Lögberg - 08.07.1891, Blaðsíða 7

Lögberg - 08.07.1891, Blaðsíða 7
LÖGBERG.MIÐVIKUDAGINN 8. JÚLI 1891. 7 (Framn. frá 2. bls.). Uppástunga sjera Jóns Bjarna- sonar borin upp og samþykkt. Síðan var talað um að birta ágrip af gjórðabók pessa kirkju- þings i Sam. E. II. Bergman bar fram svo hljóðandi tillögu: Að Sameiningarnofndinni sje falið á hendur að ráða J)ví, hvort út- dráttur af pingtíðindunum sje gefinn út í aukanr. með Sam., kostuðu af kirkjufjelaginu, eða í Sam. sjálfri, og hve langur sá útdráttur verði. Studd af M. Paulson. Tillagan samjrykkt í einu hljóði. Síðan var gjörðabók J>essa fund- ar upplesin og samþykkt. Næsti fundur ákveðinn kl. 8 e. m. sama dag. Fundi slitið. 9. FUNDUR var settur kl. 8. e. m. Þá var tekið fyrir málið um meðöl til að afla fjár til sajnað- arþarfa. Sjera Steingr. Ar. Þorláksson sagði að pað væri sín sök, að mál- ið væri komið inn á f>ing. Spurn- ingin væri um hin beztu og rjett- ustu meðöl til að fá fje til safn- aðarparfa. Þar sem söfnuðurinn er að efla guðsríki, gæti ekki verið umtalsmál um önnur meðöl en góð °g guði póknanleg. Þegar nú fá- tækir söfnuðir eru í peningaþröng, væri mikil freisting að grípa helzt til peirra meðala, sem mest fje fengist upp úr. Það parf mikinn siðferðislegan kjark til að neyta eigi slíkra meðala. En vitaskuld á hver söfnuður fyrst og fremst að spyrja sig að, h»er meðöl væru rjett. Og nógir verða ætið til pess, að benda á meðöl þau, sem vjer brúkum, ef pau að einhverju leyti pykja ekki góð. Þannig fór t. d. Jdni Ólafssyni, pegar hann var að tala um, hvernig farið væri að safna í skólasjóð, t. d. með danssamkom- um o. s. frv. Slík meðöl til styrks söfnuðunum eru ekki rjett. Vjer ættum að vera mjög vandir að meðölum í pessum efnum. Meining mín með að koma meö málið inn á ping var sú, að ræða raálið og komast að einhverri niðurstöðu. Mjer finnst rangt að liafa saman peninga handa söfnuðum t. d. með dans- samkomum og Tombólum. O. E. Gunnlaugsson pótti vænt um, að petta mál kæmi fyrir, pví málið hefði áður verið uppi í Bran- don út af kirkjubyggingunni. Kirkju- fjelög önnur í Brandon hefðu ekk- ert á móti neinu nema danssamkom- um. Þar á móti ekkert á móti Tombólu eða komedium. Ræðumað- ur kvaðst strangari en prestarnir i í Brandon, og vildi líka undantaka Tombólu, af pví að slíkt væri fjár- dráttarspil. P. S- Bardal áleit mjög gott að vekja máls á pessu, pvi skoð- anirnar i pcssu efni væru mjög skiptar. Enginn vafi á, hvað inn- lendu söfnuðirnir hjer hugsuðu um petta, og pess mundi eigi langt að bíða, að peir yrðu mjög vandir að meðölum í pessu efni. Þess meir sem menn almennt legðu á sig i pessu efni, pess vænna pætti mönn- um um pað, en við samkomurnar kæmi stritið mest niður á einstaka menn. Almenn samskota-uroleitun væri langt um betri, og auk pess fengist langt um meira upp úr pví. Það væri góð bending fyrir okkar fólk, ef kirkjupingið gerði einhverja ályktun í pessu efni. Reynslan syndi, að pess væri full pörf. Sjcra Fr. J. Bergmann: Málið er pýðingarmikið fyrir oss alla. Meðal íslendinga hjer hefur nokk- urskonar samkomu-sýki gripið fólk- ið. En pær geta orðið ljelegar, pegar ekkert er samkomu-efnið og ekkert andlegt innihald í sanikom- unum. Þó málið komi seint inn á ping, væri pað poss vert, að pingið lýsti yfir skoðun sinni í pessu efni. Jeg skal lesa upp tíliögu til pings- ályktunar um málið: Kirkjupingið leýfir sjer