Lögberg - 09.12.1891, Side 2

Lögberg - 09.12.1891, Side 2
4 Von kvað vera á ófrrynni af bænan-kiAm til næsta congress um J>að að póatur verði borinn heim til manna úti á landinu eins og i stóru bæjunum. Bændur, sarn hafa látið til sín heyra um Jretta mál, sepja, að ef póstur væri borinn heini til Jreirra daolega, mundu jarðirnar liækka löluvert í veiði. Póstmálaráðherrann Wanamaker hef- ur ritað uin málið i “American Agriculturist11, segir þar að petta hafi /erið reynt í sumum sveitum> og hafi gefizt svo vel, að tekju- auki póststjórnarinnar hafi unnið upp kostnaðaraukann. Hann heldur pví að ekki Ji.rfi að veita meira fje tii póstilutninga, pó að pessi breyt'.ng komist á. Illa búinn maður kom p. 4. p. m. inc í sknfstofu eins millióna- eigandans í Ne\y Vork, Russells Sage3, og heimtaði af honum eina millíón dollara. Sage synjaði um pá bón, eins og nærri má geta, og tók pá aðkomumaðurinn upp úr tösku, sem hann bar á handleggn- um, dynamitkúlu, fleygði henni frá sjer og retlaði að hitta höfuðið á Sage með henni. Pað tókst ekki, en kúlan sprakk, og 4 rnenn, sem par vo-u inni, misstu lífið, par á meðal komumaður sjálfur. Sage sær’ allmikið, en ekki ,hættulega. Hús ð laskaðist mjög. Haldið að komumaður hafi verið brjálaður. Einkenuilegt brúðkaup fór fram 1 Fredonia, N. Y., í síðustu viku. Ungur maður par í bænum, George White, hafði um nokkurn tíma ver- ið í kunningsskap við laglega stúlku M isa Hill. í síðustu viku kom hann að heimsækja hana, og spurði pá faðir stúl unnar hann, hvort hann ætlaði í raun og veru að ganga að eiga dóttur sína. White virð- ist ekki hafa tekið pví sem bezt, og krafð:st pá faðirinn pess að hann gerði pað tafarlaust. White skorað si utidan pví. I>á seudi fað- irinu eptir presti, og pegar hann var kominti, miðaði húsráðandi á höfuðið á White með skammbissu og ijet hann velja um tvo kosti, annaðhvort að verða fyrir skamm- bissukúlunni eða ganga að eíga dóttur sína. White kaus síðari kost- inn tafarlaust, og svo gaf prestur- inn brúðhjónin saman i hjónaband. í ný-útkaminni skyrslu póst- málaráðherrans í Washiugton er mælt með ýmsum mikilsverðum breytingum, paj á meðal með pví að burðargjald á einföldum brjef- um verði að eins 1 cent, og að póststjórnin leggi almenningi til telefóna og telegrafa, og leggur hann pað til að skilaboð með tele- fóni ko.sti 3 cents. Einkum bygg- ur Mr. Wanamaker, að mjög mik- ið gagn mundi verða að pví fyrir bændur, ef telefónar væru á hverju pósthúsi; með pví mundu peir með- al annars geta sparað sjer margt ómakið til járnbrautarstöðya, og með pvl mætti gera mönnum að- vart, pegar von væri á frostum, sem opt gæti verið sjerlega mikill ljettir fyrir bændur til að vernda uppskeru slna. í St. Paul, Minn., varð allmik- ið slys p. 4. p. m. Þar var verið að gera við vegg að stórhýsi eiriu, sem brunnið hafði í síðasta iiiánuði. Stormur var mikill, og allt í einu feykti hann um múrun- um og hrundu peir niður á verka- mennina. Sjö manns ljetu lífið pegar I stað, og ýmsir særðust, par af nokkrir banvænum sárum. Malarar í Bandaríkjunum hafa i bj-ggju, að senda 4,000 tunnur af hveiti til hallærissveitanna á Iiúss- landi. Ætlazt er til að 5000 mal- arar taki pátt í Jiessu fyrirtæki. Járnbrautafjelögin ætla að flytja hveitið ókeypis til sjávar. Tólf fiutningabátum hvolfdi á Hudsons fljótinu p. 4. p. in., og LAgP.ERG, MIÐVIKUDAGINN 8. DESEMBER 1891. af 60 mönnum, sem á bátunum voru, fórust um 30. MJÖG ÁRTÐANDI TltJETTlR Sanikvæmt brjefi frá Ottawa dags. 4. November 1891, eru ís- lendingar sem fiuttu