Lögberg - 09.09.1891, Blaðsíða 4

Lögberg - 09.09.1891, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 9. SEPTEMBER 1891. <£ Ö g b t X g. öcfið út að 573 JSain Str. WlnnipcK» af The Lögberg Printing ér Publishing Coy. (Iacorporated 27. May 1890). Kititjóri (Editor): EJNAK HJÖRLEIFSSON dusiness managf.r: MAGNÚS PAULSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar I eitt skipti 28 cts. fyrir 30 orð eða 1 Jraml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuSinn. Á stærri auglýsingum eða augl. um lengri tíma af- sláttur eptir samningi BÚSTADA-SKIPTI kaupenda verður að til- kynna skrijlega og geta um fyrverandi bú- stað jafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLÚSTOFU blaðsins er: TiJE LOCBEFJG PfJINTINC & FUBUSH- CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTÁNÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EDITOit LÖOBERO. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. i-- MID\IKUL\ 9. SEPT. iSgi. - pr SaBikvæmt. landslögum er uppsögn kaupanda á blaöi ógild, nema hann sé skuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við hlað- ið, flytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- vísum tilgangi. jgf* Eftirleiðis verðr á hverri viku prent- uð í blaðinu viðrkennÍDg fyrir móttöku allra peninga, sem því hafa borizt fyrir- farandi viku í pósti eða með hréfum, en ekki fyrir peningum, sem menn af- henda sjálfir á afgreiðslustofu hlaðsins* því að þeir menn fá samstundis skriflega viðrkenning. — Bandaríkjapeninga tekr hlaðið fullu verði (af Bandaiikjamönn- um), og frá íslandi eru ísienzkir pen ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið horgun í r. 0. Noney Orders, eða peninga líe- gittered J.etter. Sendið oss ekki bankaá- vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg fyrir innköllan. Fyrir nokkrum dögum urðu í Ottawa-jjina'inu umræður um stjórn- arkostnaðinn hjer í landinu, og gáfu tilefni til þess peir $8,000, sem landstjóra eru ætlaðir sjerstaklega til Ijósmatar og eldiviðar, J>ó að laun hans sjeu $50,000 á ári auk búsnæðis, búsbúnaðar og ferðakostn- aðar, samtals um $90,000 árlega.-*- t>á er ekki heldur neitt smáræði, sem löggjaíarvaldið kostar pessar 4,800,000 manna, sem í Canada búa. A sambandsþinginu sitja 295 menn, sem hver um sig fá $1000 á ári, fyrir utan ferðakostnað, og á f>ing- um fylkjanna og territóríanna eiga sæti 420. í>að verða samtals 715 eru ráðherrar, sem hafa iÁlliá laun auk {ringkaupsins. Til samanburðar má geta pess, að í fulltrúadeild brezka pingsms eru að eins 070, 45 mönnum færra en löggjafar Canada eru- í sambandspinginu og fylkispingunum, og eru pó tals- vert færri menn í allri Canada en í Lundúnum einum. -— Svo er talið, að Canada borgi ef til vill embættismönnum sínum meira tiltöluleca en nokkurt annað land í heimi — ekki sízt ef pað er reikn- að með, sem peir stela beinlínis og óbeinlínis. — t»að virðist pví ekki með öllu ástæðulaust, að frjálslynda flokkinn hjer í iandinu langar til að fá einhverri breyting fram kom- ið að f>ví er snertir meðferð lands- mála. Skuldir Canada-fylkjasambands- ins voru árið 1881 $155,000,000. Nú eru pær komnar upp í $287,000- 000, hjer um bil $50 á hvert manns- barn í landinu. t>annig hefur verið eytt meira en 80 millíónum doll- ara af lánuðu fje á síðasta áratug landinu til framfara og til pess að gera pað aðgengilegt fyrir nfbyggja, að ótöldum peitn peningum, sem fengizt hafa með ymsum skatta- álögum — á að gizka $300,000,000. Beinlínis til að styðja að inn- flutningum hefur eptirfylgjandi upp- hæðum verið varið á síðasta áratug: 1881 .....................$ 214,251 1882 ....................... 215,339 1883 ....................... 373,9*7 1884 ....................... 511,208 1885 ....................... 423,860 1886 ....................... 257,354 1887 ....................... 