Lögberg - 16.12.1891, Blaðsíða 4

Lögberg - 16.12.1891, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG MIÐVIKUDAGINN 16. DESEMBER 1891. ö g b t v g. Gefið út cð 573 M;iin Str. Wlnnipcg, »f The J.ögbtrg Printing Publishing Coy. (Incorporated 27. May 1890). RrrsTjfiiti (Ewtor); EiKAk IJJÖRLEirSSON rusiniss manager: MAGNÚS PAULSON. AUGI.Ý SIN GA R: Smá-auglvsingar í eitt tkipti 2ö cts. fyrir 30 orð eða I þuml. dálksiengáar; 1 doll. um mánuðiun. Á stærn auglv'sirigiuii e‘ða augl. um lcngri tíina aj- sláttur eptir samningi BÚSTAOA-SKIPTI kaupenda verður að til- kynna skrif.cya og geta um fyrverandi bú- stað jafnframt. UTANÁSKRIPT i AFGREIÐSLUSTOFU blaðsms er: TljE LCCBEFtC PÍJINTINC & PUBLISH- CO. P. O. Box 368, VVinnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTjÓRANS er: illITOP. LÖIiBEBC. I’. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. ’__ M tL)\ LKUí'. /6. MJES. 1891. - IJg- Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaöi ógild, nema hann sé skuidiaus, þegar bann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld viö blaö- i?, tlytr vistferlum, án þess að tilkynna i. iinilaskiftin, þá er það fyrir dómstól- luuin álitin sýnileg sönuuu íyrir prett- vlsuin tilgangú Zfö~ Eftirieiðís v erðr á hverri viku prent uð S blaðinu viðrkenning fyrir móttöku allra peuiuga, sem því hafa borizt fyrir- Ltrandi viku I pósti eða með bréfum, en ekki íyrir peningum, sem menn af- lienda sjáliir á afgreiðslustofu blaðsins* þvi að þeir menn fá 3amstundis skriflega viðrkenuing. — Bandarikjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönn- um), og írá íslandi eru íslenzkir pen ingaseölar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í V. O. Money Orders, eða peninga í Jit ginterefi Intlcr. Sendið oss ekki bankaá visanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Wiunipeg, nema 25cts aukaborgun fylg fyrir innkölltm. BRJEF til hstendinga, kaupmda og lesenda Lögbergtf. Nú er Löirbersr komið bátt á fjórða árið — ekki neina f>rjár vik- ur þangað til f>að kemst á f>að tiiQinta. A f>c5sum fjóruin árum lieftir það verið mitt hlutskipti, fremur en nokkurs annars manns, að ávarpa landa mína í dálkum pessa blaðs, og jeg veit ekki ann- að en jeg muni halda pví áfram fyrst um sinn framvegis. Ilingað til hef jeg venjulegast talað í þessu blaði í nafni annara manna auk sjálfs mín, eins og fiest- um mun kunnugt, sem lesið hafa Lögberg að staðaldri. Jeg hef ekki 228 Nauce, sem fyrstri tókst að ná í hana. “O, Júdít mín“! sagði Nance og kyssti hana áfergjulega, “jeg hef aldrei efazt um að f>ú vajrir saklaus, góða mín, og f>að hefur ekki verið mjer að kenna, að jeg liaíi aldrei komið að finna þig.“ “Nei, en mjer þótti fyrir, að þú komst cklíi, Nance,“ sagði Jú- dit, og svo varð hver eptir annan að fá að taka í hönd hennar, og börnin gáfu lienni blóm sín, en jeg sá að bún tók upp minnstá barnið og kyssti það á hálsinn, og vissi jeg þá, að í hennar augum var eitt sky á himni þessa dyrð- lega, sólríka dags. Bogar allir höfðu sagt, það sem þcim )á á hjrta—og inargt ljúft og notalegt orð var þar sagt—þá tóku yngismeyjarnar stjórn- ina að sjer, settu Júdít og Stefán rnitt á íriilli sín, fleygðu fjölda- af blómum