frá íslandi til Canada í sumar 1891, gjörðir að- njótandi peirra hlunninda, sem aug- lýst voru I 1. blaði “landnem- aii8“ nfl.: Sjerhver fjölskyldufaðir setn tekur heimilisrjett og byrjar búskap á 160 ekrum af stjórnar- landi í Manitoba eða Norðvestur- landinu innan 9 mánaða frá pví hann flutti úr landi. og sannar pað fyrir H. H. Smith, Commission- er of Dominion Lands, Winnipeg, fær útborgað 1 peningum 412 fyr- ir sjálfan sig og $6 fyrir konu og hvert barna peirra yfir 12 ára að aldri, er með honum flutti vestur. £>eir sem hafa, eða hjereptir kunna að ávinna sjer rjett til pessa peningastyrks. geri svo vel að senda kröftir sínar til undirritaðs, sem kemur J>eím A framfæri og útvegar peuingana. Kröfurnar ættu að vera formíega ritaðar, stutt-og gagnorðar, pær [uirfa að taka fram nöfn og aldur allra sem peninga er krafizt fyrir, með hvaða skipi peir komu yfir Atlantshaf og hve- nær. Enfremur í hvaða fjórðung, section, Towm bip og Range peir hafa tekið heimilisrjett og hvert [>að cr austur cða vestur af 1. 2. 3. &c. hádegisbaug. Eiunig skyldi taka fram hvað búið er að gera á landinu, stærð búsa & c. B. L. Baldwinson, Dom. Immigration Ilall TIL MAYOR FYRIR 1892 GEFIÐ YÐAR ATKVÆÐl. KJOSENDUR í ÞRIÐJU KJÖRDEILD WINNIPEGBÆJAR eru virðingarfyllst beðnir að greiða atkvæði með 0. II. WEST — SEM — BÆJARFULLTRUA fyrir næsta ár. 0F MIKID AF jdkfeiiin Yjer megum til að selja pá. Og sláum 25 prct. af peim. Fjórði partur verðs oleginn af. Stuttir göngujakkar og síðar skykkjur CHEAPSIDE Detta eru sjerstök kjör- kaup par vjer höfum pær mestu byrgðir í borg- inni að velja úr. CHEAPSÍDE 578 og 580 MAIN STR. íslenzkar bækor til sölu bjá W. H. Paulson & Co. 575 Main Str. Wpeg. og Sigf. Bergmann, Gardar,. N. D. Almanak Djóðv.fjel. fyrir ’92 (1) 25 Andvari fyrir 91’ (2) 75 Öll alman. Þjóðv.fjel. frá byrjun (") (2) (1) 1,70 25 15 (4)10,75 (1) 0,10 (2) 0,30 (2) 0,50 (1) 0,15 til ’92, 17 árg Dýravinurinn fyrir ’91 Kóngurinn I Gullá Andvari og Stjórnarskrárm. Augsborgartrúarjátningin Barnalærd.kvcr (H. H.) I b. Bibllusögur (Tangs) í b. Bænir OI. Indriðasonar í b. Fyrirl. „Mestur I beimi“ (H. Drummond) í b. (2) 0,25 ,, ísl. að blása upp (J. B.) (I) 0,10 „ Mennt.ást.á ísl.I.II.(G.P.)(2) 0,20 „ Sveitalifiö (Bj. J.) (1) 0,10 ,, Um bagi og rjett.kv.(Briet)(l) 0,15 4 fyrirlestrar frá kirkjup. ’89 (3) 0,50 Goðafr. Norðurl. yfirl. H. B. (2) 0,20 Hlegi magri (M. Joch.) (2] 0,40 Heljarsl.orusta (B. G.) 2. útg. (2) 0,40 Hjálp í viðlögum í b. (2) 0,40 Huld pjóðsagnasafn 1. (1) 0,25 Hvers vegna pess vegna (2) 0,50 Hættulegur vinur (1) 0,10 Iðunn frá byrj. 7 bæk. í g. b.(18) 8,00 ísl. saga Þ. Bjarnas. í b. (2) 0,60 Jubílræður eptir J. B.ogFr.B. (1) 0.15 J. Dorkelss. Supplement til Isl. Ordböger (2) 0,75 Kvennfræðarinn(E.B.)2.útg íb(3) 1,15 Ljóðm. H, Pjeturs. I. í g. b. [4) 1,50 „ sama II. - - - (4) 1,50 ,, sama II. í bandi (4) 1,30 „ Kr. Jónss. í gyltu bandi [3) 1,50 „ sama í bandi [3) 1,25 ,, M. Joch. í skrautb. [3) 1,50 „ Bóju Hjálm. I logag., b. (2) 1,00 ,, Gríms Thomsens (2) 0,25 „ Olafar Sigurðard. (2) 0,25 Lækningarit L. homöop. i b. (2) 0,40 Lækningab. Dr. Jónasens (5) 1,15 Mannkynss. P. M. 2. útg. í b. (3) 1,25 Missirask. oghátíðahugv.St.MJ(2)0,20 Njóla B. Gunulögsens (2) 0,30 Nokkur 4 rödduð sálmalög (2) 0,65 P.Pjeturss. smásögur i bandi (2) 0,35 ---- „ óbuudnar (2) 0,25 Passíusálmar í skrautbandi (2) 0,65 Ritregl. V. Ásm.son. 3.útgíb.