Lögberg - 09.09.1891, Blaðsíða 2

Lögberg - 09.09.1891, Blaðsíða 2
2 Logberg almennings. [Undir (lessari fyrirsögn tökum vjer upp greinir frá reönnum hvaðanæfa, sem óska að stíga fæti á Lögberg og reifa nokkur þau máiefni, er lesendur vora kynni varða. — Auðvitað tökum vjer eigi að oss ábyrgð á ekoðunum (.eim er fram koma í slíkum greinum. Engin grein er tekin upp nema höfund'ur nafngreini sig fyrir ritstjóra blaðsins, en sjálfráöir eru höf- uudar um, hvort nafn þeirra verður prent- að eða ekki]. Hann langar heini. Leir veittu lionum virðing og seim, 0#f völdu’ lionum frjófgustu lönd; Þó langar hann, langar liann heim Að lopthreinni ættjarðar-strönd. Þeir leiða’ hann í ginnandi glaum A gleðinnar sælustu stund; Samt vakandi drejmir hann draum Um dalina’ á feðranna grund. Nei, farsæld hann finnur ei hjep, Og fær ekki augnabliks-ró, t>ví hjartað og hugurinn er Fyrir handan inn bárótta sjó. t>ví völd horium veit ei, nje seim, Nje veldu’ honum kornauðug lönd; En flyt þú hann, flyt ]>ú hann lieim, Að feðranna tignlegu strönd. J. Magmjs Bjarnason. ÞINGVALLA-NÝLENDAN. Tvö ár eru nú liðin frá ]>ví jeg ferðaðist um Þingvalla-nýlend- una í xyrsta sinni. í annað sinn var jeg á ferð par nú um síðara hlut ágústmánaðar. Jeg skrifaði, eptir að jeg í fyrra sinnið ferðaðist um ]>á byggð, dálitla grein í Lögberg viðvíkjandi líðan manna ]>ar og áliti mínu á framtíð byggðarinnar. Jeg sá nú, mjer til mikillar ánægju, að vonir mínar um nýlenduna höfðu ræzt. Nýlendan má heita að liafi heppn- a/.t prýðilega. Hún er nú mesta íslenzka nýlendan í Canada. Hún er vitanlega skemmra á veg kom- in, en hin blótnlega Asgyle-byggð; en hún stefnir í sömu búsældar áttina, og meiri er hún, að búenda tölu. Nýja Islandi er hún langt fremrí að búnaðarháttum og vel- gengni. Breytingin, sem orðið hafði á byggðinni um pessi tvö ár síðan jeg var ]>ar staddur næst áður, var eptirtektaverð. Búendur voru pi um 60 að tölu, nú hafa tekið land ]>ar hjer um bil 150. Nú eru komnir allmiklir hveitiakrar á hverju landi hjá hinum eldri bændum, op annars mjög fáir, jafnvel meðal peirra sem pangað fluttu á síðasta ári, sem ekki hafa fáeinar ekrur undir hveiti. Akrarnir voru nú í sínu fegursta skrúði, og gáfu ekk- ert eptir hinum beztu sem gerast hjer í Manitoba. Griparæktin par í hyggðinni hefur, eips og kunn- ugt er, verið aöalatriðið í búskapn- um. Það er líka gerandi par að koma fram gripum. Slíkar engjar lief jeg aldrei sjeð; líka eru hagar par óprjótandi enn setn komið cr, af pví svo mikið af landinu er óbyggt. Vatnsleysi hefur pótt par aðal- gallinn, eða eini gallinn, og er víst nokkuð hæft i pví, að aii- mikla fyrirhöfn hefur pað kostað sumstaðar par að grafa eptir góðu vatni, en fremur fer sú umkvörtun minnkandi. Nokkrir bændur par eiga yfir 100 fjár, og fjöldi bænda eiga yfir 20 nautgripi. Nú er fremur að taka fyrir inn- flutning í pessa byggð og ber ýmis- legt til pess. Eitt pað, að lengra er nú orðið að sækja frá járnbraut til ótekinna landa, en par eru lönd- in sögð enn betri, en pau sem tekin eru, og víst er pað, að í austurpartinum af nyrðri parti