Lögberg - 16.12.1891, Blaðsíða 7

Lögberg - 16.12.1891, Blaðsíða 7
LðOBERQ, MIÐVIKUDAGINN 16. DESEMBER 1891, 7 Knutur vitri. Eptir Björnstjerne Björnson. (Framh.) Jeg skal nú skjfra fiá einni sögu, sem bar við á bænum Skarði i öjer; bærinn stendur bátt og nokkuð frá öðrum bæjum, og Knút- ur hafði aldrei J>angað komið. Peg- ar jeg segi, að petta bafi borið við á Skarði, J>á er J>að ekki rjett, að pví leyti, að J>eir sem saman töl- uðu voru staddir á Aulestað í Svast- um, og J>ar var Knútur, margar mílur frá Skarði. En hugsanir J>eirra voru á Skarði, eins og sjest af J>ví sem bjer kemur á eptir: E>etta var fyrir nokkrum árum siðan um veturinn. Menn vildu fá grafinn nýjan brúfin á Skarði, og sendu mann til Knúts til J>ess að spyrja, hvar peir ættu að leita að vatni. Því að eptir að Knútur gat ekki lengur ferðazt neitt og leitað að vatni fyrir fólk, varð J>að al- mennt að spyrja hann, bvar reyn andi væri að grafa. >,Jeg er send- ur af manni í öjer til þess að spyrja um vatn,“ sagði sendimað urinn. :— „Einmitt pað — koma þeir hingað eptir vatni þaðan sem vatn er til hvar sem helzt?“—„Já, því að það er ekkert vatn við bæinn.“ —„I>að er nóg vatn við bæinn, sem þú ert frá; þeir liöfðu brunna J>ar áður — grafið þið djfpra, þá fáið þið nóg vatn.“ — „En þeir vilja gjarnan hafa brunn rjett við bæ- inn,“ sagði sendimaður. — „Dað er dæld fyrir ofan bæinn. Veiztu hvar hún er? t>að liggur vegur eptir henni.“ — „Nei sveitarvegurinn liggur ekki í neinni dæld“— Knút- ur: „I>að er ekki sveitarvegurinn; það líkist mest fjárgötum.“ — „Já það er satt.“ — ,,Ds.ð er stór björk i dældinni. Hjá henni er blettur sem ekkert gras festist á. t>aðan kemur æðin.“ — Manninn rankaði við þessu. „En það er enda til vatn nær bænum,“ hjelt Knútur á- fram. „Próvéntufólksstofan er syðst og efst af bæjarhúsum; við lihð hennar stendur dálítið hús; — und- ir þvi er vatnsæð!“ — „t>að hlytur að vera skálinn?“ — Knútur: „Nei það er eins og J>að sje búð.“ — „t>á hlýtur það að vera stafbúrið.“ En Knútur ljet ekki þar staðar numið. „Mestur hluti vatnsins er norðan við bæinn. I>ar rennur æð gcgnum fjall. Hún kemur frá polli, sem er uppi á fjallinu. I>ú hefur vist sjeð, að hún kemur aptur fram í akrinum og fyrir neðan hann?“ — „Dað var brunnur þar &ður,“ sagði rnaðurinn; „en vatnið þraut í honum.“ — Knútur: „Af því að æðin er tveimur til þrem- ur álnum norðar en brunnurinn var; það var ekki nema lítið af vatni, sem seig í brunninn.“ — Maðurinn epurði, hvar hægast væri og grynnst að grafa. — „Ó, reynið þið fyrir ykkur með grein, þangað til J>ið finnið það sjálf.“ — „En gæti ekki skeð, að það mistækist?“ — „Jú, ýú, æðin er uppi undir yfirborðinu einmitt þar sem hún keraur út úr fjallinu; — nnnars er hún þrjá til fjóra faðma fyrir norðan fjósið. Og þar er gott að grafa.