Lögberg - 08.07.1891, Blaðsíða 8

Lögberg - 08.07.1891, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 8. JÚLI 1891. Ycgna rúmleysis get jeg, f>vf miður, ekki komið í f>etta blað nbfn- um peirra sem haía borgað Lög- berg síðaslliðna viku. M. Paulson UR BÆNUM OG GRENDINNI. Ilerra Einar Hjörleifsson, ritstj. l. ögbergs, fór suður til Dak. 1. f>. m. og dvelur f>ar um hálfan mánuð, eins og getið var um í síðasta blaði. Mr. Brandur Johnson frá Pem- bina kom hingað til bæjarins 30. f. m. og draldi hjer f>angað til 3. f>. m. að hann fór aptur heim. Skemmtisamkoma verður haldtn í Albert Ilall pann 15. p. m. Safnaðar- fulltrúarnir standa fyrir samkomunni- og ágóðanum verður varið til afborg- unar skuld isl. lút. kírkjunnar. Mr. Macdonell, rerkfræðingur Manitoba-stjórnarinnar. 'fer til Nyja íslands að liálfum mánuði liðnum til að byrja á vega-bótunum í n/- lendunni. Sumarfríið í barnaskólum bæjar- ins byrjaði eins-og vant er 1. p. m. Prófunum var lokið 30. júní, og kom pað f>á í ljós, að framfarir nem- enda hafa verið óvanalega miklar petta seinasta tímabil. íslenzk böm eru framarlega í röðinni einsog vant er. Glímufundur var síðastl. mánud. kvöld á sljettunni fyrir norðan spítai- ann, og er í ráði að hafa glímufundi á sama stað hvert fimmtudaírs kvöld fram vegis. E>eir sem fyrir glímu fundunum standa, vona að menn sæki pá vel. Elizabet porsteinsdóttir andaðist hjer í bænurn 2. p. m. úr tæringu. Hún var ættuð úr Vatnsdal í Húna- vatns s/slu, var 34. ára að aldri, bafði verið gipt á íslandi. Bróðir hen..ar dó um miðjan júní úr sama sjúkdómi. A Sunnudáginn var kom í kyunis- ferð hingað til bæjarins sunnan frá Dakota Mrs. I>órunn Björnsdóttir (kona Stígs l>orvaldssonar) og Olafur Bjömsson, bróðir hennar, börn Mr. Björns Pjeturssonar hjer í bænum. Ennfremur kom í sama skipti Miss Anna Nikulásdóttir, frá Hallson, Dák. Ilr. M. Paulson, „business-mana- ger“ Lögbergs, kom vestan úr I>ing- vallan/lendu í gær. Ágætlega lítur par út með uppskeru, og líðan manna góð. Mr. Paulson hrósar gestrisni og mannúð n/lendubúa, og er hrifinn yfir pessari n/lendu. Á laugardaginn var hjeldu n/lendu- búar I>jóðhátíð, og fór hún vel fram. í>ví miður getum vjer ekki, sökum rúmleysis, sagt nákvæmlega frá hátíðinni í petta skipti. Almennur fundur verður haldinn í verkamanna fjelaginu hjer í bæn- um fimmtudaginn pann 9. p. m. á íslendinga fjel. húsinu. Byrjar kl. 7. 30. e. m. Er öllum íslenzkum verka-mönnum boðið að koma á fundinn, án tillits til pess hvort peir standa í fjelaginu eða ekki, og verð- ur rætt um almenn samtök til að hækka kaup. Herra Jóh. Sigurðsson, helmings eigandi í verzlun Sigurðsson Bros. í N/ja ísl. og lir. Björn Sigurðsson, bóndi við íslendingafljót, koinu hingað til bæjarins í vikunni sem leið, og fóru aptur lijeðan heimleiðis á mánudag. I>eir segja bleytnr miklar í N.ísl. eptir rigningarnar, sem gengið hafa, og að miklu hærra sje í Winnipegvatninu en í fyrra. Einnig segja peir að tnegnasta óá- nægja sje með hina n/ju fiskiveiða reglugjörd Ottawa stjórnarianar, og að í ráði sje að senda almennar bæna- i skrár austur til að fá reglugjörðinni breytt. Bænarskrá pess efriis kvað pegar hafa verið • send frá Cimli. Menn telja sjer nauðugan einn kost að flyíja burt, ef reglugjörðinni ekki er breytt til batnaðar. Sorglegt slys vildi til í t>ing- valla-n/lendunni á fimmtudagskveld- íð var, 2. júlí, sem