að brýn* J>á skyldu fyrir söfnuðum sínuu, að vera varasniuir með pau meðöl, sem peir viðhafa til að safna fje í parfir kirkna og safnaða. Söfiiiiðir vorir ættu ekki að halda aiðberandi sanikomur til að hafa saman fje, nema peir sjái sjer fært, að gefa peim svo mikið andlegt innihald, að pær geti haft lyptandi og mennt- andi áhrif á pá, sem pær sækja. pessi ályktun gæti pó verið peim til styrktar, sem eru móti pví að allskonar samkomur sjeu haldnar í söfnuðunum til að safna fje í Jiarfir safnaðanna. G. E. Gunnlavgsson vildi und- antaka dansleiki og Tombólur. Jil. Paulson minnti menn á að petta væri gamalt mál, og að vand- farið væri með pað. Orðatiltækið „andlegt innihald“ megi teygja á ýmsa vegu. Leggur til að roálið verði lagt yfir til næsta kirkjupings, st. af W. H. Paulson. Sam{>ykkt ineð 15 atkv. móti 11. Fyrirspurn frá G. E. Gunnlaugs- syni: Hvað álítur pingið um pað, að bindindisfjelög noti kirkjur til fund- arhalda? Fellt að taka málið fyrir, en sjera Fr. Bergmann skýrði frá, að játandi svar væri upp á petta frá kirkjupinginu á Mountain. Bindindismálið tekið fyrir. P. S. Bardal pótti menn ó- polinmóðir, J>ar sem peir neituðu að svara undanfarandi spurningu. Ligg- ur við að segja að bindindismálið sje í apturför hjá kirkjufjelaginu. Á öðru kirkjupingi var sampykkt bezta nefndarálit í málinu, sem m kkurn tíma hefir verið sampykkt í fjelaginu. Þá var samp. að senda skýrslur til pinganna um framgang bindindismálsins. Þetta hafði árang- ur næsta ár á eptir, og pá hafði komið fram að bindindismálið hefði staðið vel, einkum 5 Argyle. Á flestum kirkjupingum hefur verið hreyft við pessu máli, venjulega hefur og forseti getið pess í árs- skýrslu sinni. Ræðum. skýrði frá, hvað gert hefði verið á hverju pingi um sig. í fyrra kom tillaga í pá átt að prestar skyldu vera bindind- ismenn. Það mætti mótspyrnu, og svo var dregið úr peirri uppástungu. Nú er gott tækifæri. Allir okkar prestar, eru nú bindindismenn, í fyrra var pví ekki svo varið, og pá hugðu menn eitthvað væri per- sónulegt við Jietta. .Tafnframt vildi ræðum. taka pað fram, að engin víndrykkja hefði átt sjer stað á pessu kirkjupingi, og petta væri pví ekki stýlað móti kirkjupings- mönnum. Bar upp pá uppástungu, st. af W. H. Paulson: Þingið lýsir yfir peirri skoðun sinni, að enginn söfnuður kirkjufje- lagsins ætti að ráða pann mann fyrir prest sinn, sem ekki er bind- indismaður. Sömuleiðis álítur pingið að æski- legt væri, að söfnuðir kirkjufjelags- ins ekki kjósi eða sendi sem full- trúa sína til kirkjupings aðra en pá, sem eru bindindismenn. Geti menn ekki sampykkt petta, pá er engin meining í sampykktum fyrri kirkjupinga. E. II. Bergman var næstum pví hissa á pessari uppástungu. Álitið mundi verða út um sveitirn- ar, að petta væri stýlað til kirkju- Jiingsmanna hjer. Sjera Jón Bjarncuon: Hrædd- ur um að petta verði fellt, ef J>að or borið upp nú, og ætti pví að geymast. Annars hefði Bardal rakið petta mál rjett, áður hefði verið talað um petta meir en í seinni tið, en pað kæmi af J>ví, að sjer- stakur bindindisfjcíagsskapur hefði tekið að sjer petta mál. Drýkkju- skapur líka lítill. Leggur til að bindindismálið verði geymt til næsta kirkjupings. St. af G. S. Sigurðs- syni. M. Paulson. Það leynir sjer ekki að pað er ekki til nains að tala í pessu máli. Vildi pó benda á, hvað sagt hefði verið í fyrra, að pá snerti pað einn prestinn