Lögberg - 09.09.1891, Blaðsíða 5

Lögberg - 09.09.1891, Blaðsíða 5
LÖGBERG MIÐYIKUDAGINN 9. SEPTEMBER 1891. 5 fram að vera eins lijer eptir < lnngað til heldur kunningi minn en hitt, og bjóst satt að segja við, að hann sæi mig í friði framvegis. En J. Ól. hefir sfnst að hafa pað öðru- vísi.“ “Jeg ann Benedikt Sveinssyni fyrir liina óbifanlegu ættjarðarást han*, og fyrir pað, hversu einbeittur og staðfastur hann er í pví, sem hann álítur sannast og rjettast fyrir Gaði og samvizku sinni, jafn-örgerð ur maður og hann er, og illa fórst J. Ól. eins og margt annað, að ausa ósönnum svívirðu-orðum yfir B. Sv., pó að ekki hefði verið nema sjálfs J. Ól. vcgna. B. Sv. hefir sýnt J. Ól. margar og miklar vel gjörðir; B. Sv. iiefir, —sjálfur pá 1 erfiðum kringumstæðuta —, tekið J. Ól. upp af götu sinni og reynt til að gjöra úr honum mann; petta eru launin, potta eru pakkirnar, sem J. Ól. veitir mestu Velgjörða- mönnum sínum!“ Já, “víða koma Hallgerði bitl ingar“. En pað eptirtektaverðasta er, hvað einkennilega vel peim ber saman, íslendingunum austan og vestan Atlantshafsins, sem á pessum síðustu tímuin minnast á mannkosti Jóns Ólafssonar. I>að er allt af að koma betur og betur í ljós, á hverju peir vesalings menn liafa mátt eiga von, sem sjerstaklega hafa á ein- hvern hátt gert sjer far um að vera Jóni vel. í pví efni sjtaist maðurinn hafa verið einkennilega og frábærlega stefnufastur. er veikindi í blóðinu. Þangað til eitrið verður rekið tít tír líkamanum, er ó- mögulegt að lækna. þessa hvumleiðu og hættulegu sýki. Þess vegna er Ayera Saraaparilla eina meðalið, sem að hakli kemur — bezta blóðhreinsandi meðalið, sem til er. Því fyrr sem (>;er byrjið, því betra; hættulegt að bíða. „Jeg ►jáðist af kvefi (katarr) meira en tvö ár. Jeg reyndi ýms meðöl, og var undir hendi fjölda af læknum, en hafði ekkert gaga af J>ví fyrr en jeg fór að nota Ayers Sarsaparilla. Páein- ar fiöskar læknuðu þennan þreytandi sjtíkdóm og gáfu mjer aptur heilsuna algerlega". — Jesse M. Boggs, Holmann Mills, N. C. „Þegar mjer var ráðlögð Ayers Sar- saparilla við kvefi, lá mjer við að efast um gagnsemi hennar. Jeg liafði reynt svo mörg lyf, með litlum árangri, að jeg hafði enga von um að neitt mundi lækna inig. Jeg varð horaður af lystar- leysi og skemmdri meltingu. Jeg var orðinn nær því lyktarlaus, og allur lík- aminn var i mesta ólagi. Jeg hafði hjer um bil misst huginn, þegar ainn vinur minn skoraði á mig að reyna Ayers Sarsaparilla, og vísaði mjer til manna, sem hiifðu iæknazt af kvefi uieð því meðali. Eptir að jeg hafði tekið inn tír 6 flöskum af þessu meðali, sann- færðist jeg um að að eini vissi vegur- inn til að lækna þennan þráláta sjtík- dóm er sá að hafa áhrif á blóðið.