niður fyrir fætur þeirta, tóku að 8j’ngja cornvelsk kvæði með sínum viðfeldnu röddum, og tóku svo strykið gegnum bæinn og eptir sólbjarta stignum, sem gert mjer iriikið far um að ota fram minni eigin persónu °S jeg fmn enga livöt hjá mjer ti að gera það framvegis. E11 jeg ekki að þvi grufiandi, að uin þessi áramót muni verða hert sjerstak- lega einbeittlega á þeim tilraunum til þess að afflytja mig fyrir fólki þjóðar rainnar, sem staðið hafa yfir allan síðara Iduta þess árs, er nú er bráðum á enda runnið. Pess vegna þykir mjer ekki ástæðulaust að ávarpa leseudur mína í þetta sinn nukkrun. orðum með mínu eigin nafni undirrituðu. Pað er vitaskuld í raun og voru um Lögbercj, sem deilan stend- ur, en ekki um rnig. Jeg ímynda mjer ekki, að þeir sem hafa gert sjer mest far um að bera sakir á mig, liati gert það í þeim tilgangi að vinna mjer persónulega tjón. Fyrir þeim vakir vitanlega að vinna slig á Lögbergi. Hvernig blað er þá LögbergV t>ví verður ekki neitað, að aðal- efni blaðsins hefur verið nokkuð annað síðan jeg tók við blaðinu af nyju í byrjun síðastliðins febrúar- mánaðar heldur en lengst af fyrir þann tíma. Aður hafði aðaláherzl- an verið lögð á vor sjerstöku mál, íslendinga austan hafs og vestan. Blaðið skoðaði það sitt aðalstarf til bráðabyrgða, að koma mönnum í skilning um, að allur meginþorri vor vildi vera góðir íslendingar, þó að hingað væri komið, svo lengi sem þess yrði auðið. Vjer vorum vitanlega taldir lítið annað eða betra en landráðamenn af mjög mörgum frændum vorum heima fyr- ir. t>á skoðun þurfti að leiðrjetta. Og það er óhætt að segja, að all- ur þorri landa vorra hjer vestra liafði litla grein gert sjer fyrir þeirri stefnu, er þeir vildu taka sctii Islendingar í þessu laudi. t>að þujftu menn að gera sjer ljóst. Og fyrstu árin var Lögberg að leitast við að hjálpa mönnum til að komast að niðurstöðu í því efni. En vitaskuld gat það ekki orð- ið aðalstarf blaðsins til lengdar. I nóvember í fyrra haust hjelt jeg dálitinn ræðustúf á samkomu, sem haldin var lijer í bænum. Jeg benti þar á, að það sem Vestur- íslendingar eptir minni skoðun ættu að fara að leggja aðaláberzluna á væri það, að verða góðir borgar- ar í þessu landi, en það gætu þeir ekki orðið fyrr en þeir færu kapp- samlega að taka þátt í málum þessa lands, og þá þyrftu þeir vitaskuld fyrst og fremst að læra að skilja þau. Mín aðalviðleitni á því ári, sem nú er bráðum út runnið, hef- ur verið sú, að standa við þá ræðu, skyra fyrir mönnum aðalmálefni þess lands, sem langflestir Vestur- íslendingar eiga heima í. I>ar með var Lögberg orðið fyrst og fremst pólitískt blað., I>ess aðalumtalsefni hefur verið pólitík landsins. Um það efni — Domin- ion-mál og fyikis-mál — hef jeg skrifað um 80 greinar síðan í byrj- un febrúarmánaðar síðastliðins, sum- ar stuttar, margar alllangar, flestar frumsamdar. Jeg hef skrifað þær frá mínu sjónarmiði, út frá minni sannfæring. Jeg hef lagt mitt litla lóð í vogarskál frjálslynda flokks- ins blátt áfram af því að jeg gat ekki sannfæringar minnar vegna lagt það í neina aðra pólitíska vogarskál. Ócinir blaðsins hafa á þessu síðasta ári verið að reyna að breiða út þær sögur, að Lögberg sje með frjálslynda flokknum