341,236 1888 ....................... 244,789 1889 ....................... 202,499 1890 ...................... 110,091 $2,894,584 Með þessu móti fengust inn í landið á pessum 10 árum rúmlega 850,000 manna. Samt sem áður jókst mannfjöldinn ekki á áratugn- um um meira en 498,000, eða um 11 af hndr. eins og getið var um í síðasta blaði. I>ó eng-ir innflutn- ingar hefðu átt sjer stað, hefði tala landsmanna átt að minnsta kosti að aukast um 14 af hndr. J>að var oðlilega fólksfjölgunin í Bandaríkj- unum frá 1880—90 — af innflutn- ingum óx fólkstalan þar að auki um 10,45 af hndr. 44 af lindr. af Canadamönnum 1881 er bjer um bil 500,000, og pegar innflytjend- unum er við bætt, hefði fólksfjöld- inn átt að aukast um hjer um bil j 1,300,000. • J>að er fróðlegt til samanburð-! ar að sjá, hveruig gengið liefur j löggjafar. Hjer um bii 50 þeirra sunnan megin landamæranna á ára- tugnum 1880—90. Við byrjun hans var skuld Bandaríkjanna 1,922 millí- ónir dollara. Eptir 10 ár var búið að borga um 1000 mill. af þeirri skuld, og mannfjöldinn hafði vaxið um nálega 25 af lindr. — Og ef vel gengi, ætti þó í raun og veru mannfjöldinn að vaxa tiltölulega meira hjer nyrðra en sunnan við landamærin, af því að þar er orðið þjcttbylla. A manntalinu er byggð tala sambandsþingsmannanna. Eptir nyja manntalinu er Manitoba eini lands- parturinn, sem fjölgar þingmönnum sínum. Menn hafa lengi þótzt vita, að Manitoba hefði of fáa fulltrúa á sambandsþinginu í samanburði við aðra landshluta, og nú hefur þetta sannazt með manntal- inu. J>egar ný kjördæma-skipt- ing fer fram, fær Manitoba 7 þing- rnenn í stað þess sem hún hefur áður haft 5 að eins. Allmikið hef- ur fjölgað bæði í British Colum- bia og Territóríunuin, en þaðan voru áður tiltölulega of margir þingmenn, og því rerður tala þeirra elcki aukin. Jjintrmannatalan er mið- uð við Quebec-fylki. I>egar fylkja- samband Canada myndaðist, fjekk Quebec 65 fulltrúa, og þá fulltrúa- tölu á fylkið að liafa um aldur og æfi. JÞannig breytist fulltrúatalan á þinginu ekkert, ef mannfjöldinn vex eptir sama hlutfalli í öllum fylkjunum (að Quebec meðtöldu). Af því að mannfjöldinn hefur vaxið tiltölulega miklu meira í Manitoba en í Qu*bec, þá á Maniteba að fá fleiri þingmenn. J>ar á móti hefur mannfjöldinn í strandfylkjunum svo- kölluðu (Maritime- Provinces) ekki vaxið tiltölulega eins mikið eins og í Quebec, og þess vegna fækka þeirra þingmenn. í Ontario hefur fólkið fjölgað meira en í Quebec, en munurinn er ekki svo ntikill, að Ontario eisri tilkall til aukinnar þingmannatölu. Samkvæmt nyja inanntaliau verður þingmannatalan þessi: Frá Ontario 92, óbreytt; Quebec 65, óbreytt; Nova Scotia 20, einn tapazt; New Brunswick 14, tveir tapazt; Prince Edward Island 5, einn tapazt; Manitoba 7, tveir unnizt; Territoríin 4, óbreytt; Brit- isli Columbia 6, óbreytt. stjórnarskrArmAlið Á ALÞINGI. Eins óg kunnugt er, var á þinginu 1889 gerð tilraun til þess af hinum svo kölluðu “miðlunar- mönnum,“ að koma kröfum alþingis um endurbót stjórnarinnar í það horf, að allir þirigmenn (konung- kjörnir jafnt sem þjóðkjörnir) gætu á þær fallizt, og nokkur líkindi yrðu jafnframt til þess að danska stjórnin yrði fáanleg til að sinna þeim. Út af þessari tilraun miðl- unarmanna hafa staðið mjög snarpar deilur í blöðunum íslenzku síðan þinginu lauk 1889. A þinginu, sem nú stendur yfir, liefur stjórnarskrár- málið verið tekið fyrir af nyju, og fóru svo leikar að miðlunarraenn biðu ósigur í neðri deild og gamla stefnan varð ofan á. Svo var frum- varp neðri deildar tafarlaust fellt í efri deild, og er allt þaanig komið I gamla horfið, sama endileysu-stapp- ið, sem málið var í fyrir þingið 1889. Umræðurnar í neðri deild virð- ast hafa verið í meira lagi beizkar. T. d. er ritað í prívatbrjefi frá Reykjavík, að einn þingmaður hafi í þeim umræðum borið öðrum