Lögberg - 07.10.1891, Blaðsíða 1

Lögberg - 07.10.1891, Blaðsíða 1
Löi'barg et gcjli tit hver; n,i5vikuda;» al The Lögberg l'rintin''& Publishing Co, Skri/stofa: Afgroið lustolí. Prentsmiíija: GT3 Main Str., Winni[.e& Man. Kostar $2.0') um ári3 (a IslanJi 6 kr. Borgist fyrirfram. — Lögberg is publisbed everv Wednesoay hy The L''gberg i'rmttug or i'uhiisiting C..mpairar at No. 573 kjain Str., Winnipcg Man. Subscription Price: $2.00 a year PayalJe in advance. 4. Ar. WINIPEG, MAN 7. OKTÓBER 1891. Nr. 39. ROYAL TRADE MARK. CROWN SOAP. Posltlvely Pure; Won’t Shrink Flanneís, nor hurt hands, faoe or finest fabrics. POUND BARS. TRY IT. ----Tilbúin af--- THE ROYAl SOAP COY, WINfilPEC. Sápa þessi hefur meSmœli frá Á. fridriksson, Groctr. Undirskrifaður hefur til sölu 2400 ekra spildu af ágætu “prairie landi, nærri skógi, meðfram Mani- toba South Western járnbrautinni, nálægt Pilot Mound. Nóg og gott vatn. járnbrautarstation á landinu. t»etta land verður selt íslend- ingum pannig að pví verður skipt niður í 15 bújarðir 160 ekrur hver. Mjög lítið parf að borga til að festa kaupið og borgunar skilmálar eru mjög góðir yíir höfuð. Látið ekki dragast að llta eptir pessu boði, pví jeg fullvissa yður um að pað er mjög álltlegt. S. Christopherson Grund P. O. Man. pflN&eg i Apamphletof lnformatlon andab*/| ‘Xstract of the laws, ihowing Uow to/f v Obtain Patents, Careats, Trade/ s. Marks, Copyrlghts, tmt frtt MUNN éu CO.A s.361 Broadwaj, New York. ' LANDAR GÓDIR pjer sem viljið hlinna að gömlum manni atvinnu lausum, gjörið svo vel að senda. skó yðar og sthjvjel til að- gjörðar undirskrifuðum, hann gjörir líka við Ilarness og fleira. Benidikt. Pjetursson 136 Angus Street PointDouglas Beztu $1.50 Og v k ,V*() £.kór, cr nú vcrií) að selja Maiu f»tr. Morgan, - - - Mclntyre Block. fergtjsont <Sc oo 408 Main Str. Selur skólabækur af öllum tegundum skrifbækur, stílabækur, skriffæri, etc. Hann selur mjög billega, kaup ið þvl hjá lionum. FRJETTIR. CANADA. SAMBANDSDINGINU -var slitið miðv’iktidaginn skulum vjer lijer var, og súuttlega ryfj GARSLEV & GO. 344 MAIN STREET, WINNIPEC. SKYKKJUDEILDIN Domu skola JAKKAR ULSTERS RUSSNESkAR YFIRHAFNIR Barna REEFERS JAKkAR UISTERS REGNkAPUR ar ávítaði hana fyrir að koma seint heim af samkomu. Stúlkunni liafði hafði pótt undur vænt um föður sinn, og þoldi ekki ámæli lians. 12. p. m. áttu fulltrúar Cau- ada að koma til Washington til pess að semja við Bandaríkjastjórn um tollafnám pað er fyrir Mr. Abbott vakir, en nú cr peim fundi frestað til óákveðins tíma. Sú á- stæða borin fyrir, að Harrison for- seti hafi beðið um frest sökum heilsubrests Mr. Blaines. Samning- arnir eiga að byrja, pegar Banda- ríkjastjórn virðist tíminn hentugur. Mikiar byrgðir af döinu og barnafvetrar jökkum og rússneskum höfnum af öllum stærðum fyrir lægsta verð. yfir- Nyjasta snið á dömu vetrar jökkum. „SEAL PLUSH" JAKKAR Nyjustu tegundir af „Seal PIush“ jökkum með háum loðkrögum. „Seal Plusli I)olmans“ og „Sealotte-1 siðar yfirhafnir. SJERSTÖK KJöRKAUP Z „Mantles“, Klæðisjökkum, „Sealette“-jökkum Dolmans, Kvenn-vetraryfir- liöfnum fóðruðum með loðskinni. m\ i sMKkJin Stórar byrgðir að velja úr bæði ,Sealette‘ og „beaver-‘ mjög billega. CARSLEY & CO. Mwinnipeg. 