Lögberg - 16.12.1891, Blaðsíða 2

Lögberg - 16.12.1891, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 1G. DESEMBER 1891. 0 FIÍEGNBRJEF FRA LOAGII. Miðvikudaginn, 2. f>. m. var allt á tjá og tundri á beimili Mr. E. H. Bergmanns á Gardar. Um 50 boðscrestir voru þar samankemn- o • ir oir liöfðu þ<5 hvergi nærri allir, sein boðnir voru ? getað komið Hvað er uin að vera, munu margir hafa spurt, sem ekkert vissu um tilefnið. I>au hjónin, Mr. og Mrs. E. H. Bergmann, höfðu þá verið 15 ár í hjónabandi og lijeldu því eptir siðum landsins sína Crystal Wedding. Það var ekkert til spar- að þar um kveldið. Það var eins °g þau hjónin kepptust við að veita gestum sínum betur, en þau höfðu nokkru siuni áður gert, oo var það þó . bysna mikill vandi. Gestirnir dvöldu langt fram á nótt og surnir fram á morgun. Allir óskuðu þessum 15 ára brúðhjónum heilla og ha ingju. Og ekki '.nun það sízt hafa verið tekið fram í þessum iukkuóskum, að riæsti 10 ára áfanginn af lífi þeirra yrði ekki síður giptusamur en það sem liðið er, svo þeir, sem þá lifa, fengju tækifæri til að flytja þeim ham- ingjuóskir sínar á silfurbrúðkaups- degi þeirra. Á miðvikudagskvöldið 9. þ. m. hjelt kvennfjelagið í Víkur söfuuði skemmtisamkomu á Mountain. Sjera F. J. Bergmann hjelt í kirkjunni fyrirlestur þann um „lífs8kodaniru, sem hann flutti í sumar á kirkju- þinginu. Fyrir og eptir var sungið og leikið á hljóðfæri og var það skemtntun góð. Allmargir voru saman k mnir, og hefðu þó eflaust verið miklu fieiri, ef færðin hefði verið hetri. Töluverður ágóði mun hafa orðið af samkomu pessari. Hensel, 1. des. 1891. I>að er lanwt síðan nokkuð r"> hefur sjezt hjeðan í íslenzku blöð- ur.um, og er það annríki, efaláust, sem veldur því að eugin tekur sig fram um að skrifa hjeðan; það má þó skrifa margt hjeðan, sem í frá- sögur sje færandi. Það er nauð- synlegt að einhverjir úr hverju ís- lenzku bvggðarlagi skrlfi helztu við- burði og frjettir í blöðin, svo vjer með því irióti getum liaft stöðugt fregnir liverjir af öðrum. I>að hlyt- ur líka að vera gleði fyrir hve.rn góðan <>g rjetthugsandi íslending að lesa um vellíðan landa sinna og framfÖr, iivort ln-ldur sem þeir eru niðurkomuir í Canada eða Bauda- ríkjunura, en oss þykir íslenzku blöðin allt of ókunnug ástandi landu hjer megin linunnar. Þessi litli bær Canton, er óðum að byggjast, og er aðalcrsökin til þess liitin góði hveitiniarkaður, og að, bæiinn liggur svo vel við liinu bezta hveitilandi í Pembina County. Hjer eru nú 3 sölubúðir, 1 harðvöru- búð, 2 hótel, restaurant, ketmarkað- ur, J 'eed & Livery slable, og svo er stór lyfjabúð í siníðum. Tvær af þessum verzlunum eiga íslendiugar, Guðmaudson Bros. & Hanson, sein verzla með allar al- mennar vörur og svo A. G. Thord- arson, sem verzlar með harðvöru og maskfnur. Hjer er einnig járn- siniðja, og svo liafa McCabe Bros. hjer stóra timburverzlan, sem landi vor Mr. Jón Thordarson hefur á hendi. Hveitimarkaður lijer er óefað hinn bezti hjer í grend, og mun það vera orsökin til þess, að hjer eru tveir hveitikaupmenn, óháðir öðriun hveitikaupmönnum. Kaup- inenn þessir eru