Lögberg - 08.07.1891, Blaðsíða 4

Lögberg - 08.07.1891, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 8. JULI 1891. «H£ ö g b c r g. Krfið út aS 5115 Hlain Str. Winnipes, af Lögberg Printing &• Publishing Coy. (Incorporated 27. May 1890). Ritstjóri (Editor): EJNAK HJÖRLEIFSSON business manager: MAGNÚS PAULSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar I eitt skipti 2S cts. fyrir 30 orð eSa 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuSmn. Á stærri auglýsingum eða augl. um lengri tima af- sláttur eptir samningi. BÚSTADA-SKIPTI kaupenda verður að til- kynna skriflega og geta um fyrverandi bú- stað jafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaðsins er: THE LÓCBEI^C P^INTINC & PUBLISK- CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: £»ITOK LÖCJBEIUJ. P. O. BOX 368. WINNIPBG MAN. --- A/IDVIKUP'. 8. JÚLÍ ifyi -- Samkvæmt landslögum er uppsögn kanpanda á blaði ógild, nema hann sé kuldlaua, þegar haDn segir upp. — Ef kanpandi, sem er í sknld við blað- ið, flytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiftin, þá er það fyrir ilómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett visum tilgang'. Eftirleiðis verðr á hverri viku prent- uð i blaðinu viðrkenning fyrir móttöku allra peninga, sem því hafa borizt fyrir- farandi vik* í pósti eða með bréfum, en ekki fyrir peningum, sem menn af- henda sjálfir á afgreiðslustefu blaðsins, því *ð þeir menn fá 3amstundis skriflega viðrkenning. —- Bandarikjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönn- um), og frá ísiandi eru íslenzkir pen ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun P. 0. Mantty Orders, eða peninga lie- gistereá Letter. Sendið oss ekki bankaá- vísanir, sem bergast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg fyrir innköllun. FRAMTÍÐARMÁL í S L A N D S. Landi vor, kand. mag. í sögu, Bogi Th. Melsteð í Kaupmannahöfn, hefur njflega samið og látð prenta J>ar bækling, er hann nefnir „Fram- tíðarmál. Verzlunarfrelsi eða einokun á Eyrarbakka. Frjettapráður til ís- lands“. Bæklingurinn *r í níu köfl- um, og er efni peirra aem fylgir: I. Eyrarbakkahöfn og málið um hana. ^ II. Nokkrar lagalegar og sögu- legar athugasemdir um hafnar- rjettindi eða um takmörkun eignarrjettarins sökum velferðar almennings. III. Vinnan pr aðaluppspretta vel- megunarinnar. Frarntaksleysi. Gamla verzlunin á Eyrarbakka áður en aðrar verzlanir liöfðu áhrif á hana. IV, Nýjir kaupmenn og íramfar- ir á Eyrarbakka. Hvað Arnes- ingar, Rangæingar og Vestur- Skajitfellingar eiga að gjöra til pess að taka miklum framförutn. V. Skipting Tómasar Sæmunds- sonar á kaupmönnum. Grein um Eyrarbakkahöfn. VI. Stjórnin og mótstaða kauji- manna. Útmælingarlögin og bænarskrá kaupmanna. Greinin í Samkundutíðindunum. VII. Um kaupmennina og kaup- fjelögin. VIII. Verzlunin parf greið við- skipti. Um frjettaþráð milli ís- lands og annara landa. Reykja- vík höfuðstaður hinnar íslenzku verzlunar. IX. Á 5. tuo* 20. aldar á íslandi. O 50 ára kaujrstaðarhátíð Eyrar- bakka. Bæklingurinn, sem eF liðugar 100 blaðsíður að stærð, er eigin- lega ritaður út af hæztarjettardómi f>eim, er dæmdur var 27. janúar síðastl. í máli sem stórkaupmaður J. R. B. Lefolii höfðaði í febrúar 1888 gegn peim Guðmundi ísleifs- syni og Einari Jónssyni, kaujimönn- urn á Eyrarbakka, útaf pví að nefndir kaupmenn höfðu byrjað að leggja skipa-landfestar á Eyrarbakka- höfn fyrir landi jarðarinnar Einars- hafnar, sem er eign stórkaupmanns Lefoliis. Lefolii haíði