Lögberg - 16.12.1891, Blaðsíða 1

Lögberg - 16.12.1891, Blaðsíða 1
* Löfborg er gejtd út hven núSvikudag al The Logberg Trintingb. Publis/ting Co, Skrilstofa: AfgreiB lustoli. rrentsmiBja: 573 Main str-> W'nn‘fH Man- Kostar $'2.00 um árið (4 lslandi 6 kr. Borgist fyrirfram. — Lögoerg is published every Wednesuay i. The Lögt>crg Printing & i’ublishing Compan at No. 573 Main Str., Winnipeg Kan. Subscription Price: $2.00 a year Payable in advance. 4. Ar. WINIPEO, MAN ltí. DESEMBER 1891. ROYAL CROWN SOAP Kóngs-Kórónu-Sápan er ósvikin; hún skaðar hvorki höndurnar, andlitið eða finustu dúka, ullardúkar lilaupa ekki ef hún er brúkuð. Dessi or til- búin af Tha Royal Soap Co., Wintypeg. A E'riGriksson, mælir með henni við landa sina. Sápan er i punds stykkjúm. Umfram allt reynið hana. LUKTUR POSTVAGN ágcetlega hitaSur og meB gólfteppum i, geng- ur í vetur, milli Selkirk, Cíiiuli Arnes, og íslendinga íljóts, og flytur ferða- fólk fram og aptur. Ker frá Selkirk á hverjum fimmtudegi kl. 7. f. m. Kemur til Gimli samdægur og að ísl. fljóti á fóstudagskvöld. Komid til Selkirk á miðvikudagskvöldin með vagnlestinai frá Winnipeg. Gestur Oddleifsson 'Ný-ísl. póstur. FRJETTIR CANADA. Mikill eldur kom upp í porp- inu Moosejaw i Norðvestur Territórí- unum aðfaranótt síðasta laugar- dags. Fjöldi af búðum brunnu að meira eða minna leyti. Sorglegast var, að J>rir menn brunnu inni. Enn er ekki komið álit nefnd- ar peirra er sett var til að rann- saka mál Merciers og annara Quebec-ráðherranna, sem sakaðir eru um óráðvandlega meðferð á almenn- ingsfje. Og allar horfur eru á, að enn kunni að mega nokkuð eptir pvi biða, pvi að einn af nefndar- mönnunum lagðist veikur I siðustu riku. Samt sem áðttr pykjast menn vita, að nefndin muni kornast að peirri niðurstööu, að ráðherrarnir sjeu saklausir af f»ví sem á pá er boriö. Þrátt fyrir J>að búast menn við, að fylkisstjórinn muni taka sjer tilefni af pessu máli til að víkja stjórninni frá völdum, J>ví að iiann heyrir íhaldslkrkknum lil, og er hinn harðsnúnasti métstöðumaður Mercier-stjórnarinnar. Fari svo, að rannsóknarnefndin komist að freirri niðurstöðu, að stjórnin sje saklaus, en fylkisstjórinn viki henni samt sem áður frá völdurn, má búast við, að í Quebec verði innan skamms einhver sú harðasta póli- tíska deila, sem nokkurn tíma hcfur Att sjer stað í pessu landi. Frá Ottawa er telegraferað [>. 10. J>. m.: “Siðustu fregnir við- víkjandi líudsonsflóa brautarmálinu eru pær, að Hugh Sutkerland gangi vel með að útvega fje til brautar- lagningarinnar í Norðurálfunni. Mælingarmenn eru nú að koma sjer niður á brautarstæði, og menn hafa góða von um að byrjað verði á verkinu með vorinu. Hjer um bil 2,000 nybyggja hafa farið út í hjeraðið umhverfis Lake Dauphin i von um að brautin verði lögð inn- an skanuns“. Tollstrið er að koma uppmilli Canada og Nyfundnalands. Tollur b«fur verið lagður á Nyfundna- CARSLEY íolagl afir —- lands-fisk, sem fluttur er til strand- fylkjanna. í hofndarskyni ætla svo NVfuadnalandsmenn að leggja ~0 centa toll á liverja mjöltunnu, seiu peira er flutt frá Canada. ÚTL.