blátt áfram af því að það liafi verið keypt til þess. t>að á að hafa verið á „upp- boði“ síðastliðinn vetur um kosn- ingaleytið. í>eim sem það segja, lilytur að vera miklu kunnugra en mjer um Lögberg, ef þeir segja það satt, og þykist jeg þó vera dálítið kunnugur. Hvers vegna í Ósköpunuin skyldi blaðið ekki liafa orðið apturlialdsmönnum fylgjandi, ef það var til uppboðs? Vita það ekki allir lifandi menn, sem nokk- uð vita um kosningarnar í fyrra, að það var sá flokkurinn, sem liafði peningana, en að framkvæmdir frjáls- lynda flokksins voru mjög lamaðar einmitt fyrir peningaleysi? Og svo er annað: Langflestir eigendur Lög- bergs eru vitanlega eindregnir ineð frjálslynda flokknum. Peir bafa ekki enn haft eins cents peninga- legan haguað aí Lögbergi, og þeir gera sjer fráleitt von um að liafa það fyrst um sinn. Hvenær sem nokkuð verður afgangs kostnaði og gömlmn skuldum af tekjum blaðs- ins verður því varið til að auka áhöld þess, en fer ekki í v^pa eig- endanna um tiltölulegan langan tíma. Hvers vegna í ósköpunum skyldu svo þessir menn vera að streitast við með ærnum kostn- aði að halda úti blaði, sem berðist móli sannfæring þeirra? Getur ekki hver maður sjeð, að þeir mundu lieldur hcetta við fyrir- tækið, þar sem þannig er ástatt, heldur en koma því í það horf, að það ynni á móti þeim, auk kostn- aðarins, sein það bakaði þeim? En hvað sem því líður, þá er eitt víst: Jeg hef ekki verið til uppboðs, og það hefur enginn reynt að kaupa mig. Jeg var ráðinn í fyrra vetur af nyju sem ritstjóri Lögbergs til þess að haida fram minni sannfæring i pólitík. Það var engum hlutaðeiganda ókunnugt um, liver hún var. Jeg sleppti at- vinnu hjer í bænum, þegar jeg hafði verið hjer að eins rúmt ár, af því að jeg vildi eiga rjett á minni pólitisku sannfæring, þeirri sömu sannfæring, sem jeg hef enn. Og jeg skora á hvern mann, sem þykist vita, að jeg hafi nokkurn tíma frá þeirri sannfæring vikið, leynt eða ljóst, að láta það upp- skátt. £>Ó að einkennilegt megi virð- ast, þá er það ekki pólitlk Lög- bergs, aðalefni blaðsins, sem mót- stöðumenn þess gera einkum að umræðuefni í því skyni að spilla fyrir því. I>ar er þó um eitthvað að rífast fyrir þá sem ern á annari skoðun. I>að einkennilog'asta við blástur þeirra manna er það, að þeir eru seint og snemma að Ijúga því, að blaðið sje það sem það er ekk o: kirkjublað. I>að er sannast að segja eitt af því sem mjer hefur þótt allra- skringilegast, síðan jeg kom til þessa lands, að nokkur skynsamur maður skuli liafa orðið til að trúa jafnfáránlega ástæðulítilli lygi eins og þeirri, að jeg sje ritstjóri kirkju- blaðs. Jeg lief aldrei dregið nein- ar dulur á það, að jeg er ekki sjálfur kirkjumaður. Jeg hef aldrei, mjer vitanlega, áfellt nokkurn mann fyrir sínar trúarskoðanir, nje haldið fram með neinum manni eða neinu málefni af trúarlegum ástæðum. Jeg hef aldrei synjað nokkurri grein upptöku í Lögberg fyrir það að hún væri móti kirkju eða kirkju- mönnum. Þetta síðista ár hef jeg gersamlega gengið fram hjá kirkju- málum nema sem írjettum, að und- anteknu því sem jeg hef ritað eina grein til að halda frain með frí- kirkju andspænis þjóðkirkju. Sann- leikurinn er sá, að Lögberg er eina vestur-íslenzka