Lögberg - 16.09.1891, Page 1

Lögberg - 16.09.1891, Page 1
Lö$borg er gejid úl hven n.iðvikudag ar The Lögberg Printing & Publishing Co, Skriístofa: Afgreið lustoii. Prentsmiðja: 573 uíain Str., Winniþe^ Man. Kostar $2.00 uni árið (a Islandi 6 kr. Borgist fyrirfram. — Lögi rg is published everv Wednesuay by The Logberg I’rinting & Pubiishing Company at No. 573 5*ain Str., Wlntiipeg Man. Subscription Price: $2.00 a year Payable in advance. 4. Ar. 1 WINIPEG, MAN 10. SEPTEMBER 1891. Nr. 36. ROYAL TRADE MARK. CROWN SOAP. Positively Pure; Won't Shrinh Flanneís, nor hurt hands, face or finest fabrics. POUND BARS. TRY IT. ---Tilbúin af- THE P.OYAL SOAP COY, WINfilPEC. Sápa Jæssi hefur meðmœli frá Á. fridriksson, Grocer. Sig. Christopherson, BAI.DUR, IIlAN., hefur sölumboð á öflu landi Canada Northwest Land Cos. í Suður-SIanitoba enn fremur á landi Iludson Bny Cos. og Scotcli Ontario Cos.; svo og mikið af spekúlanta-landi og yrktum bújörð om. Getur |>ví boðið landkaupendum betri kjör en nokkur annar; borgunar skilmálar mjög vægir. Komið beint til hans áður en J>jer semjið við aðra. Lán- ar og peninga með vægri rentu. Selur og öll jarðyrkju-verkfæri fyrirMassey&C Winnipeg Industriai- SÝNINGIN stendur yfir í ár frá 28. sept. til 2. okt í verðlaunum verða gefnir alls $13,500 NIÐtTItSKTT FAIt með öllum járnbrautum. Frekari upplysingar fást hjá N. C. BELL, Secretary-Treasurer. Winnh’KG. Jeg sel SEDRUS- GIUDIBGA-STÓLPA sjerstaklega ódjfrt. Jiinnig allskonar TIMBUR. SJERSTÖK SALA Á Amerílcanskri, þurri Western Lmnber Co. X.ixxil'ted. á horninu á Prinsess og Logan strætum, WlNNIl’EG. SUNNANFARI er til sölu fyrir iijá CHR. OLAFSSYNI, 575 Main Str., Winnipeg. Innan skamms verður og blaðið til hjá Sigfiísi Bergmann Gardar, N. J). og G. S. Sigurdssyni, Mirioesota, Minn. og geta menn snfiíð sjer til peirra með pantanir. Undirskrifaður liefur til sölu 2400 ekra spildu af ágætu “prairie landi, nærri skógi, meðfram Mani- toba South Western járnbrautinni, nálægt Pilot Mound. Nóg og gott vatn. járnbrautarstation á landinu. Uetta land verður selt íslend- ingum pannig að pví verður skijit niður í 15 bújarðir 160 ekrur hver. Mjög lítið parf að borga til að festa kaupið og borgunar skilmálar eru mjög góðir yfir höfuð. Látið elcki dragast að líta eptir pessu boði, pví jeg fullvissa yður um að pað er mjög álítlegt. S. C'hrÍ8topherson Grund P. O. Man. UPPBODS-AUGLYSING. — :o:— Eptirfylgjandi' eignir Fr. Morris, vcrða seldar við opinbert uppboð pann 23. p. m. (sept.) hjá Haraldi Jóliannessyni, nálægt Brú P. O. í Argvle-nyJendunDÍ; 1 timburhús, 1 hross, 1 kyr, liúsbúnaður, borðviðnr, og fleira. Borgunarfrestur verður veittur. Fk. Morkis. ----Farið til--- HARNESS SHOP Á BALDUR eptir tilataui af öllum tegundum. Hann selur y<3ur allrtjvi tilheyrandi mecJ lœgsta gangverdi. Hann grg einnig bndi fljótt og vel vid sllatau. Komið k o didá dur en þjer kaupid annars atadar. FRJETTIR. CANADA. Prófessor Goldwin Smith ritar á pessa leið til Toronto blaðsins Mail í síðustu viku: “Það er nú í priðja skipti á fáum árum, að svo virðist sem hætt sje við stríði milli Eag'lands oa Rússlands. Ef ófriður skyldi koma upp, reyna Rússar auð- vitað að skaða nylendur Englands og sjóverzlun pess svo sem peim verður unnt. I>á er liætt við að komi snurða á práðinn með verzlun Canada við Stórbretaland. Að minnsta