“ — Charles II. Maloney, 113 River st., Low ell, Mass Ayers Sarsaparilla, Btíin til af Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass. Verð $1. Sex 11. $5 virði. ----Farið til---- MASITOBA MIKLA K9RN- OC KVIKFJÁR-FYLKID hefur innan sinna endimarka H E I M I L I H A N D A ÓLLUM. Manitoba tekur örskjótum framförum, eins og sjá má af því að: Árið 1890 var sá'5 í 1,082,794 ekrur Árið 1890 vsr hveit.i sáð í 746,058 ekrur „ 1891 var sáð í 1,349,781 ekrur Arið 1891 var hveiti sáð i 916,664 ekrur. Viðbót - - - 266,987 ekrur Viðbót ----- 170,606 ekrur. Þessnr tölur eru mælskari en nokknr orð. og benda Ijóslega á þá dásam- legu framför sem hefur' átt sjer stað. KKKERT „BOOM“, en áreiðanleg og heilsusamleg framför. HESTAR, NAUTPENINGUR § SAUDFJE þrífst dásamlega á næringarmikla sIjettu-grasinu, og um allt fylkið stunda bændur kvikfjárrækt ásamt kornyrkjunni. , ..-Enn eru- OKEYPIS HEIMILISRJETTARLOND í pörtum af Manitoba. ODYR JARNBRAUTARLOND —$3,00 til $10,00 ekran. 10 ára borgunarfrestur. JARDIR MED UMBOTUM til sölu eða leigu hjá einStökum írönnum og fje- lögum, fyrir lágt verð og með auðveldum borgun- , , arskilmálum. NU ER TIMINN til að öðlast heimili í þessu aðdáanlega frjósama fylki. Mann; _______ fjeldi streymir óðum inn og lönd hskka árlega í verði. I öllum pörtum Manitoba er nú GÓDIR ItlARHADlJR, JÁRABRAHTIR, KIRKJTR OIi SKÓLAR og flest þægindi löngu byggðra l&nda. »U3Sa"HÖ"Gþ-A.-C3r3ES.03C»I. í mörgum pörtum fylkisins er auðvelt að ....." 1 ávaxta peninga sína í verksmiðjum og öðr- uin viðskipta fyrirtækjum. Skrifið eptir nýjustu upplýsingum, nýjum Bókum, Kortum &c. (allt ókeypis) til HON. THOS. GREENWAY, Minister ef Agriculture & Immigration. eSa til WINNIPEC, MANIT0B/\. The Manitoba Immigration Agency, 30 York St., T0R0NT0. FARID TIL Ahiiinis Ihiisl & Abntins eptir yðar LANDBÚNADAR-VERKFÆRUM. t>eir verzla með Vagna, Ljettvagna (buggies), Sáðvjelar, Herji, Plóga, Ilveitiltreinsunar-vjelar o. s. frv. CAVALIER .................... N. DAK. Jgf” Skrifstofa austur af bæjarráðsstofunni. HARNESS SHOp Á BALDUR erir nilatnul af Mlum tegundum. Hann selur y óur llt þvi tilheyrandi me<3 lœgsta gangverdi. Ha nn grpeinnie bædi fljótt og vel vid ailatau. Komdi ga k odidá dur en þjer kaupid annara atadar. Sníðir og sanrnar, hreinsar og gjörir við karlmannaföt. Lang billegasti staður borgiani að fá btíin til föt eptir máli. Það borgar sig fyrir yður að koma til hans áður enn þjer kaupið annarsstaðar. Z'pau.lx: Danel, 559 Maiq Sta, WlqnÍpegC HOUGH $ CA2VSPBELL Málafærslumeiin o. s. frv. Skrifstofur: Mclutyre Block Main St.. Winnipeg, Man. Fjallkonan, útbreiddasta blaðið á íslandi, kostar petta árið í Ame- ríku að eins 1, dollar, ef andvirði ið er greitt fyrir ágústmánaðarlok, ella $1,20 eins og áður hefur verið augl/st. Nytt, blað, Landneminn, fylgir nú Fjallkonunni ó k e y p i s til allra kaupenda. t>að blað flytur frjettir frá Islendingum l Canada °g fjallar eingðngu um málefni peirra; kemur fyrst utn sinn út annanhvorn mánuð en verður stækk- að ef pað fær góðar viðtökur. Aðalútsölumaður í Winnipeg Chr. Olafsson 575 Alain Str. faiiailian l’acilic jarnkaiitin. Hin B i 11 e g a s t a S t y t s t a B e s t a Braut til allra staða A u s t ii r V c s t u r S u d u r Fimm til tíu dollars sparaðir með því að kaupa farbfjef af okkur Yestur n«l Lafl. Colonists vefnvagnar með öllum lestum