blaðið, sem leiðir hjá sjer kirkju og trúarmál nema sem frjettir. Pað er eina vestur- íslenzka frjettablaðið, sem ckki reyn- ir að gera trúarbrögð manna að ó- vildar o<r ofsóknarefni. l>að er eina vestur-íslenzka blaðið, sem leit- ast við að tala um altnenn mál án hliðsjónar af skoðunum manna við- víkjandi öðru íífi. Hvernig stendur þá á þessum þvættingi um það, að Lögberg sje kirkjublað? Það getur naumas* verið af því, að flestir eigendur Lögbergs eru kirkjumenn. Þá mætti eins vel tala um kirkju-«(ór, kirkju- hveiti, kirkju-öwæwr, kirkju-Á’ef, ef kirkjumenn eiga, þær vörur, og vilja selja þær. Það er til íslenzkt máltæki á þessa leið: Sjaldan verður svo leiður til að ljúga, að ekki verði einhver til að trúa. Það virðist eiga hjer við. Aðalmótstöðumönn- um blaðsins ríður á að snapa út stuðning fyrir sín fyrirtæki hjá þeim mönnum, sem vitanlega eru lútersku kirkjunni andstæðir, og svo ljúga þeir því upp, að Lögberg sje kirkjublað, til þess að koma í veg fyrir, að sá stuðningur, sem þeir eru á dorgi eptir, lendi hjá Lög- bergi. Jafnframt vonast þeir eptir að geta dregið úr þeim blyju til- finningum, sem kirkjumenn kunna að liafa til blaðsins, ef þeir geta sannfært þá um, að því sje látinn veita forstöðu maður, sem allt af sje að tala þvert um bug sjer. Þeir reyna sjaldnast að rökstyðja slíka staðhæfingu, sýna sjaldnast fram á, að hverju leyti Lögberg er kirkjublað, nje hvaða mein það geri þeim sem ekki eru kirkjumenn, heldur er þessi þvættingur þoirra Oþtast í almennurn orðatiltækjurn. Það Jiggur líka við, það sje gaman að þeim, þegar þeir breyta út frá þeirri reglu. Tökum til dæmis síðustu lygina, sem Jón Ólafsson hefur látið á prent út ganga i Lögbergs garð. I<ögb, á eptjr hans sögusögn »ö Jmfa „kreðið niður“ Menningarfjeiagið kring um Moun- tain, og kveðið dauðamein þess “Jjafa verið guðleysi og einurðar- leysi.“ Hver afskipti hefur nú Lög- berg haft af Menningarfjelaginu? Þvl er fljótt svarað. ]>að hefur flutt um fjelagið fvcer greinar eptir einn af þess forsprökkum, Stephán O. Stephanson, og eina eptir sjera J611 Bjarnason. Það er allt og sumt. Það hefur látið fjelagið gersamlega hlutlaust, neina hvað það hefur leyft umræður um það 4 báðar hliðar af óviðkomandi inönnum. Þetta er gott dæmi upp á þær óskammfeilnu, gersamlega samvizku- lausa lygar, sem allra-óhlutvöndustu tuddarnir hjer eru að breiða út um það blað, sem mjer hefur ver- ið í hendur fengið. Með þessum og þvílíkum sögum eru þeir að syna mönnum frain á að Lögberg sje svo og svo, og jeg sje jafnt og stöðugt að vinna móti minni sannfær- ing, sje ekki annað en „verkfæri í höndurn sjera Jóns Bjarnasonar og sjera Friðr. Berginanns“ og þar fram eptir götunum. Þeir treysta því auð- sjáanlega, að ef nógu ósvífnislega sje logið, þá muni ávallt einliverjir trúa, af því að þeir nenni ekki að hafa fyrir því að grennslast eptir sannleikanum, og að hinu leytinu mætti það æra óstöðugan, að henda á lopti allar þeirra sögur og svara þeim. Eins og jeg sagði í byrjan þessa brjers, geng jeg að því vísu, að um þessi áramót muni verða gerðar óvenjulega atorkusamlegar tilraunir til að breiða út slíkar sösr- O ur í því skyni að fá menn til að segja upp kaupum á blaðinu. Þess