sem sje verið ein- valdur á Eyrarbakka, pangað til framtakssamur bóndi einn par, nú- vorandi kaupmaður Einar Jónsson, fjekk sjer borgarabrjef, sem kallað er, og byrjaði par dálitla verzlun árin 1860—70. E>ó Einar ekki fengi vörur sín- ar beina leið frá útlöndum eins og Lefolii og aðrir kaupmenn, heldur keyjiti pjer í Iíeykjavík með hjer um bil vanalegu búðarverði og flytti síðan á hestbökum austur að Eyrarbakka, pá bætti hann pegar talsvert einokunar-verzlwn Lefoliis, og má af pessu ráða, hvernig verzl- unin hefur verið á Eyrarbakka áður. Árið 1870 kom ungur Skapt- fellingur til sjóróðra að Evrarbakka, Guömundur ísleifsson að nafni, og varð hann formaður par fjörum ár- um seinna. Dá gengu að eins 6 bátar til róðra af Bakkanum. En með dugnaði sínum og góðu eptir- dæmi kom hann pví til vegar , að útvegurinn jókst mjög, svo að nú ganga paðan um 30 teinæringar og áttæringar, og eru vesjulega 13 manns á hverju skipi. Við petta Óx fólksfjöldinn svo á Eyrarbakka, að liann hefur prefaldast síðan 1860, og er par nú á 7. hundrað manns; eru ekki dæmi til að fólksfjöldi hafi vaxið ,'jafn mikið í neinum kaup- stað á íslandi á pessu tímabili. Guðmundur sá að verzlunin var enn í illu lagi, og fór pví 1882 að hugsa um að byrja verzluu sjálfur, en ekki varð verulega úr pessu fyrr en 1886, að hann fjekk skip frá útlöndum með vörur, og hefur hald- ið pvl áfram síðan, svo nú er verzlun- in á Eyrarbakka orðin dágóð, og að mörgu leyti jafngóð og í Revkja- vík. En oins og mörgum er kunn- ugt, er ill atkerisfesta á Eyrvrbakka- n, og verður pví að setja par niður festar í botninn, sem atkerin krækjast í; liggja festar pessar úr landi fram 1 klappir á skerjagarði peim, sem ver höfnina haf megin. Lefoíii átti nú allar festarnar á höfninni, og tók upp á pví, pegar peir Einar og Guðmundur kaup- mennn fóru að fá skip frá útlönd- um, að banna peim að nota festar sínar; pá sáu peir Einar og Guð- mundur sig neydda til að leggja sjálfir festar niður í höfnina, vestan við’ festar Lefoliis, og byrjuðu á pessu verki 31. janúar 1888, prátt fyrir pað að peim hafði verið bann- að pað haustið á undan, er peir báðu um skylaust svar um livort peir gætu eigi gegn gjaldi notað festar Lefoliis. Svo stendur á, að Lefolii á landið og skerin par sem Eínar og Guðmundur álitu hentug- ast að leggja festar slnar, og peg- ar peir ekki sinntu banni Lefoliis, fjekk hann 7. febr. 1888 s^slumann Arnesinga til að ly«a banni rjett- arins fyrir peim kepjiinautum sínum um að lialda áfram verkinu. Til að fá bann petta staðfest, hóf Lefolii mál, og var pað dæmt I hjeraði 8. ágúst 1888. Fjell lijer- ífrðsdómur svo, að banriið var numið úr gildi. í>ann 25. febr. 1889 stað- festi yfirdómurinn I Reykjavík hjer- aðsdóminn, pó einn dómarinn (L. E. Sveinbjörnsson) væri á móti. En Lefolii skaut málinu til hæztarjett- ar I Kaupmannahöfn, sem dæmd málið I vetur er leið eins og getið er að framan, og er peim Einari og Guðmundi kaujimönnum með pessum hæztarjettardómi bannað að lialda áfram að leggja festar sínar. Höf. bæklingsins fer svolátandi orðum um pessa niðurstöðu máls- ins: „Mál petta er eitt liið merki- legasta og pyðingarmesta, er komið hefur fyrir á íslandi á pessari öld, pví I raun rjettri er hjer verið að ræða um, hvort hjer um bil sjött- ungur allra íslendinga eigi að búa að meira eða minna leyti við verzl- unar-einokun eða ekki. Nú er 1 raun rjettri svo komið, að Eyrar- bakkahöfn, sem frá byggingu lands- ins hefur verið opinber höfn, er pað ekki lengur, pví