Lögberg - 07.10.1891, Blaðsíða 6

Lögberg - 07.10.1891, Blaðsíða 6
6 LðGBERC, MIÐVIKUDAGINN 7. OKTÓBER 1891. Í8LAN0S FRJETTIR. Kptir „ísafold“. Rvík. 19. ágúst. K veð.i uskn ni xg. Kaupmaður I>orlákur Ó. Johnson sendi nylega kvæði á ensku, „Kveðju frá íslandi til írlands11, undir liinu alpekkta lagi „fyrir fólkið“, til dagblaðs í Dyílinni, er heitir „The United Ire- land“ og er aðalblað heimastjórnar (homerule-) flokksins á írlandi. Kvæðinu fylgdi vinsamlegt brjef með heillaóskum um happasæl úrslit írska málsins í parlamentinu enska, og óskir beztu um glæsilega fram- tíð írlands. t>essa hefur verið minnzt í amerísku blaði, sem gefið er út 1 Chicago, er heitir „The Citizen“, 11. júlí pessa árs. Um leið og blað petta getur pessa, nefnir pað hið merkilega lífsstarf Jóns sáluga Sigurðssonar, hins mikla pjóðskór- ungs íslendinga, sem hafi verið ís- laudi jafnoki hins fræga O’Connels fyrir írland. Rvik 22. ág. ’91. Kknnsi.a máli.eysingja. Lands- höfðingi hefur kvatt sjera Ólaf Helgason, kjörinn prest að Gaul- verjabæ, til að taka að sjer kennslu heyrnar- og málleysingja hjer á landi, og siglir liann nú með póst- skipinu í pví skyni að búa sig und- ir pað starf í vetur. Emií.ettisprófi við prestaskól- ann luku í fyrra dag: Sæmundur Eyjólfss. með I. eink.45st. Sigurður Magnússon — I. — 43—• Jón Pálsson — II. — 37— Ingvar Nikulásson — II. — 29— Emil G. Guðmundss. — III.— 19— Barðakstk.sýslu vestanverðri 11. ágúst: Svo lyktaði vorvertiðin á Vestfjörðum, að nær pví enginn fjekkst porskurinn, og hefur slíkt fiskileysi ekki átt sjer stað fyr, svo lantrt sem elztu menn muna. Eru c5 pví dauðans vandræði hjá öllum porra manna, að geta fengið nokkra matvöru eða aðrar nauðsynjar í kaupstaðnum. En pessi vandræði með verzl- unarvöru ná ekki til pilskipaeig- endanna, pví pilskipin hafa aflað ágætlega, en pau eru næsta fá, og flestöll eign kaupmanna; aðrir lijer eru ekki, svo teljandi sje, enn komn- ir svo langt, að eiga fleytu sem geti farið lengra en rjett út fyrir landsteinana, og nú hefur orðið að sækja aflann norður fyrir Strandir; út undan fjörðunum hefur ekkert fcngizt. t>etta óvanalcga fiskileysi eru su.nir farnir að kenna hvala- veiðum Norðuianna, sem, eins og kunnugt er, skjóta hvali á svæðinu frá Látrarbjargi og norður fyrir ísa- fjarðardjúp; og haldist slíkt afla- leysi fleiri ár, mun sú skoðun styrk- ast svo mjög, að bænarskrár komi fyrir pingið. í pá átt, að fá peim bægt burtu. Kuldatíðin hjelzt fram f júní- mánuð; svo kom góð gróðrarveðr-- átta fram í júlí; gróðrarvöKtur er með bezta móti og heyskapartíðin hin inndælasta og hagstæðasta til pessa. Kíghósti í börnum í rjenun, varð ekki mannskæður, og heilsu- far yfir höfuð gott. Vestmannaeyjum 12. ágúst. Síðan jeg skrifaði ísafold í önd- verðum júnímánuði hefur verið hin ágætasta tíð, mjög purviðrasöm og hly; mestur hiti var 26. júní 21 gr. í júlí var mestur hiti hinn 18: 18,5 gr. Úrkoma var í júni 44, í júli 40 millimetrar. Báðir mánuðirnir voru fremur vindhægir, eptir austan- stormana í byrjun júnímánaðar. Heyskapur hefur gengið æski- lega, allar töður náðst grænar og skrápurrar. Einstöku menn eiga að vísu lítið eitt óhirt