Lögberg - 16.12.1891, Blaðsíða 6

Lögberg - 16.12.1891, Blaðsíða 6
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 16. DESEMBER 1891. 6 HEIMILID. [Aðsendar greinar, fruniBamdar og J-vdd- ar, .,em eeta lieyrt undir „Heimilið“, verða teknar með fökkum, sjeiotaklega ef 'þær eru um bíixkup, en eklti mega |.œr vera mjiig langar. Ritið að eins öðrumegin á blaðið, og sendið nafn yðar og heimili; vitnskuld verður nafni y?.ar lmldið leyndu, ef hjer óskið jess. Ut- nnáskript utan á fess konar greinum: líditor “Heimilið“, Lögberg, Box 368, Winnipeg, -Man.j Of-fóöu r. (Þytt úr „Tlie Farmers Advocate“) „Til allrar óhamingju álíta flestir, að sfinngar-gripir megi til að vera feitir. En er ekki tírni kotninn til, að inenn hafni pessari vitlevsu? Á sfningum, sern ætlað- ar eru eingöngú íyrir feitar skepn- ur, er sjálfsagt að pað, sem sifnt er, sje feitt. Tilgangurinn með pess háttar sfningar er, að skepn- urnar hafi öll pau hold, sent mögti- legt er að kortia peim í, og ao svo sje skfrt frá, hvernig skepn- unum var komið í pessi hold og hvað pað kostaði. Alidyra' s/ning- ar eru til pess að menn fái að vita, hver kynferði best borga fóð- ur sitt. En almennar syningar liafa ekki siíkt augnamið. Ef svo væri, væri engin pörf á alidýra sjfning- um. Mögur skepna gefur manni eins góða hugmynd um kynferði eins og feit. I?að sem er á , móti troð-gjöf peirri, er á sjer stað með syningar-skepnur, er pað, að pær eru stór-skeinmdar með lienni.“ Ofanprentuð klausa, sem tekin er úr sveitablaði eiriu, er vjer fá- uin 1 skiptum, sjfnir hjor um bil, hvernig rnargir, sem rita í blöð, líta á fóðrunar-málið. Augriamið hvers blaðs, hvort heldur alinennt blaf' eða tímarit um sjerstök efni, er. eða ætti að vera, að kenna les- endunurn, en ekki, eins og suniir vnðast álita, srnjaðra fyrjr peirn. Og ef dærna' rná af pví, livað bpt nefur verið varað við of-fóðrau, bæði í alinenuum biöðum og bún- aðar-ritum væri sterk ástæða til að álykta, að meiri hlutinn af naut- gripum á raeginlandi Ameríku sje of-fóðraður, og pví sje nauðsyn- legt að vara við slíku. Eu í stað pess að of-fóður eigi sjer stað, er meiri hluti naiitgrijia iandsins of luagur, jafnvel til að vera í heil- iirigðu standi tii undaneldis. Vjer heyrum ekki opt nefnt á nafn, að skepnur, sem aldar' eru upþ undan mögrum foreldrum, eru langt frá eins mikils virði og ef foreldrarn- ir hefðu verið í góðu standi um getnaðartímann. Þetta er nú samt sem áður tilfeliið, og pað sem iandið tapar á þessu, er í sama iilutfalli við pað, sem tapast á of- fóðri, op dollarar eru á við eents. Með hæfilegri virðingu fyrir Stutt- hyrninga-kyninu, er Óhætt að stað- liæfa, að ekki mundi hálft svo mik- il eptirspurn eptir törfuin af pví kyni. ef hið almei.na nautakyn landsins væri haft í liæfilegum und- aneldis-holdum. í>að’ eru engar öfg- ar að segja, að minna en fjórði partur ailra þeirra grijta, sem slátr- að er í öllu landinu, er of feitur til undaneldis. I>að er herfiiegasta vitleysa að álíta. ,.að mögur skepna gefi eins góða liugmynd utn kyn- ferði eins- og feit.