Lögberg - 29.12.1894, Síða 8

Lögberg - 29.12.1894, Síða 8
8 LöGBERG, LAUGARDAGINN 22. DESEMBER 1894. ÚR BÆNUM —OG- GRENDINNI. Næsta blað LOt(berjrs kemur ekki fjrr en laugurdagiun 5. jau., með {>ví að nj'irsdag ber ujjp á prentunar- dair lilaðsi'ns. O Sjöundi árgangur Heimskringlu (1393), verður kejj t ir á jirentsmiðju L Jgbergs fjrir hátt verð. A jóladaginn voru gefin saman í hjönabr.nd af sjera Hafsteini Pjetuis- sjni Inyimar Maynúss tn frá Bran- don og Áyústa Jóhannesdóttir hjeðan lir i æ mm. í báðum tslen/.ku lútersku kirkj unum voru jólatrje á jólanóttina, og í báðum þeirra var prjedikað á sama tiina á jóladaginn, kl. 3 e. h. Þessir e’ga brjef á skrifstofu Lög- bergs: G. Fellsted, Mrs. Þórun Paulscn, IJelgi Jónasson og Hjálmar Hjálmarson (póstspjald). GuðsJ)jónustur í Tjaldbúðinni á morgun kl. 11 f. h. og kl. 7 e. h. í>ar verður samkoma á gamalárskvöld kl. 11 j e. h. og guðspjóuusta á uýárs dag kl. 3. e, h. Úr Argjlenylendunni voru hjer á ferð uui jólin: Mr. Skapti Arason og kona hans, M . Jóu Guunarson og Mrs. Stefauía Magnússon, tengda m )ðir Mr. M. Paulsonar. Mri. Uóniifríður Halidórson, k uia BjÖrns Halldórsouar að Moun tiin, N. D., lom liingað til bæjarins fjr.r jólm, í kjnnisför til dó:tur sinn- ar, Mri. Ólafar Goodinan. Húsið, sem blaðið „Saturílaj Night“ hefur verið prentað 5 á Mc- D jimott Ave., skemindist allmikið af eldi á fimmtudaginn. Á tveimur öðr- um stöðum hjer í bænum þurfti slötkviliíil a? fást við eld pann dag. Á jólinóttina a daðist hjer í bæn um úr innyila-st jflu Friðrik Arnason, trjesmiður, lúmt tvítugur, einkar efni- legur piltur. Hann lá rúmfastur að eins nokkuð á annan sólarhring. For- eldnr 1 a is eiga heima í Argjleny len lui ni. Einmunatfðin, sem hjer hefur verið svo að segja í allt haust og vet ur, var rofin með allmiklum kulda upp úr jólunum, J)ó engum aftökum, 2J—3 ) gr. f. n. Zero. Nú er aptur komin sunnanátt, og farið að hljna til tr.u la. Þeir sem vjer liöfum orðið varir við að bafi verið hjer á ferð um jólin úr fsl. rj'Iendunni í N. Dak., eru þessir: S. It. Jolinson og Sigurður Hjaltalín frá Mountain, og Guðmund ur Einamon og Pjetur Pálmason frá Hensel. Ú.far gera mjög mikið tjón í Baie St. Paul hjeraðinu hjer í fjlkinuí Fráiiium bónda hafa peir jetið i vctur 120 ,,tuikejs“ og frá öðrum 80. A einu heimili þi:r i sveitinni rifu J)eir sig nylega inn í lokað fjós, gegn- um vegginD, og átu upp til agna kálf, sem par var inni. Bændur kvarta sáran sem vonlegt er. Á fiinmtudaginn 3. jan. næstk. kl. 8 e. h. heldur Tjaldbúðarsöfnuður árrfund sinn í Tjaldbúðinni (á liorn- iuu á Sargent og Furbj). Þar verða kirkjureilcningar safnaðarins iagðir fram og kosnir fulltrúar fjrir 1895 o. s. frv. Á gamalársdagskveld halda nokkrir uogir ísleudiugar lijer í bænum dans- leik í Northwest Hall, eins og venja liefur veiið uin þetta lej’ti nokkur undanfarin ár. Þeir ætla að vanda til pess samsætis svo se.u peir eiga jramast föng á. Boðsgestina biðja peir að sýna boðsbrjefin við inngang- inn, með því að engir aðgðngumiðar h ifa verið prentaðir. Mr. Ólafur S. Thorgei rsson hefur gefið út mjög snoturt almanak fjrir naesta ár með fslenzku tímatali, reiktt- að eptir afstöðu Winnipegbæjar. I p> ví er ymiskonar fróðleikur, sem mörgum er handhægt að grípa til: Fiskiveiðareglugjörðin fjrir Manitoba og Norðvesturlandið, lai'dtökulög Canada, vigt og mál, póstgjald í