per- sónulega. Nú væri pað úr vegi. Ef til vill verður svo komið að ári, að pá verði aptur samvizku- spursmál að hreyfa pessu. Sjera IIaf. Pjetursson. ísb blöðin hafa ekki verið á pví að drykkjuskapur væri svo lítill nú. í sumum hjeruðum hafa komið fram sterkar raddir um óreglu. Þetta sýnir að drykkjuskapurinn er ekki útdauður, og petta hefur einmitt komið fram í hjeruðum par sem vínsala er bönnuð. Þess vegna er pörf á að kirkjufjelagið vinni að pví að vínsölunni og víndrykkjunni verði útrýmt meðal safnaðanna. B. Jónsson: Bindindishugmynd- inni hefur mikið pokað áfram nú í seinni tíð. Nú . álíta flestir menn bindindi nauðsynlegt, enda J>eir menn, sem ekki era ' í bindindi. Jeg ætla að koma fram með við- auka-uppástungu við uppástungu P. S. Bardals svo hljóðandi: Prestar, eða formenn safnaðanna par sem engir prestar eru, skulu leggja árlega fram á hverju kirkju- pingi skýrslu um bindindisstarfsemi innan safnaða peirra. Jeg vona, að nauðsynlegt sje, að halda málinu vakandi. Sjera Jón Bjartiason endurtók tillögu sína um að málið yrði lagt yfir til næsta pings. Stutt. Fr. Eribriksson: Jeg spyr fyrst af öllu: Hverjir eru bindindismenn? Eru pað peir, sem eru 1 bindindis- fjelögum? P. S. Bardal: Nei, J>eir purfa ekki að vera innskrifaðir bindindis- menn. Fr. Eriðriksson: nú eru sumir menn í okkar söfnuðum, sem eru svo kreddufastir, að peir vilja ekki láta skrifa sig í bindindi, en smakka pó sjaldan vín, kannske ekki heilt ár í senn. Slíka menn megum vjer ekki fæla frá oss. En frelsishug- myndir margra eru nú svo, að peim pykir frelsi sitt skert, ef tillögurn- ar, sem komið hafa fram í kvöld, ganga í gegn. Jeg held kyggilegra, að lofa bindindismönnum að vinna svona menu til næsta pings. Jeg er hlynntur bindindismálinu, en álít ekki heppilegt, að sampykkja svona lagaðar uppástungur. Jeg mæli fram með tillögu sjera Jóns Bjarna- sonar. M. Paulson: Mjer pykir málinu illa tekið hjer á pingi, pegar litið er til pess, hve bindindishugmynd- in er komin langt í söfnuðunum íslenzku. Yonandi, að málið komi fyr fyrir á næsta pingi. Það minnsta hefði verið, að grein kæmi í „Sam.“ pessu máli til ^stuðnings og efl- ingar. Sjera Jón Bjarnason kvaðst vera hálfreiður við alla pessa uppá- stungumenn fyrir að hafa verið að pota pessu bindindismáli inn í ping- lok í ár. Úr pví nú G. T. fjelag- ið hefur tekið málið að sjer, pá get jeg ekki sjeð, að pað purfi að gera pað að kirkjupingsmáli. Það er rangt að vera að seilast eptir að gera öll mál að kirkju- eða kirkjupings-málum. Jeg sting upp á að umræðum sje liætt. Stutt. Sampykkt. Tillaga sjera Jóns Bjarnasonar borin undir atkvæði. Sampykkt. Út af fyrirspurn frá fulltrúan- um frá Brandon (G. E. Gunnlaugs- syni) sampykkti kirkjupingið eptir- fylgjandi: í tilefni af fyrirspurn erinds- rekans frá Brandon um pað, hvort heppilegt sje að lána bindindisfje- lögum kirkjur til fundahalda, leyfir J>ingið að fela forseta og skrifara kirkjufjelagsins að gefa söfnuðinum í 3randon hið umbeðna svar. Fr. J. Bergmann. Þá var tekið fvrir mál Run. Runólfssonar í Utah. Sjera Jón Bjarnason kvað pað öllum kurinugt frá kirkjuptnginu í fyrra og ársskýrslu sinni. Run. Runólfsson hefði fengið erindisbrjef frá sjer sem trúboði kirkjufjelags- ins meðal íslenzkra Mormóna í Utah og hefði hann endursent skuldbind- ingu sína undirskrifaða. Yildi mæla með pví, að hann yrði eitthvað styrktur, t. d. með