Lögberg - 07.10.1891, Blaðsíða 5

Lögberg - 07.10.1891, Blaðsíða 5
LÖGBERG, MIÐYIKUDAGINN 7. OKTÓBER 1891. 7 mailns, sem prentuð er á öðrum stað hjer í blaðinu. Hún er vel rituð og gætilega og augsynilega af einlægri umönnun fyrir sóma Vestur-íslendinga og íslenzku blað- anna hjer. I>að dylst oss alls ekki, að pað er satt, sem Mr. Bachmann bendir á, að ymislegt af deilum peim sem prentaðar hafa verið í blöðunum íslenzku á pessu ári eru til óvirðingur, sjálfsagt til meiri og minni óvirðingar fyrir alla hlut- aðeigendur. I>að má jafnan ganga að pví vísu, pegar inönnum lendir saman í harðorðar deilur út af mál- um, sem ekki eru í fyllsta máta almenns eðlis, eða pegar menn hafa ekki lag eða stilling eða vilja til að lialda út úr deilunum öllum persónulegum atriðum, pá verða deilurnar öllum hlutaðeigendum til Óvirðingar — f augum einhverra manna. Þó að menn neyðist út í slíkar deilur gegn vilja sínum, þá er ávallt nóg af mönnum, sem gefa þvl engan gaum, en líta ein- göngu á pað, að menn eru að rffast, og leggja peim f>að út til skammar, án þess að taka hið minnsta til greina atvik J>au er að rifrildinm bggja. Að því er snertir deilur þær sem i blöðunum hafa verið á sfð- ustu timum, pá kemur oss ekki við annað en pað seui i Lögbcrgi hefur staðið, og oss er ekki með öllu ljóst, hvernig nokkur sann- gjarn maður getur áfellt blað vort harðlega fyrir J>að. Gætum t. d. að Jóns Ólafs- sonar deilunum, sem Mr. Bach- mann minnist einkum á. Hvernig eru pær til kmmnar, og hvað hefur af peim staðið í pessu blaði? Pær byrja með pví, að Jón Ólafsson ntar, um leið og hann sleppir ritstjórninni við petta blað, mjög kuldalega grein um meðferð- ina á sjer, gefur J>ar fyllilega í skyn, að illa hafi verið við sig breytt af stjórnarnefnd Lögbergs, pó að pað væri fremur sjáanlegt á tóninum í greininni, en i skylaus- um staðhæfingum. Bað má segja, að hægt hefði verið að banna hon- um að setja J>á grein i blaðið. En mundi hafa mælzt vel fyrir pví að banna honum að kveðja lesend- ur sfna? Áhrifin af pessari grein Jóns Ólafssonar, ásamt sögum, sem hann ljet berast út frá sjer bæði í brjef- um og munnlega, urðu á pá leið, að allmargir af vinum og stuðn- ingsmönnum Lögbergs kröfðust pess að stjórnarnefnd útgáfufjelagsins gerði einhverja grein fyrir, hvern- ig lægi í viðskiptum hennar við .1. Ó. Forseti fjelagsins l/sti pví svo yfir, að J. Ó. hefði ekki verið vikið úr pjónustu pess að ástæðu- lausu, en óskaði auðsjáanlega ekki eptir pví, að ritdeila yrði úr pessu rnáli. I>á krafðist J. Ó. pess með mjög sterkum orðum, að stjórnar- nefndin gerði fulla grein fyrir, hvað hún hefði liaft út á hann að setja. Sluðningsmenn blaðsins í öllum átt- um kröfðust hins sama. Svo gerti stjórnarnefndin pað í grein, setn var gersamlega illyrðalaus; par var ekkert gert að umtalsefni annað en pað málefni, sem fyrir hendi var. Jón Ólafsson svaraði svo i Lögbergi sakargiptum ]>eim sem á hann voru. bornar, og stjórnarnefnd- in gerði neðanmáls atliugasemdir við pað svar. t>ar með var málinu lokið í Lögbergi. Oss virðist ekki sanngjarnt að lá ritstjóia pessa blaðs, pó hann tæki pessar grein- ar, og oss er ekki ljóst, hvernig hægt var að synja peim upptöku. En að hinu leytinu var pað og er sannfæring vor, að lengra hefði ekki átt að fara út í málið í blöð- unum, og lengra hefur ekki held- ur verið farið út í pað í voru blaði. Á hinu dettur oss ekki í hug að taka að oss neina