Lögberg - 16.12.1891, Blaðsíða 3

Lögberg - 16.12.1891, Blaðsíða 3
LftGBERG, MIÐVIKUDAGINN 16. DESEMBER 1891, 3 LÖGBERG ALMENNINGS, [Undir þessari fyrirsögn tökum vjer upp greinir frá mönnum hvaðanuefa, sem óska að stíga fæti á Lögberg og reifa nokkur þau málefni, er iesendur vora kynni varða. — Auðvitað tökuin vjer eigi að oss ábyrgð á skoðunutn |>eim er fram koma i slíkum greinum. Engiu grein er tekin upp nema höfundur nafngreini sig fyrir ritstjóra blaðsins, en sjálfráðir eru höf- undar um, hvort nafn þeirra verður prent,- að eða ekki]. VIÐ SMÁSKÁLDIN. —o— Við smáskálclin yrkjum — margt auðvitað gott. Og okkar nöfn þau standa á pienti. En stórskáldin gera’ að því gaman og spott Við gáfulegust ljóð vor ]iau setja upp hæðnisglott. Og skrá um pau skamtnir á prenti. Við smáskáldin vitum pað hugsjón er liá, að heiðrast sem stórskáld á prenti. En st.raumar tímans syna, pau strand- að opt fá. Og stórskáldin sjálf eru lítil og smá. Og skammast á skrautlegu prenti. Jón JÓJoernesteð. Red Deer-nylendan og iigentinn. t>egar jeg ias ferðasíigu og landlýsing herra B. L. Baldvins- sonar á Edmonton og Red Deer hjeraði, pá datt mjer í liug að er- indi hans iiino'að vestur inundi liafa neðið líkt og drottningarinnar frá Arabíu til Salomons forðum. En afskipti hans af nylendu pessari hafa vakið athygli manna í meira lagi, og má svo að orði kveða, að hjer sje allt í uppnámi, síðan mönn- uin gafst kostur á að sjá pennan ötóradóm agentsins. Svona lagleg agents-skrúfa fer ekki svo illa til að byrja með: „t>egar kemur norð ur undir Red Deer, fer landið að fríkka11 og „lakara land sje hart að finna alla leið frá Calgary til Ed- monton en Red Deer nýlenduna“. l>essi stóridómur hans er spá mín að standi einstakur í annálum Norð- vesturlandsins um aldur og æfi, cins og hann er pað til pessa dags. í?ví að pess ber að gæta að marg- ir merkir menn hafa áður gefið al- menningi álit sitt um petta Jijerað og öllum liefur borið sainan um, að líed Deer og Edmonton hjer- öðin, sjeu pau beztu að öllu sam- anlögðu í Norðvesturlandinu. í tíjótu bragði verður mönnum vand- ráðin gáta, hvað tilgangur agents- jns gæti verið. En að rökstyðja sannleikann verður öllum kunnug- um mönnum ljóst, að tilgangurinn hefur ekki verið. Svo lieppilega vildi til, að reyndari bændur en agentinn, sem vel pekktu frosið liveiti, pótt íslendingar væru, voru áður búnir að skoða pessar stöðvir nákvæmlega í kringum Edmonton, bæði land og uppskeru, og futidu að frostið hafði skaðað allt hveiti, sem peir sáu par, en reynslan lief- ur sannað, og pað á sama tíma, og agentinn var á ferðinni, að Red Deer fjekk fyrstu og önnur verðlaun fyrir óskemmt hveiti, hafra °g bygg á jarðræktarsyningunni i Calgary næstliðíð sumar, og eins árið 1888. Allt fyrir pað leyfir agentinn sjer að segja, „að mönn- utn beri saman um, að um akur- yrkju sje ekki að ræða í Red Deer uylendunni“. t>að eru nokkrir merk- ír bændur hjer við Red Deer, sem áður hafa búið við Edmonton frá 5 til 9 ára, og álykta peir af eigin reynslu, að lítill sje mismunur á uppskeru par og hjer, en að vetr- .arríki sje par meira og pess vegna sje land par ver fallið til kvik- fjárrsnktar. Sumir af okkur Dakota- mönnun), sem liingað erurn koninir, munum eptir pvl, að pegar nflend- an var