Lögberg


Lögberg - 29.12.1894, Qupperneq 7

Lögberg - 29.12.1894, Qupperneq 7
LOaBERO; LAUGARDAGINN 29. DESEMBER 1894. 7 ÍSLAND3 FRJETTIR. Niðurl. frá ö. bls. Stkandas\4slu sunnanv. 20. okt. Um sláttinn í sumar var veðrátta hin ákjósanlegasta, þannig að optast voru purkleysur nokkra daga samfieytt meðan hev var losað, en komu ávallt nægir þurkar til pess að öll hey náf- ust óskemmd og með beztu verkup. Grasvöxtur var í góðu meðallaoi bæfi á túnum Og engjum, og eru J>ví hey bæði heldur mikil og án efa góð, með J>ví að nytingin var svo ágæt. Haust- ð hefur verið nokkuð votviðrasamt með köflum, en aldrei rosar neinir og aldrei frost, fyr en nú pjssa viku hafa verið staðviðri með allmiklu frosti & nóttum. Um 10,000 lifandi fjár hefur ver- ið flutt út hjeðan frá Borðeyri í haust; 7,000 með skipi Zöllners, og 3,000 með skipi Mr. Franz. Mr. Frarz liefði að líkindum verið til með að kaupa fleira fje en petta; en pað mun hafa dregið úr mönnum að selja hoD- um, að R. P. Riis kaupm. á Borðeyri hjelt markaði umsama leyti í vestan- verðri Húnavatnssýslu (pó allt af heldur á undan) og gaf öllu hærra fyrir, t. d. 12 kr. fyrir 100 pd. kind, on Franz 11 kr. Fle3t það fje, sem Riis keypti pá, sendi hann lifandi til Knglands með fjártökuskipi Zöllners; en siðan hefur hann keypt mikið af slátursfje. Verð á kjöti er nú á Borð- eyri 12—20 aura pd. eptir pyngd skrokkanna. Ísafold. Rvlk. 2. nóv. 1894. SUÐUR-DlNaEYJAUSÝSLU 8. okt Þetta sumar hefur verið eitt hið allra bezta, sem kotnið hefur I manna minn- um. Að vfsu var vorið þurviðrasamt og brunnu því tún á sumum stöðum, en útengi spratt víðast vel og sum- •fcaðar ágætlega; nýting varð framúr- skarandi og heyskapur í bezta lagi yfirleitt. T. d. skal jeg nefna, að í Arnarnesi í Kelduhverfi heyaði bónd- inn hltt á 4. hundrað hesta af beyi r g hafði hann auk sín að eins 1 vinnu- mann og 2 kvennmeml. Mestur hey- skapur á einni jörð mun hafa orðið á MöðruvöUum 1 Hörgárdal: um 1700 hesta útheys og 600 hesta af töðu. Engin veruleg rigning hefur komið á pessu sumri eða hausti og ekki muna elztu menn eptir jafn stöð- ugum hitum og í sumar. Mestur varð hitinn 1. júlí 20 gr. R. f skuog- anum móti hafgolunni út við sjóinn og um 40 móti geislanum. t>ó hefur liann verið án efa meiri í framsveitun- um. Silungur ærðist í vötnum, óð upp að löndunum og var tekinn, en sumur varð blindur og drapst. Eigi vita menn dæmi slíks. Rvík. 30. nóv. 1894. NlÐURSKURÐUR. Stjórnin hefur ekki verið seiu á sjer að synja stjórn- arskrár-frumvarpi síðastaalpingis stað- festingar. Noitun konungs er dag- sett 10. p. m. Engar ástæður eru færðar fyrir pessari synjun, en að eins skýrskotað f auglysinguna 15. des. f. á. E>ar er nefnilega allur vísdómur- inn fólginn, og svo I fyrstu auglys- ingunni 2. nóv. 1885, sem stjórnin vitnaði til í fyrra. Hún getur orðið löng að lokum pessi tilvitnanakeðja. I>ótt allt annað breytist, getur danska stjórnin ávallt haft sömu svörin ó- breytt gagnvart hinni fslenzku pjóð f pessu máli. Dau hafa verið frábær- lega vel hugsuð í upphafi. Nú hefur stjórnin einnig gcrt duglega hreint fyrir sfnum dyrum með þvi að synja fimm stórmálum frá alpingi 1893 staðfestingar í sömu and- ránni. Þessi mál eru: háskólamálið, afnám hæstarjettar, lækkun eptir- launa, kjörgengi kvenna og hluttaka safnaða í veitingu brauða (um að söfnuðir megi velja um alla umsækj- endur). Þetta eru öll langstærstu og merkustu málin, er pingið 1893 hafði til ineðferðar. Svona er starf pings- ins ónytt árfrá ári. Ástæðurnar fyrir pesaari lagasynjuaarhrögu birtast auðvitað í Stjórnartiðindunum, og verður pá tækifæri til ?.