vegna hefur mjer virzt þörf á þess- um línum. Jeg lái inönnum ekki. þó þeir segi upp, ef þeir komast að þeirri niðurstöðu eptir stillilega íhugan, að jeg liafi ekki vandað verk ínitt eins og lieimta mætti, eða ef þeir sjá, að þeir eiga völ á ljósari og áreiðanlegri fræðslu um það sem þeir vilja vita, í öðr- um íslenzkum blöðum, eða ef þeira þykir önnur íslenzk blöð skemmti- legri — 1 einu orði betri. En hitt vildi jeg jafnframt leyfa mjer að benda mönnum á, að það er þeim ósamboðið sem sjálfstæðum og skyn- sömum mönnum, að láta teygjast til að svipta oss stuðning sínuin fvrir lyga-fortölur, sem gerðar eru af óhlutvöndum mönnum í eifrin- gjörnum tilgangi. Virðingarfylfst. LJinar Hjörleijsson. MJÖG ÁRIÐÁNDI I RJETTIll Samkvæmt brjefi frá Ottaiva dags. 4. November 1891, eru ls- lendingar sem fluttu frá íslandi til Canada í suinar 1891, gjörðir að- njótandi þeirra hlunninda, sem aug- lýst voru í 1. blaði “landnem- ans“ nfl.: Sjerhver fjölskyldufaðir sem tekur heimilisrjeit og byrjar búskap á 160 ekrurn af stjórnar- landi í Manitoba eða Norðvestur- landinu innan 9 mánaða frá því liann flutti úr landi. og sannar það fyrir H. H. Srnith, Commission- er of Dominion Lands, Winnipeg, fær útborgað í peningum $12 fyr- ir sjálfan sig og $0 fyrir konu og hvert barna þeirra yfir 12 ára að. aldri, er með honum flutti vestur. Þeir sem bafa, eða hjereptir kunna að ávinna sjer rjett til þessa peningastyrks. geri svo vel að senda kröfur sínar til undirritaðs, sem kemur þeím á framfæri og útvegar peningana. Kröfurnar ættu að vera formlega ritaðar, stutt-og gagnorðar, þær þurfa að taka fram nöfn og aldur allra sem peninga er krafizt fyrir, með hvaða skipi þeir komu yfir Atlantshaf og hve- nær. Enfremur f hvaða fjórðunjj-, section, Township og Range þeir hafa tekið heimilisrjett og hvert það cr austur eða vestur af 1. 2. 3. &c. hádegi»baug. Einnig skyldi taka fram hvað búið er að gera á landinu, stærð liúsa & c. B. L. Baldwinsan, Dom, lmmigration Hall I SLEN2KA BAKARÍIO AÐ 587 ROSS STR. Ef þú þarfnast nokkurs af því sem menn almennt kalla sælgæti, þá borgar það sig að í'tra þangað þar er allt þess háttar ætíð á reið- um höndum, 0% er yfir höfuð tölu- vert billegar en anuarstaðar í bor<r- inni. 229 liðaðist niður klettana til Trevenick. Aðkomumenn þar störðu á þessa kátu prósessíu, sem elt var af svo inörgum glöðum inönnum; aptast í henni voru börn og gamal- menni, karlkyni og kvennkyns, svo veikburða, að þau gátu naumast staðið. Hafgolan feykti til hvítu kjólunum stúlknanna, og allt af urðu söngraddirnar mildari, þangað til þær voru komnar svo langt burt, að þær heyrðust eklcí lengur f þorpinu. Margar voru þær vina- óskir og mörg þau vonarorð, sein fylgdu brúðlijónunum til litlu kirkj- unnar; þar krupu þau saman á ný með öruggri von um ánægju í framtíðinni. Og mitt í fögnuðinurn laum- uðust þau burt til ofurlítillar graf- ar og kysstu þar livort annað með tárin í augunum. Hver getur sagt, að þessi sorgarsnertur í ást þeirra hati ekki gert liana guð- dómlega? Af mjer er það að segja, að mjer virtust andlit þeirra vera eins og engla-andlit, þegar þau gengu þangað ofan, scm jeg stóð, þökk-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.