Lögberg - 07.10.1891, Blaðsíða 8

Lögberg - 07.10.1891, Blaðsíða 8
8 LÖGBERQ, MIÐVIKUDAGINN 7. OKTÓBER 1891. Vikuna sem leið (30. sep'„.—6. okt). l>afa jjessir Oorgað að fuilu áskript- argjöid sín til blaðsins: P. V. Peterf-on, W’ilno.... IV. árg. $2,00 Krístín Sigurðaid., Deloraine V. 2,00 Eiríkur Davíðsson, Wpg III &IV. „ 4,00 Björn Jósefsson, Brú •IV. „ 2,00 Guðmundur Óiafss., Gimli. .IV. „ 2,09 Krístín Ólöf Jóseísd., Wpg. IV. „ 50 Mrs. Tranberg, Chicago ... ...v. „ 2,00 Jóhann Einarss., Greenw. IV.AV. „ 3,00 Paul Johnson, Brandon.... • IV. „ 2.00 UR BÆNUM OG GRENDINNI. Mr. John J. Vopni hjer í bæn- um hlaut gullúr Lögbergs, sem síð- ast var dregið um. Kapt. Jónas Bergmann getur útvegað íslendingum nokkrar ódyr- ar bæjarlóðir í Gelkirk, ef peir snúa sjc til hans. Nyir kaupendur Lögbergs fá ókeypis pað sem eptir var af pess- um árgangi, pegar sagan Hedri byrjaði í blaðinu, ef peir senda oss $2.00 fyrir næsta árgang. Samkomunni sem haldast átti á fimmtudaginn var til hjálpar einum bágstöddum landa vorum, var frestað vegna óveðurs. Hún verður haldin í kveld (miðvikudag) í íslendinga- fjelagshúsinu á Jemima Str. og byrjar kl. 8. Munið eptir að sækja hana; með pví er áreiðanlega gott verk gert. Inngangseyrir 25 cents. Vestan úr Þingvallanýlendu kom hingað til bæjarins í síðusvu viku Mr. Hjálmar Hjálmarsson á sýninguna, °g fór heim aptur á laugardaginn. (Jr Argylenýlendunni: Sig. Christo- phersson og William Taylor, auk peirra sem áður voru komnir. Úr Selkirk: Jónas Bergmann kapteinn. J-W” Lesendur vorír, sem pjást af heyrnarleysi, ættu ekki að láta und- ir höfuð leggjast að skrifa Dr. A. Fontaine, Tacoma, Wash., til pess að fá auglýsingaskjöl hans; par sjá peir vottorð frá merkisfólki um lækningar, sem tekizt hafa dásam- lega. Læknir pessi er heimsfrægur fyrir eyrnalækniugar. Lesið auglýs- ing hans á öðrum stað í blaðinu. Óvenjulega andstyggileg saka- mál liafa verið fyrir lögreglurjetti bæjarins pessa dagana. Tveir menn eru ákærðir fyrir sarnræði við stúlku- börn. Annar heitir John Gibson, og vinnur í hesthúsi á Rupert Str. Hinn er Archibald Chisholm, eig- andi vírverksmiðjunnar á Lombard Str., einn af heldri borgurum bæj- arins. Hegar hafa verið borin á hann afskipti af premur börnum, en blöðin segja, að Ton sje á miklu íleiri ákærum. Sýningin, sem haldin var hjer í bænum síðastliðna viku, tókst ágætlega, að pví sem mennirnir gátu að gert. t>ar voru yfir höfuð sýnishorn af öllu pví helzta sem er til sölu í pessu fylki, en pó einkum af pví sem petta fylki fram- leiðir. Veðrið var frámunalega ó- hagstætt, kalsi og rigning allt af öðruhvoru, og pegar pess er gætt, var aðsóknin fremur öllum vonum. — Ein íslenzk kona fjekk önnur verðlaun, Mrs. Eldon hjer í bæn- um, fyrir útsaumaða skauttreyju. Aðrir íslendingar höfðu ekki, oss vitanlega, muni á sýningunni. Þorsteini Jónssyni, einum af lielztu bændum p r í nýlendunni, og brann pað og alhnikið af munum, sem inni var. ' Fólkið svaf í koruhlöð- uuni yíir sumarið, og var pví all- mikið par irini, sængurföt og ýmis- legt annað, en ekki önnur korn- vara en 16 pokar af hveitimjöli. Engu varð bjargað, sökum ofviðris, nema fólkinu. Skaðinn metinn á $350, en par $100 virði í elds- ábyrgð. Gaedae, N. D., 4. okt. 1891. Nýlega er dáinn einn af góðum bændum byggðarinnnr, Hallgrímur