Lögberg - 16.12.1891, Blaðsíða 8

Lögberg - 16.12.1891, Blaðsíða 8
LÖGBERQ, MIÐVIKUDAGINN 16. DESEMBER 18ðl. UR BÆNUM OCi GRENDINNI. Kvittanalistinn konist ekki J>etta blað vegna prentrsla. G. T. stúkan Hekla er að undirbúa samkoinu, sem haldast á um júlin. Munið eptir, að ú laugardag- inn kemur lætur Mrs. Walter draga um organ sitt á íslendingafjelags- húsinu. W. II. I’aulson & Co. hafa, rjett pegar blaðið er að koma út, fengið allmiklar byrgðir af bókum, sem auglystar verða í næsta blaði. gjgp” Margir eru ef til vill í vafa um hvar peir- eigi að kaupa jóla- 2jafir. Allir sem eru kunnugir (r. JÓ/iannti.vjAÍ 405 Ross Str. vita að hana selur betri og ódyrari jólavarning en aðrir í borginni. Mr. Ó. G. Nordal frú Selkirk og S. G. Nordal fri Geysi P. O. heilsuðu upp á oss í morgun. Kaupmennirnir St. Sigurðsson og Jóh. Hanson frá Nyja íslandi eru hjer íbænum, hinn síðarnefndi kom með konu sína, sem dvelur tijer fram yfir hátíðina. Mr B. Guðm. Gíslason frá Duluth heilsaði upp á oss f síðustu viku. Hann hefur verið að heiman síðan i sumar, en ætlar tii Duluth pessa dagana. Allvel segir hann að landar vorir komizt af í Duluth, pó að vinna sje nokkuð stopul fyr- ir ymsum feirra. , Mr. Iíunólfur Marteinsson kom hingað til bæjarins fyrir síðustu helgi, harin liefur verið að kenna á alpyðuskóla nálægt Russel hjer í fvlkinu um nokkurn tfma undan- farinn. En eptir jólin ætlar hann suður til St. Peters, Minn., til pess að halda áfram námi sínu við skóla Augustana-synódunnar þar. Hafi nokkur ástæðu til að vera ánægður með úrslit bæjar- stjórnarkosningarnar í gssr, pá er pað Lögbtrg. Hver einasti af peim mönnum, sem vjer mæltum fram með, náði kosningu—Macdonald, bæjarstjóri með 281 atk. umfram, Friðrikston með 186 umfram, Jamcson með 204 umfram, IVest með 36 utnfram, og Mclntyre í skólanefndina með 532 umfram. í næsta blaði verður ljósara skyrt frá J>ví hverjir, f bæjarstjórninni sitja næsta ár. Dómur er fallinn í “Full Court“ f máli pvf sem Alex. Logan höfð- aði um fyrri helgi gegn bænnm fyrir hönd biskupakirkjunnar út af skattaálögum samkvæmt skólalögum fylkisins, sbr. síðasta blað Lögbergs. Bærinn tapaði. Dómararnir komust að peirri niðurstöðu í einu hljóði, að svo framarlega sem kapólska kirkjan hefði rjett .á sjerstökum skólum, eins og hæstírjettur Canada hefði útsknrðað, pá hefði biskupa- kirkjan pað )íka. í pessu númeri endar neðan- málssagan „Hedri“. í næsta blaði »yrjar saga, sem vjer vonutn að hverjum einasta lesanda blaðs vors mutti pykja sjerlega skemmtileg, ef til vill skemmtilegust af öllum sög- iin, setn enn hafa í Lögbergi kom- tð. Sagau heitir Allan Quatermain, >g er eptir sama höfundinn eins og ,‘Námar Salómons konungs“ og „Erfðaskrá Mr. Meesons11, H. Iiider Huggard. „Allan Quatermain“ má að nokkru leyti skoða áframhald af „Námum Salómons konungs“, pví að sömu eru aðal-persónurnar í peim báðutn, peir fjeíagar Quatermain, Sir Hehry og Good kapteinn. Kn efnið í “Ailan Quatermain er fjölbreyttara en í “Námum Saló- mons,“ og pví getuin vjer hugsað oss, að öllum porra manna muni pykja hún enn skemmtilsgri, eink- um