FarUpjef til Evropu Lægsta fargjald til Íslands og þaðan hingað. Viðvikjandi frekari upplýsingum, kort- uit, tímatöflum, og farbrjef- um, skrifi menn eða sntíi sjer til W. M. McLeod, Farbrjefa agent, 471 Main St., Winnipeo Eða til J. S. Carter, á C. P. K. járnbrautarstöðvunum. Robt. Kerr, Aðalfarbrjefagent JOE LeBLANC seiur mjög bllega allar tegundir af leir aui. Bolinpör, diska, könnnr, etc., etc. Það borgar sig fyrir yður að líta inn lijá honum, ef yður vantar leirtau. Joe LeBlaue, 481 Main St. NORTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME 0-A.E.ID. Taking effect Sumlay, July iff. 1891 (Central or 30th Meridian Time). | South Bo°nd North B’nd Jjf • 3 £ STATIONS. •ýíi gh- M X & >« fí i! 0 íi Ö ‘n g Ó ’rt PhÍíQ £ °Q CS /5 D.e.s >2-:5P 4-25P O Winnipeg 11.20a 3.o0a 12.40P 4.17P 3-° Portagejunct’n 11.28 a 3-15» I2.I7P 4*02 p 9-3 . St. Narbert. . II.41 3 3.48a 11 •50 a 3-47 P «5-3 . .. Caitier.. .. 1 * - 55 a 4.17& 11.173 3-28p 23-5 . .St. Agathe. I2.I3p 4.583 11.01 a 3U9P 27-4 .Union P#int. 12.22 p 5-1 ‘A 10.42 a 3-°7P 32.5 .Silver l'lains. 12-33P 5.423 10.09 a 2.4SP 40.4 . .. Morris .. . 12.52^ 6.2 9-43 a 2-33P 46.8 . . .St. Jean. . . i-°7P «•53» 9.073 2.12 p 56.0 . . Letellier .. 1.28p 7-35a 7.503 I-45P 65.0 .. Emerson .. l.ðop 8.2oa 7.ooa i-35P 68.1 . Pembina. . . 2-OOp 8.453 I2.2Óp 9-4oa 163 .Grand Forks. ó.cop 5-4°a 3-15P 5.303 226 Winmípjun ctn io.oop 3-Ooa i-3oa 343 .. Brainard .. 2.ooa 8.oop 453 . .. Duluth.. . 7.0oa S-35P 470 .Minneapolis . 6.353 8.oop 481 .. .St. Paul... 7.053 u.i5p . . . Chicago . . . 10.30 a MORRIS-BKANDON BRANCH. East Bound. U) B O s tfí JU £ STAT’S. W. Bound. . > r 3 2 0 -C 2 'u, 3* cíá Þh h Pass.No. 138 Mon., Wed.J Friday. ^ JT ^ H rt tfí ÍT. t/i , * P H ■'T ‘E ■H-i £ ^ 7.oop I2.55Þ 0 M orris. 3-°°P 10.30a 6. 12 p I 2.24 p 10 Lowe F arm 3-24p li.lOa 5.2op 12.01 p 21.2 . . Myrtlc.. 3,49p n.56a 4.57 p II.4Sa 25.9 .. Roland .. 4,02 p 12.22 p 4.20P 11.3o a 33-5 . Rosbank . 4.2op 12.57 P 3.43 p ll. 15a 39.6 .. M iami . 4.34p 1.25P 2>7 p l°-53a 49 Deerwood . 4-55P 2.11 p 2.32 p io'^oa 54.1 . Altamont. 5,°8p 2-35P 1.02 p 10.20 a 62.1 . Somerset. 5.27P 3->3P 1.20 p 10.05 a 68.4 Swan Lake 5,42 p o.40p 2.50P 9.50 a 74.6 lnd Springs 5-58p 4.iop 2.27 p 9-37 a 79-4 Mariopolis 6,09p 4-30p J «,54 a 9.22 a 86.1 Greenway 6,26p 5.01p i.22a 9.073 92.3 . . llalder.. 6,40p 5.29p ,0-34 a 8.45 a 102 . Belmont.. 7,03 p 6-13P 9.’56 a 8.28 a 109.7 .. Ililtoa .. 7,22p 6.49P 9.00 a 8.033 120 Wawanesa 7.46p 7-35P 8.173 7.38 a 129.5 . Rounthw. 8,(>9p |8.18p 7.403 7.20 a 137.2 Martinville 8- 29 p 8.54p 7.oo a 7.00 a '45-1 .. Brandon 8.45p 9- 3°P PORTAGE LA PRAIRIE BRANCII. ast Bound. t: Oh £ E 0 >. 0 § STATIONS. W. B’nJ. 00 3 Zf w 0 V x ‘rt s 0 T ■'T 3 « CG i a * « n.4oa 0 ’ ‘ * Winnipeg. . . 4.30 p il.28a 3° Portage Junction. 4.42 p 10.533 11.5 .. .St.Charles.... 5-13P 10.46 a 14.7 . ...Ileadingly.... 5- 200 10.20 a 21.0 . White Plains. . 5-45P 9-33 3 35-2 Epstace .... 6,33P 9. ioa 42.1 . . . .Oakville .... 