ð athuga pær nánar. Dað má geta nærri, að pær eru rækilega hugsaðar og rökstuddar, pvf að stjórnin hefur verið að sjóða þær saman nokkuð á annað ár. Dað „parf vel að vanda, sem lengi á að standa“, pví að auðvitað verður hjer eptir að eins vitnað í pessar fyrstu ástæður, sern eins konar „evangelf- u n“, alveg eins og í stjórnarskrár- a iglysing irnar. Stódentafjelagið. Á aðal- fundi pess 24. p. m. var kosin ny stjórn. Forseti valinn Guðmundur Björnsson cand. med. en f stjórn með honum Bjarni Jónsson cand, mag., Eggert Briem málaflutningsm., Sig- urður Thoroddsen cand. pr.Iyt. og W. G. Spence Paterson konsúll. Fjelag- il ætlar að halda sjónleiki hjer í vet- ur og mun sjerstaklega leika frum- samin fslenzk leikrit. Hefur pað leigt leikhús W. Ó. Breiðfjörðs til þessara skemratana, er munu eiga að hefjast um nyársleytið eða fyr, ef unnt er. Djóðólfuk. Fkmbina, N. D., 22. dks. 1894. Hsrra S. Bjarnason. Dað var slæmt að svör mfn til yðar í 72. nr. Lögbergs skyldu ekki vera yður „fullnægjandi”, og pvf ver er pað, að eptir pessum stðari spuru- ingum yðar að drema er varthugsandi að jeg geti gefið yður fullnægjandi ■vör, pvf pótt stllsmátinn sje yfirnátt- úrlega góður frá yðar hálfu, pá virð- ist skilningur yðar vera nokkuð f m ilum. Yður virðist cnuntystjórnin ekki fara vel með fje almennings; pað er vel mögulegt, að eitthvað sje hægt að lagfæra í pvf efni, en ef vjer berum s&man Pembina county við önnur cnunty í N. D., t. d. G'&nd Forks Co., sem hefur 19,000 fbúa og 190,000 c mnty-kostnað — en Pembina County hefur 15,000 fbúa og 35,000 county- koitnað — pá sjáum vjer ekki annað ea hö hagurinn verði á hlið Pemina Couutys. Sheriff er borgað samkvæmt lö ;um, cg ekki meira, með vitund C>. commissioners. Á pessum 5 H&ÍÖ- ustu árum hefur Sherffs kostnaðnr verið með ymsu fyrirkoinulagi lre' k- aður úr $3.000 fyrsta árið til $1500 petta síðasta. Fæði fanga er vel mögul*gt »ð m etti setja lægra en það er,pað hmsta ssm lögin leyfa er 75 c. á dag eða $21,00 um mánuðinn; sum counties b >rga petta, en couutystjórnin getur sett pað lægra,ef pað er „sanngjarnt,“ nfl. fangavörður getur með lögum fmgið sanngjarna borgun fyrir fæði o r umsjón fanga, hvort sem county- stjórnin leyfir pað ekki? Spursmálið er, hvað er sanngjörn borgun? Coun- tystjórnin hefur vanalega hliðsjón af ábyrgð þeirri er hvflir á meðferð mmna. sem látnir eru f countyfanga- hú s; þeir eru ekki dæmdir sakamenn, heldur menn í haldi, stundum sak- lausir mikilsháttar menn; pað er á- byrgð bæði að þeir sleppi ekki, og líka pung ábyrgð á þeirra heilsusam- legri velferð. Mr. Frawley, ritstjóri Oavalier- Veitt Hædstu verdl. a heimssyningunna DH BAKING NWtfR IIIÐ BEZT TILBUNA. Óblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonis eða önnur óholl efni. 49 &r« r'ejTizIu. blaðsins „The Cronicle“, var einn «f peim þremur, sem countyið borgaði fyrir prentan á skyrslunni um yfirkoð- un reikninganna, svo hann liklega gatur syut yður hani, ef þjer ó ikið pes". Með borgun fyrir úlfadráp legg- ið pjer einhvern mjerópekktan