kosti hækkar frá ábyrgðargjald á skipum. En Bandaríkjamenn mundu njóta allra peirra lilunninda, sem pví fylgja að vera utan við ófrið- inn. Ef vjer Canadamenn hefðuin viðskiptasamband eða frjálsa verzlun livað sem hún væri kölluð, við pað meginland, sem vjer eigum sjálfir lieima á, pá stæði vor aðalmarkaður oss opinn prátt fyrir stríð. Og meira að segja, vjer gætum í rau«inni lialdið verzlun vorri við England óskertri með pví að flytja vörurnar fyrst inn I Bandaríkin; pá munili svo verða talið, sem pær væru flutt- ar af Bandaríkjamönnum til Norð- urálfunnar. Eins og nú liagar til, mundum vjer að líkindum engan ótollaðan markað hafa hvorugu megin Atlantshafsins. Fyrir slíkum vandræðum gera peir aldrei, sem segja oss að hugsa að eins um ver/.lun við Breta. Það mundi verða frámunalegt tjón fyrir Manitoba og Norðvesturlandið, pví að pó að upp- skcran sje par ríkuJeg, mundi ágóð- itin af henni rýrna til muna, ef á liana skyldu leggjast tilfinnanleg ábyrgðargjöld vegna ófriðar, sem Bandaríkjamenn, keppinautar bænd- anna I Manitoba og Norðvestanland- inu, yrðu undanpegnir.“ Járnbrautarnefnd öldungadeildar sambandspingsins befur komizt að peirri niðurstöðu, að $170,000 af styrk peiin sein Quebec-fylki liafði veitt Baie des Chaleurs járubraut- inni bafi verið varið á óheiðarlegan hátt, og að meðal annara stjórnar- formaður Qucbec-fylkis, Mercier; og fleiri af ráðhcrrunuin ‘ par hafi varið possu fje í sínar parfir. Tollur, sem greiddur var af klnverskum innflytjendum í Van- courer í síðastliðnum ágústmánuði, nam $8,745. Uessi tekjugrein er arðsamari í ár en í fyrra. Undarlegur dómur var kveðinn upp í Windsor, Ont., í síðustu viku. t>ar er skraddarafjelag, og liafa með- limir pess verið útilokaðir frá vinnu af skraddarameisturum par. L>rír af meðlimum pessa fjelags roru dæmdir í mánaðarfangclsi f\ rir eng- ar aðrar sakir en pær, að peir reyndu til að fá inn í fjelagið starfsbræður sína, sem stóðu utan við.‘ Málinu hefur verið vísað til hærri rjettar, og er ólíklegt að pað fái par sömu úrslit. Frönsk kona, Mrs. Bouchard, í Sherbrooke, Que., var tekin föst í síðustu viku, grunuð um að hafa myrt mann sinn, erviðismann, sem fannst dauður í rúmi sínu einn morguninn með blóð á liöfði. og herðum. Þau hjónin höfðust tvö ein við í húsinu. Canadastjórn hefur afráðið, að dypka nfja skurðinn við Sault Ste. Mari* uni 19 fet, og verja til pess $500,000. Höfnina á sömuleiðis að d/pka, og kostar pað önnur $500,000; og hefur pá skurðurinn og umbæt- mr pær sem standa í sambandi við hann kostað $4,000,000. Matvælakaupmaður einn í Que- bec, Octave Ouillette, kveikti í búð sinni viljandi á sunnudaginn var, eldurinn breiddist út, og á premur klukkutímum brunnu 20 hús til ösku og kapólsk kirkja að uokkru leyti. Þegar í byrjun eldsvoðans komst upp glæpur kaupmannsins, og lá við sjálft að liann yrði hongd- ur tafarlaust; rjett í pví ’kom lög- reglustjórinn að og bjargaði porp aranum. Fjölskyldur pær sem fyrir tjónimu urðu voru flostar bláfátæk- ar höfðu, ekkert vátryggt og misstu allar sínar eigur. Á syningunni, sem nú stendur yfir í Toronto, dást menn framúr- akarandi mikið að afurðum Mani- toba, eptir pvi sem Toronto-blöðin segja, í öldungadeild sambandspings- ins var lögð fram uppástunga S síðustu viku um pað, að landstjóri yrði beðinn að hugleiða, live inik- ilsvert pað sje, að brezku