McCabe Bros. og llolliday & Mclntosh, og hefur hver þeirra sína kornhlöðu (Elevator). Þriðja kornhlaðan hjer er eign Sowle Elevator Co. í Minneapolis og kaupir bóndi einn lijer lrveitið fyrir það fjelag. Eptir því sem oss er kunnugt, hafa hveitikaup- irienn þessir gert svo vel við bænd- ur, sem þeiin hefur verið hægt, með „grade“ á hveiti, enda er það næg sönnun fyrir því, að svo lengi sem þeir gátu fengið ílutn- mgs-vagna til að flytja hveitið í burt, þá var meira og betra hveiti- keypt lrjer en í Cavalier eða Crys- tal, sem eru næstu stöðvar fyrir norðan og sunnan þennan bæ. Nú í næstliðnar 3 vikur hafa hveiti hlöðurnar verið hjer af og til full- ar, því ekki hafa fengizt eins marg- ir vagnar og þurfti, því þó 5 til 10 flutningsvagnar hafi verið hlaðn- ir hjer sutna daga, þá hefur skarð- ið verið strax fyllt aptur. Hjer er nú allt fullt af hveiti- sekkjum, sem bændur skilja hjer eptir þangað til að pláss kemur fyrir það, heldur en að fiytja það á aðra markaði. Hjer er eflaust mesti hveitimarkaður íslendinga í Dakota. £>að hefur líka mest af iróðu hveiti komið frá íslendincrum n inn á þennan markað, enda hafa þeir ekki jfengið jafn-góðu hveiti uppskeru og nó, yfir það heila tekið frá 25 til 40 bushel af ekr- unni, og mjög fáir fengu minna af ekrunni, nema nokkrir í grend við Hallson, sem hveiti skemmdist hjá af frosti. Allmargir landar hjer hafa fengið frá 5000 til 9000 bush. af liveiti, byggi og höfrum. Hveiti- verð hjer hefur lengst af verið frá 74 cts. til 79 cts. bush., bezta teg- und (No. 1 hard). Lönd hækka allt af í verði, og ekkert heyrist um burtflutning frá N. Dakota til betri(?) akuryrkju-landa. Bæjarlóðir má kaupa hjer ó- trúlega ódyrt, frá 30 til 50 dollars íóðina, og er vrst að þau liækka í verði mjög bráðlega, því hið út- mælda bæjarstæði er heldur lítið. Allar upplysingar viðvíkjandi bæjar- lóðunum fást hjá S. Guðmundson, nem hefur útsölu á þeim á hendi. Tveir landar eiga hjer hús og lóðir, S. Guðmundsson, og Thor- lákur Þorfinnsson; haun hefur hald- ið hótel hjer í sumar. S K Ý R S L A B. L. Baldinnssonar um ial. ný lerulurnar l Assiniboia. ÞINGVALLA-NÝLENDAN Landnemar 1890 69 1891 135 Plægðar ekrur 511 1377 Ræktaðar ekrur 269 677 Ekrur í hveiti 159 379 „ , höfrum 38 143J „ ,byggi 4 48 ,, , garðávöxtum 664 1024 „ , ymislegu H 4 Kyr ' 219 384 Uxar 84 211 Geldneyti 392 588 N autgripir alls 695 1183 Hestar 19 • 54 Kindur 406 • 835 Svín 11 113 Fuglar 821 1268 Lönd og byggingar 15080 120484 Verkfæri 4286 12713 Stofnfje 10614 16962 Skuldir 5194 28035 Eignir alls 90372 187684 ,, án skulda 85178 159649 Brúkað á miliíÓDum heimila. 40 ára ámarkaðmum QHEAPSIDE, No. 578 IV|ain St. KLÆÐIS JÖKKUM, SKYKKJUM, ,,NEWMARKETS“, KVENN-YFIRHAFNIR, „ULSTERS". afsláttur á hverju fati sem kostar meir en $10. afsláttur á hverju fati sem kostar meira en 5$. þetta er það fyrsta tæki- færi árstíðarinnar til að fá sjer ágætis kvenn-yfir hafnir fyrir innkaups- þrís. Komið í dag og skoðið vörurnar. * CHEAPSIDE 578 MAIN ST. Jóx JÓXSSOX BORGFJÖRD hefur flutt verkstæöi sitt aS 50!