ao byggjast í Pembina Co. og fyrst var farið að skoða Pem- bina fjöllin, pá póttu pau mikið fegri og frjóvari en landið fyrir austan pau og k,vað svo mikið að fegurð og frjóvsemi peírra 1 aug- um inanna — að skáldin ortu um pau hin fegurstu kvæði, enda streymdi fólkið pangað hvaðanæfa; en hveiti- ræktar afnotin liafa ekki orðið eins fögur par, eins og menn bjuggust við, enda varð sú reynsla til að vekja athygli manna á kvikfjárrækt- inni. Og hefur pví Red Deer ný- lendan einungis verið valin til kvikfjárræktar sem aðalatvinnuvegar, um leið og inönnum gefst kostur 6 að hafa lijer akuryrkju með, lfkt æg annarstaðar. Enda iiefur reynsl- au saunað að nyleudan hefur orðið löndum vorum eius afnotagdð og nokkur önnur nylerida peirra á jöfnu tímabili og með jöinum efna- hao>. Engum af oss blandast hugur um að agentinn hafi gnrt með pessu frumlilaupi sínu hina sterkustu til- raun, S''m hánn gat, til að liepta innflutning ti! nýlendunnar og vekja par af leiðandi óánægju almennings í henni. I>ví hverjum er sinn sár. Agentinn liefur auðsjáanlega orðið pess var að dálíiill inuílutningur íiefur verið hingað í vor og haust frá Dakota af sjálfstæðum mönnum, hvað snertir hugsun og efni, sem komust hingað án pess að skríða nndir pumalfingur hans —- og pað með lielmingi minni kostnaði, en peir, sem höfðu notið hans forsjár áður. Tilgangur hans í pví liefúr sjálfsagt verið hinn bezti, ,.pví sá sem hefur ást á barni sínu agar pað snemma.“ Svo virðist pað hefði verið betri gfeiði af stjórninni fyrir ný lendu pessa, að veita henni póst húsið, sem komnum og ókomnum er mesta nauðsynjamál, heldur en að senda affent sinn hiuirað ein- ungis til pess að kveikja sundrung og óánægju og pannig spilla prif- um og framförum hennar í fyllsta skilningi. Enda verður óhjákvæmilegt að leita álits stjóruarinnar um pað livort pað sje missýni af oss, að skynsemis-klaufir agentsins hafi ó- fyrirsynju skripplað, og pað liroða- lega, á svelli sannleikans. Hvað snertir gullið í Edmonton, pá sýn- ist pað hin mesta furða, að agent- inn skuli ekki vera farinn að senda pangað menu í hópum, — pví flestir landar inunu liafa unnið fyrir minna en $2 til $5 á dag — úr pví vinnan og kaupið par er svo ároiðanlega víst, og er pess vegna. ekki tnindið við tíma eða kringum- stæður. Líka mundu sumir landar vinna vel fyrir sjer með pví að rota fislt, par sem markaðurinn er svo góður sein hann segir oss frá; pví uokkur högg getur frískur mað- ur slegið á dag, pegar ha.nn á von á að fá 2 til 8 fiska í höggi. En vel að merkja, markaði við Edmon- ton segir agentinn frá einungis á fiski og koium, og er annað tveggja að markaður á hinu öðru er par ekki á Jiáu stigi fyrir bóndann eða agentinn er fraraúrskarandi pekking- arlaus á pörfum hans, pví ekkert hjálpar bóndanum meira en góður og nálægur markaður. Red Deer nýlendubúi. Æerman Syrup” J. C. Daves, Rector, of St. James Episeojial lvirkjuuni, í En- faula, Ala.: “Sonur minn kefur í marga mánuði verið illa haldinn af mjög Jiættuleguiii hósta. Eptir að hafa reynt ýms meðul að fyrirsögn lækna. er ekki komu að haldi, pá er hann nú fullkomlega heilbrigður, eptir að liafa brukað tvær Prestur i flöskur af Boschee's German Syrup. Jeg Biskupakirkjunni pori hiklaust að inæla með pví. Jafn