Lögberg - 09.09.1891, Blaðsíða 8

Lögberg - 09.09.1891, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 9. SEPTEMBER 1891. ENN NÝ PREMIA $25.00 Gull-úp (doubleplated Gold Waltham \\ atch guaranteed to wear 15 years). Næstu lOOkaupendur, sem borga að fullu áskriptargjöld sín til blaðs- ins (IV. árg. meðtalinn) verða hlut- takandi í drætti um þetta afbragðs-úr. Menn gæti J>ess að ekkert gerir til, bvort borganirnar eru smá- ar eða stórar — að eins að áskript- argjaldið sje borgað að fullu. Lögberg Prtg. c6 Publish. öo. Vikuna sem leið 8.—8. Sept). hafa þessir borgað að fullu áskript- argjöld sín til blaðsins. Sendend- ur taldir i peirri röð, sem oss hafa borizt peningarnir. 53. Ragnh. Jónsdóttir Wpg, IV. ág. $2 54. Jóhann Jóhannss. „ III.&IV. árg. $4 55. John J. Vopni „ „ „ „ 50. Skúli Sveinsson „ „ „ $2 57. Jón Jónsson „ IV.&V. „ $3 58. Stefán Sigurðss. Ilnausa IV. „ $2 59. Gunnl. Stilvason Wpg. IV.&V. „ $3 60. Sig. Davíðsson „ IV. „ $2 61. Dr. Kr. Jónsson Clinton V. „ $2 62. J. G. Dalman Wpg. IV. „ $2 Auk þess hafa þessir sent oss peninga: Magnús Guðlögsson Wpg. IlI.&IV.árg. $3 Gestur Jóhannsson Selkirk IV, árg. $2 ■ UR BÆNUM OG GRENDINNI. Mr. Björn Pjetursson kom á mánudacnnn var úr trúarboðsferð sinni um islenzku njdenduna í Norð- ur Dakota. Sjera Jón Bjarnason fór norðnr í Nyja ísland fjrir síðustu helgi, og gerði ráð fjrir að koina ekki aptur fjrr en einhvern tíma í næstu viku í fjrsta lagi. Mr. Stefán Sigurðsson kaupmað- ur úr Nyja íslandi var hjer á ferð- inni fjrir síðustu helgi. Hann sagði að regagjörðinni í Njja íslandi mundi verða um pað bil lokið ept- ir 2 vikur, að því lejti sem stjórn- artillagið hrekkur. $3000 háfa verið lagðir til vegarins af stjórninni, fjr- ir utan f>á borgun, sem verkfræð- ingur stjórnarinnar fær og eptir- litsmaður bennar. Mr. Sigtr. Jónasson koin heius | sptiir frá Melita uni síðustu helgi. j llann lætuf mjög yíir framför-1 unum og fjörinu, sem par á sjcr j stað, oít allt Öðruvísi iízt honutn á landið p>ar en Jieini tveim mönnum úr Argylebjggð, sem fyrir sköinmu skrifuðu um J>að í Lögbergi. Hveiti stóð J>ar framúrskarandi vel, og engin frost höfðu komið J>ar fjrr en í síðustu viku. Mr. Jónasson ætlar í næsta blaði að gera sjálfur mjð greinarstúf grein fyrir J>ví, hvernig honum leizt á sig J>ar suð- vestur frá. Blaðið Commercial ráðleggur bændum að selja hveiti sitt svo fljótt, sem J>eim verði mögulegt, J>vert ofan í ráðleggingar Bænda- fjelagsins í Bandaríkjunum. “Dað kostar peninga að geyma hveitið,“ segir blaðið, „auk J>ess sem J>að er ávallt meiri og minni áhætta vegna elds og annara óhappa, sem fyrir geta komið. t>að getur litið svo út að haustinu og framan af vetri, að verðið muni síðar fara hækkandi, og sv.o getur í J>ess stað farið svo, að góðar uppskera-horfur færi verð- ið niður. Hveitinppskera fer fram einhvers staðar í heiminum á öllum tímum árs. Uppskera getur verið lítil að hausti til í norðlægum lönd- um, en norðurlanda hveitibændurnir, sem ráða af að geyma hveiti sitt, geta rekið sig á J>að, að áður en j>essi eptirvænta verðhækkun kemur, sje allt orðið breytt vegna mikillar uppskeru í suðrænum löndum. Heg- ar alls er gætt, hyggjum vjer bezt fyrir menn að gera sjer J>að að reglu á hverju ári, að selja hveitið svo fljótt sem peim er unnt.