guðsorðabókuro, pó kirkjufjelagið hefði reyndar enga skuldbindingu tekizt á herðar í pví efni, einkutn ef söfnuður hans ykist. B. B. Jónsson pótti J>að vera bæði til gagns og heiðurs fyrir kirkjufjelagið, ef pað styrkti penn- an mann að einhverju leyti t. d. með samskotum. Þetta væri hvort sem væri, hinn eini trúboði fje- lagsins. G. S. Sigurðssoti stakk upp á, að Iiun. ltunólfssyni væru veitir $25,00 úr kirkjufjclagssjóði. Til- lagan var studd. M. Paulson vildi fá meiri tryggingu fyrir, að maðurinni væri eittlivað að vinna fyrir málefmð. Kom fram með breytingartillögu um að forseta kirkjufjel. væri falið að útvega saunanir fyrir, að mað- urinn væri pað, sem hann pættist vera, pá skyldi honum veittur $25 styrkur. Forsoti skýrði frá, að slíkar sannanir hefðu verið lagðar fram á kirkjupinginu í fyrra. B. li. Jónsson áleit að kirkju- fjelagið hefði skyldur við manninn sem trúboða sinn. Að fara nú að leita skýrslna um hann, væri ekki heppilegt nje sanngjarnt. Sjera Haýst. Pjcturéson las upp nefn ’arálitið um petta mál frá kirkju- pinginu í fyrra. Hann kvað ekkert fram komið til að hnekkja pessum gögnum um manninn frá I íyrra, sem nefndar- álitið skýrði frá. G. E. Gunnlaugsson J>ótti var- hugavert, að pingið fari að veita styrk bara eitt ár. Slíkt gasti orð- ið til pess, að fieiri færu að leita styrks í pessu efni. Vildi heldur gera tillögu um að leitað yrði sam- skota I söfnuðunum, fjeð sent for- seta kirkjufjelagsins, sem svo aptur sendi pað Run. Runólfssyni. Sjera Jón Bjarnason studdi uppástunguna og Sigtr. Jónasson mælti fram með henni. P. S. Bardal: Þess liðlegar sem tekið er undir missiónsmálið hver- vetna, pess betra. l>að verður eitt af okkar stórmálum. Mælti fram með síðustu uppástungu. Uppástunga G. E. Gunnlaugs- sonar samj>. Tómas Halldórsson kom með tilboð frá Víkursöfnuði um að næsta kirkjuping verði haldið að Moun- tain. H. Hermann koin með sama tilboð frá Garðarsöfnuði. Jón Skan- derbeg kom með sama tilboð frá Vídalínssöfnuði. Fr. Friðriksson kom með sama tilboð frá Argyle-söfnuð- unum. Jóu Jónsson sömuleiðis frá Pembinasöfnuði. W. H. Paulson gerði tillögu um að boð Garðar- safnaðar yrði pegið. Jón Skander- beg mælti fram með Vídalínssöfn- uði. Sjera Jón Bjarnason gerði til lögu um, að forseti útnefni 3 menn, sem ráði livar kirkjuping verði næst. Stutt og samp. Forseti útnefndi sjera Steingr. Þorláksson, Friðjón Friðriksson og W. H. Paulson. G. S. Sigurðsson bauð kirkju- pinginu 1893 til Minneota, Minn. Sjera Steingr. Þorláksson skýrði frá, að Garðar hefði verið valinn kirkjupingsstaður næsta ár. Sjera Jón Bjarnason benti á, að standandi nefnd mundi eiga að kjósast. Gerði tillögu um 3 manna nefnd. Stutt af G. E. Gunnlaugs- syni. Sampykkt. W. II. Paulson stakk upp á, að í nefndinni yrðu forseti fjelags- ins, varaforseti og sjera Hafsteinn Pjetursson. Stutt og samp. Nefnd síðasta árs endurkosin,. Sjera Friðrik J. Bergmann end- urkosinn English Corresp. Secretary. Áætlaðir $80 sem tekjur fje- lagsins næsta ár með fundarsamp. Sjera Fr. J. Bergmann lýsti ánægju sinni yflr pessu kirkjupingi, fannst J>að betur samansett en flest önnur ping.