rótgróinum og illkynjaður hósti sem pessi er fullkomin prófefni fyr ir hvert meðal sem er. I>að er einmitt fyrir, svona langvarandi til- felli, setn Boschee‘s German Syrup er sjerstaklega tilbuið. Deir sem eru eitthvað veikir líkt og pessi unglingur, ættu að taka petta til íhugunar. J. F. Arnold, Montevideo, Minn. skrifar: Jeg hefi ætíð brúkað Ger- man Syrup við lungnakvefi. J.eg liefi ekkert fundið sem jafnast við pað. (9) G. G. Gkekn, Sole Manufacturer, Woodburv, New Jersey, U. S. A. HÚS TIL SÖLU 1 WEST SELKIRK. Goþt íbúðarhús með lopti og J>ilj - uðum kjallara og að öllu leyti vel byggt. Aðalhúsið er 14 x 18 á stærð og eldhús 12x14. Húsinu fylgir góður brunnur, fjós fyrir 5 grijii og æsnaliús. Borgunarskilmálar m'jög góðir. Listhafendur snúi sjor til M PauIjBOX 1-iögberg Office, Winnipr g eða B. J. Skaktasen \Vr. Selkirk. HOUGH & DAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block Main St. Winnipeg, Man. Vjer höfum nú pær fallegustu byrgðír ;if járn- og tin-vöru og matreiðsiu-stóm, sem nokkru sinni hefur sjest hjer um slóðir. Vjer skulutn selja yður ofna og stór fyrir $2 og svo hátt sem $45. Vjer erum pví nær daglega að fá inn nýjar vörur. Munið eptir, að vjer ábyrgjumst hverja stó er vjer ábyrgjumst hverja stó er vjer selj- um, og meira að segja. vjer skul- um gefa yður fyrir ekkert, eina af voruin fjölskyldu pvottavjelum með hverri stó en pjer kaupið. Komi einn, komi allir, sroáir og stórir og berið saman vora prísa við annara. Vjer erum elclci lijer bara í dag og annarstaðar á morgun. Vjer ætluin að vcra hjer framvegis og vantar köndlun yðar. Cavalier, N. Dak. Maonus Stephanson, Ráðsmaður. THE Mutual Reserve Fund Life Association of New York. Hefur tekið ifýjar lífsábyrgðir uppá 35,168,865,00 dollara frá síðasta nýári til septembermánaðarloka. Iljer um bil in i 11 j ó n á m á n u ð meir en á sama tímalnli árið næst á undan. Ilefur borgað ekkjum og inun- aðarleysingjum dáinna meðlima á pessu sama tímabili: Eina milljón oci se.? hundruð þúsundir döllara. Ábyrgðar og gróða sjóður fje- lagsmanna er nú kominn nokkuð á fjórðu milljón. IJfsábyrgð í pessu fjelagi er allt að pví helmingi ódýrari en í nokkru öðru fjelagi sem aðra eins trygging getur gefið. W. H. PAULSON, Winnipeg, goneral agent. A. R. McNichol, Winnipeg, Manager í Manitoba og N. W. land. Hver sem þarf að fá upplýsingar viðvíkjandi auglýsingum gerði vel í að kaupa “Book for advertisers“, 368 blað'- siður, og kostar $1.00 send með pósti frítt. Bókin inniheldur vandaðan lista yfir öll beztu blöð og tímarit í “ Ameri- can neivspaper directory11; gefur áskrif anda fjölda bvers eins og ýmsar upplýs- ngar um prís á augl. og anuað er það snertir. Skrifið til RowelDs Advertising BruKAC 10 Spruce St. New York KR1ST.íA!V sigvalwason, I W. Selkirk, flytur fólk á milli 7 J VVinnipcg og Nyja Islands. Hann hefur ágætan útbúnað, lokaðann vagn ineð sió o. frv. Viðbót - - - 266,987 ekrur Þessar tölur eru mælsltari ’en no - legu framför sem hefur átt sjer stað. beilsusamleg framför. --Farið til- Watson’r 3 HARNESS SHOI’ Á BALLUR r silntaul af Oltum teguudum. Hui'ii selur y r qvi tilliejrandi med ÍA-ertu gnnfr\trdi. li n einnig liiudi íljútt og vel vid ailutau. Ko id ko dic'á du» en þjer kaupid annara sindar. Viðbót - - - - 170,606 ekrur. :ir orð, og benda Ijóslega á þá dá-am- ÍKKEBT „BOOM“, eu áreiðanleg og HESTAR, NAUTPENiNGUR oc SAUDFJE þrífst dásamlega á næringarmikla sljettu-grasinu, og um allt fylkið stunda bændur kvikfjárrækt ásamt kornyrkjunui. , ..