pegar fram í hana dregur. Vjer ráðum kaupendum vorum til að halda pessari sögu vandlega saman. I>eir munu sjá eptir pví, ef pá vantar í liana, pegar hún er Oll komin út. má ráða við á hennar fyrstu sturum rneð fví að viðhafá tafarlaust Ayers C/ierry Pectoral. Jafnvel þótt sýkin sje komiu laiigt, linast hóstinn merkilega 5 af þessu lyfi. ,,.leg hef notaö Ayers Cherry Pecto- ral við sjúklinga n ína, og þao hefur reynzt mjer ágætiega. Þetta merkilega lyf bjargaði einu sinui lífi niínu. Jeg hafði stöðugan hósta, svita á nóttum, hafði megruzt mjög, og Itcknirinn, seni stunilaði mig, var orðinn vonlaus um mig. Hálf-önnur íiaska af Pectoral la'kn- aði uiig.“ — A. J. Edison, M. D., >liddle- ton, Teunessee. „Fyrir nokkrum árum var jeg al- varlega veikur. Læknarnir sögðu fað væri tæring, og að þeir gætu ekkert bætt mjer, en ráðlögðu mjer. sem síð- ustu tilraun, að reyna Ayers Cherry Pectoial. Eptir að jeg hafði tekið þetta meðal inn tvo eða þrjá mánuði, var mjer batnað, og hef jeg allt af síðan veiið heilsugófur fram á þennan dng.“ — James líirchard, Darien, Conn. „Fyrir nokkrum árum var jcg á heimleið á skipi frá Californiu, og fjekk jeg |iá svo illt kvef, að jeg varð nokkra daga að halda kyrru fyrir í káetunni, og læknir, sem a skipinu var, taldi líf mitt, í hættu. Það viídi svo til, að jeg hafði með mjer tlösku af Ayers Cherry Pectoral; jeg notaði |að óspart, og |>að leið ekki á löngu, að lungun í mjer yrðu aptur alheil. Siðan hef jeg ávnllt mælt, með |>essu lyfl.“ — J. 15. Chandler, unction, Va. Ayers Cherry Pectoral, Búið til af Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass. Tilsöiu hjá öllmn lyfsölum. Verð $1; sex flöskur $5. Jólatrjcsssunkonia i kirKjunni Sunnudagsskólakennurunum hef- ur komið saman um að á aðfánga- daofskvöld jóla verði jólatrjes-sain- koma haldin í lútersfcu kirkjunni ísl. bjer í bænum, aðallega fyrir börn eða unglinga sunnudags-skól- ans, á líkan hátt og rerið hefur næstliðin ár. Kennaramir voru einhuga um að, að jólatrjessamkomurnar í irkjunni liafi að undanförnu rerið ofumfangsmiklar, of miklu af gjöfum til fullorðins fólks verið hrúgað par sainan, tiltölulega of lítið tillit verið tekið til barnanna, og pær pannig ekki eim vel og mátt hefði náð peim tilgangi sín- um, að veita æskulyðnum hæfilega fjelagslega jólagleði. Og út af pví leyfa peir sjer hjer með, um leið og peir boða almenningi samkemu pessa og bjóða alla utan safnaðar jafnt sem innan velkomna til hennar fyrir sig og börn sín, að hvetja menn til að takmarka nokkuð jólagjafa-sendingar til pessa jólatrjes í kirkjunni, hugsa par aðallega um börnin, en gefa heldur pær jólagjafir, sem fullorðnu fólki eru ætlaðar, á annan hátt utan við petta kirkjulega jólatrje. Og færi meðal aniiars vel & pví, að fjölgað væri smájólatrjám i prívathúsum, og að fáeinar familíur, er bezt væri hver annari kunnugar, slægi sjer saman um eitt sllkt smá-jólatrje, sem auðvitað ætti frem- ur en verkast vildi pyrfti að vera einmitt á jólanóttina (eptir kirkju- tíð) heldur en eitthvert annað kvöld meðan jólin standa yfir. En hvað sem pessari ráðlegg- ing