Lögberg - 07.10.1891, Blaðsíða 7

Lögberg - 07.10.1891, Blaðsíða 7
LÖGBERG MIÐVIKUDAGINN 7. OKTÓBER 1801. 7 ÞINGIÐ MAGRA. Frumvarpa-falan frá pe^su J>ingi naer meðaltali bjer um bil; er það nauða-smávægilegt llestallt, petta sem fram hefur gengið J>. e. af- greitt hefur verið sem lög frá al- {>ingi í petta sinn, eins og sjá má af ísafold, sem hefur birt [>au öll saman, orðrjett nema fjármálalögin fern. Að frátöldum tjeðum fjármála- lögum fernum er i jjessu 31 frum- varj>i er báðar deildir hafa sam- pykkt, varla meir en 2—3, sem almenningur hirðir hót um eða mundi eigi láta sjer á sama standa þótt aldrei hefði til orðið. I>að eru lögin um J>óknun handa hrepps- nefndum, sem alpyðu mun pykja nokkuð í varið. Lögin um hinn íslenzka texta laganna er góð rjett- arbót og lengi práð, pótt við sjálft lægi aö pau ætluðu nft að ónýt- ast fyrir einhverja óskiijanlega mein- loku I 2—3 hinna konungkjörnu pingmanna. Með landsbankalaga- breytingunni fjekkst pað og fram, sem orðinn var almennings vilji, að bankastjóraembættið parf eigi leng- ur að vera aukapynkill við annað embætti. Annars var pað reglan á pessu pingi, að pau mftl, sem eitthrað var í varið, færu S mola eða hnigju fyrir bana-sigð liinna konungkjöruu í efri deild, með pá GrSm Thom- sen og Friðrik Stefánssou aptan S, ymist annan eða báða. í fjármálum hefur petta ping verið talsvert örara en gerzt hefur sSðari árin undanfarin, ekki sízt á bitlinga, ymist parfa eða óparfa, eins og kaupin gerast. E>örf er vafalaust meðal annars hin aukna fjárveiting til vegagjörða. önnur stórkostleg fyrirætlun til samgöngu- bóta, J>. e. innlendar strandferðir, fór S niola, eins og svo margt ann- að, bæði fyrir hiun megna tví- drægnisanda í pessu pingi og liið rótgróna ístöðu- og áræðisleysi pjóðarinnar. Út frá pví máli spanst samt pað nymæli, er neðri deild hafði fram 1 dag S sameinuðu pingi. að sett var í sjálf fjárlögin ákveð- in strandferðaáætlun, og styrkveit- ingin til peirra, aukin upp I 21,- 000 kr., bundin pvS skilyrði, að farið sje nákvæmlega eptir henni. Er pað hið sögulegasta, sem gerzt hefur á pessu pingi, og er auðvit- að afieiðing af pví, liversu stjórn- in og hið sameinaða gufuskijisfje- lag hafa hingað til elt milli sín j ferðaáætlanir Jjingsins eins og hrátt jskinn. Ýmsum pingmönnum pótti pað voðalegt hættuspil, er jafnvel kynni að kosta J>að, að fjárlögin yrðu eigi staðfest, heldur gefin út bráðabyrgðafjárlög, eða J>á hins vegar, að landið yrði strandferða- laust næsta fjárhagstímabil, ef eng- inn fengist til að taka J>ær að sjer með hinum einskorðuðu skilyrðum pingsins. l>að var petta nymæli í fjár- lögunum, er olli peim merkistíðind- um í dag, að oddviti peirra kon- ungkjörnu, Júl. Ilavsteen, greiddi atkvæði í móti fjárlögunum, í sam- eiuuðu J>ingi. Tveir 'eða prír aðrir efri deildar menn sátu fyrir peim, p. e. sampykktu J>au ekki. Að greiða atkvæði á móti fjárlögunum er hvorki meira nje minna en að ósks eptir bráðabirgðafjárlögum, — láta sig langa í „kjötkatlana