Lögberg - 09.09.1891, Blaðsíða 7

Lögberg - 09.09.1891, Blaðsíða 7
LÖQBERG, MIÐYIKUDAGINN 9. SEPTEMBER 1891. 7 Logberg almennings. S V A R. Hafi jeg með frjettagrein minni frá Hallson viljað gefa í skyn, að jeg væri sá eini í Hallsonsbyggð, sem hefði efni í andlegan hræring, eins og söngfjelagið á Hallson dylg- ir um í srari sínu til mín, pá er f>að nú komið í ljós að mjer hefur par greinilega skjátlazt. Sá ókost- ur er f>ó við hræring söngfjelags- ins, að f>að hefur orðið helzt of mikið af grautnum í honum. Samt hefði hann getað orðið vel fram- bærilegur, hefði grauturinn ekki verið miður vel soðinn, en slík fæða er talin ervið til meltingar. Nú var f>að ekki nema eðlilegt að söngfjel. sjálft smakkaði á rjettun- um, áður ea f>eir ræru bornir fram fyrir almenning, og, eins og við var að búast, hefur afl-iðimgin oríið eins og vanalegt er í líkum til- fellum sú, að f>e»si nantm hefur bakað félaginu megna vindf>embu, og allur aá belgingur hefur femgið framrás í „Lögbergi almennings-1 í 21. nr. f>ess blaðs. Pannig er f>ví vari# að f>að er einungis vindur, sem f>ar kemur fram. Jeg hefði getað alveg leitt hjá mjer, að svara áminnztri grein, og látið liana eins og annan vind um eyrun f>jóta, hefðu f>ar ekki verið sakargiptir umi ósamnindi, sem grein mín á að vera full af. Jeg finn, að jmg get ekki vel látið vera að sýna fram á, við hvað pær hafa að styðjast. Eptir veðrinu, sem greim söngfjelagsins byrjar mað, mætti ætla að frjettabrjef mitt væri tóm ósannindi, en pegar til kemur, er f>að að eins eitt atriði, sem til er tínt sem ósannindi, nefnilega um eldiviðinn. Höfundarnir pykjast par fá góðan höggstað, og skal jeg leyfa mjer, að gera grein fyrir, á hvaða rökum sú ásökun er byggð. iJess er pá fyrst að gæta, að jeg er ekki að skýra frá eldiriðar- brúkuninni sem sjerstöku atriði, heldur í sambandi við annað, undir f>eim kringumstæðum, sein voru fyr- ir hendi, pegar söngfjel. hjelt sam- komu sína, og ágóðanum af henni var ráðstafað. Jeg gat um notkun eldiviðarins, sem einnar ástæðu fyrir að aanngirni hefði mælt með pví að söngfjel. hefði látið eitthvað af hendi rakna við hússjóðinm, par pað að öðru lojti hefði komizt að svo góðum kjörum, en einumgis af pví sem afganga' var upprunalegum til- lögum og tilkostnaði, í staðinn fyr- ir að skipta pví upp á milli sín, og hafi fjelagið á peim tíma ekki vitað betur, en að pað hefði eldi- við ókeypis við samkomur sínar, og pess vegna orðið að ganga út frá pví, pá sje jeg ©kki betur en at- hugasemd mín um eldiviðinn standi í fullu gildi, og sanni pað sem hún á að sanna. Þótt J>að kæmi fyrir undir febrúarmánaðarlok, að fjelaginu væri bannað að brúka eldi- viðinn endurgjaldslaust, pá gat pað ekki haft álirif á gerðir fjelagsins 18. des. Jeg skal leitast við að leiða rök að pví, að söngfjel. á peim tíma sem hjer ræðir um, gekk út frá J>ví að pað hefði með |>essu 25 doll. tillaga einnig öðlazt rjett- indi til hafa ókeypis eldivið á sain- komum sínum. Fyrir pað fyrsta eru svo heið- virðir menn í söngfjel. að pað er óhugsandi að peir svona pegjandi hefðu látið greipar sópa um annara eign, sem peir vita að ]>eir eiga ekkert tilkall til, par sem umráða- menn eru rjett við höndina; hefði örðugt verið að ná til peirra, pá hefði pað getað komizt undir pað sem kallað er traustatak, en pví er ekki hjer svar að gera. Svo er annað atvik, sem tekur af öll tví- mæli í pví tilliti, og pað er pað að síðari part vetrar hafði einn af helztu mönnum söngfjel. 