byggðarinnar, sem kallaður cr „Lög- berg“, eru hin fegurstu lönd, og hentug til akuryrkju, og er gnægð af peim enn ónumin. LÖGBERG, MIÐVIKUDAQINN 9. SEPTEMBER 1891. Annað, sem veldur pví að inn- fiutningur í Þingvallabvggð er nú í rjenan, er pað, að stór landfláki vestur frá enda M. N. W. brautar- innar hefur nýlega vakið eptirtekt uianna. Það land er mjög lofað af öllum sem pað skoða, og eru nú íslendirigar í hópum að ferðast pangað og líta sjer eptir bújörðum. í Þingvallabyggðinni eru nú 2 lúterskir söfnuðir, sem báðir standa í kirkjufjelaginu; íslenzkum sunnu- daga skóla er haldið uppi í báð- um söfnuðunum. Þegar jeg var á ferð par í byggðinni fyrir tveimur árum síðan var eittlivcrt umtal uin að fá prest pangað, en vel mátti ■ heyra að menn ekki treystu sjer pað sem bezt pá sökum fátæktar og fá- mennis. Sú breyting er nú orðÍH á, að nú heyrðist pað vera hið helzta óánægju efni par, að ekki var fenginn prestur í byggðina, og voru allir ákveðnir í pví, að bæta úr pví, undir eins og álitlegur , prestur fengist til að flytja pangað Það gátu pess einhverjir til um árið, að jeg myndi hafa verið fenginn af M. & N. W. járnbrautar- fjelaginu til að skrifa lof um byggð- ina. Sú getgáta var röng. Eiua ástæðan, sem jeg hafði pá til að skrifa um byggðina var, eins og nú, sú, að jeg vildi gjarna leiða athygli manna að pví tækifæri, sem par bauðst og býðst enn til að fá góðar ábýlisjarðir. Hugboð rnitt um pað, hvernig framtíð manna y-ði par, hef jeg nú liaft pá á nægju að sjá rætast. Það væri illa gert að láta nokkurt fjelag hafa álirif á pað, sem rnaður segir um hvert land sem er, í peim tilgangi að leið- beina öðrum, en ekki væri nema verðugt að minnzt væri með pakklæti á meðferð Manitoba & N. W. járnbrautarfjelagsins á íslcnd- ingum, sem tekið hafa lönd með fram peirri braut. Hjá pví fjelagi hafa Islendingar mætt betri með- ferð og meiri hlunnindum en hjá nokkru öðru járnbrautar eða land- fjelagi, sem gert hefur sjer far um að draga pá til sín. Fyrir pað er verðugt að pakka, og er pað hægt án pess til missagna leiði um land- kosti nokkurs hjeraðs. W. II. Paulson. ATHUGASEMD við lítinn kafla úr 6. fundi kirkju- pingsins 1891, sem stendur í Lög- beigi 1. júlí, 2. bls., 3. dálki. Á pessum 6. fundi kirkjupings- ins ber sjera Jón Bjarnason pað fram, að óánægja hafi heyrzt út af pví, að trúarbrögð ættu að kennast á hinum fyrirhugaða skóla kirkju- fjelagsins ; og tekur hann sjerstak- lega fram, að slík óánægja hafi eptir roinni sögn komið fram í okk- ar söfnuði við tilraun til að fá samskot til skólans. Af pví að jeg hef ckki átt tal við sjera .1 Ui Bjarnason um petta málefni síðan á kirkjupingi í fyrra, n«ma með brjeli síðastl. vetur, pá hlýt jeg að skoða svo, sem hann dragi pessa sögn út úr áminnztu brjefi mínu. Ef svo er, pá hlýt jeg að biðja minn heiðraða vin, sjcra Jón Bjarna- son, að lesa aptur brjef mitt og leiðrjetta síðan áminnzta sögn. Jeg lief að vísu ekki afskript af brjefinu vegna pess að pað var frá míuu sjónarmiði prívat brjef, en alls ckki embættisbrjef, sein ganga pyrfti í gegnum kirkjuping. En samt sem áður