13 London Wall London, England. ið haft fyrir stafni. Dað er ekki löcjg/iíf pingsins, um‘ sem í sumar hefur vakið mesta eptirtekt, heldur verk nefnda peirra sem settar hafa verið til að rann- saka ymsa þá óhæfu, er í frammi hefur verið höfð af gtjórninni og gæðingum hennar. Svo mikill ó- sómi hefur komizt upp, að annað eins á sjer fráleitt stað á pessum tímum nokkurs staðar í hinum menn- taða heimi. Skrifstofu-pjónar stjórn- arinnar hafa fengið aukaborgun pvert á móti lögum. Deir hafa fengið laun undir fölsuðum nöfnum; peir hafa fengið borgun fyrir verk, sem peir hafa alls ekki af hendi innt; Deir hafa stungið í sinn vasa svo og svo miklu af pví fje, sem stjóm- in varði til innkaupa; þeir hafa pegið háar mútur af mönnum, til þess að stjórnin kejpti vörur peirra. hækkaður á tóbaki, öli og vínföng- Og $80,000 hafa verið veittir Hudsonsflóa brautinni árlega um 20 ár. Eitt af síðustu verkum sambands- pingsins var að gera Mr. McGreevy, fjárdráttarmanninn alkunna, f>ing- rækan, og á að kjósa njjan p>ing- mann í hans stað. Stjórn Kyrrahafsbrautarfj elags- ins canadiska hefur afráðið að setja hvervetna á braut sinni stálbrýr í stað trjebrúa. Kostnaðurinn verður meira en tvær millíónir dollara, en búizt við, að hann muni vinna sig upp á pann hátt, að lestirnar geti farið miklu harðara á eptir. Bóluveiki hefur komið upp 1 Carleton í Quebec fylki, hafði bor- izt pangað irieð skipi. tí hafa sýkzt, en sterkur vörður er hafður á, að sykin breiðist ekki meira út. Ef til vill muna lesendur vorir eptir pví, að í fyrra var sú fregn breidd út í blöðunum, að prins Georg, sonur prinsins af Wales, sem pá var staddur í Montreal, hefði lent í slarki og áflogum par í borginni. Mál var höfðað gegn frjetiaritara peim sem fyrstur kom sögunni í blöðin, og var pað loks- ins dæmt í síðustu viku, og frjetta- ritarinn sakfelldur. Degar dómur- inn hafði verið upp kveðinn, lysti málafærslumaður liins opinbera pvi yfir, að stjórninni pætti pá nóg komið, og frjettaritarinn yrði ekki látinn sæta hegningu peirri sem lægi við broti hans. Islenzkar bækur til sölu hjá W. H. Paulson & Co- 575 Main Str. Wpeg. (4)40,75 (1) 0,10 (2) 0,30 (2) 0,50 (1) 0,15 (2) 0,2 BANDARIKIN. Ofsastormur geysaði y fir að mestu óbyggðan part af norðurhluta Minnesota í síðustu viku, svo að trj« hrundu niður eins og gras fyr- ir sláttuvjel. Haldið að eitthvað af mælingamömmm Bandaríkjastjórnar hafi farizt í pví óveðri. Stórkostleg brenna varð í Hali- fax á föstudao-snóttina var. Margar o. s. frv. brunnu, og tjónið nemur meira en einni millíón dollara. Ráðherrarnir hafa heimtað af “con- búðir, vörugevmsluhús, timburmyllur tractorum,“ sem