Canada, póstávfsanao jald, ísUndsng- ar skipaðir af Manitobastjórninni o.fl. Kverið kostar 10 cent að eins, og m inu menn ekki sjá eptir að útvega sjer pað. Blaðið Nor’ Wester sagði á fi nmtudagskveldið, að vinir Mr. Gil- rojs hefðu afráðið, að heimta endur- talning á atkvæðunum, sem greidd voru við borgarstjóra-kosninguna hjer um daginn, og ef hún verði Mr. Mc- Vlicken I vil, pá að sanna, að hann hafi ekki verið kjörgengur af pví að hann sje ekki nógu efnaður. Rejn- ist petta satt, fer pað að líkjast of sókn nokkuð miki?, par sem maður- inn fjekk meiri hluta atkvæða vitan- lega með öllu refjalaust. A moroun verður hádeoisoruðs- pjónusta í ísl. lút. kirkjunni, eins og vant er og sunnudagsskóli á venju- le<rum tíma. En að kveldiuu verður árshátfð sunnudagsskólans, sem bjrj- ar klukkan 7, og er prógramm fjrir pá snmkomu prentað á öðruin stað í blaðinu. Inngangsejrir er enginn, en tekið verður á móti simskotum eins og veuja er til á sunnudagskveldum. Sunkoman veiður vafalaust hin á- n-eujulegasta, og ætti að mega búast við hú-fjlli. Einkum leikur sjálf- sagt mörgum hugur á að hejra söng barnanna, sem Mrs. Bjarnason hefur æft. Að pvi er vjer bezt vitum, sjngja pau að eins lög, sem hjer eru fæstum kunn áður. Margir atkvæðisbærir í-dending- «r hjer í bænum hafa fengið tilkjnn- ing um að krafa liafi komið fram um að strjka nöfn peirra út af Dominion- kjörskránum, og er pað, að minnsta kosíi að pvf er suma Jieirra snertir, synilega gert af illvilja einutn til pess að svipta mennina atkvæðisrjetti að ástæðulausu. Lundar ættu ekki að láta apturhaldsflokknum verða kápan úr pví klæðinu. En til pess verða mennirnir, sem pessa tilkj’nning hafa fengið, að rnæta sjáljir f jrir jfirskoð- unarrjettinum, sem bjrjar í dómhús- inu (court liouse) 10. jan. næstkom- andi kl. 10. f. h. Sima er að segja um pá menn, sem sent haf.i umsóknir um að verða Settir á kjörskrá. Þeir verða líka að mæta sjálfir, og hvorir- tveggju verða að sanna, að peir eigi kosuingarrjett. Mr. Jóh. Polson verð- ur viðstaddur til pess að lciðbeina ís- lendiogum og túlka fjrir [>á sem pess purfa. Enginn blutaðeigandi ætti að láta undir höfuð leggjast að mæta. Diönsk greiöiilaun. Fjrir nokkru Cutti blað vort grein úr Austra um sögur pær sem hafðar hefðu verið eptir Dr. Edv. Ehlers, holdsveikislækninum danska, uir. pað er fjrir hann liafði borið á íslandi. Það virðist svo, sem læknirinn hafi bætt gráu ofan á svart, gert sjer mik- ið far um að úthúða íslenzkri alpyðu sem smánarlegast við landa sína, ept- ir að hann var kominn til Kaupmanna- hafnar, og pjkir íslenzkum blöðum súrt í broti — að undaotekinni Fjall- konunni, sem pj’kir íslendingar eiga háðungina skjlda, pótt kjnlegt megi virðast. ísafold kemst að orði um málið á pessa leið: Iloldsveikislæknirinn danski, er hjer var á ferð í suinar, Dr. Edv. Ehlers, og tekið var hjer vel og vin- samlega um land allt, að pví er frek- ast er kunnugt, og víða jafnvel með kostum og kjnjuin, svo sem hann og kannast sjálfur við, — hefur, eptir að hann kom heiin aptur til Danmerkur, launað hina íslenzku gestrisni með svo háðunglegri lysingu á hybyla- háttum og viðurlffi íslenzkrar alpyðu, að næst gengur pví er verst hefur verið um pjóðina ritað fj’r á öldum af heimskum og illgjörnum ferðalöngum. Má vel vera, að tilgangurinn sje að pví lejti til heldur góðuren slæm- ur hjá honum, að hann fmjndi sjer að útlendingar