ábyrgð, að Heimskringla ljet halda dcilun- um áfram lijá sjer. Vjer skulum og benda með örfáum orðum á deilu Jóns Ólafs- sonar og Einars Hjörleifssonar. Hún er ekki svo flókin, að pörf sje að fjölyrða um liana. J. Ó. skorar á E. H. að bera vitni um eitt deiluat- riðið, sem átti sjer stað milli J. Ó. og stjórnarnefndar Lögbergs. Einar Hjörleifsson varð við peirri áskorun, og vitnisburður hans lysti ekki meiri hlutdrægni en svo, að báðir málspartar töldu sjer hann í vil, J. Ó. ekkert síður en stjórnarnefnd- in. Samt sem áður gerir J. Ó. sjer pann vitnisburð að tilefni til pess að skrifa í Heimskringlu óhróðurs- grein um E. H., svo harðorða og með svo mörgum fyrirlitningar-orða- tiltækjum, að ritstjóri pess blaðs póttist til neyddur, sóma síns vegna, að ljfsa yfir pví í sama blaðinu, að sú grein v*i i tekin gegn sínum1 vilja. Vjer hyggjum, að mönnum! muni geta komið saman um, að ekki hafi verið um nema tvennt að gera fyrir E. H. eptir að sú árás hafði komið út: annaðhvort að taka henni ineð pögn, eða svara á lík- an hátt og hann gerði. l>að má vel vera, að pað hefði verið rjett- ara að svara engu. En hvað marg- ir af lesendum Lögbergs mundu hafa gert pað í sporum ritst^óra pess? Finnst peim }>að yfir höfuð siður sinn, að bjóða vinstri kinn- ina, pegar peir eru slegnir á pá hægri? Vjer gætum bent á nákvæm- lega hið sama víðvíkjandi deilunum milli Lögbergs og Heimskringlu, ef vjer færum að rekja pær sund- ur. En oss virðist pess ekki ger- ast pörf. I>að vita allir, sem vilja vita pað, að pað erum ekki vjer, sem erutn að sækjast eptir peim deilum. Hvers vegna skyldi ritstjóri Lögbergs vilja sækjast eptir að eiga orðastað við slíkan mann sem Jón Eldon? Dettur nokkrum í hug5 að pað sje sjerstök ánægja? I>að er vitanlega til hjer tölu- vert af mönnum, sem vilja ófrið fyrir livern mnn. E>annig er pví varið með Heimskringlumenn. Gest- ur heitinn Pálsson lysti afdráttar- laust yfir pví einu sinni í Heimskr., að hann hefði hvað eptir annað sett stöðu sína I liættu, af pví að hann var að reyna að halda skömm- um burt frá blaðinu. Blaðið er vitanlega ekki gefið út til annars en pess, að halda uppi ófriði. Ekki er pað gefið út til pess að halda fram neinum pólitískum skoðunum. I>að minnist aldrei á pólitík nema um kosningaleyti, og *pá mælir pað fram með tollverndarmönnum norðan landamæranna og postulum frjálsrar verzlunar sunnan við landa merkja-línuna. l>að er ekki gefið út til pess að lijálpa neinu málefni áfram; pað leitast aldrei við að skjfra nokkurt málefni. I>að er ekki gefið út til annars en að jagast, halda uppi ófriði, spilía fyrir pví sem verið er að gera og peim mönnum, sem eitthvað vilja gera. Meðan svo stendur, er ekki til neins að vera að heimta frið af Lögbergi. I>egar óvinalier hefur vaðið inn I eitthvert land, pá er engin meining í pvl að hrópa til landsmanna, að nú verði peir um- fram allt að vera friðsamir. Vjer óskum ekki eptir neinni lilutdrægni oss í vil. En vjer ósk um eptir pví, að blað vort sje les- ið og hugleitt með sanngirni. Og vjer erum pess fullvissir, að allir lesendur vorir, sem verða við peirri ósk vorri, muni komast að raun um, að pað er ekki vor siður, að gera á hluta annara manna að ósekju, nje halda uppi deilum, án pess vjer sjeum til neyddir. Hinir, sem ekki vilja verða við peirri ósk vorri, ekki vilja með nokkru móti sfna oss almenna sanngirni, peir verða að eiga sig—enda er svo fyrir pakkandi, að