6.56p 8.253 55-5 Portage la Prairie 7-4°P Pullman Palace Sleeping Cars and Ðining Cars on Nos, 117 and 1I8, Passengers will be carried on all regular freight trains. CHAS. S. FEE, II, SWINFORD, G. P. & T. A., St. Pau' (’.en, Agt. Winnipeg, H- J. BEIXH, Ticket Agent, 486 Main St., Winnipeg. 6 sjá, sem hún hafi gefið neinum karlmönnum undir fótinn; og að sjö árum liðnum frá pví er maður henn- ar hafði horfið, 1/sti hún yfir pví afdráttarlaust, að hún skoðaði sig lagalega lausa við Treloar, og svo giptist hún jafn-vönduðutn manni, eins og hinn liafði verið óvandaður, og ást hennar á pessum síðari manní var enn heitari en andstyggð sú sem hún liafði haft á fyrra mann- inum: Áður hafði hún orðið fyrir höggum drukkins og ruddalegs porpara; nú var hún borin á hönd- um og tilbeðin af laglegasta og lundbezta manninutn í porpinu, og fáeiaa mánuði, sem lienni fumdust líða fljótt, naut hún peirrar sælu, sem peir einir pekkja, er áður liafa ratað í sannar raunir. Það má vera að nágrömnunum hafi gramizt að sjá svo mikla ánægju, pví að allir litu hornauga til peirra, og illgjarn- ir menm spáðú pví, að Treloar tnundi koma aptur, og pá mundi fara að minnka um ánægjuna fyrir peim; fólk ljet svo, sem pað l'.ti ekki á pau eins og hjón. Þess vegna fór Svo smiátt og smátt, að J>au lentu I. KAPÍTULI. Konan leit til mín yfir rjeltar- salinn, og pað var megnasta fyrir- litning, en ekki minnsti ótti, í augna- ráðinu. Og pó fann jeg, sem hafðt komið henni í sakamanna-stúkuna, sem hún stóð nú í, jeg, sem í al- gerlega óeigingjörnutn tilgangi hafði gert pessar tilraunir til að fá hana liengda, sem sýndust ætla að takast svo ágætlega — jeg fanm, að pó að jeg kynni að eiga pað skilið að hún liefði andttyggð á mjer, pá var jeg að engu leyti, nje lieldur sýmd- ist vera, sá asni, sem hún lijelt mig vera. Júdit lijet hún, og hún var líka sannarleg Júdit; tígulega and- litið og limaburðurinn sómdi dætr- um guðanna, og henni hafði farið eins og nötnu hennar nafnfrægu, að hún hafði deytt inaun, pó að hún hefði ekki gert pað í jafn-hetju- 1 út úr öllu samfjelagi við nágranna sína, og enginn lifandi maður, neina pau tvö ein, steig fæti sínum yfir pröskmldinn á „Tollpjófa bælinu“. Þetta hús hafði áður verið sam- komustaður tollpjófa, og er sagt, að poir hafi haft í pví eittlivert fylgsni fyrir vörur sinar; en pó að tollpjófar kæmu pangað aldrei fram- ar, stóð mönnum stuomir af hús- inu, enda stóð pað líka eitt sjer yzt í sókninni. Leigan á pví var pess- vegna mjög lág, og eins og Tre- loar hafði flutt Júdít pangað sein brúður, pannig liafði nú Júdit flutt Stefán Croft pangað seni brúðguma, og par dvöldu pau í eins mikilli einveru, eins og pau hefðu verið tvö ein á eyðieyju. Konan bauð heiminum byrginn, og kærði sig kollótta, en maður hennar hafði sára tilfinning af pví hve illt liún átti, og að lokum tókst honum að sannfæra hana um að pað mundi vera bezt fyrir pau að fara úr landi, og að síðustu gaf hún sampykki sitt til pess, en pó með nauðunrf. n Svo var pað, sex uiánuðum

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.