- Ekkert atriði liefur vakið sundurpykki, óánægju eða kapp. Þakka öllum fyrir samvinn- una og bið drottinn að styrkja oss alla í framtíðipni, Gerði svolátandi uppástungu: Kirkjupingið leyfir sjer að bera fram hjartanlegt Jiakklæti sitt til Winnipegsafnaðar fvrir pá bróður- legu gestrisni, sem hann liefur sýnt erindsrekum safnaöanna og Ibður um blessan drottins söfn. til handa og að hann megi framvegis verða fyrirmynd safnaða vorra í öllu góðu. Það vottar forseta lprkjufjelags- ins pakklæti sitt fyrir viturlega stjórn og heppilegar tillögur á pessu pingi, um leið og pað biður yfir- hirðir kirkjunnar að gefa honutn líkamlegan og andlegan styrk til að gegna sínu ábyrgðarfulla em- bætti. Einnig vottar kirkjupingið J>eim ritstjórunum herra E. Hjörleiissyni og lierra G. Pálssyni [>akklæti fyrir, hve prýðilega peim hefur farizt að færa gjörðabók pingsins. Kirkjupingið J>akkar sömuleiðis Canadisku og N. P. Kyrrahafsbraut- arfjel. og M. & N. W., linun pá í fargjaldi, sem pað hefur veitt er- indsrekunum. Kirkjupingið lýsir gleði sinni yfir inngöngu safnaðanna I Minne- sota, og biður drottinn að láta petta spor peirra verða peim til blessun- ar í starfsemi sinni. w Uppástungan sampykkt í einu hljóði. Gjörðabók lesin og sampykkt. W. H. Paulson pakkaði í sínu og Winnipeg safnaðar nafni öllum gestunum fyrir lítillæti J>eirra, og afsakaði hve Ijaleg frammistaðan liefði verið af safnaðarins hálfu. Þakkaði jafnframt fyrir öll pau góðu orð, sem sögð hefðu verið á J>essu pingi, og óskaði að Wpeg söfnuður vildi færa sjer pau í nyt. Sjera Friðrik Bergmann flutti bæn, og sagði pví næst pinginu slitið. kemur af pvagsýrum í blóðinu, og lækr,- ast bezt með At/ers Sarsnparilla. Látið ekki bregðast að fá Ayers og enga aðra og takið hana inn þangað til þessi eitur- syra er gersamlega út úr likamanum rekin. Vjer skorum á menn, að veita þessum framburði athygli: „Fyrir hjer um bil tveimur árum hafði jeg um nærfellt tvö ár þjáðzt af gigt, og gat ekki gengið nema með talsverðum kvölum. Jeg hafði reynt ýins meðöl þar á meðal vatn úr öl- keldum, en ekkert hafði mjer batnað. sá jeg í Chicago-blaði einu, að maður nokkur liafði fengið bót á þessum þreyt- andi kvilla eptir langar þjániugar með því að viðhafa Ayers Sarsaparilla. Jeg Irjeð þá af að reyna þetta meðal, tók það reglulega inn um átta mánuði, og það gleður mig að geta sagt, að það la'knaði mig algerlega. Síðan hef jeg aldrei fundið til þessarar sýki.“ — IVÍrs. R. Irving Dadge, 110 West 125 st., New York. „Fyrir einu ári síðan varð jeg sjúk af gigtarbólgu og komst ekki út úr húsi mínu sex mánuði. Þegar sýkin rjeuaði, var jeg mjög af mjer gengin, lystarlaus, og líkaminn allur í óreglu. Jeg byrjaði að taka inn Ayers Sarsap- arilla, og mjer fór þegar að batna, þrótt- urinn óx og innan skamms var jeg orð- in alheil lieilsn. Jeg get ekki borið oflof á þetta vel þekkta lyf.“ — Jlrs. L. A. Stark, Nashua, N. II. Ayers Sarsaparilla lb'ri til af Dr. J.C. AyerA Co., Lowell Mass. Til sölu hjá öllurn lyfsölum. R. H. Nnnn & Cs. Eptirmaður J. TEKS, 407 Main St. Selur mjög billega Pianos, Organs, Saumavjelar °S Víólín, Guitara, Harmomkur, Concertinas, Munnhörpur, Bougeos, Mandolin, hljóðfæra strengi o. s. frv. Manitoba Music House 443 Main Str., Winnipeg [-lO.de.s 6m W. DAVEY CAYALIER, N. ÐAK. verzlar med: Dúkvörur, Fatnag, Skótau, Matvöru og Ilardwaro. Allir hlutir með niðursettu verði. ISLENDINGAR, sem verzlið í Cavalier, gleymið ekki að kaupa par som þið taið rjett og óhlutdræg viðskipti. Komið þcss vegna allir og kaupið þess vet/na allir hjá W. DAVEY, CAVALIER, N. DAK,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.