Lögberg


Lögberg - 11.11.1891, Qupperneq 3

Lögberg - 11.11.1891, Qupperneq 3
LÖGBEHG MIÐVIKUDAGINN 11. NÓVEMBER 1891. 3 HEIMILID. [Aðspndar greinar, frurnsamdar og >ýdd- ar, aem ceta lievrt undir ,.Heimiiið“, verða teknar með' bökkum, sjerstaklega cf þær eru um binkap, en ekki rnega ].*r vera mjög langar. Rit.ið að eins öðrumcgin á blaðið, og sendið nafn yðar og heimili; vitaSkuld verðtir nafni yðar haldið leyndu, ef ]>jer óskið þess. Ut- auáskript utan á þess konar greinum: Editor “Heimilið", Uögberg, Box 308, Winnipeg, Man.J Hver og einn, setn kærir sig um J>að, g'etur sjer að kostnaðarlausu eignazt safn af forskriþtum og ráð- leggingum bæði í búskaparefnutn og Bðru, þannig: Sauma saman með nál og tvinna nckkur dagblöð í stört bókarform, kli[>]> út forskript- ina, sem geyma á og lím hana með lími tilbúnu úr köldu vatni og hveitimjöli, i bókina. Haf fyrirsagn- ir um matartilbúning sjer, ráð við kvillum á sínum stað, o. s. frv. Óskrifaður pappír er auðvitað betri í svona lagaða bók, og lang- beztar eru bækur, sem til pessa eru gerðar, og heita á ensku „scrap- books“. En við ofannefnt rná vel notast, og f>eir sem gera f>að, hafa með tímanum við hendina márgt gott ráð, sem annars mundi gleym- ast. * Hin vanalegi taugakenndi (ner- voms) höfuðverkur linast opt og læknast stundum alveg við p>að, að menn losi um sig fötin, vefji hárið upp á höfuðið, svo [>að sje ekkj fyrir, beygi sig svo yfir pvottaskál, og leggi svamp, vættan í svo heitu vatni, sem maður polir, aptan á háls- inn og bak við eyrun. l>etta má ítreka hvað eptir annað, en ekki líður á löngu áður stirðleikinn og prautirnar linast, eða hverfa alger- lega. Kvennfólk fær oj>t höfuðvcrk þegar J>að er lengi búið að vera út:, og er orðið preytt. Einnig (>á er cinkar gott að baða andlitið upp úr heitu vatni, líka gagnaugun, háls- inn og fyrir aptan eyrun, [>ar sem flestar taugar og vöðvar í höfðinu koma saman. Að síðustu skal þvo og skvetta á andlitið köldu vatni; °g geti maður svo [>ar að auki fengið sjer augnabliks-blund, er maður innan skamms jafngóður. I>essi heitu vatnsböð eru líka ágæt við sólbruna, nema [>á skal ekki við hafa kalda baðið á eptir, en í [>ess stað skal bera á andlitiö „vaseline“ eða kaldan rjóma. I>að varnar að hörundið flagni, ein* og lieita vatnið ver pvi að proti hlaupi í pað. Kkke't hefur enn verið upp- fundið, sem betra sje fyrir preytt augu, en að baða þau úr heitu vatni, Og taugsgigt lætur í flestum tilfellum undan, sjeu lagðir við dúk- ar undnir upp úr brennheitu vatni. * Spructbeer. Tak einar tvær litlar greinar af sprueetrje, sker limið af þeim og sjóð pað í fimm gallons af vatni ásamt með þremur pundum af pftð- ursykri, premur hnefum sf „hops“ (humal), óg 2 pottum af brani, sem fyrst skal bundið I Ijereptspoka. I>etta skal svo sjóða i þrjá til fjóra klukkutíma, og síðan sía í stórt fa; gegnum sigti, láta það svo í brúsa eða á kút, eða hvcrt annað stórt og gott ilát sem maður hefur