ÖND Nálaegt Wieselburg, porpi einu í Ungarn, uiðu nylega atburðir, sem mundu þykja ótrúlegir, ef peir stæðu i einhverri skáldsögu. Fátækur bóndason par fór fyrir 16 árum til Ameríku. t>ar tókst hon- um að græða hjer um bil $3000. Nflega rjeð hann af að hverfa aptur til föðurliúsanna, og á heim- leiðinni fjekk hann dollurum sín- um skipt I cnskt gull. Þegar hann kom í föðurgarð, ljet hann ekki pegar uppskátt, hver hann væri, en bað að lofa sjer að vera. Móð- ir hans var ekki heima, J>egnt hann kom, eB faðir hans pekkti hann, pó að hann hefði breytzt mikið allan pennan tíma, og fagnaði hon- um með hinni mestu blíðu. Sonur- inn var preyttur og lagðist skjótt til hvíldar, sagði föður sínum, hve efnaður hann væri orðinn, og ljet peningapokann rjett hjá rúminu sínu. Móðir Amerikufarans kom heim um kveldið, en maður henn- ar sagði henni ekki, hver kominn væri, pví að liann langaði til að sjá fögnuð hennar, pegar hún fengi að vita pað af sonarins eigin munni. Um miðja nótt fór kerling á fætur til pess að skoða í poka ferða- manns; liún sá par meira gull en hana hafði nokkurn tíma dreymt um áður, og rjeð af að eignast pað, hvað sem pað ætti að kosta. Feðg- arnir lágu í fasta svefni. Kerling- in laumaðist með liníf að komu- manni og skar hann á háls, 02 var hann samatundis örendur. Svo tók hún gull hans og faldi pað. Þeg- ar faðirinn vaknaði, sá hann son sinn liggja i blóðtjörn í rútninu. Kotian vaknaði við óp hans, J>ví að ekki er annars getið, en að henni hafi sofnazt vel eptir nætur- verkið; hún hafði vonazt eptir, að maður sinn mundi verða fús á að pegja um glæpinn peninganna vegna. Nú stnndi hann pví upp við h: na, hvern hún hefði af dösntm ráðið. Þá rak konan upp óp og hneig út af steindauð. Duiferin lávarður, sem nú er sendiherra Breta í Ró.naborg, hefur verið skipaður sendiherra í París i stað Lyttons lávarðar. Einn af allra-helztu stjórnmála- mönnum Damnerkur, C. Berg, ljezt 28. nóv. síðastliðinn. Hann var um mörg ár einn af aðalleiðtogum frelsisflokksins par í landi. Mál Móritz læknis Friðrikssonar í Kaupmannahöfn er útkljáð. Eins og getið var um fyrir skömmu hjer í blaðinu, var hann af undirrjetti dæmdur til priggja ára betrunar- hússvinnu. llann vísar ekki máli sínu til aiðri rjettar, hcldur sættir sig við dóminn. Stjórnarliðið í Kína er farið að vinna hvern sigurinn á fætur öðrum á uppreistarmönnum, og allir handteknir menn eru tafarlaust hálshöggnir, og eins J>eir sem fram- ið höfðu morðin á kristnum raönn- um, að svo miklu leyti sem í pá hefur náðst. Morð pau eru kennd hatri pvi sem heldra fólkið í Kína ber t-il útlendinga. t>að telur með- al annars skrílnum trú um, að kristnir menn drepi börn og taki úr poim augu og tungu og noti til lækninga. Lundúnablað eitt flytur pá fregn, að Bandaríkjastjórn hafi lof- að itölsku stjórninni að kotna á, peirri breyting á stjórnarskrá Banda- ríkjanna, að útlendingar verði par miklu óhultari . en að undaníörnu. Með pví skilyrði á svo ítalska j stjórnin að hafa lofað að láta nið- ur falla deiluna út af manndrápun- um í New Orlcans. Sagan er mjög ótrúleg og er að líkindum heila- spuni einn. Um pessar mundir eru fremur horfur á pví, að Bandaríkjamenn og Chilimenn muni láta verða af pvi að berjast, eptir pví sem telegraf- erað er frá Valparaiso. Chilistjórn kvað vora ófáanleg til að koma með nokkrar afsakauir eða bjóða nokkrar bætur fyrir dráp Banda- ríkjasjómannanna, en að hinu leyt- inu er pað auðsjeð á sky'rslu Harri- sons forseta, að hann skoðar pað sem skilyrði fyrir pvi að friður haldist, að Chilimenn lækki seglin i pví rnáli. Dom Pedro, Brazilíukeisarinn fyrrverandi, liefur haft einkennilega innilega ást á ættjörð