Lögberg - 09.09.1891, Blaðsíða 3

Lögberg - 09.09.1891, Blaðsíða 3
LÖGBERG, MIÐVIKUDAQINN 9. SEPTEMBER 1891. 3 FREONBRJEF FRA LONÐUM. í 30. nr. Lögbergs er sk/rt frá láti stúlku peirrar sem varð fyrir eldingu bjer í nylcndunni í sumar jeg vildi skýra greinilegar frá, hvernig paft atvikaðist. Lriðjudaginn 28. júlí heldu börnin heim til sín frá Brúar-skóla- húsinu, og voru pær systradæturnar og jafnöldrurnar. Gunnlaag Björg sál. Guðjónsdóttir og Ingibjörg Sveinsdóttir samferða af skólanum. Nokkur rigning var og eldingar, er á leið daginn; samt lijeldu pær áfram, J>ar til pær komu á móts við hús Simonar Símonssonar, stakk J>á Ingibjörg upp á pví, að pær færu þangað heiin; hin tók ekki undir pað, og vildi víst halda áfram; voru pær að tala siman, og var rúmur faðmur á milli peirra. Ingi- björg gekk á eptir, og sá hún allt 1 einu liina stúlkuna falla áfram á grúfu, og hjelt liún, að hún hefði fleygt sjer niður viljandi, og mundi betra að verja sig eldinguum á pann hátt. Hún fleygði sjer pví niður á grúfu líka, og á meðan hún lá par, fannst henni jörðin vera á kviki, lyptast upp og nið- ur; líka fannst henni jörðin vera brennandi heit; en eptir lítinn tíma fannst henni jörðin kólna, stóð hún pá upp, kallaði til stallsystur sinnar, gekk síðan til hennar og lypti upp á henni höfðinu. Fann hún pá, að hún var dáin, og setti pá að lienni mikla hræðslu. Hún liljóp svo heim í hús pað sem fyrr er um getið, og var pá mjög utan við sig af hræðslu. Samt gat hún skyrt frá pví, að stallsystir sín væri dáin. Gunnlaug Björg var pá tafarlaust borin lieim og læknir sóttur til að skoða líkið. Hann áleit, að hún hefði dáið pegar er hún fjell niður. Daginn eptir, pegar börnin komu á skólann, skjfrðu pau Birni Björnssyni, skólakennara sínum,'frá atbnrði pessum, og finnst mjer vert að geta pess, livað annt liann ljet sjer um petta látna skólabarn sitt. Hann hætti kennslunni fyrir miðjan dag, og fór pangað sem líkið var. Eins og nærri má geta, fjell foreldrum stúlkunnar mjög pungt að missa barn sitt á svo sviplegan hátt, en pað bætti nokkuð úr sorg þeirra, hve margir íslenzkir og ensk- ir menn sýndu hluttekning í harmi peirra og stuðluðu að pví að gera útförina sem virðulegasta. Prestur okkar, sjera Hafsteinn, gerði sjer ferð til p'eirra til að liugga pau, en skólakennarinn gerði sjer allt far um að útförin yrði hátíðleg, og að skólabörnin tækju sem mest pátt í henni. Iiann skipaði peim í tvær raðir við húsið, sem kistan var í, og ljet fjóra skóladrengi bera kist- una milli raðanna. Svo gengu börn- in næst á eptir kistunni, pegar hún var borin út í vagnin, sem liún var ílutt á til kirkjunnar. Sanaa tilhögun var höfð við kirkjuna og eins pegar kistan var borin til grafar. Mjög vandaður blómkross var á kistunni, og var liann tilbúinn og gefinn af skólakennaranum og skólabörnum hans. Jarðarförin fór fram 31. júlí. Veitingar voru í liúsi heiðurshjón- anna iierra Símonar Símonssonar og konu hans Valdísar Valtysdóttur, og aptur eptir jarðarförina við kirkj- una hjá herra Jóni Björnssyni og konu hans. Þetta mun liafa verið einhver fjölmennasta jarðarfarar-sam- koma hjer í byggðinni. Fólkið fór á 12 vögnum með líkinu til kiikj unnar, og bættist par margt . við. Brú P. O., 29. ágúst 1891. Einn af Argyle-búendum, sem viðstaddur var. Hjónavíosi.ur Ísl. í Akgylebyggð. 