líður, pá er lijer með af sunnudagsskólakennurunum auglýst, að á móti öllum gjöfum, sem send- ar verða til pessa jólatrjes í kirkj- unni, verður tekið eins og vandi hefur áður verið. Og utanskóla- börn og utansafnaðarfólk hefir al- vjg jafnan aðgang að pessari jóla- trjessamkomu og skólabörnin sjálf og safnaðarlimirnir. Samkoman byrjar kl. 7 að kvöldinu. Sá siður hefur komizt á, að gefa kirkjunni jólagjafir í pening- um í sambandi við jólatrjessamkom- ur safnaðarips og aðrar safnaðar- samkomur um jólin. Og er auð- vitað ætlazt tií, að pessum sið verði nú haldið, og hjer með vin- samlega skor&ð á alla vini kirkj- unnar, að mirnast hennar vel og drengilega á pennan hátt. Allar llkar jólagjafir í peBÍngum til kirkjunnar gjöri menn svo vel að afhenda annað hvort einhverjum safnaðar fulltrúanum eða br. Jóni Vopna, sem í uafni sd.-skó!akenn- arariua stendur fyrir jólalrjessam- komunni. bandari'kin. Harrison forseti lagði sína priðju ársskýrslu fyrir congress Bandaríkj- anna p. 9. p. m„ og skal hjer getið hins helzta , sem par er minnzt á. — Hann segir, að stjórnardeild ríkisritarans hafi staðið í óvenju- lega mörgum og heillavænlegum samningum petta ár. Þhr á meðal hafi komizt á samningar um tollaf- nám á /msum vörum við Brazilíu, Spán fyrir liönd sjiánsku vestindía- eyjanna og við San Domingo. Llk-1 UM ÍSLENDINGA í WINNIPEG. Hvcrsu mikil sem œttjarðar- endurminningin er 1 brjóstum ís- lendinga, pá .atti pó pað land sein pcir hafa útvalið sjer, að standa peim nær; pví undir velgcngni pess er komin peirra eigin rellíðan og barna peirra. Hver einasti rimill í framfarahjóli Manitoba er trygging pess að jafnsparsöm, siðferðisgóð og dugandi pjóð sem íslenclingar eru, eigi fagra, framtíð fyrir höndum, og pað hvernig bær eins og Winni- peg, sem fyrir örfáum árum hafði að eins fáein timburhús, hefur vax- ið á mjög stuttum tíma og er nú höfuðborg með afarstórum stjórnar- byggingum, breiðum strætum og geysi mikilli verzlun, sýnir og sann- ar að við búum I framfaralandi. Maður parf ekki annað en að ganga í gegnum einhverja pá stærstu „Dry Goods“ búðina hjerna I Wínni- peg til að sannfærast um hversu fljótum framförum verzlunin getur tekið í pessu landi. Fyrir nokkr- um árum kom verzlunarfjelag eit.t austan að, hvar peir höfðu haft „Wholesale Dry Goods“ verzlun og panhig aflað sjer pekkingar á vör- um og prísum til að gcta keypt inn vörur til betri hagnaðar sjer og öðrum, en keppinautar peirra. Búð peirra var ekki stór í fyrstu í samanburði við pað sem hún nú er, en peir hjeldu strikinu og nú hafa peir á miðju Aðalstrætinu tvær geysistórar búðir með gangi á milli líklega pær fallegustu í borginni, sem lifandi merki um dugnað peirra °g poigæði. Að ganga 1 gegnum pessa miklu búð gefur okkur bæði gott og mikið umhugsunarefni, vegna pess vjer allir brúkum dúkavöru og föt og getum ekki vel staðið okkur við að ganga fram lijá peim stöðum, par sem billegass er að kaupa. Með hverjum dollar sem menn spara sjer græða menn einn dollar“ er máltæki sem er eins nýtt í dag °g pað hefur nokkru sinni verið og eptir prísum að dæma, sem oss eru gefnir, pá