enn, en í von að pað náist óskemmt, par sem nú er kominn perrir aptur eptir deyfu- kafla pann, sem nú hefur verið um vikutíma. Fiskiafli af sjó hefur verið mjög ryr. Ellen, fiskiskip Thomsens kaup- manns, kom 31. f. m. frá Vestur- landi með 14,000 fiskjar, en tals- vert af pví er fremur smár fiskur og nokkur ysa. Fuglaveiði hefur verið með rýr- asta móti; að vísu hefur svartfugla- veiðin verið fremur góð, en lunda- veiði sárlítil, enda er par skoðun allmargra hjer, að háfaveiðin sje skaðleg veiðiaðferð, sem muni styggja lundann burtu hjeðan, og pannig að líkindum gjöreyða lundaveiðinni hjer, verði henni framhaldið til lengdar hjer eptir. Af verzluninni er fátt að segja. Stórkaupmaður Bryde hafði í sumar allmikla verzlun í Vík, og gengu milliferðir og vöruflutningar frain og aptur yfir höfuð fljótt og vel; má Skaptfellingum bregða við hægð- araukann með aðflutninga. Rúgur og rúgmjöl var í júli hækkaður í verði upp í 20 og 22 kr. Heilbrigði hefur verið hin á- gætasta, slysfarir engar. Rvík, 26. ágúst. t>.i óðvi nafjelagsf und, aðalfund, hjelt forseti pess, hr. Tryggvi Gunn- arsson, í fyrra dag á alpiugi. Reikn- ingar fram lagðir og rædd fjelags- mál. Forseti endurkosinn til næsta pings Tryggvi Gunuarsson, varafor- seti kosinn kaupm. Þorl. O. John- son, í stað Eiríks Breim, er vildi eigi taka kosningu, og í stjórnar- nefnd Jón Jensson yfirdómari, Þór- hallur Bjarnarson docent og Þorleif- ur Jónsson ritstjóri. KvennasxóLi nýr stendur til! að byrji hjer í bænum í haust, í Vina-Minni, fyrir forgöngu frú Sig- ríðar E. Magnússon frá Cambrigde, er kom hingað með “Magnetic“ um daginn í peim erindum og dvolur hjer fram eptir haustinu. Barðást.sýslu vestanv. 1. ágúst: Tíðindi eru engin. — Góðviðri hið mesta allt af og grasvöxtur í besta lagi, að minnsta kosti á túnum og fjallslægjum, en fremur hefir verið perrilítið eða helzt til stuttir perr- ar allt að pessu. Töður pó eigi skemmdar til muna eða svo að telj- andi sje. Hitar opt miklir, allt að 16 stig á R. —Kíghóstinn er enn að stinga sjer hjer niður, og hefir úr honum dáið 1 barn nylega, en nokkur liggja. Steinbítsafli varð í bezta lagi á vorinu, hæst um 500 stór í hlut, en porskur sást varla. Nú er hann aptur á móti farinn að fiskast, og töluvert hefir fengizt af heilagfiski sumstaðar. — Afli á pilskip dágóð- ur. Skip, sem nylegt. kom inn, var búið að fá um 24,000 af porski síðan fyrir sumarrnál. Bjargfugls- afli liefir orðið í meðallagi. Vætu dðin dró nokkuð úr peim afla. Vöruverð er enn eigi víst orð- ið. Haldið, að málsfiskur muni ■ verða á 70 kr. og smár á 50 kr. eða meira. Matvöruverð hátt. Dyr hefir sjezt á Látraheiði og elt mann, sem var á ferð una heið- ina. Hann lysti pví svo, að pað hefði verið á stærð við lítinn hest, langt og mjótt, með liaus likan kálfshaus, rauðblesótt, og hefðj stokkið áfram líkt og köttur; en er pað stóð á apturfótunum, var pað á hæð við mann. Það náði manninum einu sinni og reif föt hans; en sökum hræðslu gat hann eigi sagt, hvort pað gerði pað með kjapti eða klóm. Sumir hafa hald- ið, að petta mundi vera bjarndýrs- húnn. Munroe, West & Maíiier. Málafœrsluvienn o. s. frv. Harris Block 194 fVjarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal Islendinga, iafnan reiðu- búnir til að taka að sjer mál |ieirra, gera yrir þá samninga o. s.frv. Hver sem þarf að fá upplýsingar viðvikjandi auglýsingum gerði vel í að kaupa “Book for advertisers“, 368 blað- síður, ög kostar $1.00 send með pósti frítt. Bókin inníheldur vandaðan lista yíir öll beztu blöð og tímarit i “ Ameri- can newspaper directory“; gefur áskrif- anda fjölda hVers eins og ýmsar upplýs- ingar um prís á augl. og annað er það snertir. Skrifið til Kowell's Advertisino Buueau 10 Sfruce St. New York. bníðir og saumar, hreinsar og gjfirir við karlmannaföt. Lang billegasti staður Sorgiani að fá búin til föt eptir máli. Það borgar sig fyrir yður að koma til hans áður enn þjer kaupið annarsstaöar. rx*aixiir »anei, 559 Maif| St., Wli^nipegc FARID TIL Ahníins lliiisl & ilinw eptir yðar LANDBUNADAR-VERKFÆRUM. Þeir verzla með Vagna, Ljcttvagna (buggies), Sáð'vjelar, Ilerji, Plóga, Hveitihreinsunar-vjelar o. s. frv. CAVALIER ........................ N. DAK. Skrifstofa austur af bæjarráðsstofunni. MAMITO MIKLA KORK- 0G KVIKFJÁR-FYLKIB hefur innan sinna endimarka H E I M IíL I H A N D A Ö L L U M. Manitoba tekur örskjótum framförum, eius og siá má af |>ví að: Arið 1890 var sáð í 1,082,794 ekrur Árið 1890 var hveiti sáð 1 740,058 ekrur „ 1891 var sáð í 1,349,781 ekrur Árið 1891 var liveiti sáð í 916,604 ekrur. Viðpót - - - 266,987 ekrur Viðhót - - - - 170,600 ekrur. Þessar tölur eru mælskari en nokkur orð, og benda ijóslega á þá dásam- legu framför sem hefur átt sjer stað. EKKERT „BOOM“, en áreiðanleg og heilsusamleg framför. HESTAR, NAUTPENINOUR oc SAUDFJE þrífst dásamlega á næringarmikla sljettu-grasinu, og um allt fylkið stunda bændur kvikfjárrækt ásamt kornyrkjunni. , ..-Enn eru-- OKEYPIS HEIMILISRJETTARLOND S pörtum af Manitoha. f ODYR JARNBRAUTARLOND -$3,00 til $10,00 ekran. 10 ára borguuarfrestur. JARDIR MED UMBÓTUM til sölu eða ieigu hjá einstökum ncönnum og fje- — .....■■■.. lögum, fyrir lágt verð og með auðveldum borgun- , , arskilmálum. NU ER TIMiNN til að öðlast heimili í þessu aðdáanlega frjósama fylki. Mann- fjöldi streymir óðum inn og lönd hækka árlega í verði. í öllum pörtum Manitoba er nú CÓDIIR MARKADIJR, JÁRXBRAUTIR, KIRKJUR OCí SkOI \K og flest þægindi löngu hyggðra landa. ‘EBIIBirGlA-GRO] C. I mörgum pörtum fylkisins er auðvelt 'að “ ávaxta peninga sína í verksmiðjum og ftör- ura viðskipta fyrirtækjum. Skrifið eptir nýjustu upplýsingum, nýjum Bókum, Kortum &c. (allt ókeypis) til HON. THOS. GREENWAY, ■ Minister »f Agriculture & Imroigration eCa lil WINNIPEC, MANIT0B/\. The Manitoba Immigration Agency, 30 York St„ T0R0NT0. 64 „Já41, 9ágðl Júdít. „Hvaða mein hafði jeg gert lunum? Hann hefði átt að vakna jafngóður, hann var svo opt áður búinn að taka petta inn óafvitandi. Það var purt í kjallaranuin, og engar rottur par, og sandur á gólfinu, svo jeg vissi að ekkert gat sakað hann. Þó var pvi fjarri að jeg gleddist um of. Það hefði verið mjer of mikil gleði, hefði jeg verið viss um að koruast á burt klaklaust með Stef- áni. En pað var gott að jeg gerði mjer ekki fagrar vonir of sneaima,“ bætti hún við gremjulega, „fyrst alit fór á endanum eins og pað fór. En jeg vissi ekki að hokkur mundi vera á fiakki í heiminum, sem færi að skipta sjer af peim málum, sem guð almáttugur vildi ekki skipta sjer af. Hann hefði lofað pví að liggja í kyrrpei, en pjer hjelduð pjer væruð vitrari en hann, pó pjer viljið nú taka pað aptur, sem pjer hafið gert.