8—4 sunnu- daga tekið einn tíma til að segja til unglingum í söngfræði. (í aðal- SÖngíiokkinn fengu ekki inugöngu nema vissir menn); svo hætti hann pví allt í einu. Mjer pótti fyrir að pessi litli söngfræðisvísir, sem öllum stóð til boða að nota, skyldi deyja út svona snögglega, og ljet óánægju mína yfir pví í ljósi við hlutaðeiganda. Hann bar pað fyrir, að nú væri svo komið, að peir (söngmennirnir) pjrftu að fara að leggja sjer til eldivið við æfingar sínar. Jeg svaraði honum pví, að enginn efi væri á, að fjelagsstjórn- in mundi fúslega leygja til eldivið í parfir all. ar fræðslu, sem öllum stæði til boða að taka pátt í, en hvort hann hefur gert sjer ómak að grcnnslast eptir pví, veit jeg ekki, en hitt veit jeg að pessari menntatilraun var par með lokið. Nú liggur pað í augum uppi, að hvort sem eldiviðar bannið átti að ná til sunnudagaskólans eða ekki, pá er pað óræk sönnun fyrir pví, að pessi maður, einn af helztu mönnunum 1 söngfjel., liafði álitið eldiviðinn frían fram að ]>eim tlma, sem söngfjel. í svari síau segir að pað hafi samið við fjelagsstjóraina um eldiviðinn, nefnilega undir febr. mánaðarlok, rúmum mánuði áður en grein mín var dagsett; pað er höf- undanna eigin orð, allt svo var enginti samnin^ur fyrir pann tíma. t>annig hafa höfundarnir óbeinlínis viðurkennt að hafa fram að peim tíma brúkað eldiviðinn í bessaleyfi og er pað söngfjel. meira til hnjóðs en nokkuð sem jeg hef sagt í pess garð í minni grein. Jeg skal samt ekki fara að dæmi höfundanna að leggja út á versta veg. Jeg er sannfærður um, að pangað til munu flestallir fjelagsmenn hafa staðið í peirri trú, að peir hefðu rjett til að brúka eldiviðinn endurgjalds- laust, eins og að framan er ávikið. Að sönnu Iýsti forseti pví yfir á fundinum 30. des., að söngfjel. ætti, engin eldiviðarrjettindi, svo peir af fjelagsmönnum, sem par voru við- staddir, liefðu átt að vita pað. Engu að síður var eldiviðurinn notaður eins og áður, par til undir febr. mánaðarlok, en hvort pað hafur ver- ið fyrir pá syk, að peir sem við voru hafa ekki tekið eptir yfirlýs- ing forseta, eða að reglau, að margt líðst sem ekki er leyft, hefur verið lögð til grundvallar, get jeg ekki um sagt. En pað verð jeg að segja, að par sem höfundarnir taka hart á mjer fyrir að liafa ekki l«it- að mjer nægilegra upplýsinga, pá var söngfjel. ekki síður ætlandi, að komast að skýlausri niðurstöðu um, hvort pað haíði rjett til eldiviðar •ða ekki, og bíða ekki eptir að hann væri bannaður. Jeg skal játa pað, að jeg tók pað svo í grannleysi, að eldiviðarbannið næði einungis til pess sem brúkað yrði framvegis, en ekki pess sem búið var að eyða, enda fórust peim sem mjer sagði frá orð á pann hátt, að pað lá beinast við að taka pað svo. Ef nú söngfjel. vissi eklci bet- ur, pegar pað hjelt samkomu sína, en pað hefði eldivið ókeypis, pá var óhætt að telja pað með peim ástæðum, sem mæltu m*ð pví að hússjóðurinn hefði verið látinn njóta einhvers af hreinum ágóða hennar, pótt ekki bæri skylda til pess eptir samningum, eins og jeg tók fram, og pað gegnir furðu, að pað heiðr- aða fjelag skuli reiðast slíku og geta fengið af sjer að gera úr pvl blaðastælu; pað er skárri uppblúst- urinn! Jeg hefði getað talið eiín eina ástæðu, og pað er sú, að eng- inn af pessum tvímenningum hefur mjer vitanlega lagt eitt cent til sem eínstaklingar (privat) eins og