22. júlí 1891 var Mr. Guð- mundur Slmonarson og Miss Guð- rún Jónsdóttir gefin saman í hjóna- band í íslenzku kirkjunni í Ar- gylebyggð af sjera Hafsteini Pjet- urssyni. 30. s. m. var Mr. Friðfinnur Jónsson og Miss Jakoblna Halldóra Einarsdóttir gefin saman í hj-óna- band af sjera H. Pjeturssyni í ís- lenzku kirkjunni í Argylebyggð. 29. ágúst 1891 var Mr. Jijörn Andrjesson og Miss Guðbjört7 Krist- jánsdóttir gefin saman í hjónaband af sjera II. Pjeturssyni. Vígslan fór fram í húsi Mr. Skapta Ara- sonar í Argylebyggð. pví miður höfðu eugar fólkorustur orðið nje stórkostleg vígaferli, og enn síður var um neinar jarðabæt- ur eða pilskipaútvegi að ræða, held- ur einungis um nokkra fugla og pöddur, sena sumt hafði verið að velli lagt með stórkestlegu drápi, en sumu hafði verið drekkt í brenni- víni, og hafði allt petta fólk orðið vel við dauða sínum og eigi mælt æðru-orð. I>á stakk formaður upp á að lækka tillagið niður í tvær krónur, en allur pingheimurinn reis öndverður móti pví með svo miklu Ópi, að allt húsið ætlaði í sundur, en eptir pað var sampykkt í einu hljóði með bezta samk.omulagi, að sækja til alpingis um jafnmikinn ist.yrk lianda fjelaginu, sem áður | hafði verið veittur. Var og talað I um, að sumir fulltrúar sendi tillög 1 frá ýmsum fjelagsmönnum án pess j að tilgreina pá, og pótti fundar- mönnum pað óheppilegt. Af gild- um ástæðuin var ekkert rciknings- yfirlit framlagt, e»da er pað ekki siður í svo ungum fjelögum; sam- pykkti fundurinn pegjandi pað fram- leggingarleysi, en reikningsyfirlit verður par lagt fram pegar einhver njr Alexander er búinn að höggva sundur pá gordisku hnúta, sem pen- ingapokar og gullkistur fjelagsins eru reirðar ocr læstar með. Um O húsnæði varð eigi talað sökum mann- fjölda, og loksins var sama stjórn kosin aptur ásamt sijiirn endnrskoð- urum í einu hljóði af öllum ping- heimi, og kvöddust menn síðan all- vinsamlega með handabandi og hjeldu lieim til sín aptur, kúfupp- gefnir og guðsfegnir að losast við petta prælkunarerfiði. Og er petta liinn merkilegasti fundur, er haldinn hefur verið á pvísa landf. Hið íslenzka náttúrufkæsisejelag Ársfundur var haldinn hinn 14. p. m. í leikfimishúsi barnaskólans, eptir að fundurinn hafði verið boð- aður í ísafold, auglystur á uppfest- um blöðum á götum bæjarins og kunngjörður með boðlista öllum peim fjelagsmönnum, sem menn vissu til að væri lijer í bænum, rúmlega 40 að tölu. Fundurinn var prýðilega sóttur, eins og vænta mátti, par sem allt af er svo mikið talað um ágæti og pyðingu náttúruvísindanna — átta fjelagsmenn komu á fund- inn, og lá við að leikfimishúsið ekki rúmaði allan pann fjölda. Eptir að mannpyrpingin hafði ruðzt inn, pá tróðu menn sjer niður á bekkina og hlössuðu sjer niður eins og á póptur á áttæringi, en for- maðurinn reið klofvega á bitani^m og setti fundinn. Gat hann pess fyrst, að í skyrslu fjelagsins væri skyrt frá pví, sem gerzt liefði, en FívV FaHil (il á Baldur eptir timbri, lath, shingles, gluggum, liurðum, veggjapappír, sa.umavjel- um, organs og húsbúnaði. Hann er og umboðsmaður fyrir HARRIS SON & CO. (5. W. MLESTONE. Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðztóll..$37,000,000 City of London, London, England, liöfuðstóM 10,000,000 Aðal-umboð Jyrir Manitoba, North West Terretory og British Columbia Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.. .. $500,000 Insuranee Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,000 Skrifstofa 375 og 377 Main Street, - - - WINNIPEC. TIL ISLENDINGA. V-jer búum til og seljum aktýgi af öllum sortum, búin til að eins úr bezta leðri. Vjcr höfum ýmsar fleiri vörur, par á meðal „IIardvöru“. l>ar eð vjer crum Norðmenn, pá skoðum vjer íslendinga sem bræður vcira, óskum peir sýui oss pá velvild að verzla við oss. Lof um að sfna peim pá velvild að selja peim ódfrara en nokkrir aðrir. _ Ci-ystivl, 15. 3E5.ya.xa.’ £3 B. G. í „ísafold“. riutt i IVIanitoba Music House B. H. Nunn & (c. Hafa flutt úr búðlnni 407 Main St. (Teesbúðinni). Og 443 Main St. í stóra, fallega búð, sem fjel. er nýbúið að láta gjöra við. að 482 MAIN STREET. Næstu dyr við Blálr-búðina. mí. h:. TsrxxnsrdNr & oo. I5. O. Box 1407. Munroe, West & Mather. Málafœrslumenn o. s. frv. Harris Block 194 IVJarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal Islendinga, iafnan reiöu- búnir til að taka að sjer mál þeirra, gera fyrii: þá samninga o. s.frv. \rRyaris, CmmtjrJienseJfael Billegasti staSur í borginni að kaupa sligvjel og skó. Finir, saumaíiir Cordovan skór fyrir hcrra $1.50 Fínir dömu “Kid-skór $I.OO. „ „ „ Oxf. »Oo. Ber.tu happakaup sem nokkru sinni hafa átt sjer stafi í borginni, RYANS, 492 Main Street. SHERMAN HOUSE Markct Square, WÍNþllPEC. AGŒTIS VIN OG SIGARAR. C. C. MONTGOMERY. Eigandi. Þetta hús hefur verið gert eins og nýtt. IHrs. It. R. Rihhons, kona Conductor Gibbons, sem hefur aðal-umsjón yflr fæðissöiunni, qýður alla bjartan- lega veikoir.na, sem kunna að meta ágætan matartilbúning og sanngjarnt verð jjún muu með sinni kurteisi og lipurð reyua til að gera húsið vinsælt. M RS. B. R. GI BBONS. Fred Weiss, CRYSTAL, NORTH DAKOTA. Selur allskonar Jardyrkjuverkfæri vagna, buggie allt tilheyrandi Vögnum, Plógum, &c. Járnar iiesta og gerir yfir höfuð allskonar Járnsmíði. . Munið eptir nafninu: Fred Weiss, CRYSTAL, N. DAKOTA. 624 og hafa við pað orðið skírari og hreinni“. „Við getum ekki reitt okkur á neitt í pessum heimi“, svaraði Brian og andvarpaði. „En eptir allar sorgir og raunir liðna tímans skulum við vonast eptir friði í fram- tíðinni“. „Friði!