“ I>ar var grafið, og þar er brunnurinn enn f dag. Detta samtal sýnir, hvern- ig ímyndunaraíl hans fikaði sig smátt og smátt áfram, þannig að hann sá fyrst eitthvað einstakt, og svo allt af meira og meira. Hringjarabærinn á Fróni var fluttur, og við það varð mjög langt til vatns. Hringjarinn, Nielsen að nafni, sendí mann til Knúts til þess að spyrja liann, hvort hann vissi af vatni nær. Nielsen segir sjálfur frá á þessa leið: „I>að er dálltil dæld“, sagði Knútur, „og rjett fyrir ofan hana er steinn; hann er víst ekki jarðfastur? — Neí hann liggur laus. Dar er vatn! Annars er líka græn dæld rjett við nýja húsið. Dar er stærri æð; en þar verður líka að grafa brunninn dýpri“. — Knútur (segir Nielsen enn fremur — jeg hef upp hans eigin —) var gersamlega ókunnugur & (2) 25 (1) 15 (4)10,75 (1) 0,10 (2) 0,30 (2) 0,50 (1) 0,15 (2) 0,25 (1) 0,10 staðnum; en hann fór alveg rjett með. Jóhannes Skar hætir því við, að atinninn, sem Knútur talaði um, hafi verið á saina staðnum fyrir ári síðan. E>að slóð lieima — moldinni hafði einhvern tíma verið mokað frá honum; menn höí'ðu víst hugsað sjer að nota steininn til einhvers, en liætt svo við það. Yatnið fannst eptir ávísan Knúts, á þeim stað sem liann sagði, og það varð að grafa djúpt eptir því, hálfa fjórðu alin niður í jörðina. Tvö síðuotu dæmin sýna, hvern- ig hann styðst við þann sein liann á tal við, rneðan ímyndunarafl hans er að korna sjer fyrir á staðnum. En önnur dæmi s/na einnig, eins og vjer höfum sjeð, hvernig honum verður allt ljóst tafarlaust, og al- veg hjálparlaust. En syna nokkur dæmi, hvernig hann spurði í þaula og gat ekkert sjeð — og sá svo alit nákvæmlega með einni svipan (ef til vill mitt í samræðum um önnur málefni) — staðinn og það sem um var spurt, livort sem það voru nú menn, dýr eða vatn. (Niðurl næst.). Islenzkar bækur til sölu hjá W. H, Paulson & Co. 575 Main Str. Wpeg. og Sigf. Bergmann, Gardar, N. D. Almanak Djóðv.fjel. fyrir ’92 (1) 25 Andvari fyrir 91’ (2) 75 Öll alman. Djóðv.fjel. frá byrjun til ’92, 17 árg. (7) 1,70 Dyravinurinn fyrir ’91 Kóngurinn í Gullá Andvari og Stjórnarskrárm. Augs borgartrú arj á t n i n gi n Barnalærd.kver (H. H.) í b. Biblíusögur (Tangs) f b. Bænir OI. Indriðasonar í b. Fyrirl. „Mestur f heimi“ (H. Drummond) í b. „ ísl. að blása upp (J. B.) „ Mennt.ást.á íst.I.II.(G.P.)(2) 0/20 „ Sveitalífið (Bj. J.) (1) 0,10 „ Um hagiogrjett.kv.(Briet)(l) 0,15 4 fyrirlestrar frá kirkjuþ. ’89 (3) 0,50 Goðafr. Norðurl. yfirl. H. B. (2) 0,20 Heljarsl.orusta (B. G.) 2. útg. (2) 0,40 Hjálp í viðlögum í b. (2) 0,40 Huld þjóðsagnasafn 1. (1) 0,25 Hvers vegna þess vegna (2) 0,50 Hættulegur vinur (1)0,10 Iðunn frá byrj. 7 bæk. I g. b.(18) 8,00 Isl. saga Þ. Bjamas. f b. (2) 0,60 J. Dorkelss. Supplement til Isl. Ordböger (2) 0,75 Kvennfræðarinn(E.B.)2.útg Sb(3) 1,15 Ljóðm. H, Pjeturs. I. í g. b. [4) 1,50 „ sama II. - - - (4) 1,50 „ sama II. f bandi 4) 1,30 „ Kr. Jónss. í gyltu bandi 3) 1,50 „ sama í bandi 3) 1,25 M. Joch. f skrautb. 3) 1,50 „ Bólu Hjálm. í logag. b. (2) 1,00 „ Grfms Thomsens (2) 0,25 Lækningarit L. homöop. í b. (2) 0,40 LækningaK Dr. Jónasens (5) 1,15 Mann^ynss- P- M. 2. útg. í b. (3) 1,25 Missirask- oghátfðahugv.St.MJ(2)0,20 Nióla D. Gunnlögsens (21 0,30 Nokkur ^ rödduð sálmalög (2) 0,65 P.Pietu1^8- smásögur í bandi (2) 0,35 ____ „ óbundnar (2) 0,25 Passíusálm«L f skrautbandi (2) 0,65 Ritregl. V. Asm.son. 3.útg f b.