þing- manni á bryn, að hann hafi rofið heitorð við stúlku, og notaði það sem sönnun fyrir því, hve lítið mætti reiða sig á hann í pólitískum málum. Grein sú sem hjer fer á eptir, og tekin er úr ísafold, ber það og með sjer, að gamanið hef- ur lieldur en ekki farið að grána í þinginu. KÓMIDÍAN. J>að lá hverjum manni í aug- um uppi þegar í þingbyrjun og raunar fyr, sem nú er sumpart fram komið og sumpart að eins ókomið fram, að stjórnarskrárrnálið mundi ekkert græða á því að vera hleýpt inn á þing í þetta sinn, heldur mundi það fara allt í mola og «m- ræður um það verða óvinafagnaður og ekki annað. Málið er ekki einu feti nær samkomulagi innan deildar, í neðri deild, eptir en áður að þær 10—12 stunda umræður hófust, er það fjekk þar, og samkomulag milli deild- anna í því hefur aldjei verið lík- indum fjær en nú, frá því endur- skoðunarbaráttan hófst. Efri deild hefur allt af lilífzt við áður að leiða það beinlínis að troginu; hún hefur haft önnur tök á því: látið það daga uppi eða breytt frum- varpinu og reynt sainkomulag við hina deildina. Nú má ganga að því vísu, að henni sje horfin öll feimni, og er það raunar ekki lá- andi frá hennar sjónarmiði, þar sem svar neðri deildar við samkomulags- tilrauninni í hitt eð fyrra er nú snöggt viðbragð aptur á bak, að undangengnum landráðabrigzlum eða öðrum jafn-óstefnlegum látum frá sumura forkólfum málsins, sem nú eru í neðri deild. Meðan stjórnin og hennar fylgi- flskar höfðu það lag, að gefa í skyn að endurskoðun stjórnarskrárinnar væri ekki almennings vilji, heldur að eins vindbelgingskreddur ein- stakra manna, — meðan svo stóð, var ekki nema alveg rjett og sjálf- sagt, að sýna og sanna bæði raeð þi»gmálafundum í hjeraði, J>ing- vallafundum og loks með atkvæði hinnar þjóðkjörnu deildar á alþingi, að hjer væri engum hjegóma til að dreifa, heldur fullkominni alvöru af þjóðarinnar hendi. I>á urðu and- vío-ismenn endurskoðunarinnar að þagna á þeirri viðbáru. Og þeir komust lengra en það, eins og menn vita af því sem gerðist á síðasta þingi. I>á vantaði ekki nema herzlumuninn til þess, að samkomu- lag fengist milli deildan»a, án þess að »eitt væri niður fellt af kröfnin endurskoðunarflokksins, það er veru- legur missir var 1. I>að sem siðan hefur gerzt, sannar síður en ekki þótt óviturlegt sj«, nokkurt hið minnsta hop á eiudregnum vilja almennings um að fá stjórnarskrána endurskoðaða og þannig umbætta að öllu verulegu, sem farið var fram á þagar í upphafi hinnar nýju stjórnarbaráttu. En— hvað hafði þá að þýða, að vera að hleypa málinu nú inn á þing, úr því að það hafði snúizt aptur á þá leið, að öll samkomulags-von milli deildanna var þrotin? J>að leyfði sjer einn þingmaður í neðri deild, að kalla þetta kómi- dlu, I umræðunum am daginn, og það maður, sem jafnan hefur verið og er einn hian öruggasti fylgis- maður endurskoðunari»nar. En að gera jafn-alvarlegt mál að kómidíu, það er — óvinafagnaður. Ilitt er þó ekki betra, að málið gerir nú bæði að spilla stórum þingvinnunni að öðru leyti, og hefur, við um- ræðurnar í neðri deild, leitt suma þingmonn út á það liviksyndi ó- þingmannlegs orðalags — lúalegra brigílvrða og getsaka—, að virð- ingu þingsins fleytist valla opt yfir annað eins. Vlða Jcoma Ilallgerði bitlingar. Sjera Þorleifur Jónsson, prestur Axfirðinga og Keldhverfinga, skrifar meðal annars þetta í Norðurljósinu 28. júlí síðastl. un manninn, sem nú er almennt nefndur „tuddinn“ meðal íslendinga 1 Yesturheimi o: um Jón Ólafsson: „A dauða mínum átti jeg von, en ekki á því, að Jón Ólafsson færi að troða illsakir við mig alveg að raunarlausu, því að jeg hef opt- ar en einu sinni gert þeim manni greiða, án þess að ætlast til annara launa fyrir, en að hann hjeidi á- 622 Og með því að hún hafði með ský- lausum orðum verið arfleidd að öll- um auðæfum Marks Frettlbys, fjekk hún fasteignir