“ ENGINN GLÆPUR “Herra dómari“, sagði málsókn- arinn í einum Alabama-rjettinum, eptir pví sem blaðið Arkansas Tra- veller segist frá. “hinn ákærði er sakaður um að liafa drepið einn af aðdáanlegustu mönnunuin hjer í landinu. Andrew D. Bojson var, herra dómari að öllu leyti fyrirmynd annara manna. Ilann var vinsæll kirkjumaður, og enginn veit til pess að hann hafi nokkurn tíma gert neitt ókristilecrt verk. Menn vita O ekki einu sinni til, að hann hafi nokkurn tíma veðjað um hesta, nje spilað “poker,“ nje drukkið brennivín, nje nejtt tóbaks. Hann—“ „Bíðið J>jer við eitt augnablik,1 tók dómarinn fram í. „Þjer sögð- uð, hann nefði aldrei veðjað um he.vta?“ má ráða við á iiar fyrstu stigum með því að viðhafa tafarJanst Ayers Ciierry 1'eUonrí. .Jaluvel fótt sykin sje komin lángt, lina>t lióstinn merkilega af þeesu lyíi. „.Jeg hef notað Ayers Oherry í’ecto- ral við sjúklinga niíua, og j>að hefur reynzt injer ágætlega. Þetta merkilega lyf bjavgaði einn sinui lífl mínu. Jeg hafði stöðugan liósta, svita á nóttum, hafði megrazt mjög, og læknirinn, sem stunúaði mig, var orðinn vonlaus um mig. Hálf-önnxr flaska af Peetoral lækn- aði mig.“ — A. J. Edison, M. D., Middle- ton, Tennessee. „Fyrir nokkrum árum var jeg al- varlega veikur. Læknarnir sögðu )>að væri tæring, og að þeir gætu ekkert bætt mjer, en.ráölögðu mjer. sem síð- ustu tilraun, að reyna Ayers Cherry Pectoial. Eptir að jeg hafði tekið þetta meðal inn tvo eða )>rjá mánuði, var mjer batnað, og hef jeg allt af síðan veiið heilsugóf ur fram á |>ennan dag.“ — James Birchard, Darien, Conn. „Fyrir nokkrum árurn var jeg á heimleið á skipi frá Californiu, og fjekk jeg þá svo illt kvef, að jeg varð nokkra daga að halda kyrru fyrir í káetunni, ©g læknir, sem á skipinu var, taldi líf mitt í hættu. Það vildi svo til, að jeg hafði með mjer flösku af Ayers Cherry Peetoral; jeg notaði það óspart, og það leið ekki á löngu, að lungun í mjer yrðu aptur alheil. Síðan hef jeg ávallt mælt, með þessu lyfi.“ — J. B. Chandler, Junction, Va. Ayers Cherry Pectoral Búið til af Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass. Til sölu hjá öllum lyfsölum. Verð $1; sex flöskur $5. LANDAII GÓDIIÍ þjer sem viljið hlinna að gömlum manni atvinnu lausum, gjörið svo vel að senda. skó yðar og stlgvjel til að- gjörðar undirskrifuðum, hann gjörir líka við Hamess og fleira. Benidikt J’jetursson 136 Angus Street PointDouglas J. J. Whitc, L. D. S. Tíinixlœlciiii'. Cer. Main & Market Streets Winnipeg. Að draga út tönn..............$0,50 AS silfurfylla tönn...........-1,00 Öll læknisstörf ábyrgist hann að gera vel. PEEGUSONI & CO- 408 Main 8tr. Selur skólabækur af öllum tegunduna skrifbækur, stílabækur, skriffæri, etc. Hann selur mjög billega, kaup- ið pví hjá honum. 