dönsku“ er peir Estrúp og hans liðar hafa alið við pjóð sína nú um ianga hríð, langa í bráðabirgðalagastjórn- aratferlið og alla pá blessun er pví fylgir! Isafold. Bændur og adrir adkomandi GETA LEITAÐ UM ALLA BORGINA OG MUNU EKKI FINNA ÖNNUR EINS KJÖRKAUP EÍNS OG BOÐIN ERU ÞESSA VIKU YFIRFRÖKKUM! Karlmanna og Drengja-fotum Lodhuum o. s. frv. Allir verksmiðju eigendur austur frá virðast vita að peir eru að byrgja fólkið með ógrynni af fötum gegnum WALSH’S FATABÚÐ og hafa pví seinustu vikurnar venð að reyna að selja protabúsbyrgðir. Walsh hefur aldrei verið xundinn sekur að pví að neita peim hlunnindum sem markaðurinn hefur að bjóða. Þrír áreiðanlegir verksmiðju eigendur seldu oss, vikuna sem leið, fyrir svo sem ekkert, byrgðir af haust- og vetrar-yfirfrökkum loðhúum o. s. frv. OG NÚ BYRJAR ÞVÍ IIEILMIKIL KJÖRKAUPA-HÁTÍI) HJER í WINNIPEG. Karlmanna yfirfrakkar seldir á $3,75, pykkar stutt-treyjur $3,50, Alfahúðir á $3,50, Drengjaföt á $2,25, barnaftt á $1. Loðhúur úr persian lamb, otter, sel og bever skinni, fyrir 50 c. af dollarnum. Stóreflis fjöll af yfirfrökkum og fötum af öllum tegundum MUNIÐ EPTIR STAÐNUM Fatabud - * W ALSH So. 513 MAIX STREET A JIOTI CITV HALL W. JQRDAN A horninu a Portage Av. og Fort Str. Eins hests ljettvagn, fyrir kl.t. $1 Tveggja hesta, fyrir 4, fyrir kl.t. $1 Á dans og til baka.........$2 Á leikhús og til baka......$2 Til heimboðs og til baka...$2 35*1" Vjer tökum ekki hest út fyrir minna en $1. Telcplione............750 JARDARFARIR. HorniS á Main & Notre Damee Líkkistur og allt sem til jarð- arfara þarf. ÓDÝRAST í BŒNUM. Jeg geri mjer mesta far um, aS allt geti fai'iS sem bezt fram viS jarSarfarir. Telephone Nr. 413. OpiS dag cg M HUGHES A. Haggart. Janies A. ross. HAGGART & ROSS. Málafæislumenn o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN STR Pósthúskassi No. 1241. ísleudiiiKar geta snúið sjer til eirrþa með mál sín, fullvissir um, að l>eir lata sjer vera sjerlega annt uui að greiða 4>aai sem rækilegast. 8to|i, st(i|i. stop. ATTENTION JUST FOR A MINUTE. E>ví borgið pjer svo mikið fyr- ir vörur pegar við erum að selja okkar vörur svo framúrskarandi bil- lega. Vjer höfum æfinlega til járn- vöru til bygginga, tinvöru, járn, stál, kol, pumpur, allsk. vjelar, byss- ur, knífa og skeiðar. Beltiug Lace Leather Rubber Paeking, Ileinj) Packing, Oliu og allt til Jjreski- vjela. Vjer gefum með hverri mat- reiðslu stó sem ’borguð er vt í hönd eina af peim beztu pvottavjelnm í heimi, sem er hvervetna seld fyrir $o. Komið fljótt og notið yður petta tækifæri á meðan pvottavjel- arnar eru til pví pær verða ekk> lengi að fara. Vjer höfum ásett okkur að selja allar vörur mjðg billega — komið og heimsækið oss. Næstu dyr fyrir sunuan bankann. Miís&8wann Cavalier, N. Dak. Magnus Stkphanson, Manager, i. i. Wliite, L. D. S. Cer, Tsm nlaBtej Main & Market Streets Winnipkg. Að draga út tönn........$0,50 Að silfurfylla tönn.....