Lögberg hvorki stendur nje fellur með peim. “Áugust Flower” Mrs. Sarah M. Black frá Sen- eca, Mo. hefir pjáðst, um tvö síð- astliðin ár, af höfuðgigt, maga-og innankvölum, og hún skrifar: Fæð- an hafði ekki styrkjandi áhrif og matarlystin var óregluleg. Jeg varð gul í andliti, hafði höfuð pyngsli og sára tilkenningu undir vinstri síðunni. I>egar jegvaknaði á morgn- ana, var óbragð í munninum á mjer og jeg hafði nábyt. Stundum hafði jeg andarteppu, ópægilegan hjartslátt, verk allan daginn undir herðablöðunum, undir vinstri síðunni og aptan í öllum vöðvum. Verst var jeg haldin í bleytu og kulda veðuráttunni á veturnar og vorin; ætlð pegar jeg fjekk pessi köst, varð mjer kalt á höndum og fót- um, og jeg gat ekki sofið. Mörg meðöl reyndi jeg, en ekkert bætti mjer fyr en jeg fór að brúka August Flower, pá breyttist petta; }>að hefur haft ótrúleg áhrif og gert mjer svo mikið gott að jeg má heita albata“. (4) G. G. Grkk.v, Sole Man‘fr, Woodbury, N. J. rjcuiKunan, útbreiddasta blaðið á íslandi, kostar petta árið I Ame- ríku að eins 1 dollar, ef andvirði ið er greitt fyrir ágústmánaðarlok, ella $1,20 eins og áður hefur verið augl/st. Nytt blað, Landnemmn, fylgir nú Fjallkonunni ó k e y p i s til allra kaupenda. Það blað flytur frjettir fr<l Islenclingum l Canada og fjallar eingöngu um málefni peirra; kemur fyrst um sinn út annanhvorn mánuð en verður stækk- að ef pað fær góðar viðtökur. Aðalútsölumaður I Winnipeg Chr. Olafsson 575 Main Str. „KIRKJUBLADID, Mánaðarrit handa íslenzkri aljiyðu14. gefið út I Reykjavík. Ritstjóri er Dórhallur Bjarnason. Blaðið er á stærð líkt Sameiningunni, ljómandi vandað að öllum frágangi Fyrsta blaðið kom út I júlí, og kosta sex númerin fram að nyári 25c. W. H. Paulson I Winnipeg er útsölumaður blaðsins I Canada og geta menn snúið sjei til hans með pantanir. Væntanlega fæst blaðið íka hjá herra Sigfúsi Bergmann á Garðar, N. D. Mlierii Padfic jarnbrautin, ---SÚ--- vinsælasta ^bezta braut til allra staða ATJSTUR, STT3DTTR?,, VESTUR. Frá Winnipeg fara lestirnar daglega með pullmaii Palacc svcfnvagna, ^krantlegnstu bordstofu-vagna, ^gæta Setn-vagna. Borðstofuvagna línan er bezta brautin til allra staða austur frá. Hún flytur far- þegjana gegn um fagurt landspláz, hvert sem menn vilja, )>ar eð liún stendur í sambandi við ýmsar aðrar brautir og gef- ur manni þannig tækifæri til að sjá stór- bæina Minneapolis, St. Panl, og Chicago. Farþegja faiangur erflnttur tollrannsókn- arlaust til allra staða í Austur-Canada, svo að farþegjarnir komast hjá öllu ó- maki og þrefl því viðvíkjandi. Farbrjef yfir liafid og ágæt káetupláz eru seld með ðllun: beztu línum. Ef þjer farið til Montana, Washing- ton, Oregon eða British Columbia þá bjóðum vjer yður sjerstaklega að heiin- sækja oss. Vjer getum vafalaust gert betur fyrir yður en nokkur önnur braut. Þetta er hin eina ósundurslitna braut til Vestur-Washington. Akj ósanlcasta fyrir fcrda- mcnn til Californiu. Ef yður vantar upplýsingar viðvikj andi fargjaldi o. s. frv., þá snúið yður til næsta farbrjefa-agents eða H. SwiNFORD, Aðalagent N. P. R. Winnipeg Ciias S. Fee, Aðalfarbrjefa-agent N. P. R. St. Paul. II. J. Bei.ch, farbrjefa-agent 480 Main Str. Winnipeg. 