1891-*— —*— Vjer höfum tvöfalt meiri birgðir Skotsku Vaðmáli, Ensku og Frönsku klæði í alfatnaði og buxur, en nokkurt nús í Manitoba eða British Columbia. Okkar maður, sem sníður fötin, er nýkominn frá Cfiicago, og New York, og getur því geflð yður nýjasta og bezta snið. Dökk — kæra pökk — fyrir viðskipti yðar á liðinni tíð. Vjer ósk- um að J>jor lialdið áfram eptirleiðis eins og að undanförnu að eiga kaup við oss. Nú erum vjer daglega að fá inn miklar bjrgðir af haust og vetrar-vöruin, allskonar tegundir fyrir börn, kvennfólk og karlmenn, á öllu verðstigi, og eruin pví færir um að gefa yður tiög til að velja úr. Vjer erum reiðubúnir að sýna yður hvað við höfum og vonum að geta gert yður ánægða. Komið þvf, kæru kunningjar, áður en J>jcr kaupið annarsstaðar og sjáið varning vorn, allt er njtt, sem kom- ið cr og meira keniur seinna. Dragið ekki að konaa á meðan sem flestu er úr að velja, verðið vonum vér að sje eins gott hjá oss og livar annarsstaðar í borginni. Sömu menn í búðiuni til að afhenda Steýán Jónsson og Oddný Pálsdóttir. Gleymið ekki að búðin er á nordaustur horni Hoss og Isabel, strœta BURNS & CO. KÖSTABOD FYRiR NYJA KAUPENDUR -------^-OOCW---------- Hver sá í Amerfku er horqar oss (þrjá dollara) fyrir lok nccsta mánaðar (sepfcm- 4>er) fær fyrir nefnda upphæS: 1. í’að sem ej>lir cr af IV. árgang Lógberys (liðugan þriðjung), 2. Allan V. árgang Löghergs. 3. Islenzka þýðingu af fjörugu og góðu skáidsögunni „Umhvcrfis jörðina á 8o dög- um“ eptir hinn nafntogaða franska höfund Jules Verne, 314 þjettprentaðar blað- síður, hepta og f kápu. 4. íslenzka þýðingu af ágætu skáldsögunni „Myrtur i vagni“ eptir hinn* fræga enska höfumi Fergus W. llume, um 650 hls., hepta og í kápu. pancig fá nýir kaupendur er þessu boði sæta Lögberg frá því í september 1891 til 9. janúar 1893, ásamt tveimur afbragðs skáldsögum (nál. 1000 bls. til saman) sem eru um* Iyí doiiars virði, fyrir að eins frjá dollara, (sem verða að borgastfyrirfram) en van'alegt verð á Lögbergi er $2 um árið. • I sambandi við ofungreint tilboð leyfum vjer oss að vckja athygli á cptirfylgjandi at. riðum viSvíkjandi blaði voru Lögbergi: 1. Iiögbcrg er lang-stærsta blað, sem gefið er út á íslenzkri tungu. 2. Lbgbergjer, og hetir verið síðan fyrsta árgang lauk, .llt að því iieimingi (JI1 ár- ara en önnur ísleiizk blöð í samanburði við stærð. 3. Lögbcrjí er fjölbreytt að efni, mál og rjettritun vönduð. 4- LÖgbcrg hefir neðanmáls vandaðar íslenzkar þýðingar af skáldsögum eptir beztu rithöfunda heimsins. 5- LÖgbcrg er frjálslynt í pólitík. 6. Lögberg berst á móti auðvaldskúgun og óráðvandri meðferð á almennings fje. 7. Lögbcrg berst fyrir því að íslendingar náí áliti og metorðum í þessu landi, og verði í öliu jafnsnjalir öðrum þjóðflokkum hjer. 8. Lögbcrg segír álit sitt afdráttarlaust um hvert mál, og þokar ckki frá þyí sem það álltur rjett. hvorki af ótta nje vinskap. 9. Lögberg stendur öllum opið, sem eitthvað hafa þarflegt að segja. 