neita jeg pví, að jeg hafi nokkuð í pá átt skrif- að, er áminnzt sögn sjcra Jóns Bjarnasonar bendir til. En hitt hef jeg sagt í brjef- inu, að málið liafi á tilgreindutn fundi fengið mótróður, fyrir pað að skólahugmyndin væri ekki nógu frjálsleg frá sjónarmiði peirra er á móti mæltu, ef guðfræði yrði gerð að skyldugrein skólans. Allir munu skilja, að í pessu liggur erigin óánægja yfir pví, pó guðfræðis kensla fari fram í skól- anum, heldur yfir hinu, er jeg tók fram í brjefi mínu til sjera Jóns, að guðfræði yrði gerð að skyldu- ein. Setjum svo, að jeg biðji um inntöku á skólann, cnn finni ekki hjá mjer köllun til að verða guð- fræðingur, heldur langi til að ná menntun mjer til atvinnu á annan hátt, segjurn í bókfærslu eða lög- fræði, en ef til vill bæði fátæktar og tilhneigingar vegna finni mjer ekki fært, að stunda pá námsgrein, eða eyða tíma mínum í að treða í mig nauðugan peirri menntun, er fjarri liggur tilfinningum mínum að hafa lífsstöðu eða atvinnu af fyrir ókoinninn tíina. . Ef nú forstöðumaður skólans, prátt fyrir pað, segir mig vsl kom inn, pá mundi jeg ekki fara að gera mjer rellu út af pví, pó guð- fræði væri kend á skólanum, ef jeg væri að eins sjálfur laus við hana; og undir hjer sögðu skilyrði getur kirkjufjelagið átt von á almennu fylgi okkar safnaðar. Ef par á móti forstöðumaður skólans neitar mjer inntöku, nema jeg lesi guðfræði líka, pá er jeg samkvæmt framansögðu útilokaður frá vorri einu íslenzku menntastofn- un í pessn landi, og pá getum við búizt við talsvert sterkum mótróðri í söfnuði okkar. Þessar síðustu málsgreinir sína pnð sem hjer kallast (af nokkruin) frelsi og ófrelsi í skólahugmyndinni Jeg vona að pstta nægi til að sýna, að jeg hef aldrei skrifað eða á annan veg sagt mínum háttvirta vini, sjer Jóni Bjarnasyni, pað sem hann ber mig fyrir á framangreind- una fundi kirkjupingsins. Þar sem herra Tómas Pálsson kirkjupingsmaður okkar svarar sjera Jóni með pví á sama fundi kirkju- pingsins að lýsa yfir misskilningi mínum á framangreindu málefni. pá virði jeg honum pað til vork- unar, par jeg get ekki búizt við að hann vefengdi orð sjera Jóns, eða tæki málstað minn. En af framangreindu vona jeg hanm (T. P.) sannfærist um, að jeg pessu máli viðvíkjandi hafi ekkert misskilið, og par af leiðandi ekkert sagt sjera Jóni, sem misskilningi pyrfti að valda. En par sem lierra Tómas Páls- son endar pingræðu sína með pví, að lýsa pví yfir að skólamálinu hafi hjer verið vel tekið, pá leyfi jeg mjer að kalla pað með væg- ustu orðum misskilning, og skal jeg gefa mönnum tækifæri til að bera um hvor okkar liafi par skihð rjfettara. Á fundinum, sem málið var rætt, tóku pátt í umræðunum (ef mig minnir rjett) að eins 5 menn, 3 með en 2 á móti; en hvort 3 eða 2 hafa mátt sín meira, má ráða af samskotunum, bæði af pví hvcr upphæðin varð, og líka af tölu gefendanna. Jeg hef hjer fyrir mjer nafna- lista gefendanna, og sýnir liann 21 að tölu, og upphæð samskotanna >S-50,00; og er psirri upphæð safnað af mjcr og lierra Kristjáni Ilelga- syni; en á samskotalista kirkjufje- lagsins, upplesnum á áminnztuin fundi