atvikaðist pann- ig, að 16 ára gönaul stúlka íslenzk varð fyrir byssuskoti og beið bana af. Skotinu var miðað á fuglahóp, en eitt haglið lenti í höfði stúlk- unnar, sem I sömu svifunum og skotið reið af kom út úr fjósi par nálægt. t>ykir peim er til pekkja undrum sæta, að haglið skyldi lenda í stúlkuna, pví skotinu var miðað niður í lægð og hitti fuglana, en fjósið var upp á dálitil.i hæð. Stúlkan hjet Þorbjörg, dóttir Frey- steins Jónssonar og Kristínar Ey- ólfsdóttur, sem búa í Þingvalla-n/- lendunni. Hún lifði að eins liðug- an hálfan sólarhring eptir að hún varð fyrir skotinu, prátt fyrir að góður læknir var fljótt fenginn. Maðuiinn, sem olli slysinu, berst illa af, og setur petta mjög fyrir sig. Öllum, sem pekkja hann, pykir mjög fyrir pessu, pví maðurinn er mjög gætinn og vandaður, og slys- ið pví algjörlega tilviljun, en á engan hátt gáleysi að kenna. Dominion-dagurinn 1. jxilí. Sjerstök Járnbrautarlest með tólf fólksvögnum fór hjeðan frá C. P. járnbrautar stöðvunum kl. 7.50 f.m. til Rat Portage, 130 mílur hjer fyrir austan, og vóru á lestinni nál. 1000 Winnipeg-búar, sem fóru í pessa skemmtiför. Les.tin kom tilRat Portage um hádegi, en fór aptur til baka um kl. 9 e. m. og kom til Wpg. nokkru eptir miðnætti. Horna- flokkurinn “Citizens Band“ var með lestinni, og ljek á horn eystra um daginn. Ýmsar skemtanir voru í Rat Portage um daginn, svo sem gufu- báta siglingar út um vatnið (Lake of the woods). kapphlaup, o. s. frv. pessi skemmtiför var undir um- sjón St. Andrew's fjalagsins, og kostaði farið aðeins |>2,00 báðar leiðir (vanal. fargjald yíir $ 8.00). Veðrið var purt par eystra, ogskemmtu menn sjer vel. Nokkrir landar tóku pátt í pessari skemmtiftir, par á meðal hr. kaupm. Arni Friðriksson með konu sína, kapt. Sigtr. Jónasson með konu sína, hr. G. Paulson ritstj. Hkr., Miss E. Thorlacíus, Miss S. Johnson, hr. kaupm. G. Johnson og Miss K. Arngrímsd. o. fl. Sumir pessara íslendinga fóru með gufu bát frá Rat Portage til Kee- watin (4 mílur) um daginn, og hittu par /msa landa sína, sem tóku peim með mestu gestrisni. Önnur sjerstök járnbrautarlest fór vestur til Brandon um daginn með fjölda fólks. Ennfremur höfðu “Foresters“ pic-nic í Elm Park, á austurbakka Rauðár, (um 3, mílur fyrir sunnan Assiniboine-á. en pað tókst heldur óheppilega til með peirra skemmtiför, pví fyrst og fremst biluðu elect- riskn vagnarnir, (sjálf-sagt fyrir of- hleðslu) sem áttu að flytja fólkið fram og til baka, og svo kom steypi'- regn um kl. 4. e. m.: varð pví ákaf- lega forugt. Fólk varð um kveldið að ganga forugin veg frá ánni til N. P. járnbrautar stöðvanna (um mílu) og margir gengu alla leið til Winnipeg, en sumir keyptu hesta- vagna (cabg) d/rum dómum til að koinast heim. Margt fólk (einkum kvennfólk) hafði verið ákaflega for- ugt og illa til reika, pegar pað komst heim um og eptir miðnætti. Það var talað uin, að hafa íslend- inga hátíðina í Elm Park. og /msir voru óánægðir að liún ekki var par; en meiri hefði óánægjan orðið, ef nefndin hefði fengið pann Park og og eins farið með flutning og veður og pann 1. júlí, einsog vel gat komið fyrir. Ilinar árlegu yeðreiðar byrjuðu í Driving Park, hjer vestan vjð bæin, Domínion daginn, en sú skemmtan varð enda sleppt pann dag sökum regnins. Ogledi og Hoíudverkur er taö sem margir kvarta uni og fiir eru fríir við. Orsökin til þess er melt- ingarleysi og máttleysi í lifrinni. Lækn- ingin við þessu eru Ayers „Jeg hef rekið mii á, að við ógleði og höíuðverk, sem orsakast af óreglu- legu ástandl magans, eru Ayer's Pills áreiðanlegasta meðalið." -— tjamuel C. Bradburn. Worthington, Mass. ,,Eptir að liafa brúkað Aycrs Pills í mörg ár, bæði handá sjálfum mjer og öðrum, get jeg fullyrt að f>ær eru fram- úrskarandi tií að hreinsa blóðíð og styrkja lifrina, því þær hafa i sjer öll þau efni, sem tii þess útheimtast.