nylend- urnar verði bundnar fastara við England og hver við aðra, en nú eigi sjer stað og hvort Canada ætti ekki að ríða á vaðið með að bjóða öðrum nylendunum í banda- Iag við sig. Það er auðvitað hin svo kallaða Imperial Federation, sem fyrir uppástungumaiini vakti. Abbott, stjórnarformaðurinn, tók uppástungunni dauflega, og sagði að Imperial Federation væri enn svo óákveðin hugmynd, að liann liefði ekki enn getað gert sjer grein fj’rir, hvort hann væri með lienni eða móti. Tillagan var tekin aptur. BANDARÍKIN. Lögfræðinga-fjelag í BandarSkj- unum er farið að berjast fyrir að fá sameiginleg lög utn hjónavígsl- ur og lijónaskilnað í öllum ríkjun- um, og virðist sannarlega stórmikil pörf á að fá peirri rjettarbót á komið. Ilvert ríki liefur sín lög um pessi mikilsverðu mál. f sum- um ríkjum er pað heimtað, að ein- hver maður, sem hefur par til lög- legt vald, prestur eða yfirvald, gefi hjónin saman; í öðrum rílíjiun parf ekki annað en að hjónin hafi kom- ið sjer saman um að verða hjón. Út úr pessu hafa orðið óteljandi vafningar og málaflækjur um pað, hvort persónur liafi verið í löglegu hjónabandi eða ekki, hvort börn hafi verið skilgetin eða ekki, og livort peir og peir hafi átt tilkall til arfs eða ekki. Svipuð vandræði hafa risið út af hinum sundurleitu hjónaskilnaðar-lögum. í sumum ríkj- unum er mjög örðugt fyrir hjón að fá skilnað. í New York t. d. er ekki nema ein yfirsjón lögmæt skilnaðar-ástæða, liórdómur. í sum- um öðrum ríkjum geta hinir hvers- dagslegustu atburðir gefið tilefni til hjónaskilnaöar. í sumum ríkjunum purfa menn að vera lieilt ár, til pess að geta fengið par skilnað; í öðrum 6 mánuði, og í enn öðr- um 3 mánuði að eins. 1 sumum ríkjum mega verjendur S skilnaðar- málum ekki ganga I hjónaband apt- ur, í öðrum ríkjum er peiin pað heimilt. I Barton Co., Kas., lokaði móðir ein 4 börn sín inni í síðustu viku meðan liún fór eittln’að burt. Skömmu síðar sá niaður liennar, sem var skamrnt frá liúsinu, að kviknað mundi vera í bví. Þecrar * a hann kotrst inn í liúsið, voru öll börnin brunnin til dauða. ÚTLOND í San Salvador kom jarðskjálpti mikill miðvikudaginn S síðustu viku. í höfuðborginni biðu 40 manns bana og 60 særðust meira og roinna. Haldið, að menn liafi farizt lmnd- ruðum saman úti um landið. Menn vita að S bænum Comasaqua, sem bafði 320 liús, standv ein 8 eptir, ug að manntjón liefur verið par mikið. Ógurleg flóð eru í fvlkinu Toledo á Spáni, og hefur eignatjón- ið af peim verið afskaplegt að sögn. En lítið finnst mönnum um pað I samanburði við manntjónið, pvS að sagt er, að 2000 manns liafi pegar tynt lífinu S pessum ílóðum. Annars eru frjettirnar enn ógreini- legar, pvS að ómögulegt liefur ver- ið að koma á ncinuni samíröníi-uin við pá staði par sem flóðin eru voðalegust. Þyzkar liersveitir biðu I síðasta mánuði allmikinn ósigur fyrir svert- ingjum S Afríku, eptir pvf sem frjetzt hefur frá Zanzibar. 300 svertingjar, sem börðust undir merkj- um Þjóðverja, fjellu, og einir 8 pyzkir liðsforingjar. Afrikurnenn gerðu sjer svo mikið úr sigri sfn- urn, som peir gátu, og drápu allt, sem fyrir peim varð. Sagt er að páfinn ætli innan skamms að senda til Canada sendi- boða, er eigi að dvelja bjer sem meðalgöngumaður milli páfastólsins og kapólskra Canadamanna. Jules Grevy, sem um nokkur ár var forseti franska lyðveldisins, andaðist h. 9. p. in. íslenzkar bækur til sölu lijá W. H. Paulson & Co. 575 Main Str. Wpeg. Aandvari og Stjórnarskrárm. (4)10,75 Augsborgartrúarjátningin (1) 0,10 Barnalærd.kver (H. H.) I b. (2) 0,30 Jliblfusögur (Tangs) S b. (2) 0,50 Bænir Ol. Indriðasonar í b. (1) 0,15 Draumar prír (1) 0,10 Fyrirl. „Mestur f lieimi“ (H. Drummond) i b. (2) 0,25 ,, ísl. að blása upp (J. B.) (1) 0,10 Mennt.