(2) 0,30 Saea Dórðar Geirmundssonar eptir B- Gröndal (1) 0,25 „ Gönguhrólfs 2. útg. (1) 0,10 Klarusar Keisarasonar (1) 0,15 ” Marsilfus og Ilósamunda(2) 0,15 „ Hálfdánar Barkarsonar (1) 0,10 ,, Villifers frækna „ Kára Kárasonar „ Mfrmanns „ Ambáles konungs „ Sigurðar Dögla Sjálfsfræðarinn, jarðfr., Stafrófskver (J. Ól.), í T. Holm: Brynj. Sveinsson „ Kjartan og Guðrún (1) 0,10 Úr heimi bænarinnar (áður á $100, nú á (3) 0.50 Vesturfara túlkur (J. Ól.) f b.(2) 0,50 Vonir (E. Hjörl.) (|) ^5 Æfintýrasögur I. og IL (4) Allar bækur þjóðv.fjel. í ár til fjel. manna fyrir 0.80 Deir eru aða.l umboðsmenn f Canada fyrir Djóðv.fjelagið. Ofannefndar bækur verða sendar kaupendum út um lapd að eins ef full borgun fylgir pöntuninni, og póstgjaldið, sem markað er aptan við bókanöfnin með tölunum milli sviga. NB. Fyrir sendingar til Banda- rfkjanna er póstgjaldið helmingi hærra. f b. b. (2) 0,25 (2) 0,20 (2) 0,15 (2) 0,20 (2) 0,35 (2) 0,40 (1) 0,15 (3) 0,80 Bell, Beint a moti N. P. Hotellinu. ULLAR TEPPI OO * * ‘FLANNEL“ DUKAE BILLEGIR KJOLADUKAR, KVENN-YFIRHAFNIB, OG JAKKAR, SKINN-LODHUUK OG NYJU SKINN LODKRAGARNIIl, sem ný-faris að brúka. SKYRTUR, KRAGAR, SLIPSI, UPPIHÖLD, o. s. frv. Byrgðir vorar eru miklar og vjer seljntn )>ær eins billega eins og framast er unnt. whve. jX 288 MAIN STREET. FARID TIL AI)m llaisl & Abrams eptir öllum tcgundum af BÆNDA-VJELUM, „OWENS“ HVEITIHREINSUNAR-VJELUM Hero Choppers og „Poweds“ „Boss“ sleðum og öllum tegundum af ljett sleðum. Allt sem á við árstfðina altjend á reiðum höndum. Finnið út prísa hjá oss áður en þjer kaupið annarstaðar. ABRAM, HAIST. & ABRAMS Skrifstofur og vöruhús í CAYALIER ............. N. DAK -HJERNA KEMUR DAÐ !- JOHN FLEKKE, CAVALIER, N. DAKOTA. Lætur yður fá yðar nauðsynja vörur, betri og billegri en flestir aðrir. Gleymið ekki þessu, nje heldur því að hann hefur miklar byrgðir af öllum J>eim vörutegundum. sem vanalega eru í búðum út um landið. Dað eruð þjer sem græðið peninga með því að heimsækja JOHN FLEKKE, CAVALIER, N. DAKOTA. íslendingur vinnur í búðinni. MOUNTAIN & PIGO, CAVALIER, NORTII DAKOTA. Ef Her f>nrflð að auglýsa eitthvað einhverstaðar og einhverntima, (>á skrifi til Geo. P. Rowell & Co. 10 Spruce 8t. Nbw. Yd»s. Selja alls konar HÚSBÚNAÐ, o: Rúmstæði, Borð, Stóla, Mynda-nmgerðir, Sængur, Kodda og i einu orði: allt sem skilst með orðinu Húsbúnaður. — Enn- fremur Líkkistur með ýmsu verði. Allar vörur vandaðar, og ódýr- ari en annarsstaðar. MOUNTAIN & PICO, CAVALIER, NORTH DAKOTA, Aðrar dyr frá Curtis & Swanson. Fred Weiss, CRYSTAL, NORTH DAKOTA. Hverjir mega til að selja billegar enn aðrirf Það eru þeir sem eru að byrjavcizl- an, |>ví annars fá þeir fáa e8a enga skiptavini. Til (>ess að sanntærast ura þetta, þurfa menn ekki annað en að heimsækja búð. THORSTEINS ODDSSONAR, í W. Selkirk. Hann selur Ljerept, Dúka, Alfatnað, Kaffi, Syknr og aðra Matvöru, Sætabrauð af ótal tegundum, Pappir, Penna, Blek o. s. frv. Hann hefur einnig ágætii rakarabúð og rakar og klippir pá landa, sem ekkertkaupa, eins billega og hina. Gleymið j>ví ekki að heimsækja THORSTEIN ODDSON W. Selkirk. NÝJAR VÖRUR! NÝIRPRÍSAR! Allt nýtt og billegt. Yfir $3C00 af alls konar fatnaði, ásamt stórum byrgðum af skótaui, dúkvörum og matvöru. — Loðyfirhafnir og húur með gjafverði. — Munið eptir að þessir