euginn má festa par skip sín á pann hátt setn náttúra eða ásiefkomulagr hafnarinn- ar krefur. Sjálf stjórnin getur nú eigi lagt skipi inn á Eyrarbakka- liöfn, pótt líf manna lægi við, par sem hún hefur eigi rjett til pess að festa pað svo, að pví sje óhætt. t>að getur pó enn komið f/rir, að hún purfi að senda skip til íslands, ef vandraeði bera að höndum, eins og komíð hefur fyrir optar en einu sinni bæði á ttmliðnum öldum og á pessari öld, núna seinast fyrir nokkrum árum I harðindunum. Fyrlr 27. janúar 1891 var petta mál sök, sem peir Lefolii, Guð- mundur og Einar fóru með á milli sín. Nú er pað orðið velferðarmál vor Árnesinga, Rangæinga og Vest- ur-Skaptfellinga; pað er eigi að eins velferðarmál vort, lieldur vel- ferðarmál alls landsins, pví ef vjer sem byggjum mestu og einar hinar beztu byggðir landsins, verðum tjóðraðir svo víð klafa, að vjer fá- um engum verulegum framförum tekið, pá rnun koma uj>pdráttarsyki I framfarir landsins I heild sinni.“ Höf. bæklingsins s^nir fram á með ljósum rökum, að hæztarjettar- dómurlnn sje ekki samkvæmur anda og ákvæðum elztu íslenzkra laga, og að dóœendurnir hafi fremur farið eptir dönskum lögum en íslenzkum hvað eignarrjettinn snerti. Eptir elztu Islenzkum lögum hafi land- eigendur verið skyldir að leyfa haf- skipa-uppsátur, og hvað annað er með purfti til að gjöra skip sem ó- hultust við ísland, gegn mjög vægu gjaldi. Eyrarbakkahöfn hafi verið opinber höfn I 1000 ár og löggild opinber liöfn I 8—9 aldir. Og pó lokar hæztirjettur henni uú með pessum dómi, par eð skip ekki geta legið par nema við íestar eins og pær, er Lefolii brúkar sjálfur og peir Einar og Guðmundur voru að leggja. Aðal augnamið höfundarins er að skyra petta mál, svo fólk I peim sveitum, er petta mál snertir mest, hugsi pað og undirbúi til alpingis I sumar, og er sannarlega pakk- lætisvert, að pessi ungi landi vor skuli hafa svo mikinn áhuga fyrir velferðarmálum fósturjarðar sinnar og kemur fram I bækling pessum. E>etta er pví gleðilegra, sem pað er svo sjaldgæft I seinni tíð að hinir ungu íslendingar I Khöfn skiptí sjer af svona löguðum málum. Vjer bæði óskum og vonum að bækl- ingurinn hafi hin tilætluðu áhrif, að alpingi búi til liin nauðsynlegu lög viðvíkjandi Eyrarbakka kaupstað og höfn- Eins og sjest af efnisyfirlitinu fer höf. bnklingsins útí ýmialegt annað, sem beinlínis ocr óboinlínis 7 D stendur I sambandi við Eyrarbakka hafnarmálið. Hann synir t. d. í hvaða sambandi vegagjörðarmál syslnanna par I kring standa við hafnarmilið. Ennfremur s/nir höf. fram á, hvernig danskir kaupmenn alltaf hafa staðið á móti löggild- ing ymsra góðra hafna við ísland, til að viðhalda einokun I sveitun- um I kring. Höf. hefur auðsjáan- lega mikla trú á að bæta megi ís- land I búnaðarlegu tilliti o. s. frv. og eruin vjer honum samdóma um pað. Hann hefur óvanalega mikla trú á framtíð landsins, og telur upp ymislegt, sem nauðsynlegt er að gjöra til framfara. Einknm legg- ur hann áherzlu á, að akvegir sje lagðir út um landið frá höfnum, að sveitaverzlanir komist á, að mál- præðir sje lagðir hvervetna um landið, gufuskipa-ferðum fjölgað millí íslands og annara landa og strand- ferðir sjer I lagi auknar. En sjer- staklega leggur höf. áherzlu á, að frjettapráður sje lagður milli íslands og Skotlands, yfir Færeyjar. Hanrr gengur út frá, að á íslandi sjálfu 478 „Jeg held, pað væri bezt fyrir okkur að far tafarlaust“, sagði hann við Kilisp og kveikti I vindli. „Kerlingarnornin getur hrokkið upp af á hverju augnabliki“ „Hún gæti pað“, sagði Kilsip með efasemda-svip; „en mig skyldi ekki furða lifandi vitund á pví, pó bún hefði pað af eptir allt saman. Sumar af pessum gömlu konum hafa nlu líf eins og kettirnir“. „E>að er ekki ólíklegt“, svaraði Calton um leið og peir fóru út á strætið, sem var j>ryðilega uppljóm- að; „hún var sjerstaklega kattarleg að eðlisfari, eptir pví sem mjer syndist. En segið pjer mjer nokk- uð“, hjelt hann áfram, “hvað geng- ur að henni — elli?