Lögberg - 09.09.1891, Blaðsíða 1

Lögberg - 09.09.1891, Blaðsíða 1
Lö^borg r,t gefló iít hver* n.i^vikiula;: aí 7he Lögberg Printing & Publishing Co, Skrilstofa: Afgreið lustoti. Prentsmiðja: 573 ffyiin Str., Winnif.8^ /vlan. Koslar $2.0J um árið (a Lslandi G kr. Borgist fyrirfram. — «>4> o I.öftii7;4- is pul'lislittl everv Wcdnesúay by The Liig'ierg l’nming & ]’ubiishing Corupany s.t Ko. 673 f>ts.in Str., Viiniupeg kiaR. Subscription I'rice: $2.00 a year Payable in advance. 4, Ar. I WINIPEG, MAN 9. SEPTEMBER 1891. Nr. 35. ROYAL TRADE MARK. CROWN SOAP. Positively Pure; Won't Shrink Flanneis, nor hurt hands, face or finest fabrics. POUND BARS. TRY IT. Undirskrifaður liefur til sulu 2400 ekra spildu af ágætu “prairie landi, nærri skógi, reeðfram Mani- toba South Westcrn járnbrautinni, nálægt Pilot Mound. Nóg og gotí vatn. járnbrautarstation & landinu. Uctta land verður selt íslend- ngum pannig að pví verður skijii niður í 15 bújarðir 100 ekrur hver. Mjög lftið parf að borga til að festa kaupið og borgunar skilmálar eru mjög góðir yfir höfuð. Látið ekki dragast að líta eptir pessu boði, pví jeg fullvissa yður um að pað er mjög álítlegt. S. Christopherson Grund P. O. Man. ----Tilbúin af--- THE ROYAL SOAP COY, WINfilPEC, Sápa þessi hefur meðmœli frá Á. FRIDRIKSSON, Grocer. Sig. Christopherson, Balduií, Man., hefur sölumboð á öllu landi Canada Northwest Land Cos. í Suður-Manitoha enn fremur á landi Hudson Bay Cos. oe Scotch Ontario Cos.; svo og mikið af spekúlanta-landi og yrktum bu.iorð om. Getur því boðið landkaupendum betri kjör en nokkur annar; borgunar skilmálar mjög vægir. Ivomið beint til hans áður en þjer semjið við aðra. Lán ar og peninga með vægri rentu. Selur og ölljarðyrkju-verkfæri fyrirMassey&C Stop, stoih stop. ATTENTION JUST FOR A MINUTE. Dví borgið pjer svo mikið fyr- ir vörur þegar við erum að selja okkar vörur svo framúrskarandi bil- lega. Vjer höfum æfinlega til járn vöru til bygginga, tinvöru, járn stál, kol, pumpur, allsk. vjelar, byss ur, knífa og skeiðar. Belting Laee Iæather Rubber Packing, Hemj Packing, Olíu og allt til preski- vjela. Vjer gefum með hverri mat- reiðslu stó sem borguð er tit l höncl eina af f>eim beztu pvottavjelnm í heimi, sem er hvervetna seld fyrir $5. Komið fljótt og notið yður petta tækifæri á meðan þvottavjel arnar eru til pvj pær verða ekki lengi að fara. Vjer hufuin ásett okkur að selja allar vörur mjög billega — komið og heimsækið oss Næstu dyr fyrir sunuan bankann. Ourtis&Swanson Cavalier, N. Dak. Magnus Stepiianson, Manager. stjórnarembættismenn, lagði stjórn- arformaðurinn fyrir pingið í síðustu viku frumvarp pess efnis, að bann- að skyldi vera öllum enibættismönn- um og fjölskyldum peirra að p'ggja aokkra gjöf af nokkrum manni, sem samning gerir við stjórnina uin vinnu fyrir liana, og eins er „eon- tractorunum11 bannað að gefa slíkar gjaíir. Brot gegn pví varðar §500 dl §1000 sekt, og sex mánaða fangelsi, ef sektin er ekki borguð. Auk pess eru peir „contractorar“, aem gera sig seka á pann hátt, útilokaðir frá öllum samninuum við stjórnina framvegis. hana illu eptir var var dáið. sári á liálsinum. Rjett á örninn skotinn. Barnið UPPBODS-ÁUGLÝSIN G. — :o:— Eptirfylgjandi eignir Fr. Morris, verða seldar við opinbert uppboð pann 23. p. m. (sept.) lijá Haraldi Jóliannessyni, nálægt Brú P. O. í Argvle-nylendunDÍ: 1 timburhús, 1 hross, 1 kfr, húsbúnaður, borðviður, oo- fleira. veittur. Fit. Morris. Borgunarfrestur verður Hver sem þarf að fá upplýsingar viðvíkjandi auglýsingum