Lögberg - 07.10.1891, Blaðsíða 2

Lögberg - 07.10.1891, Blaðsíða 2
2 L5GBERG, MIÐVIKUDAGINN 7. OKTÓBER 1891. VÍXSÖLUBANN. Vjer tókum upp í blaðið grein J)á um clrykkjuekapar-loekningar, sem stóð 1 tveimur síðustu núm- erum Lögbergs, af |)ví að J)ar er yms fróðleikur efninu viðvíkjandi og sjerstaklega mótmælt tastlega J^eirri ímyndun, sern margir íslend- ingar vafalaust hafa, eins og ann- ara ])jóða menn, að ekki purfi annað en fara að taka inn ]>au og pau lyf til ]>ess að læknast af d ry k k juskapar-ástrí ðu n ni. En það er eitt atriði, sem oss virðist skylda vor að gera athuga- serndir við, úr ]>ví vjer tókum pessa grein í bláð vort; £>að er atriðið um vlnsölubannið. Höf. er j>ví mótfallinn af f>ví að lögin um pað hafi enn ekki orðið nð fullum notum, og af ]>ví að ]>að dragi úr ánægju hófdrykkju- raannanna, en að hinu leytinu sjeu ]>eir tiltölulega fáir, sem j>nrfi áð læknast af drykkjuskapar-ástriðunni. Vínsölubannið hefur enn ekki komið að fullurn notum, af pví að pað hefur átt svo örðugt aðstöðu ]>ar sem ]>að hefur komizt á. Vín- sölubanns-ríkin í Ameríku eru um- kringd af vínsölu-ríkjum, og ]>ess vegna er ávallt svo undur auðvelt að koma áfengum drykkjum inn í J>au. Og svo er enginn vafi á ,J>ví, að vínsölubannið hefur sumstaðar orðið að lögum fyrir tímann. Til J>ess J>að geti notið sín, þarf al- menningur manna að hafa fengið fasta sannfæring um að J>að sje gott, og J>að á að vera ávöxturinn af J>eirri sannfæring. £>ar á móti má jafnan búast við að reyndin verði ófullkomin, J>egar vínsölubanni er smeygt inn 1 prógrainm flokk- anna eingöngu 1 J>eim tilgangi að fá með J>ví bindindismenn fyrir fyigismenn við kosningar. Að J>ví er snertir ánægju ]>á er vínsölubannið sviptir hófdrykkju- mennina, pá virðist ekki ósann- gjarnt að jafna f>ví saman við eymd pá sem af ofdrykkjunni leiðir. Og allt af eru menn að komast betur og betur að niðurstöðu um pað, að peir eru eJcki tiltölulega fáir, sem fyrir peirri eymd verða. A fundi, sem vísindamenn frá ymsum löndum áttu með sjer í Lundúnum í sumar til pess að ræða um heilsufræði, komu fram nokkrar skyrslur um áhrif drykkju- skaparins á heilsu manna. Árin 1871—80 höfðu árlega dáið í Lund- únaborg einni um 800 fullorðnir karlmenn af drykkjuskap. Hver maður getur gert sjer í hugarlund, að ekki hefur eymdin komið niður á peim einum, sem drykkjuskapur- inn liefur banað; fjölskyldur peirra liafa líka vitað af henni. Sam- kvæmt' pessum skyrslum dóu í Belgíu árlega á pessu sarna tíma- bili 300 karlmenn úr delirium tre- mens (ölæði), enn fleiri tiltölulega í Sveiss, oíí 1100 á Prússlandi. Og pó ber pess að gæta, að pessi sjúkdómur er ekki tilfærður á vott- orðum læknanna nærri pví í hvert skipti sem hann á sjer stað. Vjer tilfærum pessi dæmi, af pví að pau af hendingu verða fyrst fyrir oss í petta skipti. Þó að pau komi ekki víða við, nægja pau til pe3=> að gefa mönnum hug- mynd um, hvort um tiltölulega fáu muni vera að ræða, pegar talað er um að stemma purfi stigu við drykkjuskapar-eymdinni, hefur pá skrifari og fjehirðir sveit- arráðsins, hr. Guðni Þorsteinsson, tekið sig til og í embættisnaf: i gefið út prentaða áskorun