(2) 0,30 Saga Dórðar Geirmundssonar eptir B. Gröndal (1) 0,25 „ Göngubrólfs 2. útg. (1) 0,10 „ Klarusar Keisarasonar (1) 0,15 „ Marsilius og Rósamunda(2) 0,15 ,, Hálfdánar Barkarsonar (1) 0,10 „ Villifers frækna (2) 0,25 „ Kára Kárasonar (2) 0,20 „ Mírmanns (2) 0,15 „ Ambáles konungs (2) 0,20 ,, Sigurðar £>ögla (2) 0,35 Sögusafn ísafoldar II. (2) 0,35 III. (2) 0,35 Sjálfsfræðarinn, jarðfr., í b. (2) 0,40 Stafrófskver (J. Ól.), í b. (1) 0,15 T. Holm: Brynj. Sveinsson (3) 0,80 Kjartan og Guðrún (1) 0,10 Úr heimi bænarinnar (áður á $100, nú á (3) 0.50 Vesturfara túlkur (J. Ól.) í b.(2) 0,50 Vonir (E. Hjörl.) (2) 0,25 Æfintýrasögur 1. og II. (2) 0,15 Allar bækur pjóðv.fjel. í ár til fjel. manna fyrir 0.80 X>eir eru aðal umboðsmenn i Canada fyrir iJjóðv.fjelagið. Ofannefndar bækur verða send&r kaupendum út um land að eins ef full borgun fylgir pöntuninni, og póstgjaldið, sem markað er aptan við bókanöfnin með tölunum milli sviga. YNB. rikjanna bærra. Fyrir sendingar til Banda- er póstgjaldið helmingi Kjosendur i Winnipeg Virð.ngarfyllst óskað yðar atkvæða og fylgis með IlÆJARFUI.T/ntÓA, SEM FYRIR XRIÐ 189 2. Kjosendur i v/ard 4 eru vinsamlega beðuir að gefa R. W. JAMESON fylgi sitt og atkvæði fyrir BÆJARFULLTRÚA . við næatu kosningar. C. H. Wilson MARKET SQUARE, WINNIPEC. ER NÚ AÐ SELJA ÚT ALLAR SÍNAR VÖRUBYRGÐIR. Yjer ábyrgjumst að gefa yður pá beztu kosti i pessum bæ. Vörurnar fara fyrir minna cn innkaupsprís. t>að mun borga sig fyrir yður að koma og skoða byrgðir vorar. Vjer kyfum oss einnig að vekja athygli yðar á að landi yðar Mr. A. Eggektsson, er vinnur hjá oss, mun sýna yður vörurnar og gera sitt ýtrasta til að gera yður ánægða. Gefið athygli prísum vorum: Gott „Bedrootn set“ með Jrýzkum spegli $12,50. Gott „Raw Silk Parlor set“ $40. Meðan á sölunni stendur seljum vjer að eins fyrir peninga út í hönd. c. :bl -WTzxjSoisr. Fred Weiss, ORYSTAL, - - - NORTH DAKOTA. skluk allskonak Jardyrkjuverkfæri vagna, buggie- allt tilheyrandi Vögnum, Plógum, &c. Ják.nak iiesta og gerir yfir höfuð allskonap, Jáknsmíði. Munið eptir nafniuu: Fred Weiss, __________________CRYSTfll, N. DAKOTA. MOUNTAIN & PICO, CAVALIER, - - - NORTH DAKOTA. Selja alls konar H U S B U N A Ð, o: Rúmstæði, Borð, Stóla, Mynda-umgerðir, Sængur, Kodda og í einti orði: allt sem skilst með orðinu Húsbúnaður. — Enn- fremur Líkkistur með ymsu verði. Allar vörur vandaðar, og ódýr- ari en annarsstaðar. MOUNTAIN & PICO, CAVALIER, NORTH DAKOTA, Aðrar dyr frá Curtis & Swanson. ---HJERNA KEMUR t>AÐ !- JOHN FLEKKE, CAVALIER, N. DAKOTA. Lætur yður fá yðar nauðsynja vörur, betri og billegri en flestir aðrir. Gleymið ekki J>essu, nje heldur pvi að hann hefur iniklar byrgðir af öllum peim vörutegundurn. sem vanalega eru i búðum út um landið. l>að eruð J>jer sem græðið peninga með pví að hcimsækja JOHN FLEKKE, CAVALIER, N. DAKOTA. I-W“ íslendingur vinnur i búðinni. FARID TIL Alirais llaisl & Abrams eptir öllum tegunduni of BÆNDA-VJELUM, „OWENS“ IIVEITTHREINSUNAR-VJELUM Hero Choppers og „Poweds“ „Boss“ sleðum og öllum tegunduin af ljett sleðum. Allt sem á við árstíðina altjend á reiðum höndum. Finnið út prísa hjá oss áður en Jjjer kaujiið annarstaðar. ABRAM, IIAIST. & ABRAMS Skrifstofur og vöruhús í CAYALIER - Allan-Linan selur „prepaid“ farbrjef frá Islandi til Winnipeg: Fyrir fullorðna (yíir 12 ára) $40,50 „ börn 5 til 12 ára $20,25 „ „ 1 til 5 ára $14,25 W. H. PauLon, Winaipeg, tek- ur við peningum fyrir farbrjef og ábyrgist elns og fyr, skil á öllum peningnm til baka ef farbrjefin eru ekki notuð. N. DAK. A. G, Morgan, 412 Main Str. - - - Mclntyre Bloct

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.