aðrir; jeg lief pó orð forseta fyrir pví, að fulltrúar söngfjel. ljetu I veðri vaka að peir mundu gera pað, pegar samið var um 25 dollara til- lagið frá fjel. I heild sinni með peim rjettindum, sem parmeð fylgdu. I>að eru svo „smart business-menn“ meðal peirra, að peir sáu að petta var hættulaust „investment“. Pað er tómur misskilningur höf- undanna, að jeg hafi talið með af- gangi af kostnaði og tillögum pað SOin herra G. Pálssyni heitnum var “August Flower” Hon. J. W. Fennimore er Sheriff I Kent Co., Del., og á heima I Dover, höfuðstað C >untý- sins og ríkisins. Hann er fimmtíu og níu ára að aldri, og petta eru hans eigin orð: Jeg hef brúkað August Flovver I nokkur ár bæði “handa fjölskyldu rainni og sjálfum “mier, og revnt *ð pað gerir mjer “moira gott en nokkur annað meðal. “Jeg hef pjáðst af pví sem jeg “kalla Úgleði og Höfuðverk. Veikin “byrjar aptur I hnakkanum og fær- “ist svo um allt höfuðið, par til “jog verð al veikur og fær upp- “köst. Stundum fæ jeg upppembu “og prautir I maganum pegar jeg “er núbúinn að borða, pví fjlgir “brjóstsviði, og er pá eins og mat- “urinn komi uppí hálsinn á rajer. “Þegar jeg vorð pess var að pessi “veiki er að byrja, batnar mjer “strax ef jeg tnk inn ögn af “August Flower, og er pað lang- “besta meðal sem jeg lief reynt. Af “pessari ástæðu brúka jeg pað og “ráðlegg pað öðrum sem ágætt meðal “við Dyspepsia og fl.„ (2) G. G. Green, Sole Manufacturer, Woodbury, New Jersey, U. S. A. gefið. Jeg vissi vel, að par eð G. hafaaði borgun I peningum á fund- inum, var ráðgert að gefa honum einhvern mun, sem væri kringum $5 virði; svo vissi jeg ekki meira hvað pví máli loið, . en hjíTg, að sá hlutur hafi ekki verið afhentur, pegar jeg skrifaði grein mína, og pví slður vissi jeg hvort G. mundi auðsýna söngfjel. pá „mannúð að veita pví mót.töku“, eins og höf- undarnir komast að orði, og að svo vöxnu máli er jeg hjer um bil viss um að engir aðrir en höfundarnir hefðu búizt við, að jeg mundi fara að fleipra um pá fyrirhuguðu gjöf I opinberu blaði. Setjum nú svo, að Gests-gjöfin liefði komizt upp á $5, pá voru enn $5 afgangs af tillögum og kostnaði, og setjum ennfremur að peir hefðu verið látnir renna I hús- sjóðinn, pá liefðu peir allir tíu til samans samt ekki gert meira fyrir húsið en hver einstakur, sem lagði fram $5, og voru pað nokkr- ir, sem pað gerðu. Jeg get ekki talið að söngfjel. legði neitt I söl- urnar með peim tillögum, sem full hlunnindi komu I móti. Höfundarnir fræða menn, meðal annars, um pað, að samkoman hafi verið haldin I peiin tilgangi að eíla söngfje]. I efnalegu tilliti. Jeg vil alls ekki rengja pað. Auðvitað! pað sem efldi hvern einstakan með- lim pess, efldi fjelagið, en hinir heiðruðu höfundar gleyma að geta pess, að ágóðinn elldi ekki alla limina, heldur að eins pá 10, sem voru I fjelaginu, pegar samningur- inn var gerður við húsnefndina. Seinna liöfðu nokkrir gengið I söng- fjelagið, en pessuin nýsveinum var ekki trúað fyrir að geytna neitt af peningunum „pangað til á parí að halda I parfir fjelagsins“. Ilefðu nú pessir peningar verið skoðaðir sem fjelagsei^rn, som vcrja ætti I fjelags parfir, pá er hjer viðhöfð nokkuð skopleg og einkennileg að- ferð. E>að mun vera viðtekin regla pegar svo stendur á, að leggja I fjelagssjóð, sein er I vörzlum fje- hirðis, eða var meiri vandi á að geyma pessara peninga en aðra sem eru I fjelagssjóði, svo að fje- hirði væri ekki