&st.á ísl.l.II.(G.P.)(2) 0,20 „ SveitalSiið (Bj. J.) (1) 0,10 ,, Um hagi og rjett.kv.(Briet)(l) 0,15 4 fyrirlestrar frá kirkjup. ’89 (3) 0,50 G. Pálssons prjár sögur (2) 0,50 Goðafr. Norðurl. yfirl. II. B. (2) 0,20 Hlegi magri (M. Jocli.) Heljarsl.orusta (B. G.) 2 Hjálp S viðlögum S b. Huld pjóðsagnasafn 1. Hvers vegna pess vegna Hættulegur vinur Iðunn frá byrj. 7 bæk. i g. b.(18) 8,00 ísl. saga Þ. Bjarnas. S b. (2) 0,60 Jubflræður eptir J. B.ogFr.B. (1) 0.15 .1. Þorkelss. Supplement til Isl. Ordböger (2) 0,75 Kirkjusöngsb. J. H. með viðb.(4) 2,00 Kvennfræðarinn(E.B.)2.útg f b.(3) 1,15 Ljóðm. H, Pieturs. I. f g. b. (4) 1,50 „ sama II.-- - (4)1,50 ,, sama II. S bandi (4) 1,30 „ Kr. Jónss. i gyltu bandi (3) 1,50 ,, sama i bandi (3) 1,25 ,, M. Jocli. S skrautb. (3) 1,50 „ Bólu Hjálm. S logag. b. (2) 1,00 „ Gríms Tliomsens (2) 0,25 „ Olafar Sigurðard. (2) 0,25 Lækningarit L. homöop. S b. (2) 0,40 Lækningab. Dr. Jónasens (5) 1,15 Mannkynss. P. M. 2. útg. S b. (3) 1,25 (2) 0,40 útg. (2) 0,40 (2) 0,40 (1) 0,25 (2) 0,50 (1) 0,10 B. Gunnlögsens Nokkur 4 rödduð sálmalög P. Pjeturss. postilla f gyltu b. ---- smásögur i bandi .----- „ óbundnar Passiusálmar S bandi ,, f skrautbandi Missirask. oghátSðahugv.St.M.j(2)0,20 .... ~ ~ ’ (2) 0,30 (2) 0,65 (5) 1,75 (2) 0,35 (2) 0,25 (2) 0,35 (2f 0,65 Ritregl. V. Ásm.son. 3.útg S b.(2) 0,30 Robinson Krusoe I b. (2) 0,45 Saga Þórðar Geirmundssonar eptir B. Gröndal (1) 0,25 „ Gönguhrólfs 2. útg. (1) 0,10 ,, Klarusar Kcisarasonar (1) 0,15 „ Marsilfus og Rósamunda(2) 0,15 ,, Hálfdánar Barkarsonar ,, Villifers frækna ,, Kára Kárasonar ,, Mfrmanns Ambáles konuncs Siigusafn (1) 0,10 (2) 0,25 (2) 0,20 (2) 0,15 (2) 0,20 (2) 0,35 (2) 0,35 (2) 0,35 (3) 0,50 (2) 0,40 (1) 0,15 Sigurðar Þögla ísafoldar II. m. Sawitri, Sakúntala og Lear konungur, allar Sjálfsfræðarinn, jarðfr., S b. Stafrófskver (J. Ól.), S b. Stafróf söngf. I.&II.B.Kristj.: (2) 0,45 T. Holm: Brynj. Sveinsson (3) 0,80 ,, Kjartan og Guðrún (1) 0,10 Ur heimi bænarinnar (áður á $100, _nú á (3) 0.50 Vesturfara túlkur (J. Ól.) f b.(2) 0,50 Vonir (E. Hjörl.) (2) 0,25 Æfintyrasögur I. og II. (2) 0,15 Þjóðvinafjel. Almanak 1892(1) 0,25 Allar bækur pjóðv.fjel. S ár til fjel. manna fyrir 0.80 Þeir eru aðal umboðsmcnn S Canada fyrir Þjóðv.fjelagið sjá auu- lysing Þjóðvinafjel. S pessu blaði. Ófannefndar bækur yerða sendar kaupendum út um land að eins ef full borgun fylgir pöntuninni, og póstgjaldið, sem markað er aptan við bókanöfuin með tölunum milli NB. rikjanna liærra. Fyrir sondingar til Banda- er póstgjaldið helmingi Stórblaðið enska, Timrs, (lytur i sSðustu viku langa ritstjórnargrein um manntalið S Canada. Blaðið segir, að tollverndarstefnu stjórnar- innar sje vafalaust að nokkru lcyti að kenna um strauminn, sem verið liefur út úr Canada; og að landið hafi beðið stórtjón af pví, að iðnaði liali verið koniiö á fót og lialdið við á kostnað akuryrkjunnar.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.