er óhætt að full- yrða að marga dollara má spara með pví að kaupa par. Allar teg- undir. af dúkvöru blasa við og pús- undir af fallegustu munum draga athygli pitt. UIlardúkar,i bómullar- dúkar, vaðmál, dömuskykkjur, barna- jakkar, al!t sem kona eða barn getur brúkað er til og pað af öll- um mögulegum tegundum. Og pá eru jóla og nýjárs vörurnar ekki ofboð ljelegar; pað er borð eptir borð, hylla eptir hyllu allt fulh af skínandi skrautmunura og pvílík ósköp af leikspilum sum sem ganga með gufu, sum af fjöðrum og öll eru pau furðuverk — hjer er máske svolítil járnbrautarlest á fullri ferð og parna aptur er gatnall maður að busta skó og h&nn gerir pað með svo náttúrlegum srip og hreif- ingum fið pú verðar steinhissa. Ef pú ferð f gegnum boga gsnginn inn í næstu búð, pá sjerðu par nóg af karimanna og drengja- fötum og yfirfrökkum til að klæða alla íslendinga í Winnipeg. Einnig skirtur, sokka, kraga og allt pvl tilheyrandi; nærföt, húur o. s. frv, Dogar vjer fórum aö spyrja um prísana pá fundum vjer út að vjer gátum keypt góða ullarskirtu eða nærbuxur fyrir 50 cts. og góða Persneska lambskinnshúu fyrir 12,50. Vjer erum sannfærðir um, eptir vörum og prísum að dæma að sá maður sem ekki er bægt að gera ánægðan par, er ekki allra með- færi. Stóra búðin s'em vjer eigum við tilheyrir Thos. Brownloiv 422 og 424 Main Str. Carley Bros. 458 MAIN STREET, Næstum beint á móti Pósthúsinu. SÚ STÆRSTA OG BlLLEGASTA FATABÚÐ F Y R- I R V E STAN SUPER LO R VATNIÐ. • þetta haust erum vjer betur viðbúnir aS byrgja skip'javini vora með biiiegum og góðum fötum en nokkru sinni áður. Byrgðir vor- ar eru meiri og höndlun vor að stækka og þar af leiðandi gerum vjer oss ánægða með minni ágóða, Af HAUST- OG VETRAR-FÖTUM höfum vjer nllar tegundir hvað snertír efni og snið, og á öllum prísum. Byrgðir vorar af YFIRFRÖKKUM eru, ef til vill, stærri en nokkurs annars búss í landinu. Munið eptir að öll okkar föt eru Skraddara-caumuð og kosta hjer um bil helmingi minna en föt keypt af „Merchant" Skröddurum. Ef þjer þurfið að kaupa góðan nærfatnað, þá er þetta staður- inn að fá hann. Ef þjer þurfið klæðis- eða loð-húu hillega þá er þetta búðin. Ef þjer, i það lieila tekið þurfið að kaupa nokkuð af því scm vjer höfum, þá skulum vjer selja yður það fyrir lægsta verð. Mr B. Júlíus, sem er búðarmaður hjá okkur, mun tala við yður yðar eigið mál. Vorir skilmálar eru peningar út í hönd, saini prís til ailra jafnt og peningunum skilað aptur, ef kaupandi er óánægður nieð vörurnar. CARLEY BROS. M I K L I FAT A-SALINN. STÆRSTA BUDIN i b æ ii a m. Vjer höfuæ nýlega fengið miklar byrgðir af liaust- og vetrar-vörum handa almenningi að velja úr. Loðkápur og Tauyfirhafnir af öllum sortum. Karlmannaföt og fataefn Kjóladúkar, Flannel, Uilarteppi, Nærföt bæði fyrir herra og dömur Allskonar vetrarskófatnað. Líka gler og leirtau af öllum tegundum Kaffi sykur og önnur mat- og kryddvara. ALLT MJÖG BILLEGT. Það sparar yður peninga að kaupa af okkur. ----Í.SLENZKUK HÚÐAR.UAÐUK.- , Gtoo. CRYSTAL, ir samningar rið ýms önnur lönd komnir vel á veg.