gerði vel í að kaupa “Book for advertisers", 36S hlað- síður, og kostar $1.00 seud með pósti frítt. Bókin inniheldur vandaðan lista yflr öll beztu blöð og tímarit i “ Ameri- can newspaper directory“; gefur áskrif" anda fjölda hvers eins og ýmsar upplýs- iugar um prís á augl. og annað er brð snertir. Skriflð til Roweul‘8 Advkrtising Burtiau 10 Sl’RUCE St. Nuw York. FRJETTIR. CANADA. . Hjer um bil 12 mílur suður af porpinu Baldur, Man., varð bræðr- um tveim, Genius og John Webb, sundurorða út af hveitistökkum á föstudaginn var, og endaði deilan með p*í, að Genius skaut á bróður sinn, og særði liann svo að hann liggur fyrir dauðanum. Morðinginn gerði enga tilraun til að komast á burt og beið pess, að hann yrði tekinn fastur. A laugardaginn var hann fluttur til Winnipeg, og bíður dóms í fangelsinu lijer. nú SUNNANFARI cr tíl eölu fyrir $1 hjá CHR. OLAFSSYNI, 575 Main Str., Wínmpeg. Innan skanims verður og blaðið til hjá . Sigfiisi Borginaim Gardar, N. 1). S. Sigurdssyni, Minnesota, Minn. og geta rnoiin snúið sjor til peirra með pantauir. Tannlæknir 525 Aðalstrætinu. Gerir allskonar tannlækningar fyr sanngajrna borgun, og svo vel að all fara frá honum ánægðir. Erviðismanna-ping var Iialdið í Quebec í síðustu viku. Dar var eptir langar umræður sampýkkt yfir lysing um, að innflutningar ættu ekki að styrkjast af opinberu fje; sömuleiðis var sampykkt, að stjórn in ætti að eiga allar járnbrautir og telegrafpræði, og bæja- eða sveita- stjórnir allt gas, rafurmagnsljós, telefóna og stræta-járnbrautir. Allt af eru öðruhvoru að berast sögur og tilgátur um, að ekki muni langt pangað til sambandspingið verður rofið, og efnt verður til n^rra kosninga. Meðal annars er sagt, að landstjórinn álíti, að nú- verandi ping muni ekki á rjettan hátt láta 1 ljósi skoðanir lands- manna, par sem meiri hluti pess fylgir stjórninni að málum prátt fyrir öll pau stórhneyksli, sem upp hafa komizt í stjórnardeildunum. Mjög mikið pref hefur fyrir- farandi verið um pað, hvort heims- syningin í Chicago eigi að rera op- in á sunnudögfum eða okki. Full- trúar frá „American Sabbath Union“ fundu í síðustu viku syaingarnefnd- ma að máli til pess að mæla frain með að - syníngunni verði lokað á sunnudögum. Fulltrúarnir voru flest- ir prestar, og voru peir frá nær pví öllum trúarbragðaflokkum. Engu var lofað viðvíkjandi erindi peirra. Frjezt hefur Chiliforsetinn, hafi Hann hafði, að Andesfjöllin, pegar að Balmaceda, verið mvrtur. sugn, flúið upp í öU von var úti um að hann gæti veitt uppreisnar- mönnunum freKari mótspyrnu, orðið par missáttur við fylgdarmenn sína °» feir sro skotið hann til bana Frá Edinburgh er telegraferað 2. p. m. að hjer um bil helmingur- inn af uppskerunni á Skotlandi muni liafa eyðilagzt af óveðri dagana par á undan. Á 88 klukkutímum fór hrað- lost Kyrrahafsbrautarfjelagsins í síð- ustu viku frá Vancouver til New York, og hefur aldrei verið farið jafnhart yfir petta meginland, 39 mílur að jafnaði á klukkutímanum. Pósturinn, sem lestin flutti, kom til New York eptir 13 daga ferð frá Yokohama á Japan. Eitthvað 15 prestar hjer í land- inu hafa gert stjórnarhneykslin í Ottawa að umræðuefni á prjedik- unarstólum sínum, o<? allir í einu hljóði fordæmt pau og heimtað í kristindómsins nafni, að frainvegis verði sýnd meiri ráð- vendni í meðferð á almennings fje heldur en menn hafa átt að venj- ast af apturlialdsflokknum að undan- förnu. í Wisconsin, Iowa og Minne- sota kom mikið frost í síðustu vikn, sem menn halda að liafi valdið all- miklu