kirkjupingsins, sje jeg að standa $11 frá okkar söfnuði, og hefur pá priðji nefndarmaðurinn okkar, herra Tórnas Pálsson, safnað pcim viðbættu 50 centum, annað hvort hjá sjálfutn sjer eða öðrum, eða pá hvorumtveggja. En pað er aðgætandi, að hr. T. Pálsson lýsir pví yfir á kirkjupinginu að nokkur loforð sjeu útistandandi hjer ytra, og mun pað vera í peim parti nýlendunnar, sem hann átti yfir að fara, pví engin loforð á jeg útistandandi á pví svæði, er jeg fór yfir, og að pví er jeg vcit ekki hr. Kris ján Helgason heldur, enda munu pessi pinglýstu loforð koma sjer vel í einbættistíð herra Tóinasar Pálssonar. Þingvallanýlendu 6. júlí 1892. Hjálmar Iljálmarsson. Prentun greinar pessarar hefur dregizt fyrir vangá. Rilst. Til minnis FYRIR JON OLAFSSON. Jón Ólafsson er einhver sá gleymnasti maður, sem vjer höfum nokkurn tíma kynnzt við, enda er pað ef til vill engin furða, pví að maðurinn hcfur í mörg horn að líta. Oss pykir pví gustuk að minna hann á einstök atriði, sem hann parf endilega að muna, en er auð- sjáanlega búinn að gleyma. 1. Jón Ólafsson segir í Heimskr. 5. ág. síðastl., að pað sje „sú helberasta og ærulausasta lygi“, að hann hafi tekið fje til eigin brúk- unar af fjelagssjóði og engan staf skrifað fyrir í sumum tilfellum. Eptirfylgjandi menn segjast hafa borgað oss meðan Jón var fjehirðir Lögbergs, pær upphæðir, sem aptan við nöfn peirra standa: B. H. Johnson Churchbridge $2 Jóhann Jóhannsson Churchbridge $2 Peter Einarsson „ $1,50 Thorsteinn Johnson Boissewain $2 Yilhj. Thorsteinsson South River $1 Friðjón Friðriksson Clenboro $1 13 a o trnes .1. G. Jóhannesson $2, Jón Sigurðsson $2 — $4,00 Magn. Jónsson $2, Vigf. Snæbj.sson $2 — $4,00 Vigf. Sigurðsson $2, Guðm. Gíslason $1 — $3,00 Ilannes Björnsson $2, Björn Olson . $2 — $4,00 Einar Einarsson $2, Helgi Jónsson $3 — $5,00 samtals $ 20,00 $2,00 Jón Jónsson iírnes $2,00 $2,00 Hafliði Guðbrandss. Gardar$3,25 $2,00 H. H. Árman Garðar $4,00 $2,00 H. Bergsteinss. Binsoarth $2,00 $2,00 B. Runólfsson Sp. Forks $2,00 $25,00 Balmoral Lodge I.O.G.T. $1,50 $7,00 W. W. McLeod $3,38 $8,00 B. Björnsson Duluth $2,00 $1,00 H. Ásgrímsson Mountain $2,00 $2,00 Finnbogi Finnbdgason Jónas Jónsson Árnes Sigurður Ögmundsson St. Thomas C. H. Gíslason Gardar Jónas Jónsson Gloucester Andrjes Freeman Winnipeg Royal Soap Co. E. A, Armstrong Pembina Hjálmar Bjarnason Sp. Forks J. Peterson Montevideo Fyrir engri af pessum borgunum hafði Jón skrifað einn staf, pegar liann skilaði af sjer fjárgeymslu Lögbergs. Ilann póttist og pá ekki hafa einu centi yfir að ráða, heldur vera allslaus maður. Hafði hann pá ekki tekið petta fje „til eigin brúkunar“? Eða Ijúga allir pessir menn? Hann ætti að reyna að átta sig á pessu, pó hann gleyminn sje. Og jafnframt ætti hann að vita, hvort hann rekur ekki minni til ýmsra. annara upphæða, sem hann hefði átt að gera grein fyrir á annan hátt en honum póknaðist, svo sem $4,80 hjá Mclntyre Bros., $1 hjá Imper. Bank, $3,40 hjá Ól. Þorgeirssyni, $18,50 frá forstöðunefnd íslendinga- dagsins o. s. frv., o. s. frv. 2. Þá ætti Jón ekki heldur að gleyma