gefi pví betur gaum holdsveikinni hjer og lirærist fremur til meða imkunar og pá einnig fjár- framlaga (t. d. til holdsveikraspítala hjer.) En öfgarnar og fjarstæðurnar eru jafn óforsvaranlegar fjrir pví, enda leiða af sjer, að hætt er við, ein- mitt mikl’u meira illt en gott oss til handa meðal ókunnra pjóða, er höf. mun eflaust bera petta góðgæti sitt líka á borð fjrir, jafnframt skyrslunni um hinn vísindi’.lega árangur af ferð sinni hingað, t. d. meðal Frakka og E nglendinga o. s. frv. Hitt getur og naumast verið af góðutn toga spunn- ið, er hann krjddar fjrirlestra sína fjrir almenningi í Kaupmannahöfn með lúalegum ófrægðarsögum af oss, sjerstaklega af óprifnaði alpyðu. Það gengur of nærri stráklegri ljettúð, að svala illum fjfsnum heimskra áhejr- endaogalls ófióðra um vora hagi, Hafnarlyðsins, eins og liann or bysna almennt, með hraksögum af umkomu- lausri pjóð; að kitla hjegómagirni annarar smápjóðar á pví, að syna henni sjer vesall t, svo göf igur sem sá hugsunarháttur er, eða hitt pó heldur. ísafold mun síðar biita nokkrar glepsur af pví, sem pessi góði gestur hefur af oss sagt, svo að alpyða hjer sjái pað með eigin angum. I.aridlæknir Schierbeck, eins og kunnugt er, dvelur í Kauprnannahöfn í vetur, hefur synt landinu pá rækt, sem hans var von og vfsa, að andmæla öfgum dr. Ehlers kröpt.uglega ( í ,,Hospitalsti<lende“). Einhverjir hinna yngri landa f Khöfn hafa líka svarað honum í blöðunum par. Hátíöarhald í Fyrstu lútersku kirkjunni ísl. sunnudags- * kveldið 30. desember. rRÓURAMM. 1. Intboitus: Allur sunnudagssk. 2. Söngur (Smaladrengurinn): Mörg sunnudagsskóla börn. 3. Recitation (Móðurást): Vilfrfður Sveinsdóttir. 4. Solo (Mejjan af ókunna landinu): Kristrún Stephanson. 5. Lestur (Ævintyri eptir II. Chr. Andersen): Mrs. Morris. 6. Söxgur (Fjall við fjörð): Mörg sunnudagsskóla börn. 7. ÁvAar: Iíev. J. Bjarnason. 8. Duett (Sjstkinin): Tvær stúlkur úr sunnudagsskólanum. 9. Recetation (Sjnir Esekíels): Sjö stúlkur úr sunnudagssk. 10. Söngur (Klukknahljóð): Nokkur sunnudagsskóla börn. 11. Söngur (Jólasólin): Mörg sunnu- dagsskólabi'rn. 12. Finai.e: Gísli Gcrbdman. Bjrjar kl. 7. AUir ókejpis velkomnir. * Almanak ^ fyrir áriS 1895, me3 íslenzku tlmatali, ásamt mörgu fkiru fróð- legu og gagnlegu fyrir hvcrn mann að vita, cr ný komið út og kostar að eins ein 3LO ceza.t. Er til sölu á prcntsm. Lögbergs, I Bókaverzlun W. II. Paulssonar, og i fl -stum ísl. verzlunum i Winnipeg og út um landsbyggðina. Samskoí í byggingasjóð T,al<lbúðariun- ar (Winnipeg Tabernacle): G. Jónssan, B. Teitsson, S. Pálsson, p. Ilelgason, H.F, Ilelga- son og Mrs. O. Andcrsón $5,00 hvert. A. pórð- ardóttir og II, Hjálmarsson $t,oo hvort. S. Olafsson, G. Guömundsson og S. pórðarson $3.00 hver, J. Jónasson $Z,6o. G. Arnadótt- ir $2,25. ]. Helgason $2,00. L. Olafsdóttir, A. Steinsdóttir, j’. Guðmundsson, G. Haun- esdóttir, Sigr. Thorarensen, J. Finnsson, S. Guömnndsson, Mrs. Kiríksson, S Jóhann.-s díttir, K. Asbjarnardóttir, S. Sigvaldadóttir, Mrs. R. Johnson og A. Stefánsdóttir $r,oo hvert. A. Anderson og G. Steinsdottir 0,75. K Jónsdóttir, Mrs. Hinriksson, Miss K. Lfn- dal, J. Markússon, J Sigurjónsson, A. Steins- dótiir og K. Ossursdóttir 0,5° hvert. Mrs. G. Reykdai, Miss Mackson og M. C. Smith 0,25 hvert. Winnipeg, 27. des. 1891. IJafsteinn I’jetursson. 