-1,00 öll læknisstörf ibyrgist hann að gera vel. Canadian Pacific R’y. Through Time-Table—East and West Read Down stations. Itead up Atl. Ex. Pac.Ex. 5.00 p.m.....Seattle, Wash T....2.00 a. m. A 3.00 Lv........Victora.... Ar 19.30 — -10.05 Ar. ) Brandon \ 19'30 Ar' -11.15 Lv. \ JlrHn<lon } 20.05 Lv. —12.17 ......Carberry.........18.56 — —14.14 . .Poi'tage La Prairie.. .16.47 — -14.42 ......High Bluff.......16.20 — •—16.30 .....Wiunipeg........14.26 Ar, AU.35 a.m ,Lv.. Winnipeg. Ar.. A13.50 pm —13.10p.m.......Morris........I2.15am -14.05..........Oretna........11.20 — - 4.00p.m.... Grand Forks.....7.10 - 8.00........Fargo........... 3.35 — - 8.20........Duluth..........8.00 — - 6.15 a.m...Minueapolis......5.50 — - 6.55 Ar.....8t. Paul....Lv. 7.15 —, -10,00p. ., Ar., Chieago,,,,. Lv.11.00 p.ni F17.45De.... Wínníþeg...,. . .1.10.10 ArT —18.40....Solkirk East....... 9.21 — G23.35.....Rat Portage.....E. 5.00 !»•* XHSttr j D,<tf5 £ J18.0Ö. .Lv.... Winnipeg. .Ar.K 9.55 — 19.30. .Ar. ,West Selkirk. .Lv.. 8.25 — K40.35. .Lv,.. Winnipeg..,,,, K.ÍflbO ArT 1L30........Headingley ..,,..13,00 — 13.55 ....... Carman........14.25 — 1740,,,.,,,. Tfeherpe,,,.,,,, 9,30 — 17.40.........Hollaad....... 8.50 — 12.15....Cypress River...... 8.I7 — 1Ö-25......Glenboro.... J. 7.45 — 19.55 ........Stockton...... 6.47___ 20.50........ Methoen...... 6.00___ ItEFERENCES. A, JnBy- B, daily exept Sundays. dttily eiípept Monf|ay. p ,iaily e*c« luesday. E, daily except Wednesday. daily except Thursday. G, daily exce Friday. H, daily except Saturdav. Monday, Wednesday anfi Friday. K.Tu day, Thursday and Saturrjay. L, Tuesds apj Fridays, OLE SII!l|0N3nf| mœlir með slnu nýja SCANDINAVIAN HOTEL. 710 Ma.iu St. Fœði $ l,oo á dag. ÞETTA RÚM í BLAÐINU ER ÆTLAÐ JOHN FLEKKE, KAUPMANNI í GAVALIER. KOSTABOD 1. 2. 3- FYRIR NYJA KAUPENDUR. Ilver sa i Ameríku cr bort'ar oss $3 (|>rjá dollara) fyrir lok ttas/a mánaSar (seprem- ber) fær fyrir nefnda upphæð: fað sem eptir er af IV. árgang Lögbergs (liðugan jiriðjung), Allan V. árgang Lögbert's. íslenzka þýðingu af fjörugu og góðu skáldsögunni „Umhverfis jörðina á 80 dög. um“ eptir hinn nafntogaða franska höfund Jules Verne, 314 þjettprentaðar blað- siður, hepta og í kápu. 4. Islenzka þýðingu af ágætu skáldsögunni „Myrtur í vagni'* eptir hinn fræga enska höfund Fergus W. Hume, um 650 l>ls., hepta og í kápu. pannig fá nyir kaupendur er þessu boði sæta Lögberg frá því í september 1891 til 9. janúar 1893, ásamt tveimur afbragðs skáldsögum (nál. 1000 bls. til saman) sem crvt um 1)4 dollars virði, fyrir að eins prjá dollara, (sem verða að borgast fyrirfram) en vanalegt verð á Lögbergi er $2 um árið. í sambandi við ofungreint tilboð leyfurn vjer oss að vckja athygli á eptirfylgjandi at- riðum viðvíkjandi blaði voru L.ögbergi: 1. Lögberíf er lang-stærsta blað, sem gefið er út á íslenzkri tungu. 