til al- mennings í hin«m ymsu deildum (wards), byggðarinnar um að bregða nú við og upp á sveitarkóstnað fá sjerstaka menn kosna til pess að rannsaka sveitarreikningana, 1 pví skyni að fá hnekkt peim illa á- burði um fjárdrátt og svik, sem honum pykir nefnt flugrit hafa kom- ið með gegn sveitarráði Gimlisveit- ar. Og hefur hann bætt pví við í pá áskorun sína, að sinni almenn- ingur ekki máli pessu og fáist ekki til að kjósa menu til yfirskoðunar- innar, pá verði slik yfirskoðan heirnt- uð af fylkisstjóranum. — Flugritið sjálft höfum vjer ekki sjeð, en liöf- um pað fyrir satt, að pað sje svo lagað, að pað purfi ekki fremur að eiga við sveitarstjórn Nyja íslands heldur en liverja aðrá sveitarstjórn pessa lands — að minnsta kosti ckki frá lagalegu sjónarmiði. — eins og pað líka í alla staði mun vera svo ómerkilegt, að pað gat ekki gert neinum peirra, sem par er reynt til að óvirða, hið minnsta mein. Og innan fárra daga liefði pað vafa- laust verið gleymt og sem dautt, sjerstaklega par sem hin rituðu ex- emplör af pví voru svo fá, liefði ekki í embættisnafni verið farið að gera úr pví slíkt númer. Með pví hefur pað verið auglyst öllum lfð sveitarinnar og gert að almenuu umtalsefni. — í hverri einustu sveit landsins annarri en Nfja íslandi hefði slíkt ómerkings-flugrit verið látið eiga sig og drepið með pögn. — Og náttúrlega liefst nú ekkert upp úr pví að sveit arstjórnin fór að sinna pví annað en pað, að rit petta verður talsvert lengur í manna minnum en annars mundi. Af sjerstakri yfir skoðun sveitarreikninganna í Nýja- íslandi ætti ekkert að verða í pessu sambandi og verður sjálfsagt ekkert. Auðvitað yrði sveitarstjórnin til at- hlægis, ef hún færi að heimta af fylkisstjórninni að stappa í pessu máli. má ráða við á hennar fyrstu stigum með því að viðhafa tafarlaust Áyers Cherry Pectoral. Jafnvel þótt sýkin sje komin langt, linast hóstinn merkilega af þessu lyfi. „Jeg hef notað Ayers Cherry Pecto- ral við sjúklinga mína, og það liefur reynzt mjer ágætlega. Þetta merkilega lyf bjargaði emu sinni lífi mínu. Jeg hafði stöðugan hósta, svita á nóttum, hafði megrazt mjög, og læknirinn, sem stundaði mig, var orðinn vonlaus um mig. Hálf-önnur flaska af Peotoral lækn- aði mig.“ — A. J. Edison, >1. D., Middle- ton, Tennessee. „Fyrir nokkrum árum var jeg al- varlega veikur. Læknarnir sögðu það væri tæring, og að þeir gætu ekkert bætt mjer, en ráðlögðu mjer. sem sið- ustu tilraun, að reyna Ayers Cherry Pectoial. Eptir að jeg hafði tekið þetta meðal inn tvo eða þrjá mánuði, var mjer batnað, og hef jeg alit af síðan veiið heilsugóf. ur fram á þennan dag.“ — James Birchard, Darien, Conn. „Fyrir nokkrum árnm var jeg á heimieið á skipi frá Californiu, og fjekk jeg þá svo illt kvef, að jeg varð nokkra daga að halda kyrru fyrir í káetunni, og læknir, sem á skipinu var, taldi líí mitt í hættu. Það vildi svo til, að jeg hafði með mjer flösku af Ayers Cherry Peetoral; jeg notaði það óspart, og það leið ekki á löngu, að lungun í mjer yrðu aptur allieil. Síðan hef jeg ávallt mælt með þessu lyfi.