í 5th Ave X. (RossSt.) og Jar sem hann hefur nú betra verkstæði en áöur, ábyrgist hann aö binda og gera við bækur betur og billegar en nokkur ann- ar Islendingur í borginni. L E S I Ð Kæru landar í N. Dakota. Af því jeg er mjög hættu- lega staddur í- peningalegu tilliti, er jeg neyddur til að biðja alla þá sem skulda mjer, að borga nú hið allta fyrsta, að öðrum kosti fer illa fyrir mjer. Kæru vinir, jeg skal leyfa mjer að geta þess um leið, að jeg er neydcur til að selja allt sem jeg hef með innkaups verði, svo jeg geti kvittað vöruskuldir mínar. Komið með dálítið af peningum yðar til min og sjáið hvað jeg get gert fyrir yður. Jeg auglysi aldrei annað en það sem jeg meina og efni. Vinsamlegast L. Goodmanson Mountain 10. des. 1891. L E S I Ð Hjerumbil 14 ára gamall dreng- ur, sem er vel að sjer í skript og reikningi, getur fengið vist frá 1. apríl næstk. ef hann er siðferð- isgóður og líklegur til búðarstarfa. Undirritaður vísar á staðiun. Mountain Dec. 16. 1891 L. Goodmanson QU’APPELLE-NÝLENDAN. 11 búendur 33 manns I heimili 292 ekrur plægðar 178 ,, í hveiti 27 „ , höfrum H » > bJgg> 7 ,, , görðum 2164 „ , ræktun alls 14 kyr 18 vinnu-uxar 18 geldneyti 50 nautgripir alls — hestar — kindur 9 svín 223 alifuglar $10,045 virði í löndum og bygging. $1330 virði í verkfærum — stofnfje $2633 skuldir $15,430 eignir alls $12,797 eignir án skulda í Churchbridge eru alls 17 ís- lendingar; þeir hafa tvær verzlanir eitt greiðasöluhús og eina aktygja- búð, og eignir þeirra metur Mr. 3. L. Baldvinsson samtals á $10,- 000. C. H. Wilson MARKET SQUARE, WINNIPEG. ER NÚ AÐ SELJA ÚT ALLAR SÍNAR VÖRUBYRGÐIR. Yjer ábyrgjumst að gefa yður þá beztu kosti í þessum bæ. Vörurnar fara fyrir minna en innkaupsprís. Það mun borga sig fyrir yður að koma og skoða byrgðir vorar. Vjer lcyfum oss einnig að vekja atliygli yðar á að landi yðar Mr. A. Eggeetsson, er vinnur hjá oss, mun syna yður vörurnar og gera sitt ytrasta til að gera yður ánægða. Gefið athygli prísum vorum: Gott „Bedroom set“ með þyzkum spegli $12,50. Gott „Raw Silk Parlor set“ $40. Meðan á sölunni stendur seljum vjer að eins fyrir peninga út í hönd. o. œb:.-wilsoit. Allan-Linan selur ,,prepaid“ farbrjef frá Islandi til Winnipeg: Fyrir fullorðna (yfir 12 ára) $40,50 „ börn 5 til 12 ára $20,25 „ „ 1 til 5 ára $14,25 W. H. Paul.son, Winnipeg, tek- ur við peningum fyrir farbrjef og ábyrgist elns og fyr, skil á öllum peningnm til baka ef farbrjefin eru ekki notuð. UGLOW’S B Ó K A B Ú Ð 312 Main Str. (Andspænis N. P. R. Hótellinu) Hefur beztu byrgðir i bænum af bók- um, ritjœrurn, barnagv.Uum. Ljóm- andi byrgðir af hátlðamunum ogjóla- varningi, fyrir lægsta verð. Vjer bjóðum öllum vorum íslenzku vinum að koma og velja sjer eitthvað fallegt. Verð á öllu markað skyrum tölum. Munið eptir nafninu UGLOW & CO. Bóka- og eitfæra-bóð A. G, Morgan, 412 Main Str. Mclntyre Block in il Blondal Andspænis nyja N. P. Hótellinu Main Str. - - - - Winnipeg. ÖNNUR MIKIL ELDSVODA-SALA! BLUE STORE 434 MAIN STR. Keypt þrotabús byrgðir J. J. Schragges fyr- ir 25 cent af dollarnua; þeir selja því föt etc. óheyrilega billega. Þeir mega til að selja allt í búðinni, fyrir það 6eni þeir geta fengið. BLUE STORE, NR. 434 IVIAIN STR. LJwSMYXDARAR. Eptirmenn Best & Co. Deir hafa nú gert ljósmynda stofur sínar enn stærri og skrautlegri en áður og eru reiðubúnir að taka á- gætustu myndir bæði fljótt og bil- lega. Baldwiii & Blondal 207 Sixtli Ave., N., Winnipeg. G. J0HANNSS0N, 405 Ross Str. Winnipeg. Verzlar með alls konar' Groceries, Fruits, Coiifectionery (candies), ágæta Cigara, ritföng og leikföng.