trúandi fyrir peim, heldur að eins pessum elztu fjelags- mönnum? I>egar slik aðferð er höfð, gefur pað ósjálfrátt grun um, að pegar ætti að fara að innheimta I fjelags parfir, gæti farið á líkan hátt og pegar breitt var út fiðrið úr sæng skessunnar, að einhver fjöðr- in yrði eptir hjá liandhafa, ekki samt í nösum heldur I vösum. Þar sem höfundarnir bera mjer á brýn, að mjer hafi orðið á að segja almenningi að peir hafi „farið feti framar en samningar leyfðu,“ pá skal jeg ekki eyða orðum til að bera af mjer pá sakargipt, heldur að eins, í allri vinsemd, biðja pá að lesa betur. Ekki hirði jeg held- ur um að orðlengja út af glósun- um um að jeg muni aldrei vlkja frá neinum sainningi ef liann sje mjer I hag, og ætla að lofa peim heiðruðu höfundum að ráða sinni meiningu par að lútandi, ef peir vita engin dæmi til hins ' gagn- stæða. Skyldu pað annars vera najög margir, sem aldrei finna hvöt hjá sjer t’l að láta samning vlkja fyrir sanngirni, pó höfundarnir telji slikt skoplegt? Út af ]>ví dettur mjer í hug orð hins fraklcneska rit- o (X skáldsnillinfjs Talleirands: r> II n’y a jamais de justice la, ou II n’y a pas d’humanité: Rjett- vísi er aldrei par sem mannúð (sann- girni) vantar. I>að er ápreifanlegt að höfundarnir aðhyllast ekki pessa kenningu. J. Pjetursson Skjöld. búðin er sú stærsta í borginni; þrjár búðir í einni. Yörutegundir eru Dry Goods, Smávara, Skrautvara, Gólfteppi, yfir 300 tegundir að ve(ja úr, pað lægsta fyrir aS eins 25c. fyrir Tupestry, og ef prísinn er 50c. eða meir, þá eru þau lögð niður frítt. Karlmannaföt með öllu þar tilheyrandi, föt með því nýj- asta og fallegasta sniði í borginni. Yerðið er eins litið cg nokkurs staðar í Canada. þeir verzla fyrir peningá út í hönd að eins og þeir geta keypt inn á billegustu mörk- uðurn heimsins. — þeirra verzlun fer sívaxandi. — það að selja mik- iff fyrir peninga út í hönd og selja billega er það sem lilýtur að gera þessa verzlun geysistóra. — þeir selja fallegt Flanneleth tyrir 7|c. yardið, sem kostar lOc. ann- ars staðar, 100 stykki af Prints á 7£c., vert 12Jc. Komið og skoð- ið okkar kvennsokka á 10c., verð- ir 25c. Nýfengið 3 kassa af Mill remnants, hvítum bómullardúkum og sheetings. liálf þriöja alin á breidd fyrir 20c., vert í það minnsta 40c.; vjer bjóðum þessi kjörkaup, það er í smáum stykkjum. Geo. Craig & Co. bíður. og býður yður að koma það allra fyrsta til að skoða vörurnar, það borgar sig að kaupa í stóru búðinni hans Craigs 4,00 buxur fyrir 52,00. THE Mutual Heserve Fiind Life Association of New York. hefur fengið sömu viðtökur hjá ís'.end- ingum og cillum öðrum sem því verða kunnugir. I |>nð eru nú gengnir á ann- að hundrað /slendingar, |>ar á meðal fjöldi hinna Teiðandi mivnna. Fjelagið selur lífsábyrgðir fyrir að eins þuð sem þær kosla. Minna skyldi engir borga, l>ví [.á væri sú ábyrgð ótrygg. Meira skyldi engir borga, því |,á krupa þeir of dýrt. Fyrir „kostprís“ selur þetta fjelag lífsábyrgðír, og gefur eins góða trygg- ing og hin elztu, öliugustu og dýrustu fjelög helms’.ns., 25 ára $13,76 l| 35 ára $14,93 || 45 ára $17,96 30 „ $14,24 || 40 $16,17 || 50 „ $31,37 w. Sf. Pjuilsoii í AVinnipcg er Gekkhai. Agent fjelagsins, og geta menn snúið sjer til lians.eptir frekari upplýs ingum.