tjóni, pví að uppskera er par með síðasta móti í sumar, eins og svo að segja hvervetna í Norð- ur Ameríku. UTLONO Fjelag hefur myndazt í París með greinum út um allt Frakkland til pess að vinaa móti útbreiðslu klám- bóka og klámmynda, og er styrkt af stjórninni. Nái ekki fjelagið augnamiði sínu, ætlar stjórnin að taka til harðari ráða. Mjug liarðar hafa umræðurnar orðið í Ottawa-pinginu út úr rnann talinu, sem við er að búast, og hjelt Sir Ricbard Cartwright par einna merkustu ræðuna. Hann syndi frain á, hvernig ræzt liefðu, eða hitt pó heldur, vonir pær sem apturhaldsflokkurinn hefði gefið um framfarir landsins, pegar peir hefðu verið að koma tollverndarstefnunni á hjer í landinu, og lagði fram uppástungu til pingsályktunar í pá átt, að brjfn nauðsyn væri til að stjórnin breytti stefnu sinni. Uppá- stungan var eptir allmiklar umræð- ur felld með 22 atkv. mun. í tilefni af hneykslum peim BANDARIKIN. Örn drap Indíána-barn í Michi- gan á laugardaginn var, renndi sjer niður á pað, hremmdi pað, ílaug með pað ein 10 fet upp í loptið og ljet pað svo falla, renndi sjer Rússakeisari er í Danmörk pessar mundir, og er sagt, að hann ætli paðan til Frakklands, og að honum sjeu fyrirhugaðar par svo stórkostlegar viðtökur, að slíkt liafi ekki sjezt par í landi síðan á dög- um Napóleons mikla. Á Frakk- landi er um pessar mundir meira talað um að koma hefndum fram gegn Hjóðverjum en um langan tíma undanfarinn. Hirsch barón, Gyðingavinurinn mikli, hefur gefið tvær millíónir punda sterling til pess að kaupa land í argentíuska lyðveldinu lianda rússneskum Gyðingum og kom* peim pangað. Fjöldi af ameríkönskum svert- ingjum hefur á síðustu árum flutt til Líberíu á vesturströnd Afríka. Eptir pví sem nú hefur nýlega kom- izt ujip, fara pessir amoríkönsku svertingjar mjög miskunaarlaust með parlenda menn, halda peim í grimm- ara prældómi, en peir liöfðu sjálfir nokkurn títna átt við að búa í Amer- iku. Múlatii einn, scm fór í fyrra til Líberíu, er njkominn aptur til Banda- r.kjanaa, bafði verið rekinn paðan úr landi af pví að hann vildi ekki halda præla eins og aðrir. Óvenjulegt ofsaveður kom á fimmtudaginn var í París á Frakk- landi með ákaflegri hellirigningu. Himininn varð svo svartur að kveik- ja varð ljós á strætum úti um miðj- an dair. Tveim mönnum skrikaði fótnr í óveðrinu, runnu niður rennu og drukknuðu par. í götu- Islonzkar bækur til sölu hjá W. H. Paulson & Co. 575 Main Str. Wpeg. Aandvari og Stjórnarskrárm. (4)$0,75 Augsborgartrúarj&tningin (1) 0,10 Barnalærd.kver (H. H.) í b. (2) 0,30 Biblíusögur (Tangs) í b. (2) 0,50 Bænir Ol. lndriðasonar í b. (1) 0,15 Draumar prír (1) 0,10 Fyrirl. „Mestur í heimi“ (H. Drummond) í b. (2) 0,25 ,, ísl. að blása upp (J. B.) (1) 0,10 ,, Mennt.ást.á ísl.I.II.(G.P.) (2) 0,30 „ Sveitalífið (Bj. .1.) (1) 0,10 „ Um hagi og rjett.kv.(Briet)(l) 0,15 4 fyrirlestrar frá kirkjup. ’89 (3) 0,50 G. Pálssons prjár sögur (2) 0,50 Goðafr. Norðurl. yfirl. II. B. (2) 0,20 Hlegi magri (M. Joch.) (2) 0,40 Heljarsl.orusta (B. G.) 2. útg. (2) 0,40 Hjálp í viðlögum í b. (2) 0,40 Huld pjóðsagnasafn 1. (1) 0,25 Hvers vegna pess vegna (2) 0,50 urB Hættulegur vinur (1) 0,10 Iðunn frá byrj. 7 bæk. í g. b.(18) 8,00 ísl. saga L>. Bjarnas. í b. (2) 0,00 Jubílræðnr optir J. B.ogFr.B. (1) 0.15 J. Þorkelss. Supplement til Isl. Ordböger (2) 0,75 Kirkjusöngsb. J. II. með viðb.(4) 2,00 Kvennfræðarinn(E.B.)2.útg í b.