“ Svo pagnaði hún um stund, og pað brá pjáningarsvip yfir andlitið, eins og hún pyldi naumast við fyr- jr líkamlegum kvólum. 65 „Hafið pjer,“ hrópaði hún, „hugs- að til barnsins — barnsins okkar Stefáns— hvernig pað verður að alast upp móðurlaust, og parf að skamtnast sín fyrir að nefna hana móðir sína, pegar pað verður svo gamalt að geta pað? Já, góði minn (hún lagði höndina okn á hönd Stefáns) við biðum svo longi og elskuðum hvort annað í mörg ár áður en við töluðum nokkuð saman, nema með augunum. Þú barst ástarhug til mín, pegar jeg var leikfang í Löndunum á Set Treloar, sem aldrei átti málungi matar, og jeg var opt að virða ykkur báða fyrir mjer í huganum. Mjer syndist pú vera eins og himn- eskur geisli í fjarlægð, J>ví ekki gáturn við saman náð, en urðum að ganga okkar gryttu braut hvort í sínu lagi; og pú hirtir ekkert um hinar stúlkurnar. En pegar sjö árin voru liðin, J>á sagðir J>ú við mig, ,nú á jeg' pig, Júdit,‘ og jeg fór til pín tafarlaust.“ Jeg komst mjög við af að- stoðarlausu ástinni, og traustinu, sem auðheyrt var að hún hafði á 72 VI. KAPÍTULI. Jeg leitaði ráða til manns eins i porpinu, sem var reyndari í með- fcrð á glæpanaálum, en nokkur aun- ar lifandi maður par. Jeg sagði hon- um sögu Júditar út í æsar, og sjurði hann svo um álit hans. „Jeg trúi pví að hún sje sak- laus“, sagði jcg, „trúið J>jer J>ví ekki líka?“ Mr. Gillett ansaði mjer með nokkrum sjiurningum, og pegar jeg hafði svarað peim, tók hann ofur- lítið af neftóbaki á milli fingranna á sinn vanalega og alpekkta hátt, og sagði svo: „Konan hefur logið frá upp- liufi til enda. Hún er laglog?“ „Laglegasta kona, som jeg hef sjeð á æfi minni.“ „Hum — pað gerir grein fyrir hálfvelgjunni í yður með að láta pessa Jessibel yðar fá makleg mála- gjöld. Það hefur vitanlega verið 57 ingsmaður yðar ímyndaði sjer, að eitthvað sjerlegt hefði komið fyrir um kveldið, sem Set Treloar kom lieim. Var tilgáta hans rjett?“ „Já,“ sagði hún, „en hvaða pyðing hefur J>að nú? Það er allt um garð gengið, og pjer munduð halda mig meira en meðalflón ef jeg færi nú að segja hið sanna.“ „Nei, pað skyldi jeg ekki gera,“ sagði jeg; „og pað, sem meira er, jeg skyldi trúa yður. Jeg vil hjálpa yður, en pjer verðið líka að hjálpa yður sjálf ineð pvi að segja upp á hár hvað skeði um nóttina. Júdít leit til Stefáns. „Á jeg að segja honuin pað?“ sagði hún. ,.Ef til vill sjer liann J>á, hvaða asni hann hofur verið. Jú, jeg skal segja yður J>að, J>ó pað sje að eins til að eyða tím- anum, pví jeg liefði heldur átt að tala við hann parna. Jæja, jeg sat við eldinn kvöldið áður en við ætluðum að fara til Ástralíu ,og var að hugsa um hann Stefán minn og var dálítið krygg út af pví, að purfa að skilja við gamla bústað- inn (leið okkur par ekki vel, góðj

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.