546 William Ave 1894 1804. LUE STORE Merki: Blii stjnrna 434 Main Street. — ER HIN — ODYRASTA FATABUD I WINNIPEG. Það hefur aldrei grngið jafnvel í ,,Blau Bóðinni11, merki: „Blá stjarna“, 434 Maln St., eins o<r pennan síðasta mánuð. Síð- an fjrsta nóvember höfum víð selt fletri buxur, heldur en á prem- ur mánuðuttum r.æst á undan, og ástæðan er sú að við seljum pær fjrir hjer um bil hálfvirði. Hver sem ekki vill trúa ætti aö KOMA, sjá fjrir sig SJÁLFAN og SANNFÆRAST. Fólk er ekki sjóulaust ♦ Lítið bara á pkísana: Fallegar Tweed buxur. . . .$ | ,50 ^ezta í Winnipeg— Góðar P’aneej Pattern ■ ágæt föt, 15.00 virði á <JJ 8.00 Worsted buxur 6,50 j Falleg Navj Blue Irish virði 6.........$ 3.50 serge föt, 18.00 virði á $|2.00 Ineismanna buxur á.$ | QO Er>sJaið! áSæt yfirtrejja „Bnsinessu alfHtnaður af ' a, ................... $ 5.00 öllum litum 9.50 virði á. .<& R nf) > iit,ð en Doon loo- <P yj kápur á.........$22 50 Loðkragar af allskonar tagi, sem setja má á jfirhafnir á $2.00 og upp. Allt verður að fara. Sleppið ekki kjörkaupunum — pau líða fljótt. Og um fram allt munið eptir staðnum. THE BLUE STORE MERKI: BLÁ STJARNA. 434 MAIN STREET a. cheverii:r. JOLA GJAFIR. Mikil Kjörkaupa Sala fer mi fram hjó PORTER & OO. 330, 572 TÆÁÁIdST STR. Stórkostlegt vörumagn af Postulíni, Glasvöru, Leirtaui, Lömpum, Silvurvöru, Bord- búnadi, Speglum, Stázvöru og Blómaílótum. Kaupið p.f okkur og fáið beztu vörur og PORTER & CO. 330 og 572 MAIN STR. TIL ÞESS AÐ FÁ HÚSÁHÖLD FVRIR INNKAUPSVERÐ. C. H. WILSON & BRO.,sem hafa haft tvær húsbúnaðar-búðir í Winnipeg að undanförnu hafa ásett sjer að hætta fjelagsskap sínutn og selja allar sínar vörur FVRIR INNKAUPSVERÐ. R. J. Wilson, sem hefur ráðin jfir Crockerj búðinni síðastliðið ár, hefur ásett sjer að hætta við pá verzl- an vegna pess að hún hefur ekki borgað sig. Og ætlar að taka sjer sölu á liúsáhöldum fjrir aðra og selja við uppboð í sömu búðinni og peir nú eru í á Market Spuare. Og til pess að geta kornið pessari brejting á liafa peir afráðið að selja allar sfnar vörur með niðursettu verði. Salan bjrjaðJ 10. des. f vöruhús- um peirra á horuinu á Princess og Market St. og heldur áfram par til 1. .Janúar 1895. Þessi sala gefur öllum tækifæri til pess, að fá fallega og parflega liluti til pess að gefa á hátíðunum, fjrir lægra verð en áður liefur pekkst á húsbúnaði hjer í Winnipeg. Við höf- um miklar bjrgðir af vönduðu' . hús- búnaði, upj>búinn œeð leðri eða silki fjrir stáss stofur, skrifstofur og sam- komusali, sem verðaseldar með niður- settu verði eins og aðrar vörur. Það verður engin undantekning á meðan pessi sala endist svo að fólk, jfir höf- uð, hefur rart tækifæri að kaupa hvað belst sem pað vill. Vörurnar innibinda allar nyjustu tegundir til pessa dags, og engar betri hafa nokkru sinni verið á boðstólum í Winnipeg. Vjer höfum fengið hæðstu verðlaun I hin síðustu tvö árin fjrir pær vörur som vjer höfum sjáltir búið til, sem er trjgging fjrir pvf að við höfum góðar vörur. Munid eptir að þessau vörur VBBÐA ÁkEIi) ANLEG A SELDAR MKD INNKAUPSVERDl, og or bezta tækifæri, sem mönnum befur getist til pess að kaupa sjer búsbúnað. Kctnið snemma, svo pjer getið valið úr. Þessi kjörkaup eru að oius fjrir peninga út í liönd. C. II. WILSON R. J. WILSON. P. S. — Fólk úti á landinu getur sparað sjer járnbrautargjaldið, með pví að koma og hagnyta sjer pessi kjörkaup. I

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.