“ — J. B. Chandler, Junction, Va. Ayers Cherry Pectoral, Búið til af Dr. J. C. Ayer & Co„ Loweil, Mass. Tilsölu hjá öllum lyfsölom. Verð $1; sex flöskur $5. „Þeir alvtfru á kjaptastólnum11 er flugrit eitt, sem í seinni tíð hefur verið á gangi í nokkruin rit- uðiím exemplörum í Nýja íslandi, og kvað pað sjerstaklega hafa verið sent á hvert póstliús í pví byggð- arlagi, líklega af höfundinum, sem auðvitað ekki hefur nafngreint sig. Pað liefur verið skilið svo af sveit- arstjórn Ný-íslendinga sem flugrit petta væri stílað á móti lienni og að höfundurinn væri par að níða hana fyrir illa meðferð á fje sveit- arinuar, inútur o. s. frv. Og svo LJÓSMYNWAItAR. Eptirmenn Best & Co. Dcir hafa nú gert Ijósmynda stofur sínar enn stærri og skrautlegri en áður og eru reiðubúnir að taka á- gætustu myndir bæði fljótt og bil- lega. BaMvvin & Bioiulal 207 Sixth Ave., N., Winnipeg. Ef þjer þurfið að auglýsa eitthvað, einhverstaðar og cinhverntíma, |>á skrifið til Geo. P. Rowell & Co. 10 Spkuce ÖT, New. Yokk. ÝR KETMARKADUR. Nú loksins er tækifærið lvomið, sjerstaklega fyrir alla þá, sem eru matvaud- ir, að kaupa sjer ærlegan bita af óseigu ketí, af hvaða tegund sem óskað cr eptir, livort heldur nauta, kinda, svína eða fugla keti, ennfremur allskonar garð- ávexti. Jeg skal ábyrgjast öl) ím þeim löndum mínnm, sem verzia við mig, að þeir skulu fá eins góða vöru hjá mjer, eins og á beztu ketmörkuðunum hjer í bænum, og það með eins vægu verði, og þeir borga á þeim Ijeiegustu. Yörur keyrðar heim til allra þeirra kaupanda er óska þess. John Anderson. 219 Market St. West. jJígP' Næstu dyr við Grand Pacific Hotel SUNNANFARI er til sölu fyrir $1 hjá CHR. OLAFSSYNI, 575 Main Str., Winnipeg. Innan skamnis verður ocr blaðið til hjá Sigfiísi Rergmann Gardar, N. D. og G. S. Sigurdssyni, Minnesota, Miun. og geta menn snúið sjer til peirra með pantanir. NÝTT BAKARÍ. Þar eð jeg nú, því nær, hef lokið við að byggja stórt og gott bakarí að 587 Ross. Str. hjer í bænum ’og býst við að opna sölubúð á sama stað fyrir r.æstu helgi, hvað jeg ætla að hafa til sölu ýmsar tegundir af liruilili og köklllll, bæði þeim er hjer í landi tíðkast, og svo nokkrar sortir af dansk-íslenzkum brauða og köku tegnndum, ekki að gleyma kiíinens-kriníiliiniim og tvíbökiinuin o. 11. — þá verð jeg að mælast til við yður, kæru landar, að þjer látið mig ganga fyrir öðrum (innlendum) með að verzla við mig; jeg mun gjöra mitt bezta til að gjöra yður ánægða. Einnig sel jeg, á öllum tímum dagsins niáltídir, tc og sjerstak- lega gott kaf'íi einnig kalda ilrykki. Komið ogreynið það sem jeg hef á boðstólum áður en þjer kaup- ið það annar staðar. G. P. JOHNSON, Bakaii 587 ROSS ST., WINNIPEG. jarnbrautin. Hin B i 11 e g a s t Stytsta Besta Braut til allra staða A u s t u r V c s t u r S u d u r Fred Weiss, CRYSTAL, - - - NORTH DAKOTA. Selur allskonak Jardyrkjuverkfæri vagna, buggie allt tilheyrandi Vögnum, Plógum, &c. Jáknak iiesta og gerir yfir höfuð allskonar Járnsmíði. Munið eptir nafninu: Fred Weiss, CRYSTAL, M. DflKOTA. Fariil til ~j^H á Baldur eptir timbri, lath, shingles, gluggum, hurðum, veggjapappír, saumavjel- um, organs og húsbúnaði. Hann er og umboðsmaður fyrir HARRIS ON & CO. Fire & Maine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðztóll............$37,000,000 City of London, London, Englanji, höfuðstóil 10,000,000 Aðal-umboð ýyrir Manitoba, North West Terretory og liritish Columbia Northwest Fire ínsurance Co., höfuðstóll.. .. $500,000 Insuranee Co. of N. America, Philadelphia U. S. 8,700,000 SkHfstofa 375 og 377 Main Street, - tylUJUPEG. TIL JELENDINGA. Vjer búum til og seljum aktýgi af öllum sortum, búin til að i ns úr bezta leðri. Vjer höfum ýmsar íleiri vörur, J>ar á meðal „IIardvöru“. Dar cð vjer erum Norðmenn, pá skoðum vjer íslendinga sem bræður vora, óskum peir s/ni oss pá velvild að verzla við oss. Lof- um að sýna peim J>á velvild að selja peim ódýrara en nokkrir aðrir. 0O- CrystakHT.D. Billegasti staður f l>orginni aS kaupa stfgvjel og skó. Fínir, saumaSir Cordovan skór fyrir hcrra $1.50 Flnir dömu “Kid-skór $1,00. ,, ,, ,, Oxf. OOc. Beztu happakaup sem nokkru sinni hafa átt sjer staS í borginni. %T'X'Riaris CemmcrrJfenseJÍívet 4«»ma.nWet. nyib nmmm isafoldar NÆSTA ÁR (1891) fá okeypis ailt SÖGUSAFS ÍSAFOIDAR 1S80 og 1890. i 3 bindum, milli 30 til 40 sögur, einkar-ul.emmtilegar, um 800 bls. alls. í Ameríku kostar Ísafold héðan af $1,50 um árið, ef borgað er fyrir fram; annars $2,00—Nýir kaupendur purfa pví ekki nnnað en leggja 1\ pappírs-dollar innan í pöntunarbréfið (rogistrerað), ásamt greinilegri utanáskrift; J>á fá peif SÖgusafnið allt irieð jiósti um hæl, og blaðið íðan seteu allt árið svq ótt sem rfeðir falla. Fimm til tíu dollars sparaðir með því að kaupa farbfjef af okkur Vestur ad bafi. Colonists vefuvagnar með öllum lestum Farbrjef til Evropa Lægsta fargjald til Íslands og |>aðan hingað. Viðvíkjandi frekari upplýsingum, kort- um, tímatöflum, og farbrjef- um, skrifl menn eða snúi sjer til W. M. McLeod, Farbrjefa agent, 471 Main St„ Winnii>eo Eða til J. S. Carter, á C. P. R. járnbrautarstöðvunum. Robt. Kerr, Aðalfarbrjefagent búSin er sú stærsta í borginni; þrjár búðir í einni. Vörutegundir æru Dry Goods, Smúvara, Skrautvara, Gólfteppi, yfir 300 tegundir að velja úr, það lægsta fyrir að eins 25c. fyrir Tapestry, og ef prísinn er 50c. eða meir, þá eru þau lögð niður frítt. Karlmannaföt með öllu. þar tilheyrandi, föt með því nýj- asta og fallegasta sniði í borginni Yerðið er eins lítið cg nokkurs staðar í Canada. þcir verzla fyrir peningá út í liönd að eins og þeir geta keypt inn á billegustu mörk- uðum heimsins. — þeirra verzlun fer sívaxandi. — það að selja mik- iA fyrir peninga út í liönd og selja billega er það sem hlýtur að gera þcssa verzlun geysistóra. — þeir selja fallegt Flanneleth tyrir 7^0. yardið, sein kostar lOc. ann- ars staðar, 100 stykki af Prints á 7|c., vert 12|c. Komið og skoð- ið okkar kvennsokka á 10c., verð- ir 25c. Nýfengið 3 kassa af Mill remnants, hvítum bómullardúkum og sheetings. hálf þriðja alin á breidd fyrir 20c., vert í það minnsta 40c.; vjer bjóðum þessi kjörkaup, það er í smáum stykkjum. Geo Craig & Co. bíður og býður yður að koma það allra fyrsta til að. skoða vörumar, þtið borgar sig að kaupa í stóru búðinni lians Craigs- 4,00 buxur fyrir S2t00.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.