við hendina. Þegar pað kólnar, og er orðið hjer um bil nymjólkurvolgt, skal liella í pað hálfri annári inörk af góðu geri, hrista svo dálítið og næsta dag má fara að drekka ölið. * Jenny Lind Kakt Tveir bollar sykur, einn bolli smjör, einn bolli mjólk, prír bollar hveiti, sex eggjahvítur, prjár te- skeiðar “baking powder41, blandað saman við hveitið. Iiaka lijer um bil tvo þriðju parta af deiginu 1 tveimur aflönguin pönnum. Við pað sem eptir er, skal bæta hálí- um bolla af brytjuðum rúsínum, tveiinur matskeiðum af slrópi (mol- asses), einni teskeið af kanel, hálfri af negul (cloves), dálítið af “nut- meg“ og “allspice“, og bæta ögn meira við af hveiti. Baka svo I pönnu af söinu stærö og hinar veru. Fest síðan pessi þrjú, “lög“ saman með “frosting“ eða “boiled“ icinz“. Dökka kakan sje látin vera í miðjunni. Kroif ing á köku. — Einn bolji “frosting„-svkur, og tvær matskeið- ar af vatni er soðið saman. Tak pað af stónni, og hrær í pað eiuni eggjahvítu, sem hefur verið þoytt í pjetta froðu. Ilrær þetta vel sam- an, og ber það á kökuna. BrúkaS á miliíónum heimila. 40 ára ámarkaðnum. STÁL-TALiGAR HIN CEYSI-MIKLA VETRARSALA BYRJUD. O O O - ■ ~ c o c Horfið f gluggana okkar par sem vörurnsr, er vjer auglVsuni, eru sVudar með prísunum á. Ko.nið inn I búðina og vjer rnunuin sannfæra yður uin að ]>að er pó ein búð í borginni ineð nógu mikinn kjark og nógu mikið siðferðislegt hugrekki til að selja íöt fyrir 2» prct. minna en nokkur annar kaupmaður. Eins má gilda, vjer erum ánægðir á meðan almenningur hefur ágóðann, svo pjer ættuð að nota yður tækifærið. $10,00 $12,50 $2,75 ULSTERS vfirfrakkar af öllum tcgund'l liappakaup um, loðkragar, seljast nú á... Vatnsheldnr klæðisvlirhafnir góðar I regni og snjóvcðri heitasta ylirhöfn á mark aðinum kostar nú að eins.............. KOMIÐ með litlu drengina yðar og klæð-1 ' l ‘ - yfirhafnirnar ■ FÖT — Tuttugu tegundir af karlmanna-) fötum, verð |il2,50 til 115,00 v-- prís...................... FÍN, innflutt, svört Cheviot föt tvfhneppti treyjur, fallegu sniði, peir semjsjá, pau hljóta að álíta pau í 18, vor prís ) KARLMANNA alullar buxur, fínt) „cassimere“ vanaprls $1, pær fást,-\ V / il ið pá í lieitu og góðu nú fyrir að eins.............J : hans Walsh að eins. YFIÆFRAKKAR — AÐ VELJA ÚR OKKAR 500 CHINCHILLA, MELTON, KERSEY, CHEVIOT, BEAVER-LOÐFRxVKKAR, langbezta sort, kosta að eins ^10 Fötin hjá Walah eru pau beztu og billcgustu, lians 20 ára reynsla nær enginn á fáuin árum. Almenningur eru vorir dómarar, og hann liefur gefið sinn dó'n. mestaf(510f00 ($13,00 $4,50 Walsh fatabud, 513 og 515 Main Str., gagnvart City Hall. lioiled icing. — Tak eitt pund af muldum sykri, hell á pað einni matskeið af köldu vatni. I>eyt prjár eggjahvítur ofurlítið, ekki I pjetta froðu; lát l' djúpa skál, set liana I sjóðandi vatn, og hita. í skál- inni verður það fyrst punnt og klárt, en svo fer pað að þykkna. l>egar pað er orðið vel þykkt, skal taka pað af