aði að honum, að hann skyldi ná í lækni. Lögregluþjónnínn rispaði nokkur orð á blað, fjekk I.izer það, oc sacði lienni að fara með það. Hin stúlkan stóð þá uj)j>, tók und- ir handlegginn á barninu, og svo fóru pær út saaia’i. inn hans óþolinmóðlega. Sannleilc- urinn er sá, að það hafði komizt inn í höfuðið á Calton, að Rosanna Moore mundi vera við allt málið riðin, og hvert nýtt atriði, sem fram kom, styrkti liann í þeirri trú. I>að gat verið, að Eosanna Moore hcfði rjett fyrir andlátið sagt Guttersnipe gömlu eitthvað, setn kynni að benda á liver morðinginn væri, og hann hafði sterkan grun um, að gömlu norninni mundi hafa verið mútað til að þcgja. Nokkr- um sinnum hafði Calton verið rjett að því kominn að finna liana og reyna að fá út úr henni leyndar- málið — það er að segja, ef hún skyldi vita það; en nú var eins og forlögin væru farin að hlaupa undir bagga með lienum, og það voru miklu meiri líkur til, að játningin mundi verða áreiðanleg, þar sem hún var gerð af frjálsum vijja, held- ur en ef liún liefði verið dregin út af vörum kerlingar nauðugrar. t>ess vcgna var það, að þegar Ki'isp kom, ]>á var Calton sjúkur af eptir- ræntingar-geðshræringu, sem liann J>4 lejndi undir rólegu yfirbra^ðj,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.