pví, að pegar hann var að skila af sjer refkningum sínum í vetur, kemst hann að raun um pað, prátt fyrir pann undandrátt, sem minnzt er á hjer að framan, að liann skuldar fjelaginu til muna. Til pess að bæta úr pví í bráðina tekur hann svo pað ráð, að skrifa snarlega í kassabókina $150,00, sem hann hafi borgað sjálfum sjer nokkru áður - á peim tíma (23. des.) sem hann vitanlega hafði borgað sjálfum sjer í peningum, ávísunum og vörum allt sitt kaup, og skuldaði auk pess fjelaginu stórfje. 3. 7. jan., daginn sem Jón hætti fjárgeymslunni, lýsir hann yfir pví á skrifstofu Lögbergs, að sjer sje ómögulegt að borga reikning upp á $10,Oo, með pví að Lögberg eigi ekki svo mikinn sjóð. Rjett á eptir skilar hann af Sjer $1,68, og segir pað vera alla pá peninga, sem Lögbérg eigi hjá sjer. Svo vinnur hann sjer inn hjá fjelaginu rúma $40 fram yfir pað sem lionum er borgað eptir að hann skilar af sjer, tekur $70 af skuld sinni sem kaup fyrir febrúarmánuð, og skilar í peningum 17. febrúar $141,23. Jón Ólafsson ætti að reyna að átta sig á pví í allri sinn’ gleymsku, að ef reikningsskil hans hefðu verið rjett, pegar hann borgaði sín nafnfrægu 168 cent, og ef honum bar kaup fyrir febrúarmánuð, pá hefði fjeíagið að lokum átt að berga honum yfir $110, í stað pess sem kann borgaði þv't $141,23, og átti að borga meira. Vjer göngum að pví vísu, að allir lesendur Lögbergs, aðrir en Jón Ólafsson, sjeu búnir að átta sig á pessum tölum fyrir löngu. Honum einum gengur pað ervitt, og kemur pað að líkindum til af hans nafntoguðu gleymsku. Af pví að Lögberg er svo stórt, höfum vjer hugsað oss að spandjera upp á liann ofurlítinn tíma pví rúmi sem pessar minnis-greinar taka yfir, ef ske kynui, að viðskipti hans við Lögberg dyttu pá ekki undir eins úr honum. Logherg Prtg. & Publish. Co. YEARS OF VARIEO and SUCCESSFUL IlnthoUsoof CURA. wo Aloneown, for ali Dla-j EXPERIENCE TtVE METH0D8, and Conti orders . • MEM • Who have weak orUN.l I DEVELOPED, or diseased I organs, who aro sufler- I i n g from f/í/toí s ofyouth' ] and any En rcessea,or ot' guarantee to íf they SM and they can nd ai>-' afford a (JCKEl Who are /nenvous and /#. /’ors/vr.thescom of theír feUows and the con- tempt of friends and compaxdons, leads uato all patients, possjblv se se- own Bzclusive ianoes will There is, thou. YOU ANDY0URS. Don’t brood over your condition, nor t Thousands of tho Worst Cases havo yield ive up in dei ’ to our encothat we employ, and we clalm the hqhopolv of uhifoku SUCCE8S. ÉfílE MEDICAL C0.. 64 NlAQARA ST., BUFFALO, N. Y. 2,000 References, Name this paper when you write. LJÓSIIYNDARAR. Eptirmenn Best & Co. Þeir liafa nú gert ljósmynda stofur sínar enn stærri og skrautlegri en áður og eru reiðubúnir að taka á- gætustu myndir bæði fljótt og bil- lega. Baldvviii k Hlondal 207 Sixth Ave., N., Winnipeg. SÝJiIJffilN stendur yfir í ár frá 28. sept. til 2. okt í verðlaurium verða gefnir alls $13,500 NIÐURSETT FAR með öllum járnbrautum. Frekari upplýsingar fást hiá N. C. BELL, íiecretary- Trmmrer. Wjíjííu’KG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.