— Agætt kaffi og súkkuladi með kryddbnauði er æfinlega á reiðum höndum, með Ó- vatialega lágu verði. — Munið eptir búðinni: 405 Ross Str., Wrpg. G. Johannsson. Miss Guðny Stefánsdóttir vinnurvið að afhenda. U P PBODSSALA 477 Main ste. Drotabúshyrgðir $20,000 virði af úr- um, klukkura, gullstássi og silfur vör- um. Úr með beztu verkum, svo sem Crescent St., Waltham og Elgin, í gull og silfur kössum. Einnig dömu úr. — Klukkur! 8 dnga úr sem slær og liefur vekjara. 30 kl.tíma úr sem slær og hefur vekjara. Skrifstofu klukkur. Stofu- og skraut-klukkur Úefestae! Úrfestae! Brjóstnálar, prjónar, hringir handa stúlkttm og silfurvara. Hnífar, gafflar, skeiðar etc. Salan fer fram á þriðjudögum, fimmtudögumog laugardögum kl. hálf þrjú; þangaðtil allt er selt út. Og svo er sala á hverju kveldi kl. 7. T. T. SMITH & V. J. ADAIR Keal Estate Asf t. Commis. Atft. Uppboðshaldarar. OLE Slipw?0fl mœlir með sfnu nýja SCANDINAVIAN HOTEL. 710 niaixi St. Foeði $ l,oo á dag. 312 MAIN STR. Andspænis N. P. Hotelinu. Byr til eptir máli yfirfrakka og föt úr fallegasta „Worsteds“, skotsku vaðmáli og „Serges“. Hann selur billegar en flestir skraddarar 1 borginni. Hann ábyrgist að fötin fari eins vel og unnt er. Canadian Faeiflc R’y. Through Tim e-Table—East and West Itead I)own stations. Read up Atl.Ex. Pac.Ex. 5.00 p.m.....Seattle, Wash T....2.00 a. m. A 3.00 Lv.. . Ar 19.30 — -10.05 Ar. -11.15 Lv. -12.17 .. -14.14 .. -14.42 .. —16.30 . j Brandon j “j® Portage La Prairie.. .16.47 — .... II igh Bluff 16.20 Winnipeg 14.26 Ar. A11.35a.m. —13.10p.m. -14.05.... -- 4.00p.m. -8.00 - 3.20 - 6.15 a.m., - 6.55 Ar.. -lO.OOp. . Lv.. Winnipeg., Gretna .. .. .Gran d Forks .Ar .. Chicago... Ar.. A 13.50 pm 12.15 am 11.20 — 7.10 ,— 8.00 — 5.50 — .-. Lv. 7.15-, .. Lv.11.00 p.m F17.45De.. -18.40 G23.35 -13.15Ar. — 3.30p.m . .Winnipeg . Sclkirk East... ,. Rat Portage... j Port Arthur ... E. 10.10 Ar. .... 9.21 — ..E. 5.00 ,— ( 14.30 Lr. ( D. 8.15 p.m J18.00..Lv 19.30.. Ar ....Winmpeg. .Ar.K 9.55 — . .WestSelkirk. .Lv.. 8.25 K10.35. .Lv... Winnipeg...K.16.00 Ar. 11.30.......Headingley 15.00___ 13.65.......Carman.........14^5___ 17.10.......Treherne....... 9.20__ 17.40........Holland....... 8.50__ 12.15....Cypress River..... 8.I7__ 19.25......Glenboro.... J. 7.45___ 19.55........Stockton....... 6.47__ 20.50........Methoen........ 6.00__ KEFERKN CE8. A, daily. B, daily exept Sundayg. C daily except Mondav. 1), dily uci p Tuesday. E, daiiy except Wees l t daily except Thursday. G, ly Friday. H, daily except SÚ 1 c ,7 j Monday, Wednesdayand Fridy 1 '7 1 « day, Thursday and Saturday. L, T u esda and Fridays,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.