tekið liafa að sjer að láta vinna verk fyrir landsjóð, afarhá gjöld í kosningasjóð sinn. Út úr landsjóði hefur að minnsta kosti verið svikin ein millíón doll- ara—ef til vill allt að tveiin millíón- um—á síðustu tiu áruin í pví skyni, að halda apturhaldsstjórninni við völdin. Allt petta hefur sannazt, svo um pað er enginn ágreiningur, og hefur pað pótt nokkrum tíðind- um sæta, sem ekki er heldur mótvon. Stærsta írska fjelagið í Ameríkn, Irish Nation League, hjelt aðal- fund í Chicago í síðustu viku, og sampykkti par njja stjórnarskrá. Aðalbreytingin var sú, að pað los- aði sig’með öllu við heimastjórnar pingflokkinn á írlandi, og ljsir yfir sjer sem algerlega ameríkönsku fje- lagi. Ekki kvað pað upp neinn dóm um deilur pær sem eiga sjer stað meðal íra heima f)rrir, en skuldbatt sig til að styðja pá 1 sjálf- stjórnar-baráttu peirra á hvern pann hátt, sem pörf yrði á. í pessu fje- lagi eru bæði Canadamenn og Bandaríkjamenn, og varaforseti pess er Torontómaður. Að pví er löggjöf pingsins snertir, má minnast á pað, að frjáls- lyndi flokkurinn reyndi að fá kosn- ingarlögunum breytt í frjálslegri stefnu, en fjekk pví ekki fram kom- ið fyrir stjórnarsinnum. Lög liafa verið gefin út, ssm gera ljettara en áður að hegna embættismönnum, sem draga undir sig landsfje—en jafnframt hefur peim vcrið skotið undan hegningu, sem mest hafa til hennar unnið. Sykurtollurinn hefur í Windsor, Ont., var í síðustu viku haldinn almennur fundur, sótt- ur af 1000 manns, til pess að ræða um innlimun Canada í Band- aríkin. Ræðumenn voru margir. Að lokum var borin upp tillaga til fundarsampykktar, meðmælt innlim- \ininn:, en pá komst allt í uppnám, og verður ekki sjsð á frjettinni, hvort ineiri hluti fundamanna hefur verið með eða móti tillögunni. upp pað hclzta, sein par Jicfur ver-1 verið lækkaður, en tollurinn aptur Samkomulag hefur komizt á milli eins myllufjelagsins í Ottawa og verkamanna pess. Launin verða ekki hækkuð, en vinnutíminn færð ur niður í 10 tfma. Að öðru leyti stendur skrúfan við sama. 17 ára gömul bóndadóttir, efni- leg stúlka, nálægt Indian Head, Assa., rjeð sjer bana með eitri í síðustu viku, af pvl að faðir henn- UTLOND Boulanger, hershöfðinginn franski, sem um tíma virtist ætla að geta kollvarpað franska lyðveldinu og komizt í hásæti Napóleonanna, rjeð sjer bana 30. sept. síðastliðinn á kirkjugarði utan við borgina Brussel í Belgíu á leiði frillu sinnar ny- látinnar. Hann virðist liafa elskað hana mjög heitt, og ekki getað án hennar lifað. Áður hefði hann gert tilraun til að ráða sjer bana, en en honum verið aptrað frá pví. Aandvari og Stjórnarskrárm. Augsborgartrúarjátningin Barnalærd.kver (H. H.) í b. Biblíusögur (Tangs) í b. Bænir Ol. Indriðasonar I b. Fyrirl. „Mestur í heimi“ (H. Drummond) í b. ,, ísl. að blása upp (J. B.) (1) 0,10 „ Mennt.ást.á ísl.I.II.(G.P.)(2) 0,20 „ Sveitalifið (Bj. J.) (1) 0,10 ,, Utn liagi og rjett.kv.