2. Lögtoerg er, og hefir verið síðan fyrsta árgang lauk, allt að pví helmingi ódýr- ara en önnur íslenzk blöð í samanburði við stærð. Lögberg er fjölbreytt að efni, mál og rjettritun vönduð. Lögberg hefir neðanmals vandaðar íslenzkar þýðingar af skáldsögum eptir beztu rithöfunda heimsins. Lögberg er frjálslynt { pólitík. Lögberg berst á móti auðvaldskúgun og óráðvandri meðferð á almennings fje, Lögbcrg berst fyrir því að íslendingar náí áliti og metorðum í þessu landi, og verði í öllu jafnsnjálir öðrum þjóðflokkum hjer. Lögberg segír álit sitt afdráttarlaust um hvert mál, og þokar ekki frá þvf sem það álítur rjett. hvorki af ótta nje vinskap. Lögberg stendur öllum opið, sem eitthvað hafa þarflegt að segja. Lögberg byggir von sína um almcnnings hylli, vöxt og viðgang l framtíðinBÍ, eins og að undanfornu, á sanngjörnum viðskiptum við hinn lesandi almcnning i öHum greinum, og trúir þvf að íslendingar sje svo vitrir, að þeir þoli að þeim sje bent á ] að sem að er, og gangist meir fyrir söntutm kostum blaða slnna cn heiniskulegu smjaðri Nýir kaupendur. er senda oss peninKa samkvæmt ofanprentuðu tilboði, verSa hluttakandi l drœ/ti um gull-úr það, sem nú er auglýst, ef þeir gerast kaupcndur t tfma. KAUPIÐ ÞVI LÖGBERG! og sláiS þvi ekki á frest til morguns, scm þjer getiS gert i dag. LöGBEKG PllINTING & PuBLISlIIXG Co. 3- 4- 5- 6. 7- 8. 9- 10. Don't brood over your condition, nor give up in Thousanda. o t the Worst Cases have yielded to ou TREATMENT, aaoet íorth in our WONDERFUL B00K. whic) cndsealed, post paid, FREE, íors limited tlme. OETITTO r.nooneelsohasthe methods,appliances and cx Bemember,: once thst we employ, and we clsim the uouopoly of unifoi succíss. EtttE Uedical Co., 64 Niaqara St„ Bi ~— K 3UFFAL0, 2,000 References. Name this paper when you write. riixtti t Manitoba Music House R. H. Niinn & Cö. TZHZIE Mutual Reserve Fund Life Association of New York. hefur fengið sömu viðtökur hjá Ísíend- ingum og dJlura öðrum sem því verða kunpugir. í i>að eru uú gengnir á aun- að hundrað /slendingar, þar á meðal fjöldi hinna leiðandi mnnna. Fjelagið selur lífsábyrgðir fyrir að eips i>að sem þær kosla. Minna skylji engir borga, því þá væri gú ábyrgð ótrygg. Meira skyltR engir borga, því þá ki'ttpa þeir of dýrt. Fyrir „kostpru“ selur þeUa fjeiag lífsábyrgðír, og gefuv eins góða trygg- ing og fiiu elztu, afiugustu Og dýrustu fjelög heimsins, 25 ára $13,76 || 35 ára $14,93 || 45 ára $17,96 30 „ $14,24 | 40 ., $16,17 || 50 „ $21,37 W. H. Panlson í Wincipeg er General Agent fjelagsins, og geta menn snúið sjer til hans eptir frekari upplýs ingum. Þeir sem ekki ná til að tala við hann, ættu að skrifa lionum og svarar hann því fljótt og greinilega. All- ar upplýsingar um fjelagið fást líka hjá A. R. McNicbol Mclhtyre Bl. Wiguipeg Hafa flutt úr búðlnni 407 Main St, (Teesbúðinni). Og 443 Main St. í stóra, fallega búð, sem fjel. er n/búið að láta gjöra við. að 482 MAIN STREET. Næstu dyr við Blair-Lúðina. Tð. I-3Z. TTTTnsrisr <& 00. P. O. Box 1407. Tarvnlæknir 525 Aðalstrætinu. Gaib' ailskouar taunlækningsr fyr •sauiigajrua borgun, og svo vel að ali 1 ira frft liouuin áuægð'w:.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.