-Enn eru- OKEYPIS KEIMILISRJETTARLOND S pörtum af Manitoba. ODYR JARNBRAUTARLÖjND —$3,00 til $10,00 ekran. 10 ára borgunarfrestur. ■IARDIR MED UMBDTUM 6* Sölu eða leigu hjá einstökum tr.önnum oir fí«- umiu... muu umuu.u... ,ögllmj fyrjr jágl verð og I11eð auðveldum borgiu,- , , arskilmálum. NU ER TIMINN tii nð öðlast lieimili í þessu aðdáanlega frjósama fylki. VIann. ............. fjöidi streymir óðum inu og lönd hækka árlega í verci í öllum pörtum Manitoba er nú GÓÖIR JUARKAÖIR, JÁRNBRAVTIR, KIRKJIR ©G SKÓLASl og flest þægindi löngu byggðra landa. •EJVIHTGtA-GtKO D 'X. í mörgum pörtum fylkisins er auðvelt að "" ávaxta peninga sína í verksmiðjum og öðr- um viðskipta fyrirtækjum. Skrifið eptir nýjustu upplýsingum, nýjum Bókum, Iíoitum &c. (allt ókeypis) fi HON. THOS. GREENWAY, * ^ Minister »f Agriculture & Immigration eöa lil The Manitoba Immigration Agency, 30 York St., TORONTO. WINNIPEC, MANIT05.-U Sníðir og saumar, hreinsar og gjörir við karlmannaföt. Lang billegasti staður borgiani að fá búin til föt eptir máli. Það boi „.r sig fyriryöur að koma til bana áður enn þjer kaupið narsstaðar. rx-aiiic Daaei, 559 Vlaiq St., YVlqnipego Fire & Maine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England höfuðztóll.............$37,000,000 City of I.Ondon, London, England, höfuðstóll 10,000,000 Aðal-umboð ýyrir Manitoba, North West Terretory og Britisli Colvmlia Nortliwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.. .. $500,000 Insuranee Co. of N. America, PhiladeJphia U. S. 8,700,000 Skrifstofa 375 og 377 Main Street, - - - Wlj^ÍPEC. MANITOBA MIKLA KORN- OG KVIKFJÁR-FYLKID hefur innan sinna endimarka HEIMILI H ANDA OLLU M. Manitoba tekur örskjótum framförum, eins og sjá má af J>ví að: Árið 1890 var sáfl í 1,082,794 ekrur Ávið 1890 var hveit.i sáö i 746,058 eknir „ 1891 var sáð i 1,349,781 ekrur Árið 1891 var hveiti sáð S 916,664 ekrur. 230 uðu mjer og blessuðu mig, og Óskuðu mjer góðs geugis og guðs blessunar hvert sem jeg færi. ENDIR. 227 brjótast um í pessutn ákafa, fjöruga hóp, sem stóð berliöi’ðaöur úti undir fagurblá-osf hvítröndóttum himnin- r> o um, . starandi á funoelsismúraua fyrir framan sig. Jeg vildi, jeg gæti lýst pví örskjóta viðbragði, sem fólkið tók, pegar tvær liáar manneskjur, bað- aðar í sólskini, komu fram í dyrriar, en mjor finnst jafavel jeg heyr.i onn paö drynjandi fagnaðaróp, sein brauzt fram úr hverjum einasta liálsi, pegar elskendurnir færðust nær, skjálfandi og steinhissa á fagn- aðarlátunum, sem peim var hailsað með. Konan var í livítum ullarkjúl og berhöfðuð, exi Stefán var í fiski- mannsfötum sínum, og líktist tneira Antinóus en nokkru sinni áður, cf hægt er að liugsa sjer pennan unga griska mann alsælan. Mjer fannst í fyrstu, ln'in kiunna illa ákefðiuni í fagnaðarlátunum, pví að hún lijelt sjer'fast upp )u> Stefáni, en pegar búið vai að opr..« l.liðið, og pessi ákafi múgur haföi pyrpzt utan um pau, pá brosti húu og vafði haudleggjuuum utau uni

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.