Guðmundsson. Þresking gengur seint; veldur pví sumpart ópurkar og hvikul veðrátta, sumpart skortur á preski- vjelum. t>ær reynast nú helzt til fáar, pví hveiti er mikið, en bænd- ur eru bráðlátir að fá preskt; peir vilja komast sem mest hjá að stakka hveiti sínu vegna strámagns. Ekki er laust við, að hveiti í drílum sje farið að missa sín fyrstu gæði vegna vætu, enda eru hveiti- kaupendur ótrauðir í pví, að mjaka pví niður í lægri sortirnar. Skóli átti að byrja hjá oss 1. p. n.. en vegna anna áttu bændur mjög örðugt ineð að missa sum skólagangandi börn sín. Mr. E. H. Bergmann, formaður í skólaráðinu, hefur pvl með sinni alkunnu lipurð frestað skólabyrjun að sinni, eptir tilmælum bændanna. ALHINGI. Endurskoðaki landsreikning- anna til næsta pings var kosinn af neðri deild yfirdómari Jón Jensson. Áður var pað sýslumaður Páll Briem. Fjárlög fyrir árin 1892 og 1893. Úr peim skal að eins hermt að pessu sinni pað sem almenningi mun pykja sögulegast, en pað eru margs konar styrkveitingar og bitl- ingar, enda mest um pess konar prefað á pinginu. BtjNAÐARSKÓr.ARNiR fá petta hvort árið: Ólafsdals 2500 kr., Hóla 3500, Eiða 2000, Hvanneyrar 2000. Bönaðarfjelög fá 12000 kr. hvort árið, par af búnaðarfjelag suðuraiptsins 2000 kr. hvort árið, með pví skilyrði, að pað verji að minnsta kosti 1000 kr. til vatns- veitinga I Skaptafellssýslu. BtJNAÐARRix. Hermann Jónas- son fær 240 kr. styrk hvort árið til að gefa út búnaðarrit sitt. Btj XADARKKNNSLUBÆKl1]!. Veitt- ar 300 kr. hvort árið til að gefa út búnaðarskólabækur. Fiskiveiðar. Sjera O. V". Gísla- syni veittar 300 kr. hvort árið til að halda áfram að leiðbeina mönn- um I ýmsu, sem lýtur að sjósókn- um og fiskiveiðuin. Til verklegs laxaklaks I Dalasýslu veittar 200 kr. hvort árið. Sýslunefnd ísafjarð- arsýslu veittar 4000 kr. fyrra árið til að koma á fastan fót ábyrgð á pilskipum á Vestfjörðum. Strandferðir. Til peirta veitt allt að 21,000 kr. með pví skilyrði að peim verði hagað alveg eins og alpingi hefur til tekið I afarlangri athugasemd I fjárlögunum, sem er að miklu leyti samhljóða pví, sem segir I ísaf. 12. p. m.; pó fellt úr að farpegjar á æðra farpegarúmi purfi eigi að borga annað fæði en pað, sem peir njóta. — E>etta var sampykkt I saraein. pingi. er vt-'kindi í blóðinu. bangað til eitrið verðuv rekiA út úr likamanum, er ó- mögulegt að lækna þessa hvumleiðu og hættuiegu sýki. Þess vegna er Ayern SamepariUa eina meðalið, sem að haidi kemur — bezta blóðhreinsandi meðalið, sem til er. Þvi fyrr sem þjer byrjið, því betra; liscttulegt að biða. „Jeg þjáðist af kvefi (katarr) raeira en tvö ár. Jeg reyndi ýms meðöl, og var undir hendi fjölda af læknum, en hafði ekkert gagn af því fyrr en^ jeg fór að nota Ayers Sarsaparilla. Fáein- ar tlöskur læknuðu þennan þreytandi sjúkdóm og gáfu mjer aptur heilsuna algerlega“. — Jesse M. Boggs, Holmann Mills, N. C. „Þegar mjer var ráðlögð Ayers Sar- sapariiia við kvefi, lá mjer við að efaet um gagnserai hennar. Jeg hafði reynt svo mörg lyf, með litlum árangri, að jeg hafði enga von um að neitt mundi lækna mig. Jeg varð horaður af lystar- leysi og skemmdri meltingu. Jeg var erðinn nær því lyktarlaus, og allur lík aminn var í mesta ólagi. Jeg liafð hjer um bil misst huginn, þegar einn vinur minn skoraði á mig að reyna Ayers Sarsaparilla, og vísaði mjer til mnnna, sem höfðu læknazt af kvefi með því meðali. Eptir að jeg hafði tekið inn úr 6 flöskum af þessu meðali, sann- færðist jeg um að að eini vissi vegur- inn til að lækna þenann þráláta sjúk- dóm er sá að hafa áhrif á blóðið.