eldinum, og hræra í meðan pað er að kólna, þar til pað cr orðið svo þykkt, að pað má drepa því á kökuna með knífi. X>essi icing er nós á nokkrar kökur af vana- legri stærð. Mutual Reserve FundLife Farid til á Baldur eptir timbri, lath, shingles, gluggum, hurðum, veggjapappir, saumavjel- um, organs og húsbúnaði. Hann er og umboðsmaður fyrir HARRIS SON & CO. BRÆDURNIR OIE, M0UNTAIN 00 CANT0N, N0RTH DAK0TA- Yerzla með allan þann varnig, sem venjulega er seldur út um land hjer, svo sem matvöru, kaffi og s.yknr, karlmanna-föt, sumar og vetrar-skófatnað, als- konar dúk-vöru o. fi.—Aliar vörur af bestu tegund og með því lægsta vorði. sein nokkur getur selt í Norður-Dakot*. Komið til okkar, skoðið vörurnar og kynnið yður verðið, áOur en þjer kaup- ið annarsstaðnr. Association of New York. Hefur tekið nýjar lifsábyrgðir uppá 35,163,365,00 dollara frá siðasta nýári til septembermánaðarloka. Hjer um bil m i 11 j 6 n á m á n u ð i ineir en á sama tímabili árið næst á undan. J0HN F. ANDERS0N & C0. Milton Ae OvryH'ta.X - Síoirtli Dalcota. Apot.ekarar. Verzla með Meðul, Mál, allskonar Olíu, Veggja-pappír, Skrif- pappír, RitfÖug, Klukkur, Lampa, Gullstáss og allskonar smávarning. Vjer a-skjmu sje>-staklega eptir að “ignast ísleuzka skiptavini. JOHN F. ANDERSON&CO. Milton and Crystal, N. Dak. Hefur borgað ekkjum og mun- aðarleysingjum dáinna mcðlima á pessu sama tímabili: Kina MÍUjón og tsex )iundruð jmsundir dollara. Ábyrgðar og gróða sjóður fje- laersmanna er nú kominn nokkuð ú n fjórðu milljón. Lífsábyrgð í þessu fjelagi er allt að pví helmingi ódýrari cn í nokkru öðru fjelagi som aðra eins trygging getur gelið. W. H. PAULSON, Winuipeg, general agent. A. R. McNichoi,, Winnipeg, Manager í Manitoba og N. W. land. Crystal, ------------- ----------- N. Dakota. Verzla með allskonar járnvöru S T Ó R, OFN A, o. s. frv. K O L, Beztu tcgundir fyrir lægsta verð. B O R Ð V 1 Ð, af öllum tegunduin. Skoðið hjá oss vörurnar og spvrjið eptir prisumun áður en þjor kau[iið ann&rstaðar. Setjið á yður nafnið ö’Connor Bros. & Grandy, CRYSTAL, N. DAKOTA. 140 um Og tók pannig til máls: „Jeg er að fara,“ sagði jeg, „en yður er frjálst að nota petta hús eins lengi og yður pókn- ast. Jake mun færa yður það sem pjer purfið.“ Dó að Stýríumaðurinn virtist örmagna, hvessti hann augun á mig um leið og hann sagði: „Hvers vegna farið pjer?“ Jeg yppti öxlum. „Hvers vegna ætti jeg að vera að tefja hjer?“, sagði jeg; „mig langar ekki til pess og jeg hef ekki hjarta til pess, að sjá konu hongda fyrir gl*p, scm hún hefur ekki frainið, og það konu, sein pjer gætuð bjargað lueð cinu orði.“ Stýríumaðurinn hló illmannlega. „Plr blóðið svo kalt í vkk- ur hjer í landi?“ sagði hann; „er pað siður ykkar, að flevgja kon- uu [>eim sem pið unnið hugástum í faðminn á öðrum karlmönnum? Ef hún lifir, pá heyrir hún honum til; ef hún deyr, pá heyrir hún eins mikið mjer til eins og honum.