“ Eirin bezti bú- kenmr af pvagsýruni í lilóðinu, og lækn- ast hezt m»ð AyAx SarsapariUo. Lálið ekki bregðast aö fá Ayers og enga aðra og takið hana inn Jiangað tii (æssi eit.ur- sýra er gersamlega út úr líkamannm rekin. Vjer skorum á menn, að veita þessum framhurði athygli: „Fyrir hjer um hil tveimur árum hafði jeg um nærfellt tvö ár þjáðzt af gigt, og gat ekki gengið netna með talsv'eróum kvölum. Jeg hafði reynt ýins meðöl þar á meðal vatu úr öl- keldum, en ekkert hafði mjer hatnað sá jeg í Chicago-hlaði einn, að maðtir nokkur hafði fengið hót á þessum preyt- andi kvilla eptir langar þjániugar með því að viðhafa Ayers Sarsaparilla. Jeg rjeð þá af að reynu þetta meðal, tók það regluiega inn nm átta mánuði, og það gleður mig að geta sagt, að það læknaði mig algerlega. Síðan hef jeg aldrei fundið til þessarar sýki.“— Mrs. 1{. Irving Dadge, 110 West 125 st., New York. „Fyrir einu ári síðan varð jeg sjúk af gigtarhólgu og komst ekki út úr húsi mínu sex mánuði. Þegar sýkin i-jeuaði, var jeg mjög af mjer gengin, ystarlaus. og líkaminn allur í óreglu. Jeg hyrjaði að taka inn Ayers Sarsap- arilla, og mjer fór þegar að hatn.t, þrótt- urinn óx og innan skamms var jeg orð- in allieil heilsn. Jeg get ekki borið oflof á þetta vel þekkta lyf.“ — 3Irs. L. A. Stark, Nashua, N. II. Ayers Sarsaparilla Búin til af Dr. J. C. Ayer A Co., Loweil Mass. Til sillu hjá öllum lyfsölum. höldur og lieppnasti nautabóndi í Canada — og ef til vill á megin- landi Ameríku — hefur skrifað eins °g fylgir: „L>að verður ekki iangt pangað til að bóndinn, sem ætlar að hafa sig upp, verður, ef hann liugsar sjer að dragast ekki aptur úr við samkeppnina og ætlar sjer að lialda hiuta sínum á heimsmark- aðinuro, neyðist til að liafa f/óða f/ripi, vel fóðraða frá burðiþeirra og stríðala />rf.“ Það má vera, að rjett góður hagnaður hafi feng’st af uautgripuni með gömlu aðferðinni að láta pá fitnr. jafn-mikið á sumr- in og peir Iögðu af að vetrinum; en sjerhver maður, sem nokkurn grip á, ætti að keppast við að ná öllum peim hagnaði, sem hægt er að liafa, og láta sjer ekki tiægja minnsta hagnað. Hverjir liafa kom- ið upp Stutthyrnirigakyninu, Polled- Angus kyninu og öðruin lioldsöm- um nauta kynferðum? Eru pað -mennirnir, sem pykjast liafa eins góða hugmynd um kynferði naut- gripa, pegar þeir eru magtlr eins °g pegar peir eru feitir? Auls ekki J>að eru mennirnir, sem aldrei láta sjást á byli sínu gripi í minni hold- urn en þeir voru pegar þeir fædd- ust — menn sem lieimta, að öll- um gripum sínum fari fram dags daglega unz peir komist í jafn gott, ef ekki betra stand og beztu írálags-gripir vorir. Getur nokkur iesanda vorra sýnt eitt einasta dæmi til pess, að menn, sem haldið liafa gripum sínum á hungurstakmörkun- um, liafi bætt nautakyn pað, sem hann hafði, hið allra minnsta? Ef pessu er svo varið, og um pað parf enginn að cfast, hvar lendum vjer weð pví, að ala upp gripi undan ijelegum og mögrum for- eldrum? -x- Upp að fimmtán ára aldrinum purfa iiest börn tíu klukkutíma svefn, og fram til tvítugs veitír manni ekki af níu klukkutíma svefni. Eptir pað, finnur liver og einn sjálfur, hvað miktð hann þarf að sofa; vanalega er það ekki ininna en sex til átta klukkutíma. * Far aldrei sveittur inn í lier- bergi til sjúkra, pví utn leið tog manni kólnar draga svitaholurnar í sí<t efnin í loptinu. Kom ekki inn par sem næmir sjúkdómar eru með fastandi maga, og sit ekki milli sjúklingsins ög eldsins, pví hitinn dregur útgufunina að sjer. Ilráar næpur (turnips) skafnar riiður lækna opt prálát sár þær skulu iagðar við sem bakstur, og skipt unr jafnóðum og pornar. F. ÖSENBRUuGE Hefur pá fínustu og beztu skinnavöru í borg- inni, frá liæsta verði til þess læg- sta. 320 Main Str WlNNIPEG. JOE LeBLANC s iurmjög bllega allar tegundir af ieir