prísar eru í horubúðinni beint á móti bankanum. Wm. Davey CAVALIER N.D. H. Lindai. ísl. búðarmaður. A. Haggart. James A. Hoaa. IIAGGART & ROSS. Málafærslumenn o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN STIÍ Pósthúskassi No. 1241. íslendingar geta snúið sjer til eirrþa með mál sín, fullvissir um, að l>eir lata ijer vera sjerlega annt um að greiða au sem rækilegast. NORTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CAED. Taking effect Sunday, November ist, 1891, (Central or 90th Meridian Time). South Bo°r.d North B’nd o‘« 7.30 a 7.16 a 6.52 a 6.253 5-49» 5-3*a 5. ioa 4 35 « 4.05 a 3-24a 2.40 a 1 - 55 » 6.05 p 9-45 P wE; c _ s ..•= « O <J STATIONS. 4- 25P 0 4. i6p 3-o 401 p 9-3 3-47P >5-3 3-25 P 23-5 3,t0p 27.4 3.o.3p 32.5 2.44p 4o.4 2.27 p 46.8 2.0tp 56.0 I.4IP 65.0 t-34P 68.t 9.40 a 168 5- 45 a 223 «>-5‘Jp .313 8.oop 453 8.3op 470 9.oop 481 10.45 a W.nnipeg Portagejunct’n .St. Norbert.. .. .Caitier.... ..St. Agathe. .Union l’oint. . Silver Plains. ... Morris .. . .. .St. Jean... .. Letellier .. .. Emerson ., . Peinbina... .Grand Eorks. | Winnipjun ctn .. Brainard .. . .. l>uluth.. . .Minneapolis . .. .St. Paul__ .. . Chicago ... 350 2.3op 2.38p 2.50p 3-o5p 3.‘45P 3- 33P 3>4öp 4.00 p 4- 10p 4.4op 5,oop 5- o8p 8-50p 12-45» 5->5» io.o5a lo.coa lo.3oa 7.O0 « -e ‘O M — ’íi o Daly 12.05» 12.21» 12.51» 1.2 1» 2.02» 2.21» 2.47» 3-27» 4.00» 4.55» 5.45» 6.30« 3-ö5» 2.30» MORRIS-BRANDON BkAACH. East Bound. Si o > « 55 -3 (SS 7.30 a 7-oop 6.l2p 5.2ðp 5.o‘2p 4- iðp 3.43 p 2.57p 2.32p 1.52 p I. 20 p I2. sop i2.27 p li,54» n.22a 10.343 9-ð6a 9.05 a 8.17 a 7.40 a .ooa >0 . 4,25 p 2.35P 2,l4p i,5ip i,38p 1.20 p i,05p I2.43p I2.30p l‘2,lop ll.5Sa 11.403 ll.27 a 11.12 a 10.57 a 10.35 a l0.l3a 9.533 9-28a 9-loa 8.5oa 1 o 53 S c~ STAT’S W. Bound ifa-H” 33-5 39.6 49 54.1 62.1 68.4 74.6 79-4 86.1 92,3 io2 ?°9-7 120 l‘2o.5 137.2 145.I Winnipeg 0 M orris. 10 Lowe Farm 21.2 '.. Myrtle.. 25-9 - Roland.. . Rosba*k . . .M iami . D eerwood . |. Altarr.ont. . Somerset. Swan Lake lnd Spritigs Mariopolis Green way .. Balder.. . Belmont.. .. Hilton . . Wawanesa Rounth w. Martinville . Brandon PORTAGE LA PRAIRIE BRANCll. Sblur allskonar Jardyrkjuverkfæri vagna, buggie- allt tilheyrandi Vögnum, Plógum, &c. JIrnar hesta og gerir yfir höfuð allskonak Járnsmíði. Munið eptir nafninu: Fred Weiss, GRYSTAL, N. DAKOTA. ast B ound . d 2 -5 -0 n x rt s 0 Miles from Wpg. STATIONS. 11.45» 0 * * * * Win ni prg... 1 L25 a 3 0 Portage Tunction. io.53a 11.5 .. .St.Charles..,. 10.463 >4-7 . ...H eadingly... 10.20 a 21.0 . W hite P1 ains. 9-33» 35-2 9.10 a 42.1 . . . .Oakville ... 8.25» 55-5 Porlrgela I’rairie W. 1 VJ & 4.7op 4 42p 5-13 P Í.20P 5-4 5P 6,33p 6.56p 7.4OP Passengers will be carried on all regu) freight trains. Pullman Palace Sleeping Cars and Dining Cars on Nos, 116 and 117, St. Paul and Miunea- polis Express. Connection at Winnipeg Tunction with trains for all points in Montana, Washington Oregon, British Columbia and CalFornia. CITAS. 8. FEE, H, SWINFOFD, G. P. & T. A., St. Paul Gen. Agt. Winnipeg. H- J. BELCH, Ticket Agent, 486 Maún St„ Wianipag,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.