“ „Sumpart; drykkjuskapur líka, að jeg held“, svaraði Kilsip. „Auk pess er nágrennið ekki heilnæmt, °g óregla hennar er hjer um bil búin að gera út af við hana“. „Jeg vona pað sje pó ekki neinn næmur sjúkdómur“, sagði málafærslumaöurinn, og fór um hann hrollur, um leið og peir fóru inn í grúann í Bourkes stræti.. 483 dró skítug rúmfötin upp að háls- inum á sjer. „E>jer eruð pó ekki prestur?“ sagði hún, pví að hún fjekk allt I einu grun um pað. „Nei, jeg er málafærslumaður.“ „Jeg ætla ekki að fara að láta bölvaöa prestana hanga yfir mjer,“ tautaði kerlingin illskulega. „Jeg ætla mjer ekki að deyja enn pá bölvaður; jeg ætla að ná mjer aj>t- ur og verða gallhraust og eiga góða daca.41 „Jeg er hræddur um, að pjer náið yður ekki aj>tur,“ sagði Calton blíðlega. „E>jer ættuð heldur að láta mig senda eptir lækni.“ „Nei, pað geri jeg ekki,“ sagði kerlingarnornin og lamdi út I lopt- ið I áttina til hans, pó kraptarnir væru veikir. „Jeg ætla ekki að fara að láta skaða I mjer innyflin með söltum og laxjermeðölum. Jeg vil hvorki presta nje lækna, pað er af og frá. Jeg vildi ekki held- ur neinn málafærslumann, ef jeg væri ekki að hugsa um að ráðstafa eignum mínum; pað er pað sem jeg er að hugsa um, bölvaður.“ „Mundu eptir að láta mig fá 486 sagði. „E>ó jeg ætti að drepast, pá segi jeg pað satt,“ rumdi I kerling- arnorninni. „Veslingurinn hann fað- ir hennar dó af drykkjuskap, bölv- aður dóninn, og jeg er nú á sömu leiðinn af sömu ástæðum. E>jer vor- uð ekki bjer I bænum á fyrri dög- um, annars liefðuð pjer verið vit- laus eptir henni, pað getið pjer bölvað yður upp á.“ „Vitlaus eptir Rósönnu?“ „Já einmitt eptir henni“, svar- aði Guttersnipe gamla. Hún var leikkona, pað var hún, og fal- leg stúlka var hún, pað veit ham- ingjan; allir karlmennirnir voru vit- lausir eptir henni, og hún dansaði yfir svörtum hjörtum I peim, bölv- uðum; en hún var æfinlega góð við mig pangað til hann kom“. E>angað til hver kom?“ „Hann!“ grenjaði kerlingin, og reis upp við alboga; augun I henni tindruðu af hefndaræði. Hann kom með demanta og gull og eyðilagði veslings stelpuna mína; og hvernig hann hefur gengið hnakkakertur öll pessi ár, bölvaður porparinn, eins 475 yfirfrakkanum að sjer, var auðvelt fyrir ökumanninn að villast á pessu, par sem hann hjelt, að petta væri Mr. Fitzgerald?“ ,,E>að er vit I pessu“, sagði Calton áhyggjufullur. „Og hvað ætlið pjer að gera við petta?“ „Leita að yfirfrakkanum I Fitz- r°y-garðinum“. „E>vættingur! Það er nú öld- ungis fráleitt.“ „Getur verið,“ sagði Kilsip og stóð upp til að fara. „Og hvenær sje jeg yður aptur?“ sagði Calton. „Ó, I kveld,“ sagði Kilsip og nam staðar við dyrnar. „Jeg var næstum pví búinn að gleyma pví, að Guttersnipe gamla vill finna yð- ur.“ „Til hvers? Hvað er nú á ferð- inni.“ „Hún er komin að dauða, og vill segja yður eitthvert leyndar- mál.“ „Rosanna Moore, náttú.lega!“ sagði Calton. „Hún ætlar að segja mjer um hana. .Teg kemst einhvern tíma ofan 4 botninn I pessu, Got(j

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.