aui. Bollapör, diska, könnur, etc., etc. Það liorgar sig fyrir yður að líta inn lijá honum, ef yð'ir vantar leirtau. Joe LoKIiiuc, 481 Main St. Scientific American Agency for Patents TRADE MARKSV DESICN PATENTS COPYRICHTS, etc. For information and free Handbook write to MUNN & CO.. 361 Broadwat, New York. Oldeat bureau for eecuring patents in America. Every patent taken out by us is brought before tne public by a notlce given free of charge ln the |>'(irntific Amcticiw year; $1.50 six months. ÁddreaV FUhLlSHlfiRS, 361 Broadway, New íkly, í míjn; m k. NN & CO.> j. j. L. ». S. 1’axiixlEe knix*. Cer. Main & Market Streets Winnipeg. AS draga út tönn.......$0,50 Aö silíúrfylla tönn....-1,00 Ö1 læknisstörf ábyrgist hann affera vei. FlULtt I Manitoba Music House H. H. Nunn & Co. Hafa ílutt úr liúðínni 407 Main St. (Teesbúðinni). Og 443 Main St. í stóra, fallega búð, sem fjel. er n/búið að láta gjöra við. að 482 MAIN STREET. Næstu dyr við Blair-búðina. IR- SI. 3NTTJ3ST3sr Sc OO. P. O. Box 1407. VIÐ SELJUM SEDRUS- GIRBINGA-STOLPA C sjerstakiega ód/rt. Einnig allskonar TIMBUR. SJERSTÖK SALA Á A 'merilw/nskri, þurri - fuLra. X» JLxxx. Ati«3«3L. á horninu á Prinsess og Logan strætum, Winnipkg. GDDMUNDSON BBOS. * HANSON. Hanroe. Wesl & MaUier. Mdlafœrslumenn o. s. frv. IlARRIS BlOCK 194 IVJarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meffal ísiendinga, iafnan reiffu- búnir til aff taka aff sjer mál þeirra, gera yrir þá samninga o. s.frv. JARDARFARIR. SHornið á Main Notke DameeS aLíkkistur og allt sem til jarð- Barfara þarf. ÓDÝRAST í BCENUM. iJeg geri mjer mesta far urn, aðj| Jallt geti fariS sem bezt fran jviö jarðarfarir. Telephone Nr. 413. Opið tlag cg nótt M HCUHES. laiiadiau Padflc jarnbrautin. Hin B i 11 e á? a s t a S t y t s t a B e s t a Braut til allra staða A u s t ii r V e s t u r S u (1 u r Fimin til tíu dollars sparaðir með því að kaupa farbfjef af okkur Vestur u«l Iiali. Colonists vefnvagnar með öllum lestum Hafa nú stækkað búð sína og aukið vörubyrgðirnar svo að peir geta selt viðskiptavinum sínum allt sem þeir parfnast með mjög sanngjörnu verði. Vjer óskum að íslendingar komi og skoði hjá oss vörurnar og spyrji um prísana áður en peir kaupa annarstaðar, og vjer iofum að gjöra allt sem í voru valdi stendur til pess að allir verði ánægðir. CUDMÖNDSON BROS. & HANSON, CANTON NORTH DAKOTA. FASTEIGNASöLU-SKRIFSTOFA Vjer nöfum fjölda húsa og óbyggðra lóða til sölu tneð allra sann- gjörnustu borgunarkjörutn fyrir vestan Isabell stræti, fyrir norðan C. F. K. braut og suður að Portage Ave., einnig á Point Douglas. Nú er bezti tími til að festa kaup á lóðurn og húsum. Því að allt bend ir á að fasteignir stigi að tnun með næsta vori. II. íilllljiíicll ífc Co. 415 MA1N STR WINNIPEG. S. J. JÓHANNESSON (special agknt). Fapbpjef til Evropu Lægsta fargjald til Íslands og Þaðan hingað. Viðvíkjandi frekari upplýsingum, kort- um, tímatöflum, og furbrjef- ' um, skrifl menn eða snúi sjer til W. M. McLeod, Farbrjefa agent, 471 Main St., Winnipku Eða til J. S. Carter, á C. P. R. járnbiautarstöðvunum. Robt. Kerr, Aðalfarbrj efagen t U00 ftillgreinilegf. Manngarinurinn Set raknaði við í dimmunni; þar var enginn ljósglampi að ofan, og hann iiefur að iíkindutn ætt aptur á bak og áfram eins og viliidtfr, án þess að láta sjer koma til hugar, að snúrart hjengi rjett fyrir ofan liöf- uðið á honum; pví að liann gat ekki vitað, livar hann mundi vera niður kominn, og liefur svo dáið blátt áfram af pvf að hann hætti að eta eitrið og af vonzkuæ.