“ „Það er ekki satt“, hrðpaði jeg, „J>vi að pjer náið bvorki 6st Ú9 með pvi móti aö ráða á hann og verða honum yfirsterkari, og til pess hafði jeg ekki all. Einn gat jög ekkert gcrt, en ef jeg hefði haft Jako til að hjálpa mjer — Jake, sem vafalaust hefði vakið manninn meÖ sinum klunna- legu hreyiingutH, pá kynni jeg að hafa getað bundið liann og rænt öskjunum frá honum, en jeg var einn, vopnlaus, og sá engin sköp- uð ráð. Jeg voit ekki, hvað lengi jeg hef setið par, hvort pað hefur ver- ið ein mínúta eða ein klukkustund; svo hálf-stundi maðurinn og velti sjer á aðra hliðina, og allt í oinu lamdi haun út frá sjor öðrum haud- lcggnum; liann kom beint á brjóst- ið á mjer og sat þar kyrr. Detta var fullkomið högg, og jeg skalf, [>cgar jeg varð fyrir pví, af pvl að það kom svo óvænt. Eu svo liðu nokkur augnablik, og hann dró andann svo reglulega, að jeg var sannfærður um að hann mundi sofa. Jeg færði svo ljóskarið til ósköp hsegt, og ljet Ijósgeisla falla á húndina; jeg sá pá, að Stcrku 148 mestu varkárni upp stigann; loptið var ekkert hólfað sundur, og í einu horni pess var rúmið, setn pessi boðflenna hafðí búið um sig í. Hann var í öllum fötunum; jeg sá pað við pá litlu Ijóstýru, sem jeg porði að láta loga í ljós- kerinu, og rarð jeg mjög gramur ▼ið, pví að jeg póttist vita að hann mundi hafa 4 sjer hlut þann sem jeg var að leita að, og að pað voru sannarlega lítil líkindi til pess að jcg mundi geta tekið lianu af honurn. Hann lá 4 bakinu, og hjelt liann öðrum handleggnum upp yfir höfuð sjer, og var höndin ekki krcppt; hin var undir ábieiðunui, sem hann hafði vafið utan um sig. Skanirnt frá rúminu var stóll, og settist jeg á hann til að hugsa mig uin, cn sú umhugsun gagnaði mjer ekki mikið. Dað var ómögu- legt að ná af honum pessum litlu öskjum, sem hann fjekk úr næring og styrking, öskjurnar, sem voru eins og pær sem orðið liöfðu Set Treloar að bana, pað var ómögu- ]egt að ná peim, sogi jeg, uötna 141 hennar nje henni sjálfri. Farið þjer heim, farið pjer heim til ættjarðar yðar, og haldið þjer par höfðinu upprjettu, of pjer getið, ]>rátt ft’rir pað að pjer verðið um aldur og æfi að dragast með en,durminning- una um níðingsverk það sem þjer hafið unnið hjer i landi.“ „I>að er jeg sem hef verið dreginn á tálar,“ lirópaði Stýríu- maðurinn og brjóstið á honum pandist út. „Jeg kom hingað moð peim falslausum ásetningi að gauga að- eiga hana, og svo kemst jeg að pví, að jeg hef verið gabbaður af mannfýlu, sem jeg skaut skjóls- húsi yfir, þegar hann var i nauð- uin staddur, fanti, sem jeg gaf til- sögn og gcrði að velmegaudi nianni, svo að pað lá við að liann gleytiidi pvi eymdarástundi, sem hann hafði áður verið í. I>jer vitið, hverju liaiin liefur launað tnjer.“ „Dað kcmur ekkert heuni við, hvað hann gerði,“ sagði jeg og leit beint framan í hann með gremju- legum fyrirlitningar-svip. „Og allar pær syndir, sem liann drýgði í síqu ólánslifi, mundu vera s'étn ekk-

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.