||Þeir sem ekki ná til aö tala við hann, ættu að skrifa honum og svarar hann því lijótt og greinilega. All- ar upplýsingar um fjelagið fást líka hjá A. Ií. McNichol Mclntyre Bl. Winnipeg WEST & CO. Sode Watei’ Works. Bvn. Joscplisoil, Eigandi. Býr til Sarsaparilla, Chaiiipayn Cider, Cream Soda o<r allar teer- undir af köídum drvkkjum. Landar heimtið drvkki frá West & Co., pegar jkkur pyrstir. Yerkstæði: 207 2nd Ave. N. WINNIPEG, MAN, A. Haggart. James A. rosr. IIAGGART & ROSS. Málafærslumenu o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN STK Pósthúskassi No. 1241. íslendiugar geta snúið sjer til þeirra með mál sín, fullvissir um, að þeir lata sjer vera sjerlega annt um að greiða þau sem rækilegast. Mlieni Tacific jarnbrautin, ---SÚ-- vinsælasta ^bezta braut til allra staða AUSTUE, SUDTJE, VESTUE. Frá 'Winnipeg fara lestirnar daglega með pnllfflan 1‘alace svefnvagna, ^krautlegustn bonlstofu-vagna, Igata Sctu-vagna. Borðstofuvagna línan er bezta brautin til allra staða austur frá. Ilún flytur far- þegjana gegn um fagurt iandspláz, hvert sem menn vilja, þar eð liún stendur í sambandi við ýmsar aðrar brautir og gef- ur manni þaunig tækifæri til að sjá stór- bæina Minneapolis, St. Panl, og Chicago. Farþegja faiangur erflnttur tollrannsókn- arlaust til allra staða I Austur-Canada, svo að farþegjarnir komast hjá öllu ó- maki og þrefl því viðvíkjandi. Farbrjef yfir lmfid og ágæt káetupláz eru seld með öllum beztu línum. Ef þjer farið til Montana, Washing- ton, Oregon eða British Columbia |á bjóðum vjer yður sjerstaklega að heim- sækja oss. Vjer getum vafalaust gert betur fyrir yður en nokkur öunur braut. Þetta er hin eina ósundurslitna braut til V estur-W ashington. Akjósan leastá fyrlr fcrda- ínciiii til Califoruiu. Ef yður vantar upplýsingar viðvíkj andi fargjaldi o. s. frv., |>á snúið yður t>l næsta farbrjefa agents eða II. SwiNFonn, Aðalagent N. P. R. Winnipeg Ciias S. F'ee, Aðalfarbrjefa-agent N. P. R. St. Paui. H. J. Belch, farbrjefa-agent 486 Main Str. “Winnipeg Canadian Paoifie R’y. Through Time-Table—East and West Read Down stations. Read up Atl. Ex. Pac.Ex.’ 5.00 p.m. ... Sent'le, Wash T. A 3.00 Lv. V ictova.... Ar 19.30 - -10.05 Ar. -11.15 Lv. | Brandon | 19.30 Ar. 20.05 Lv. -12.17 . ....Carberry ..18.56 — -14.14 . Portage La Prairie. ..16.47 — -14.42 . .. .. High Bluff.... ..1620 — --16.30 . 'Winnipeir.. .. ..14.26 Ar, All.85 a.m Lv.. AViimipeg. Ar. . A13.50 pm -13.10p.rn. ..12.’5 im -14.05.... Gretna ..11.20- - 4.00p.m. .. .Grand Forks.... .. 7.10 - 8.00 .....Fargo - 3.20 ... 8.00 - 6.15 a.m. .... Minneapolis . .. - 6.55 Ar. St. Paul i v. 7.15 —^ -lO.OOp. . . Ar.. Chieago [ v. 11.00 p.m F17.45De.... Winnipeg.......E. 10.10 Ar. -18.40 G23.35 -13.15Ar. — 3.30p.m , Solkirk East . Rat Portage | Port Artliur -j . . 9.21 — E. 5.00 ,— 14.30 Lv. D. ::.i5 p.m .118.1X1.. Lv. 19.30.. Ar. .. . Winnipeg.. Ar . West Selkirk.. L . K 9.55 -T v.. 8.25 — K 10.35.. Lv. 11.30 13.o5 17.10 17.40 12.15 19.25 19.55.... .. Winnipeg . .Headingley . Cypress River... . K.16.00 Ar. ... 14.25 — ... 9.20 — ... 8.50 — ... 8.17 — J. 7.45 — n 47 20.50 ... 6.00 - HEPBRENCKS. A, dally. B, daily exept Surdays. C, daily except Monday. D, daily oxcept Tuesday. E, daily except Wednes jay. Et daily except Thursday. G, di'.dy except Friday. IT, dnilv except hnturday. .1, Monduy, Wednesduy aud lYidiiy. K. Tues- ay, Thursday and Baturday. L, Tuesdavs ndd Fridays. ‘ OLE SN mœlir meö sínu nýja SGAHDINAYIAN HOTEL. 710 3t. Fffiii $ l,Oo á dag. I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.