“ Hvítvængjaður már tók sig allt í einu upp af fagurrauðu vatninu og flaug hátt í hringum í loptinu uppi yfir peim. „Þetta er fyrirboði góðs“, sagði hún og leit bliðlega framan í al- varlega andlitið á manni sínum, „fyrir pitt líf og mitt l(f“. Hann laut niður og kyssti hana. Stóra gufuskipið færðist hægt og liægt út sjóinn, og par sem pau stóðu á pilfarinu, með tengdum höndum, og liressandi söltu goluna blásandi í andlit sjer, fluttust pau í áttrina til gamla heimsins og nýja lífsins, og nóttin, sem var að detta á, breiddi yndisleik sinn umhverfis pau. IÍND1U. 617 XXXV. KAPÍTULl. Ástin sem liflr. í lífi manna eru til svo rauna- leg tímab’.l, að mönnum finnst for- lögin liafa verið svo , ill við pá sem peim er framast unnt, og pá hugsa menn með heimspekingslegu jafnaðargeði, scm menn liafa öðlazt einmitt við sínar fyrri raunir, til hverrar peirrar óliamingju, sem að hönduin kann að bera. Fitzgerald var pannig innanbrjósts — liann var rólegur, en pað var örvæntiúg- arinnar ró, sein á honum var — honum fannst raunirnar, sem ltöfðu hent liann árið á undan, ekki geta orðið verri, og hann hugsaði til pess, að pessi gremjulega saga yrði gefin út, með kæruleysi, sem hann furðaði sjálfan á. Hann vissi, að nafn sitt og unnustu sinnar og föður hennar látius mundi verða á hvors uianus vörum, eu houum stóð 620 og pað loforð hjeldu peir drengi- lega, pví að aldrei komst neitt upp um atvik pau er leiddu til dauða Olivers Whytes, og almennt hjeldu menn að hann hefði lilotið að or- sakast af einhverri deilu milli hins látna og vinar hans, Rogers More- lands. En Fitzgerald gieymdi ekki peim tnikla greiða, sem Kilsip iiafði gert honum, og gaf honum peninga- uppliæð svo mikla, að hann gat verið öllum óháður alla sína æfi, pó að liann hjeldi enn áfram sínu gamla leynilögreglupjóns-starfi, að eins af pví að hann unni svo heitt geðshræringunum, sein pví starfi eru samfara; menn litu ávallt til hans með aðdáun, sem mannsins, er ráðið hafði gátuna utn liansoin- kerru morðið nafnfræga. Eptir að Brian hafði livað eptir annað borið ráð sín saman við Calton, komst bann loks að peirri niðurstöðu, að pað væri gagnslaust að láta Sal Rawlins vita, að hún væri dóttir Marks Frettlbys, pví að í erfða- skránni var Madge með skylausum orðuui arflcidd að eiguum haus, og 621 fjármunalega gat Sal ekkert á pví grætt, en hafði að liinu leytinu ekki fengið pað uppeldi, er sómdi stöðu hennar sem dóttur pess manns, Svo var málinu ráðið til iykta á pann hátt, að Sal fjekk árlegar tekjur, sem gerðu meira én að full- nægja pörfum hennar, og var ekki látin vita um faðertii sitt. En end- urminningin utn liennar gamla iíf lagðist mjög pungt á hana, og liún varði öllum sínum kröptuni til pess að frelsa fallnar systur sínar. Með pví að hún pekkti út og inu lííið í skrílgötunum, tókst henni að koma frámunalega miklu góðu til leiðar, og mörgum konu-veslingi bjargaði Sal llawlins með sinni kær- leiksríku viðleitni frá saurindum o”’ O raunum ólifnaðarins. Felix Rolleston varð pingmað- ur, og pó að ekki væri sjerlega djúp vizka í ræðum hans, voru pær að minnsta kosti skemmtilegar; og ávallt var framferði hans í pinginu sómasamlegt, og var ekki hægt að segja pað um alla sampingsmenn lians. Madge batnaði, pó seint geugi,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.