— Viðvíkjandi deilunni, sem svo lengi hefur stað- ið milli Stórbretalands og Banda- ríkjanna út nf selareiðunum í Bær- ingssjónum lýsir forsetinn yfir pvl, að samkomulag hafi orðið milli pessara pjóða um að leggja málið I gerð, og nú sje ekkert annað eptir en koma sjer niður á gerðar- mennina.—Forsetinn minnint á mann- drápin í New Orleans I síðantliðnum marz, pegar 11 ítalir voru drepnir án dóms og laga af fjölda borgar- manna par, og lætur I ljós, að sjer pyki fyrir peim atburði, en segir, að engin brjefaviðskipti hafi á síðari tírnum átt sjer stað milli stjórnanna í Róin og Wasbington; efast ekki um, að mögniegt muni verða að leiða J>að mál friðsamlega til lykta.— Um deiluna við Chili fer forsetinn allmörgum orðum, segir að rannsókn út af drápi Bandaríkjasjómannanna tveggja í Valparaiso p. 16. okt, og meiðing- um, stm aðrir Bandaríkjaroenn urðu fyrir I sama skipti, standi nú yfir, og inuni peirri rannsókn vera hjer um bil lokið, vonar að málið muni enda á friðsanilegan hátt, pannig að Chilistjórn geri einhverja við- unanlega afsökun, ©n skyldi sú von bregðast ætlar hann að bera máiið sjerstakt fram fyrir congressinn til pess að pær ráðstafanir verði teknar gagnvart Chili, sem purfa pykir.— Merkasta atriðið I skýrslunni er athugasemdir forsetans um viðskipta- mál landsins. Iionum farast orð hjer uid bil á pessa leið: liÁ pessu ári hafa menn látið sjer óvenjulega annt um máiefni fjár- máladeildarinnar vegna peirra mis- jöfnu spádóma, sem fvlgdu tolllög- gjöfunni um pað hver áhrif hún mundi hafa á fjárliirzlu pjóðarinnai og hag landsins yfir höfuð. Jeg ætla ekki að ræða ineð löngu . máli löggjðf IX. Otto. - - N. DAKOTA. pá sem jeg 4 hjer við (McKinley- lögin), en hver óhlutdrægur maður, sem lltur snöggvast á skýrslur fjár- máladeildarinnar og á viðskiptahag landsins yfir höfuð, mun, að minni ætlan, fá fullnægjandi sönnun fyrir pví, að hinar illu spár mótstöðu- manna tollaganna hafi ekki rætzt, en að vonir og spár formæienda peirra iiafi að miklu leyti staðið heima“, Forsetlnn sýnir pví næst, að 4 árinu, sem endaði 30. sept 1891, hafi viðskiptin við önnur lönd, útfluttar og innfluttar vörur, numiö samtals $1,747,806,400, og sje pað $100,000,000 meira en nokkru sinni áður. Að svipaðri niðurstöðu kemst forsetinn viðvlkjandi öllu viðskipta lífi landsins, og ekkert segir bann að bendi á, að tolllöggjöfin leggist pungt á pjóðina eða hamli við- skiptalffinu að blómgast. í>ar á móti hyggur hann, að nýju tollög- in hafi skapað y'msar mikilvægar iðnaðargreinar, sem eptir fá Ar muni gefa atvinnu mörgurn hundruðum púsunda af Ameríkumönnum.— Allmörgum orðum er farið um til- raunirnar til að koma Kínverjnnc ölöglega inn I Bandaríkin frá Canada, og er sagt að sú löglesya muni allt af halda áfram svo lengi seni Canadastjórn pyki við eiga að leggja $50 toll á hvern Klnverja, sem inn I landið kemur. BILLEGUR KJÖT-MARKAÐUR á b<irninu -- A - MAIN OG JAMES STR. Billegasti staður I borginni að kaupa allar tegundir af kjöti. AGÆTT SMJÖR yrir 15 c. pundiö e»a 7 pd. fyrir $1.00, hjá T* l'inkelstcin, Broadway, City. 4

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.