skiln- inv í lögin, sem pjer bendið til; p»ð er i rlkislög, sem leyfa borgun af rfk- issjóði. Dessi county purfamaður, sem pjer talið um niðursett meðlag með, mun vera föðursystir yðar, en deildar hygg jeg meiningar um, hvað „sann- girni“ er í því efni, eins og með jani- tors-lsun. Bar* þvottur á húsinu, ef hann væri keyptur sjerstaklega, mundi taka mikinn hluta af launun- um; par fyrir utan parf janitor að vera ajerstaklega trúverðngur maður. Janitor í Grand Forks county befur $75 um tnánuðinn. Nú pótt íslend- ingur eigi í hlut, pá gerir county- stjórnin engan greinarmun á pvf, að undanteknum kann ske einum manni, og skal jeg segja dæmi til pess. Eídh maður f countystjórninni geröi uppáatungu um að prentaskyrslu um, hvað margir hefðu county-styrk af hverjum pjóðflokki fyrir sig, en fjekk engan til að styðja uppástung- una; vitaskuld var uppástungan gerð í pvf augnamiði, að syna tölu fátækra landa í samanburði við aðra, löndúm til niðrunar. Ef pj«r viljið framar spyrja um county-mál, þá álft jeg betra fyrir yður að snúa yður til almennings, og rita á ensku f county-blöðin; pá hafið pjer reyndari og fleiri menn að fá upplysingar frá; og ef pjer ekki getið skrifað ensku sjálfur, pá getum vjer pess til, að einhver náungi kunni yður aðstoð að veita. Vinsanilegast S. Eyólfson. OpiA brjeffrá Dr. Evans. Caxadiska blaðið Farmkrs Sun FKNGIÐ NÁKV.EMAK UÍPLÝSINGAR. Miss Koester og foreldrar hennar segja að pað sje rjett skyrt frá f brjef- inu—Læknirinn gerði rjett í því að birta pað alraenningi. Tekið eptir blaðinu Farnrer’s Sun. í opnu brjefi, er Dr. Evans frá Elmwood, skrifaði f blaðið Canada Farmers Sun, minnist hann á tilfelli par, sem hann stundaði stúlku aðnafni Miss Christina Koester frá North Brant, í Marz 1892. Hún lá fyrst í lungnabólgu, en svo virtist sjúkdóm- urinu breytast í tæring. Degar kotn fram I júnf, varð hún svo mögur að hún varð rjett eitis og beinagriud, og hún hafði mjög mikinn hósta upp- gang frá lungunum. Dað var haldtð að ltenni gæti ekki batnað, par til Dr. Evans eptir að hafa reynt allt annað, ljet hana hafa Dr. Wtlíiams Pink Pills. Eptir vikutíma fóru einkenni veikinri- ar að ntinnka og þegar mánuður var liðinn frá því, er breytt hafði verið um meðöl, var hún orðin svo frísk að hún gat koyrt til Elmvvood, sem er um sex mílur. Iiún var orðin frísk að öðru leyti en pvf, að hún var þróttlítil, sem eðlilegt var eptir svo langa legu. Degar brjef læknisins, setn petta er tekið úr, var birt almenningi, vakti pað töluverðar umræður. Og pær minnkuðu ekki pegar frjcttist að hann mundi fá ávftanir hjá læknanefndinni fyrir pað að mæla opinberlega með meðali sem er auglfst. BlaðiðCanada Farmers Sun sendi mann til pess að komast eptir að hvað miklu leyti stúlk- unni og foreldrum hennar bæri sam- an við frásögu læknisins. Christioa Koester og foreldrar hennar voru fundnir að heimili þeirra í North Brant Tovvnship. MissICoester er vol vaxin og hraustleg stúlka átján ára að aldri. Hún sagðist vora vel frísk, og geta nú aptur unnið sitt verk við búskapinn, og hafði ekki fundið til vetkinnar síðan henni batnaði. Tado Koester, faðir Christfnar, sagði að pað sem sagt væri utn veik- indi hennar og bata f brjefi Dr. Evans væri alveg rjett. Hún veiktist fyrst um 15 marz 1893, af lungnabólgi. Dr. Evans var sóttur til hennar og eptir-hjer