sínar Mr. Calton í hendur, og var hann, ásamt Thin- ton og Tarbet, umboðsmaður henn- ar í Astralíu. I>egar lienni var far- ið að batna, var henni sagt frá fyrra hjónabandi föður hennar, en báðir þögðu þeir Calton og Fitz- gerald um það að Sal Rawlins væri hálfsystir hennar, því að það gat ekkert gott af sjer leitt að láta það uppskátt, en hlaut aptur á inóti að vekja hneyksli, með því að það varð ekki skýrt nema á eiuc veg,þann sanna. Skömmu síðar giptust þau Madge og Fitzgerald, og bæði urðu þau sárfegin að skilja við Astralíu með öllum þeim sorgum og gremju- endurminningum, sem bundar voru við það land. J>egar J>au hjónin stóðu á Jíil- farinu á einu P. & O. gufuskipinu, og það stefndi út eptir bláa Hob- sonsflóanum, og hvít sjávarfroðan vall með fram því, þá horfðu þau bæði á, hvernig Melbourne smátt og smátt hvarf gjónum þeirra í 619 ir, sem lifað hefðu langt um verra lífi en Maik Frettlby veslingurinn, ef. vel væri að gáð, mundu verða fyrstu mennirnir til að ámæla hin- um látna. En það átti ekki svo að fara, að almenningur fengi nokk- urn tíma forvitni sína sadda^. því að næsta dag komu þær frjettir, að Roger Moreland hefði liengt sig í klefa sínum um nóttina, og enga játning eptir sig látið. J>egar Brian heyrði þetta, þakk- aði hann guði af hrærðu hjarta, og fór að finna Calton; hann hitti hann í skrifstofu sinni, og var hann þar sokkinn niður í samræðu við Chins- ton og Kilsip. I>eir komust allir ,að Jieirri niðurstöðu, að með því að Moreland væri nú dauður, væri ekkert unnið við að gera játning Marks Frettlbys heyrum kunna, og komu sjer því saman um að brenna hana; og þegar Fitzgerald sá svarta pappírsöskuhrúguna í ofninum, allt sem nú var eptir af þessari gremju- legu sögu, fannst lionuin steini Ijett af lijarta sjer. Allir lofuðu Jieir, málafærslumr.ðurinn, Chinston og Kilsip, að, þegja um þetta mál, 618 alveg á sama um það sem sagt mundi verða. Hann kærði sig koll- óttan, svo framarlega sem Madge batnaði, og þau gætu orðið sam- ferða til annarar heimsálfu frá Astr- alíu og skilið J>ar eptir sínar bitru endurminningar. Hann þóttist vita að Moreland mundi sæta liinni þungu refsingu fyrir glæp sinn, og svo mundi ekkert framar verða um málið talað. Betra væri að öll sagan væri sögð, og verða fyrir stundar-sorg J>ar af leiðandi, heldur en lialda áfram að hylja þessa sví- virðing og skömm, er gat komizt upp á hverja augnabliki, sem vera skyldi. Út um alla Melbourne var J>egar komin sú frjett, að morðingi Olivers Whytes hefði verið tekinn fastur, og að játning hans mundi Ijósta upp einhverjum furðulegum atvikum, sem snertu Mark Frettly heit- inn. Brian vissi vel, að heimurinn lokar augunum fyrir leynilegum yfirsjónum svo lengi sem nokkur tilraun er gerð til að halda þeim leyndum, en er grimmilega strang- ur að því er snertir þær yfirsjónir, sein komizt liafa upp, og að marg- 623 glóandi sólsetursljósinu. I>au gátu sjeð hvolfþökin tvö á sýningarhús- inu, og dómhúsið og sömuleiðis þinghúsið ineð háa turninum innan um grænu trjen. Bak við var him- ininn fagurrauður með svörtum skýja- rákum, og yfir allan Jjennan mikla bæ breiddist reykjarský eins og lík- klæði. Rauða ljósið frá sólinni, sem var að setjast, glampaði rciðilega á vatnið, og það var eins og gufu- skipið væri að brjótast áfram gegn- um blóðsjó. Madge tók fast utan um handlegginn á manni sínum, og fann augu sín fyllast tárum, þegar hún sá ættjörð sina liverfa liægt og og hægt. „Guðsfriði“, sagði liún blíðlega. „Guðsfriði um allar aldir“. „J>ú sjer þó ekki eptir að fara?“ sagði hann og laut höfðinu niður að henni. „Nei, jeg sje ekki eptir því“, svaraði hún, og leit á hann með sínum ástríku augum. „J>egar jeg hef þig við hlið mjer, hræðist jeg ekkert. Hjörtu okkar hafa sannar- lega reynzt I eldi mótlætinganna*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.