(Briet)(l) 0,15 4"fyrirlestrar frá kirkjup. ’80 (3) 0,50 Goðafr. Norðurl. yfirl. H. B. (2) 0,20 Hlegi magri (M. Joch.) (2) 0,40 Heljarsl.orusta (B. G.) 2. útg. (2) 0,40 Hjálp í viðlögum i b. (2) 0,40 Huld pjóðsaguasafn 1. (1) 0,25 Hvers vegna pess vegna (2) 0,50 Hættulegur vinur (1) 0,10 Iðunn frá byrj. 7 bæk. í g. b.(18) 8,00 ísl. saga D. Bjarnas. í b. (2) 0,60 Jubílræður eptir J. B.ogFr.B. (1) 0.15 J. Dorkelss. Supplement til Isl. Ordböger (2) 0,75 Kvennfræðarinn(E.B.)2.útg íb.(3) 1,15 Ljóðm. H, Pjeturs. I. í tc. b. (4) 1,50 „ sama II. - - - (4) 1,50 ,, sama II. í bandi (4) 1,30 „ Kr. Jónss. í gyltu bandi (3) 1,50 „ sama í bandi (3) 1,25 ,, M. Joch. í skrautb. (3) 1.50 „ Bólu Hjálm. í logag. b. (2) 1,00 ,, Gríms Thomsens (2) 0,25 „ Olafar Sigurðard. (2) 0,25 Lækningarit L. homöop. i b. (2) 0,40 Lækningab. Dr. Jónasens (5) 1,15 Mannkynss. P. M. 2. útg. í b. (3) 1,25 Missirask. og hátíðahugv.St.M.J(2)0,20 Njóla B. Gunnlögsens (2) 0,30 Nokkur 4 rödduð sálmalög (2) 0,65 ---- smásögur í bandi (2) 0,35 ----- ,, óbundnar (2) 0,25 Passíusálmar í bandi (2) 0,35 „ í skrautbandi (2) 0,65 Ritregl. V. Asm.son. 3.útgib.(2) 0,30 Saga Dórðar Geirmundssonar eptir B. Gröndal (1) 0,25 „ Gönguhrólfs 2. útg. (1) 0,10 „ Klarusar Keisarasonar (1) 0,15 „ Marsilíus og Rósamunda(2) 0,15 ,, Ilálfdánar Barkarsonar (1) 0,10 ,, Villifers frækna „ Kára Kárasonar ,, Mírmanns ,, Ambáles konungs „ Sigurðar Dögla Sögusafn ísafoldar II. „ III. Sjálfsfræðarinn, jarðfr., í b Stafrófskver (J. Ól.), í b. Stafróf söngf. I.&II.B.Kristj.: (2) 0,45 T. Holm: Brynj. Sveinsson (3) 0,80 „ Kjartan og Guðrún (1) 0,10 Úr heimi bænariunar (áður á $100, nú á (3) 0.50 Vesturfara túlkur (J. Ól.) í b.(2) 0,50 Vonir (E. Hjörl.) (2) 0,25 Æfiutyrasögur I. og II. (2) 0,15 Allar bækur pjóðv.fjel. í ár til fjel. manna fyrir 0.80 Deir eru aðal umboðsmenn i Canada fyrir Djóðv.fjelagið. Ofannefndar bækur verða sendar kaupendum út um land að eins ef full borgun fylgir pöntuninni, og póstgjaldið, sem markað er aptau við bókanöfnin mcð tölunum milli sviga. NB. ríkjauna hærra. (2) 0,25 (2) 0,20 (2) 0,15 (2) 0,20 (2) 0,35 (2) 0,35 (2) 0,35 (2) 0,40 (1) 0,15 Fyrir sendingar til Banda- er póstgjaldið helmingi að sögu, 200 hvíia menn. Deilan hafði risið út af pvf, að nokkrir Spánverjar og Djóðverjar reyndu að setjast að á Indíána-löndum. Svo er hallærið víðtækt í liúss- landi, eptir pví sem síðustu frjett- ir segja, að 25 millíónir manna par geta ekki greitt skatta sína og skyldur petta ár. í hjeraði einu í Mexico hafa Jndiánar hafið upprelsn og drepið, Gladstones-sinnar hjeldu flokks- ping í Newcastle i síðustu viku. Verkalyðnum pótti ekki pað ping sinna síuum málum eins vel og við hefði mátt búazt; meðal annars var krafan um 8 stundir vinnudag okki tekin til greina. Afleiðingin af pvi varð sú, að nú hefur myndayt á Englandi njr pingflokkur, verka- mannaflokkur, eins og i flestum öðrutn löndum NorBurálfunnar.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.