10. Lögbcrg byggir von sína um almennings hylli, vöxt og viðgang 1 framtiðinni, eins og að undanfórnu, á sanngjörnum viðskiptum við hinn iesandi almenning £ öHum greinum, og trúir þv( nð ísiendingar sje svo vitrir, að þeir þoli aS þeim sje bent á það sem að er, og gangist meir fyrir sönnntn kostum blaða slnna en heimskulegu smjaSri Nýir kaupendur. er senda oss penin6a samkvæmt ofanprentuðu tilboði, verSa hluttaknndi i drcctti um glll]-úr það, sem nú er augiýst, ef þeir gerast kaupendur £ tíma. K A U P IÐ Þ VI L Ö G B E RG! U3T V jer leyfum oss að vekja at- hygli manna á auglýsingunni frá Sig. Christopherssyni, um land f>að er hann hefur til sölu meðfram Manitoba South Western járnbraut- inni. £>að er líklegt, að Jteir sem kaupa vilja land á annað borð, inuni geta komizt að happakaup- um, ef J>eir sinna J>ví tilboði. Um síðustu lielgi komu nokkur b!öð af Djóðólfi, og sjest J>ar með- al annars, að bókmenntufræðingarnir, sem sitja í neðri deild alpingis, hafa xamþykkt ritstarfa-styrkinn til frú Torrhildar Holm, og hefur að lík- indum ekkert svipað komið fyrir á nei'iu pingi undir sólinni. I efri 'eild \ ar h. ð fellt. l>ar voru 00r > r*> pví íriiöui /olld skáldlatin tsjefa I Mattiiíasar Jochumssonar. Nákvæm- | ari íslands-frjettir koma í næsta blaði. „Já, jeg sagði J>að, herra dóm- ari.“ „Og aldrei spilað „poker?“ „Hann tók sjer aldrei spil í hönd.“ „Og hann fjekk sjer aldrei 1 staupinu ?“ „Aldrei dejgan dropa, lierra dómari.“ „Og hann tók ekki upp í sig?“ „Það fór aldrei tóbakstala inn fyrir hans varir.“ „Já-já“, sagði dómarinn, hall- aði sjer aptur á bak og andvarp- aði. „Jeg sje ekki, livað hann átti J>á að vera að gcra með að lifa. Honum gat ekki verið nein ánægja að lífinu, svo að J>að var eins gott fvrir liann að deyjr, eptir J>ví setn jp..- jrot bezt sji-ij). J>.-ð er bezt að iáta fangann lausan, herra lögreglu- sljóri, og svo tökum við fyrir næsta mál.“ Komið og látið mæla yður. Ekkert lán. Merchant Taylor. 506 Main Street, nálafgt City Hall. A pamphlet of Informatlon nnd ab-j kstractof the lawa.ahowing Uow to/ óolJtnm Patenta, Caveats, TradeÍM ■LMarks, CopyrlRhts, sont íree./Æ Y»Va<í(W« MUNN & CO.Æ* Uroiirfwav. fjÆB Ni-w Vork. D-PRICE’S Powder: Brúkað 4 ijúJiíónuin heimila. 40 ára á markaðuuui. A. G, Morgan, ain Str. • • • Mclntyre Block. og sláiS ftvl ekki á frest til morguns, scm Jy/er getiS gert i dag. Lögbekg Pkintixg & Publisiiixg Co. Jeg sel SEDRUS- GrlRBIN&A-STÓLPA sjerstaklega ódýrt. Einnig allskonar TIMBUR. SJERSTÖK SALA L Amerílcanskri, þurri Prinsess og Logan strætum, WlNNII’KG. UNGLINGS-STÚLKA getur fengið tist í familíu húsi í Port Artliur ef hún skilur dálítið í ensk u Kaup $7,00 til $8.00 um mánuðinn Uirisækjendur snúi sjer til No. 237 Donald Street. Winnipeg. áEða gkrifstofu Lögborgs. CHEAPSIDE FengiS í dag ineð Express DÖMU OG BARNA Floka og Bever Hatta. Eptirfylgjandi tegundir meS Jang nýjasta sniSi “Sailors11 “Vassar“ „Tweed“ “Matince“. \jer erum daglega að fá byrgðir með allra nýjustu sniðum. Koinið og skoðið þá. CHEAPSIDE 578 og 580 Main Street. Ef þjer þurfið að augiýsa eitthvað,, einhverstaðar og einhverntíma, þi skriflð til Geo. P. Roweli. & Oo. 10 Sriíucii. St. Ntw. Yokk. I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.