ði út af pví að hafa gengið í þessa giidru. Þessi Styríu-náungi var öðruvísi gerður — Iiann vildi ekki deyja/ Auðvitað hefði Set ekki dáið, ef Júdit hefði ekki gefið honum inn svefnmeðalið og stungið iionmn parna niður — jeg er ekki alveg viss um, gætið pjer að pví, að hún kynni ekki að verða dæmd fyrir óviljandi manndráp (verið pjer ekki að fölna upp, maður) en liún liefur nú þoiað svo miklar hörm- ungar, að pað er ekki óhúgsandi, að vægilega terði mcð baua farið. Og nú held jeg, Mr. Varennes, að við eiguin skilið að fá okkur dálítið af arrakspún&i; jeg vildi 223 bara að vinur minn A- væri bjer með okkur.“ XIX. KAPÍTULI. Mál Júditar var ekki tekið fyrir af nyju fyrir dómstólum, en pessi nfi vitnisburður var lagður rækilega fyrir innanríkisráðlierrami og skömmtn síðar var hann aukinn með skrifaðri yílrlýsing frá Styríu- manninuin. Hann var orðinn preytt- ur á fangelsinu, liafði sagt allt sem hann vissi, og svo hafði honum verið sieppt. Og svo urðu úrslitin pau, að eptir að stjórnin hafði tekið sjer drjúgan tíma til að hugsaummál-' ið, var Júdit aljranáðarsamlegast náðuð af hennar hátign fyrir glæp, sem liún hafði alls ekki drýgt, og og utn morguninn, sem henni var sleppt úr fangeisinu, varð einkenni- legur og fallegur atburður fyrir utan ffirigelsis-hliðið, og veitti jeg par aðstoð mína með glöðu geðí. I>ví aö þangað pyrptust húsfreyjur og ungfrúr, fullvaxnir karlmenn og 226 liöndina og lirissti liana mjög vin- gjarnlega. „Ó,“ sagði hún, „pjer voruð ekki svo afleitur, pegar allt kom til alls, og nú ætla jeg að fyrir- gefa yður, pó að jeg hjeldi pjer væruð lygari, þegar þjer sögðuð, að jeg mundi aptur tala við Júdit sem frjálsa konu. Já, og maður- inn minn er orðinn nokkuð sauðar- legur út úr pessu. Jeg er nú að hugsa um að verða bóndinn og liúsfreyjan framvegis.11 Og hún kinkaði kolli eins og heilmikið byggi undir pessum orðum, og ruddist svo fram í fyrstu röð- ina fyrir framan hliðið. Vorið var meðal peirra sem komið liöfðu til pess að sýna Judit sóma, enginn dutlungafullur vorandi, sem kvelur tnatin tneð smáskömmt- um af blíðu, lieldur vorið sjálft, blýtt, ilmríkt, gefandi mönnunum allan sinn yndisieik—og með sín- um ilmsæta andvara vermdi það blóð gamia fólksins, og snart í- myndunarafl ungiingspiitanna og yngisstúlknanna, svo að ástin og lífið sýndist strejma innan um og 219 öðrum svikabrellum; þeir fullyrti afdráttarlaust, að Styríu-liændurnir ætu krít, en ekki rottueitur, pví að pað pótti ekki trúlegt, að nokk- ur maður gæti að ósekju tekið inn svo mikið eitur, að einir tólf raenn mundu sýkjast af pvi, og prír menu bíða bana af pví. Þegar árið 1.822 gerði Dr. Heiseh rottueitursát að umtalsefni, og árið 1851 ritaði Tschudi mikið um pað, og síðan hafa vísindaleg- ar rannsóknir sannað, að JJedri er ekki uppspuni lieldur greinilegur sannleikur. Samt sem áður lætur enginn pað komast í liámæli, pegar liann byrjar á pessu uppátæki. Menn byrja á því 1 laumi, með vaxaudi tungli, og með undarlegum hjá- trúar-siðuni. Fyrst er tekinn ofurlítill skammt- ur einu sinni á viku, venjulega í smurðu brauði, svo tvisvar á viku og svo framvegis, pangað til eitur- ætan er farin að taka skatnmtinn inn daglega; pá er skammturinn jafnframt stækkaður, pangað til svo mikið cr tckið inu í hvert skijtti

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.