“ — Y. A. West- fail, M. Þ., V. P. Austin & N. W. Rayl- way Co., Burnet Texas. „Ayers Pí/ls eru þau beztu meðöl sem jeg þekki tit að lialda maganum í reglu, og til að lækna alla sjúkdóma sem orsakast luifa af magaóreglu. Jeg kvaldist í þrjú ár af höfuðverk, melting- arleysi, og hægðaleysi. Jeg hafði ensra matariyst og var lengst af aillaus ög taugaveiklaður. En þegar jeg var búinn að brúka þrjár öskjur af Ayers Pills, samkvæmt reglunum, varð jeg alheill." —Philip Lockwood, Topeka, Kansas. „Jeg var svo árum skipti þjáður af meltiagarleysi, harðlífi og höfuðverk. Páeinar öskjur af Ayers Pills sem jeg brúkaði í smáum skömtum á hverjum degi gáfu mjer heiisuna aptur. Verkan- ir beirra eru fijótar og miklar.“ — W. H. Strout, Meadville, Pa. Ayer’s Pills búin til af Dr. J. C. Ayer & Co. Lowell Mass. Til sölu í öllum lyfjabúðum. Síigvjel, Skor, KOFFORT OG TOSKUR. A.J.SIALEgCOY. 558 mm st , Cor. lfupert St. Þar vjer hljótum að sjá hversu á- ríðandi það er, á þessum innflutninga tímum, að ná höndlun allra innflytjenda þá ieyfum vjer oss hjer með að til kynna íslenzkum borgurum þessa bæjar og lijeraða í kring að vjer erum reiðu búnir að mæta þörfum þeirra. Yjer selj- um stígvjel, skó, koffort og töskur; þær beztu birgðir sem alþýða hefur nokkurntíma átt kost á að velja úr. Komið og skoðið vörurnar og spyrjið um prísa áður enn þjer kaupið annars- staðai og þjer munuð spara peninga yðar. A. J. SMALE & C0. 558 ÍVSAIN STREET. NB. Vjer höfam æfinlega mann búðinni sem talar íslenzku. LESID! Vjer liöfum nú opnað okkar n/jn HARBVORIÍ-BÚD í Cavalier, N. Dak. og getum selt yður hvað sem vera skal harðvöru tilheyrandi. Yjer höfum miklar byrgðir af matreiðslu-ofnum (stoves); allt mögu- legt úr tini: hníía og gaffla, xirs o. s. frv. Vjer höfum einnig allar teg- undir af járni, stá/i, pumpum, garð- i jiirr, reknrn, spöðum og verkfæa úr trj 3, gaddavlr og allar sortir af vlr í girðingar, na.gla, o. s. frv. Komið og sjáið okkur áður en pjer kaupið annars staðar, og vjer skulum fullvissa yður um, að vjer seljum billega. Cavalier, N. Dak. Magnus Stki-iiansox búðarmaður. Munroe, West & Mather Málafœrslumenn o. s. frv. IIarris Bi,ook 184 IVJarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meöal Isiendinga, iafnan reiðu- búnir til að taka aS sjer mál þeirta, gera fyiir J>á samninga o.s.fiv, ANDERSGN & CALVERT AÐAL-AGENTAR fyrir EIM EINUSTU ÓSVIKNU „Elliot WaiTior" Mwjeliuii, „TICER" HRIFUM, PyiERGER SECLDUK8LAUSU SJALFBINCURUIVI. Vjer seljum einnig „MOODY & SONS TREAD POWERS“ og preskivjelar með 2 og 3 hesta afli, og vjer höfum alltjend á reiðum höndum smá eða stór stykki í öll pau verkfæri og vjsla-, er John Elliot Sí Sons seldu. Komið og skoðið okkar sýnishorn áður en þjer kaupið. Adalskrifstofa 144 PRINCESS STR. WINNIPEG. TIL ISLENDINGA. Vjer búuni til og seljum akt/gi af öllum sortum, búin til að eins úr bezta leðri. Vjer höfurn /msar fleiri vörur, par á meðal „Hardvöru“. Þar eð vjer crum Norðmenn, pá skoðum vjer íslendinga sem bræður vora, óskum peir s/ni oss pá velvild að verzla við oss. Lof- um að s/na peim pá velvild að sclja peim ód/rara en nokkrir aðrir. > Crysifcal, mr. 30. .'Ri/aris CommoTrJiense^ím Billegasti staður 1 borginni aS kaupa stfgvjel og skó. Pinir, saumaSir Cordovan skór fyrir herra $1.50. Fínir dömu “Kid-skór $1.00. >> » „ Oxf. ilOo. ;■ Beztu happakaup sem nokkru .sinui hafa átt sjer staS i borcinni tT. RYANS, if |Wf tm ■* A/i .... u...... 492 Main Street. YEARS OF VARIRD and SUCSESSFUL llnthoUsoof CURA- we Alonoown, for all Dis-j I_ • JMJBN, o Who have weak ory/y. DEVEL0PED, or tliseasedi organs, vmo aro sufler- ing f rom crrors of youth nd any B; and any Excesses, or of guaranteo to ! they car EXPERIENCEl TIVEMETHODS, that and Control, orders of ® • • MEJ? Whoare nervous and /u. poTEAr.thescornof their fellows and the con- .tempt of friends and companions, Icads usto mctfioS and np-' aff ord a CURB l all patients, roSSIBLY re RE- otvn Exclusive liances will Thcro ia, tken. HOPE^YOUl Don’t brood over your condition, nor give up in despi Thouminds of tho Worst Casc3 havo yieldcd to our Ht lair 1 OME ivuiuuiuuci, UUUUUUIÖCUUÖ UIU uicuiuua, apjJiiaiIGUa unu uxperi- enco that we cmploy, and wo cluim the mqnopoly of uniform SUCCESS. EfílE MEDICAL Cd.. 64 NtAGAHA St, BUFFALO, N. V. 2,000 References. Name this paper when you write. búðin er sú stærsta í borginni; þrjár búðir í einni. Vörutegundir eru Dry Goods, >Smávara, Skrautvara, Gólfteppi, yfir 300 tegundir að velja úr, þaS lægsta fyrir aS eins 25c. fyrir Tapestry, og ef prísinn er 50c. eSa meir, þá eru þau lögð uiður frítt. Karlmannaföt með öllu þar tilheyrandi, föt með því nýj- asta og fallegasta sniði í borginni. Verðið er eins lítið og nokkurs staðar í Canada. þeir verzla fyrir peningii út í hönd að cins og þeir geta keypt inn á billegustu mörk- uðum heimsins. — þeirra verzlun fer sívaxandi, — það að selja mik- iff fyTrir peninga út í hönd og selja billega er það sem lilýtur að gera þessa verzlun geysistóra. — þeir selja faliegt Flanneleth tyrir 7^c. yardið, sem kostar lOc. ann- ars staðar, 100 stykki af Prints á 7£c., vert 121c. KomiS og skoð- ið okkar kvennsokka á 10c., verð- ir 2öc. Nýfengið 3 kassa af Mill remnants, hvítum bómullardúkum og sheetings. hálf. þriðja alin á breidd fyrir 20c., vert í það minnsta 40c.; vjer bjóðum þessi kjörkaup, það er í smáum stykkjum. Geo. Craig & Co. bíður og býður yður að korna það allra f.yrsta til að skoða vörurnar, það borgar sig að kaupa í stóru búðinni hans Craigs. $4,00 buxur fyrir $2,00. -X- * 1891 -i Yjer höfum tvöfult mciri birgöir Skotsku Vaðmáli, Ensku og Frönsku klæði í alfatnaði og buxur, en nokkurt nús í Manitoba eða British Columbia. Ohkar maður, sem sníður fötin, er nýkominn frá Chicago, og New York, og getur því gefið yður nýjasta og bezta snið. Komið og látið mæla yður. Ekkcrt lán. Merchant Taylor. 506 Main Street, nálægt City Hall. Ti I söIu: Dll áhöld úr lioarding House með tnjög góftum kjörum. — Ennfremur 1 k/r og fjós.— Listhafendur snúi sjer til Ingimundar Erhndssonar, 458 Carey Street, Winnipeg. E N S K T „String Baníl“ Fimm hljóðfæri, ágrot musik, kostra $10 fyrir kveldið. Farið eptir upp- 1/singum til 11 Joe Le Bianc 481 Main Str. ’ Boint á móti City HalL

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.