58 minn?), pá heyrði jeg allt I einu, að gengið var eptir stígnum, og einhver lamdi á hurðina. Jeg I- myndaði mjer, að pað væri ein- hver stelpu-skvettan eða fanturinn frá porpinu, sem ætlaði sjer að narra mig, svo jeg sat kyrr. Svo var bölvað fyrir utan, og inn kom maður — pað var Set Treloar. „Jeg rak upp liljóð svo hátt, að pað hefði getað heyrzt mílu veg- ar; og pá hlær hann og segir, pú ert laglegri nú, en nokkru sinni áður‘, og um leið ætlar hann að kyssa mig. ,Ef ]>ú snertir mig,‘ segi jeg, ,skal jeg drepa pig‘; en hann lilær aptur og segir, ,jeg sje að pú ert alveg eins geðgóð eins °g pú varst nokkru sinni áður‘, og svo kastar hann sjer niður I stól- inn og heldur áfram að hlæja.“ ,„Jeg bjóst við að pú mundir vera gipt I annað sinn,‘ segir hann, ,nú eru sjö árin liðin, og pú ert 4 lausum kjala. Setjum nú svo, að við sjeum bara systkyui.‘“ „ ,Já, hjartans gjarnan1 sagði jeg? °g reyndi um leið að hlusta, j^vort Stefán kæmi ekki við lokuna. 71 Júdit hrissti höfuðið. „I>að er ómögulegt,“ sagði hún, „og eptir pví, sem læknirinn segir, hefur liann dáið einhvern tíma um nóttina eptir að jeg fór burt; svo var líka traustlega gengið frá skrán- um og glugganum, og enginn vissi hvar lykillinn var geymdur. Ef til vill er ekki hægt að álasa yður svo mikið fyrir hugsanir yðar um mig. En pað er að eins einn I allri veröldinni (hún kyssti á mó- rauðu liöndina á Stefáni), sem veit að jeg segi satt.“ „Nei, jeg trúi yður llka,“ sagði jeg, en án vonar, pví pað var ekki vonarneisti til I mjer. Svo sneri jeg mjer frá peim, um leið og jeg beiddi pau að kveðjast, og kallaði svo á fanga- vörðinn; og eptir litla stund var jeg kominn út I ferska loptið, par sem jeg gat I næði hugsað um pað sem jeg hafði heyrt. 66 pessum manni. Hafi nokkur kona verðskuldað að njóta ánægju, pá var Júdít sú kona, pvl pað var eins og hún hefði verið sköpuð til að elska, og pó hafði hún að eins smakkað á bikar sælunnar, pegar liann var hrif- inn frá rörum liennar fyrir fullt allt. Hún jafnaði sig svo aptur, en ljet handlegginn vera um hálsinn á Stefáni, og hjelt áfram með sög- una. „Við Stefán fórum snemma á fætur daginn eptir, og meðan jeg var að búa til morgunmatinn, tók hann saman föggur okkar; en liann fann ekki snærishönkina, og var að furða sig á pví, hvað af henni hefði getað orðið. „Svo pegar jeg var að borða, segi jeg með sjálfri mjer: ,Set Treloar verður nú svangur, pegar liann kemur til sjálfs sín aptur1. Svo jeg setti til liliðar ofurlítið af brauði og fiski. Litlu síðar lolcuð- um við hurðinni á eptir okkur og fórum alfarin af stað, —- að minnsta kosti hjelt Stefán pað — paðan sem 63 stundis (jeg hlustaði hvort Stcfán kæmi); svo ytti jeg honum fram af með liægð, hljóp aptur á bak, spyrndi með fótunum I gólfið, og sveigði mig niður líkt og trje I stormi; pað lá við að máttlaus lík- aminn drægi mig niður með sjer, um leið og hann slapp frain af brúninni; en jeg hjelt á móti af öllum kröptum, og ljet liann slga niður um einn og einn pumlung I senn, uns jeg fann að liann snart gólfið I kjallaranum. Svo fleygði jeg snærinu niður til hans og slengdi aj>tur hlernmnum, og rjett I pvl Jcom Stefán inn. „.Teg kastaði svuntunni minui yfir höfuðið á injer, svo hann sæi ekki framan í mig, og hann gæti hugsað að pað lægi illa á mjer út af pvi að purfa að fara burtu. Svo skipti hann sjer ekkert af mjer I svipinn; og eptir nokkra stund borðuðum við saman kveld- verð, og svo leið nóttin.“ „Og pjer gátuð ctið og drukk- ið og sofið, pó maðurinn læ'fi parna I kjallaranum, svo að segja við fætur yðar?“ hrópaði jeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.