(3) 1,15 Ljóðm. H, Pjeturs. I. í g. b. (4) 1,50 ■ „ saina II. - - - (4) 1,50 . sama II. í bandi (4) 1,30 lvr. Jónss. í gyltu bandi (3) 1,50 sama í bandi (3) 1,25 M. Joch. í skrautb. (3) 1,50 Bólu Iljálm. í logag. b. (2) 1,00 Howard Vincent, sem áður hef- ur verið getið um í pessu blaði^ er að ferðast um Canada og prje- dika „Imperial Federation“, sem fyrst og fremst sje í pví innifalin að sameiginlegur tollur verði lagðúr á vörur innan brezka ríkisins, en vörur fluttar ótollaðar úr einum ríkishluta í annan, t. d. milli Stór- Bretalands og Canada. Prjedikanir hans eru auðvitað einkum í pví skyni haldnar, að spilla fyrir pví að Canadamenn hneigist að tollaf- námssamningi við Bandaríkin. Nú er sá hængur á, eins og kunnugt er, að enginn verndartollur er í Englandi, og málgagn Imperial Federation-fjelagsins sjálfs á Eng- landi liefur í síðustu viku komið Vinceut lieldur en ekki í baksegl- in í síðustu viku með pví, að hvoiki stjóruendur landsins njc pjóðin sjálf hafi minnstu tilhneisincr til að hverfa o o aptur til tollverndarstefnunnar fyrir pau hlunnmdi, sem liugsanlegt sjo, að Stórbretalandi geti verið að slíku sainbandi við nýlendurnar. AT-., •, • ¥ ... -v- yxxuai. Mjóg nukmn pátt ætla ISiorður álfulöndin að taka í Chicago-sfning unni, einkum pó England og Frakk- land. Frá Frakklandi er von á meiru af listaverkum, en sent hefur verið áður til nokkurs lands. Frá Austurríki og Ungarn koma lijer um bil 1500 syningarmunir og ann- að eins frá Rússlandi. Dana-og Svía- aptur niður á pað, en gat pá ekki konungar hafa persónulega látið í liremmt pað, reif út úr pví annað ljósi mikinn áhuga fyrir sfningunni, augað *og mispyrmdi pvt á ymsan anaan liátt. Móðir barnsias kom pá að og ætlaði að bjarga barninu; smásögur í óbundnar Passíusálmar í bandi „ í skrautbandi sem upp hafa komizt ura ymsa fuglinn rjeð pá á haua og særði og Leopold Belgakonungur er að gera ráðstafanir til að sjerstök deild verði á syningunni fyrir ríkið. Konwó- O „ Gríms Thoinsens (2) 0,2 „ Olafar Sigurðard. (2) 0,25 Lækningarit L. homöop. í b. (2) 0,40 Lækningab. Dr. Jónasens (5) 1,15 Mannkynss. P. M. 2. útg. í b. (3) 1,25 Missirask. oghátíðahugv.St.M.J(2)0,20 Njóla B. Gunnlögsens (2) 0,30 Nokkur 4 rödduð sálmalög (2) 0,65 P. Pjeturss. postilla í gyltu b. (5) 1,75 bandi (2) 0,35 (2) 0,25 (2) 0,35 Ritregl. V. Asm.son. 3.útgíb.(2) 0,30 Eobinson Krusoo í b. (2) 0,45 Saga Þórðar Geirmundssonar eptir B. Gröndal (1) 0,25 „ Gönguhrólfs 2. útg. (1) 0,10 „ Klarusar Keisarasonar (1) 0,15 „ Marsilíus og Rósamunda(2) 0,15 „ Ilálfdánar Barkarsonar (1) 0,10 „ Villifers frækua (2) 0,2,7 „ Kára Kárasonar „ Mírmanns „ Ambáles konungs „ Sigurðar Þögla Sögusafn ísafoldar II. 111. Sawitri, Sakúntala og Lear konungur, allar Sjálfsfræðarinn, jarðfr., í b. Stafrófskver (.1. Ól.), í b. Stafróf söngf. I.&II.B.Kristj.: (2) 0,45 T. Holm: Brynj. SveinssoN (3) 0,80 ^ .1 Kjartan og Guðrún (1) 0,10 Ur heimi bænarinnar (áður á §100, nú á (3) 0.50 Vesturfara túlkur (J. Ól.) í b.(2) 0.50 Vonir (E. Hjörl.) (2) 0,25 Æfintyrasögur I. og II. (2) 0,15 Þjóðvinafjel. Almanak 1892(1) 0,25 Allar bækur pjóðv.fjol. í ár til fjel. manna fyrir 0.80 l>cir cru aða! uhiboðsmonn í Caiiada fyrir Þjóðv.fjelagið sjá aug- lysing Þjóðvinafjel. í pessu blaði. Ofaunefndar bækur rerða sendar kaupendum út um land að eins ef full borgun fylgir pöntuninni, og póstgjaldið, sem markað er aptan við bókanöfnin með tölunum. milli svicra. o NB. Fyrir sendingar til Banda- ríkjanna er póstgjaldið helmingi hærra. (2) 0,20 (2) 0,15 (2) 0,20 (2) 0,35 (2) 0,35 (2) 0,35 (3) 0,50 (2) 0,40 (1) 0,15

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.