“ — Cliarles H. Maloney, 113 River st., Low ell, Mass Ayers Sarsaparilla, Búin til af Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass . Yerð $1. Sex tt. $5 virði. Gufubátsffrðik. Fimm gufu- báta á að styrkja með 3000 kr. hvort árið: a) á Yestfjörðum, b) Breiðafirði, c) Faxaflóa, d) Aust- fjörðum, e) með suðurströnd lands- ins austur að Vík I Mýrdal og til Vestmannaeyja. Styrkurinn útborg- ist að eins eptir meðmælum hlut- aðeigandi sýslunefnda og bæjar- stjórna, og sje ennfremur bundinn pví skilyrði að hlutaðeigandi sýslu- fjelög og bæjarfjelög leggi til gufubátsferðanna A á móti J úr landsjóði. Kvenðaskólar. Sá I Reykja- vík fær 1800 kr. hvort árið, par af ganga 300 kr. I ölmusur til sveitastúlkna; I Ytriey 2000, par af 800 til húsabygginga; á Lauga- landi 1200 kr. Ennfremur 2000 kr. hvort árið til beggja skólanna á Ytri Ey og Laugalandi I samein- ingu, skiptist milli peirra eptir fjölda nemenda, sem eru allan kennslutímann, og lengd kennslu- tímans, — par af 500 kr. til náms- meyja. Aukalæknar nýir. Að eins einu aukalæknishjeraði við bætt pau 6 sem áður voru, nefnilega I Ólafs- vík ineð vesturhluta Snæfellsnes- sýslu, með 1000 kr. launum. Vegabætur. Veittar 3000 kr. síðara árið til að útvega verkfróð- an mann. Til að bæta vegi á aðal- póstleiðum ætlaðar 30,000 kr. hvort árið; til fjallvega 3,500 kr.; og til að koma svifferjum á Hjeraðsvatna- ósana I Skagafirði 2400 kr. fyrra árið, með pví skilyrði, að sýslufje- lagið leggi til pað fje, er vantar til fyrirtækisins. Barnaskólar. Barnaskólum I sjóporpum og verzlunarstöðum ætl- aðar 4000 kr. hvort árið, og veit- ist styrkurinn einkum eptir lengd kennslutíma og nemenda fjölda, og með pvl skilyrði, að skólarnir njóti einnig annarar tillögu, er eigi sje minni en helmingur á móts við styrkinn úr landssjóði. SvEITAKENNARAR eiga að fá 4000 kr, hvort árið, allt að 50 kr. hver, er veitist eptir tillögum sýslu- ncfnda og stiptsyfiryalda. Verzlunarskóli I Reykjavík fær 250 kr. hvort árið. Skólaiðnaðarkennsla. Sam- tals veittar 1600 kr. til hennar á fjárhagstímabilinu, Mr. Jón Ólafsson úr Argvle- nýlendunni kom liingað til bæjarins I fyrradag. Hann segir að skemmd- ir muni ekki hafa orðið aðrar á hveiti par í jýlennunni en pær, að pað sem legið hefur á ökrunum Jiefur tapað nokkru af lit sínum og selst pvl ekki með eins háu verði og annará mundi hafa orðið.--— Eld- ingu liafði fyrir skömmu lostið að næturpeli uiður I kornhlöðu hjá Mr, BrúJsftð á iniliíónum heimila. 40 ára á markaðnum. Wm. Bell, Beint a moti N. P. Hotellinu. ULLAR TEPPF QGr “FLANNEL“ DUKAR BILLEGIR KJOLADUKAR KVENN-YFIRHAFNIR, OG JAKKAR, SKINN-UODHUUR OG NYJU SK INN-LODKRAGARN IR, sem ný-farið er að Lrúka. SKYRTUR, KRAGAR, SLIPSI, UPPIHÖLD, o. s. frv. Byrgðir vorar eru miklar og vjer seljnm þær eins billega eins og framast er unnt. WLMI BELL, 288 MAIN STREET. Sundkennsla. Alls veittar til hetinar 2500 kr. á fjárhagstímabil- inu, par af 200 kr. til sundkennslu I Roykjavík, og 800 annarstaðar, gegn jafnmiklu annarstaðar frá (I móti pessum 800 kr.); enn fremur 500 alls til viðgerðar á sundlaug- inni hjá Laugarnesi, gegn 200 kr. styrk annarstaðar frá. Menntafjeeög. Bókmtfjelagið 1000 kr. hvort árið, Djóðvinafjel. 