sinni. Við jarðarför hans, sem fór fram í París p. 8. p. m., komst pað upp, að pegar hann var fluttur í útlegðiua, hafði hann haft með sjer mold frá Brazilíu, og haua liefur hann allt af flutt íneð sjer til pess hann SKYKKJUDEELDEN. KVENNYFIRHAFNIR, fóöraðav meö loöskinni. Svartar, bliiar rauö- ar og brúnar. SEAL PLUSH JAKKAR. SEAL PLUSH SÍÐAR YFIRHAFNIR. SEAL PLUSH DOLMANS. ASTRACHAN JAKKAR, og síðar yfirliafnir, svartar og gráar. KLÆÐISJAKKAR, miklar byrgðir. BARN A-YFIRHA FNIR gagnlegar íolagjafir LOÐSKINN, LOÐSKINN, Veðra-loðkragar, múffur, loðtreflar, Capes. loðkragar fyrir karlmenn. Mikið úr að velja, og ágætt fyrir Jólagjafir. A Laugardaginn--------- Sokkar, vetlingar og nærföt. Dömu Cashmere-sokkar. Beztu í Canada. BAltNA CASHMEItE-SOKKAR, Snúnir eða ekki snúnir. Dömu og Barna ullar nœrföt. Af öllurn tegundum. Carsley & Co. 344 Main Street og 13 Loudon Wall, London England. BORGAR SIG, að koma inn til Stefáns Jónssonar og Oddnýjar Pálsdóttir, sem vinna i búðiuni á Norðaustur liorni Ross og Isabell stræta, penn- an mánuð frara til jólanna til að kaupa. T>au hafa mjög lagleg- ar og smekklegar vörur að bjóða sínuin viðskiptamönnum, einmitt tilheyrandi jólunum sem í hönd fara. Allt er selt eins ódyrt og hvar helzt annarstaðar sem er I borginni. — Sömuleiðis fjarskan allann af dúkavöru fyrir kjóla og ylirhafnir handa kvennfólki, karl- mönnum og börnum, ásamt tilbúnum fötum og yfirhöfnum fyrir karlmenn og yfir höfuð allar tegundir sem tilheyra klæðasölubúð. Komið og sjáið flanelett, sem selt er i possari búð að eins á 8 cents, allstaðar annarstaðar á 10 cents. AUar pessar vörur eru nýjar frá verksmiðjum austur frá, komnar inn í búðina petta haust. Œnginn Bankrupt stock!) Afsláttur gefinn til kaupanda fyrir peninga út í hönd á öllu sem keypt er, nema ljerepti og t'inna). Gleymið pví ekki að koma inn og vita hvað Stefán Jóusson getur gert fyrir yður áður en pjer kaupið annarstaðar. Nordaustur horni Ross og Isabel-strœta Burns & Co. Nr. 49- tala til yðar enn gegnum petta heiðr- aða blað. Margir of yrður liafa keypt vör- ur í þeirra miklu búð, allir þeir og lika þjer sein lesið þessa auglýsingu, vita að þeir lifa á mjög litlum ágiiða á þeirra afarstóru vcrzlun. þeir hafa eins og ]>jer lík- lega vitið, þrjár stór- ar búðir í einni. þeir eru nú að selja liá- tíða varning fvrir spott prís. Handsleð- ar verðir Sl, fyrir 50 ccnts. Tilbúin karlmauna föt verö fyrir 87,50, 83 bnxur fyrir 82. Skykkjur fyrir það sem þú vilt gefa. Enginn maður gotur eða mun selja yður eins góðar fallegar vörur jafn billega og þessi milcla búð getur. Næstu 10 daga verður búðin troðfull, því höndlun yðar ítKga þeir til að fá. Komið og sjáið vörur þeirra og prísa. Allir eru vel- komnir og munu mæta kurteysi at búðar- fólkinu við hvaða liorð sem er í búð- inni. mætti hvílast í henni látinn. Mold- in var látin i kistu hans. Frá Indlaudi ko:nu um slðustu lielgi pær frjettir, sem pykja all- merkilegar, að til vopnaviðskipta, hafi komið niilli brezkra hermantm og Austur&lfumanna, sem standa undir vernd Iíússa, nálægt landa- mærum Rússaveldis í Asíu. I>>'ssi fregn olli allmikilli geðshræring í Lundúnum, pegar búu burst, pang- að, og liðsforingjar par hjuggust, við, að nú tnundi vera að byrja fyrir alvöru deila Englendinga og Rússa um vfirráðin í Austuruífunni,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.