um bii tvaer vikur batnaði henni; en svo sló henni niður aptur og varð eins börmulega á sig komin og skyrt er frá í brjefi Dr. Evans. Hún var orðin ákaflega holddregin, vf að á hverri nóttu gekk upp úr enni full stór skál af graptrarvilsu. FölkiO Ucnanr ltafOi gfefið up{i alla von um, að henni mundi batna, otr I tvær nætur vakti p«ð yfir henni og bjóst við að hún inundi pá og þeg- ar deyja. Fljótt eptir að hún byrj- aði að brúka Pink Pills, merktist breyting til batnaðar. Ilóstinn fór að minnka og eptir einn mánuð var hann alveg farinn og hún orðin svo Itress að bún srnt keyrt til Elmwood. Hún liafði itaídiðáfram að brúka Pink Pills par til í október. Síðan hefur hún verið frfsk og f haust vann húti að uppskerunni út á akri., Mrs. Koester samsinnti allt pað, setn maðuriiin hennar sagði, og lauði mjög mikla áherzlu á það hversu langt leidd dóttir hennar hafði verið, og hversu fullkominn bati hennar væri. „Með pví að bæði Miss Koester og foreldrum hennar ber sa'iian við frásögu Dr. Evans, pá getur ekki ver- ið minnsti efi um að frásagan sjerjelt og pvf verður ekki annað sagt en »ð Dr. Evans hafi gert alveg rjett í því að auglysa hana. GrEÖ. CRAI& i CO. J O L I N NÆSTA DRIÐJUDAG. Santa Claus er alls staðar. Hann er góður vinur unga fólksin og margra eldri lfka. Hann kaupir mikið í ár, já, mikið meira en í fyrra. í stóru búðinni hans Craig er hægt að fá næstum pvf alla tnögulega hluti fyrir hátfðarnar. Deir selja mjög mikið pessa dagana, scm kemur til af pvf, að peir hafa niikiar vörur, vel valdar og vel keyptar fyrir peninga út í liönd. Fjöldinn kemur í pessa miklu búð eptir brúðum, leikföngum og öllum hlutum, sem eru hentugir fyrir jóla- gjafir, sem eru seldir fyrir hjerumbil hálft pað verð, som vanalega er heimt- að fyrir pá. Dið, sein ekki trúið, komið og sjáið fyrir ykkur sjálf. Dúsundir manna vita, að Craig selur álnavöru, skótau, fatnað, kvennmanna höfuðbúnað og yfirhafnir fyrir lægsta verð, sem nokkurs staðar er að finna. Sumir spyrja, pví ekki dyrar vörur? Svarið er: Vegna pess að pað er vort mark og mið að hafa dálítið upp úr vcrzlaninni með sanngjörnu móti, og útvega fólki klæðnað fyrir lágt verð. Dannig er það, að pessi verzlan blómgast. En komið með peningana með ykkur — pað er pað sem pessi stofnan hvílir á. Oskandi ykkur gleðilegra Jóla. N'kkar eiulægir GEO. CRAIG & CO. DOYLE & CO Ooi". 3MCa,ixa James Bjóða sauðakjöt í súpur fyrir 4c. pundið, hvað mikið eða lítið sem tekið er, og 30 pund af súpu-nauta- kjöti fyrir $1.00. Komið til okkar. Doyle & CO' (Shoömtbur ♦ ♦ Btcfáii Stet'ánsson, 329 Jkmima Stk. gerir við skó og byr til skó eptir máli Allt nijög vandað og ódyrt. OLE SIMONSO mælir með sínu nyja Scandiitaviau Hotel 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. H. LINDAL, FASTEIGNASALI. Vátryggir hús, lánar peninga og inn- heimtir skuldir. SKrifstofa: 372J Main Street hjá Wji, Fkank. ÍSLENZKUR LÆKNIR t Dr. TVX. Halldorsscn, Park Rioer,--A’. /Jnk. Guilmuiidiir KrÍNÍjaiiSsoií, í WEST SKLKIRK hefur gott hús til að takaá iniíti ferða- fólki, og gott liHstliú-. Selur alian greiða nijög ódyrt. HOUGH & GAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block Mah 8t. Winnipeg, Man . Rafurmagr.sstofun,. Rafurmagns lækuinga stofuun Professor W. E. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi gigt, líkainsvisn- un og hárlos á höfðum. Hann nem- ur einnig burtu yms lyti á andiiti hálsi, handleggjum, og öðrum lik- amspörtum, svo sem rnóðurmerki, hi hrukkur, freknur oti. Kveuufólk ætti að leita til hans. Room D, Ryax Bi.ock, Main St. Telophone 557. NOBTHERK PACIFIC RAILROAD. TIME CARD. —Taking efiecl Sun ’.iy, Dec. |6, 1M>4. MAIN LIXE. No th B'nd. g ú 1 £ « I Z* South Boun líí. £ ó « \ ífi Q s Ii> • K = Oi A ft STATIONS. 1 § * >® >, ~ ;ía - V bt — K ’S r ^ u c « * <. Q i.20p 3 5°1' 0 Winnipeg *A ortageju’t 1 2 löp 5.3011 1.05 p 3 °3P 12.27P 5.47 rí.48p 2.5op 3 *St. Norbert i2.40P 6.0 7 12 2 >p 2.3»P >5-3 * Cai ucr 12.5.' p 6.25 1 i.ðya 2. 2 2 p 28.5 Agatlic i.lcp 6.5i 11.31 a 2. i 31' 27-4 ’U Jion Poit i.]7i 7.o2 li.07a 2.02p 32-5 ♦oilvei Plaii 1.28 p 7.10 lo.3ta t.4°p 4o.4 .Morris .. 145 p 7-4 5 lo.ofca i.zip 46. S .. St. J ean . 1.581. 8.25 9.23a 12. Ö9p 6.0 . Le ellier . 2.17P 9.i8 8.0oa 12.3OP 65.0 . Etnerson .. 2 35) 10,15 7-Ooa 12.2oa 6S.1 RemUna. 2 ðt)| 11.15 1 i.o'ip 8 35.1 168 GrandForkí- 6.3U). 8,25 i.3op 4.55p 3 45P 8.3op 223 4J3 470 VVpg Junct . .Duluth... Minneapolif 10. lop 7.25a 6-45a I,2Ö 8.00p 4Sl ,St. l’aul.. 7.25a 10.30P SS3 . Chicago. . 9 35 MORRIS-ER ANDON BRANCIl. Eaast Bound. a W. Bound c * S “ * ^ ® ©- ® £ 2 ? 1 .•« i s 1 3h b* Miles fro MoitÍ8. STATIONS. 5; •e iil I « * |-!l e 1.20f 3.15,, O Winnipeg 12.5 f 5,30)> 7.50p l.30p . Mor»n 1.61, 8,oop 6.53p l.o7 a lu Lowt l ’.n 2.15p 8,44p 5.49p *2.í>7 a 21.2 Myrtie 2-4'P 9.^1 p 5.23P • l.fioa 25.9 Kolanc 2 331- 9.5cn • 1.38 a 33.5 Kosebank 2.68p 3-58p 1.24 a 39.6 Miami 3. i3p 10,54 p 3,t4p . 1.02 a 49.0 D cerwood 3-Sóp 1 l.44p 2.51p .0,00 a 54.1 Altamont 3-49 12.10 2.15p . 0.38 a 62.1 Somer set 4,08 [) 12, 1 l.47p 0.18 a 68.4 swan L’ke 4.2.3 p 1.28 I.19p Ö. 04 a 7 .6 lnd. Spr’s 4138 p l.54 12.57p 9 53 a 79.4 Marieapol 4 50p 2 18 12.27P 9.38.1 8 .1 Gieenwat 5-'7p 2,52 11.57a 9 24 a 92.1 Bal dur 0,22 [ ;sb U.t2a 9 07a Lw.o Belm ont 5.45p 4,15 10.37» 8-45 a 109.7 liilton 6.31 4,51 lo.l ta 8-29 a 117,! a*\shdown 6,4 p 5,23 9 4Öa 8.22a 120.0 Wawanes’ 6.53, i J;47 9.oöa S.00 a 1 29 5 Bountw. 7 0 p ! 6.37 8.28a 7 4 3 a 137.2 vi artinv. 7-2öp | 7,18 7cfoa 7.25 a 145.1 Brandon 7 45p 1 8,0o N unher 127 stops at Baldnr for nienls. PO TAGE L.A PRAIRIE BRANCll. W. Bound. Read dnwn. Mixed No. '43 Every day Exept Sund y. STATIONS E. Bour d. Rea I up Mixed No. J44. Every Day Exce(.t Sunday. 4.00p.m, '.. Winnipfg .... 12.4otioon 4. t.r»p.m. . .i’Or’eJunct’n. . 12. sfip. m. 4.4op.m. .. .St.Charlcs.. . 11,56a.m. 4,46p.m. .. . Headinglv . . lL47a.m. 5. lOp.m. *. White Plains. . 1 Ll9a.n1. *. . • Eustace .... 10.25a.1n. 6.25a.m. *. . .Oakville .. . . lo.0oa.in. 7,30a.m. Port’e la Prairie 9,t5a.m. Stations marked—#— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 107 and 1O8 have through Tull- man Vestibuled Drawing Room Sletpirg CarS beiween Winnipeg and St. Paul and Minne apotis. Also Palace ning Cars. C!ose conn- ection at Winnipeg J nction with trains to and from the Pacific coa.-t. For rates and full inlurmation concerning connections with othe,- lines, etc., apply to any agent of the company, or, CHAS. S. FEE, G. P. &T.A., St. Paul II. J. BELCH, 486 Main St., H, SW’INFO RD, Gen. Agt., Winnipeg, Ticket Agent. Winnipag.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.