400, Fornleifafjolag 300, Náttúru- fræðisfjelag 400, Forngripasafn 2400 (umsjón 400). Ferðastykkur. Vísindalegan ferðastyrk fá pessir 3 fyrra árið (1892), 1200 kr. hver: Ásgeir Blöndal hjeraðsl., Guðm. Magnússon cand. med., og Sigurð- ur Thoroddsen cand. polyt. (verk- fræðingur). Hverjir mega til að selja billegar tnn aðrir? Það eru þeir sem eru að byrja verzl- an, því annars fá þeir fati eða engx skiptavini. Til þess að sannfærast um þetta, þurfa menn ekki annað en að beimsækja búð. THORSTEINS ODDSSONAR, I W. Selkirk. Hann selur Ljerept, Dúka, Alfatnað, Kaffi, Syknr og aðra Matvöru, Sætabrauð af ótal tegundmm, Pappír, Penna, Blek o. s. frv. Hann hefur einnig ágætis rakarabúð og rakar og klippir þá landa, sem ekbert kaupa, eins billega og hina Gleymið því ekki að heimsækja THORSTEIN ODDSON W. Selkirk. Íslandssaga. Veittar cand. mag. Boga Th. Melsteð 600 kr. hvort árið til að safna til sögu ís- lands. Skáldastyrkur(?). Sjera Matth. Jochumssyni veittar 600 kr. hvort árið, og frú Torfhildi Holm 500 kr. hvort árið. Aðrar styrkveitingar. Ad- junkt Þorvaldi Th iroddten veittar 1000 kr. hvort árið til jarðfræðis- ranr.sókna I Skaptafellssýslu m. m. Hannesi Þorsteinssyni cand. theol. 600 kr. hvort árið til að koma skipulagi á landskjalasafnið o. s. frv. Nickolin tannlækni 500 kr. hvort árið til að halda áfram tann- lækningum hjer á landi. Birni Ólafssyni aukalækni á Akranesi sömul. 500 kr. hvort árið til að halda lijer áfram aukalækningum. Halldóri Briem 300 kr. fyrra árið til að gefa út kennslubók I pykkva- málsfræði. (Eptir ísafold). Jeg undirskrifaður lýsi hjer með yfir pví, að pau óvinsamlegu orð, er jeg hef talað um herra Sigurð Bárð- arson, voru ekki byggð á neinum rökum. Jeg iðrast eptir að hafa talað pau, og bið herra Sigurð Bárðarson fyrirgefningar á peim. JEirlkur JDaviðsson. Vottar: P. S. Bardal. Kr. Ólafsson. Heyrnarleysi Orsakir þess og lækning, meðhöndl- að með inikilli sniid :if heimsfrœgutn eyrnalækni. Heyrnarleysi læknað, þó það sje Í40 til 30 ára gamalt og allar lækninga tilraunir hafi reynst árangurs- lausar. Greinilegar upplýsingar um þetta, með eiðsvörnum vottorðum frá ýmsum máismetandi mönnum, sem læknaöir hafa verið, fást kostnaðarlaust hjá Dr, A. FttNTAþNE, Tucoma, Wash. KVENN-JAKKAR oooooooooooooo JAKKAB A K K A R mmm oooooooooooooo Fyrir stúlkur og giptar konur og kosta að eins $3,25 Húur sem eiga við 25 og 50 o Nýfengið frá Englandi 3 kass- ar af NÝJUSTU KVENN- YFIRHÖFNUM fyrir dö mur ungar stúlkur og börn. Gjörið svo vel að heimsmkjct oss. CHEAPSIDE 578 og 580 Main Str. Íslenzk-lóterska kirkjan. Cor. Nena & McWilliam St. (Rev. J6n Bjamason). Sunnudag: Morgun-guðspjónuata kl. 11 f. m. Sunnudags-skóli kl 2| e. m. Kveld-guðspjónusta kl. 7 e. m. I. O. G. T.u Fundir ísl. stókncvnna Hekla föstud., kl. 7J e. m. á Assiniboine Hall. Skuld mánudöguir., kl. 8 e. m 1 £. V’’ • il ] J ——Farið til-- HARNESS SHOP Á BALDUR eptir sílatsui aröllam tegunduin. Hunn selur yjur nllrclvi tiBieyriindi með liegstn Knngverdi. Hann grg einnig bædi fljótt og vel vid silatau. Komiíj k o tjídá ður en þjer kaupid auha rs *tad»r.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.