Lögberg - 21.03.1895, Síða 5
ICCfEFG riMMTlJDAGIMf 21. MAIIZ 18P5.
5
lýsti f)vi yfir fyrir síðustu fylkiskosn- |
ingar, að ef hann kæraist til valda
mundi hann halda óbreyttri stefnu
þeirri, sem felst l skólalögunum frá
1890, svo báðum flckkunum kom
saman um f>etta atriði, og f>að sanuar
„gmn*7<;ga“,eins ogHkr. mundi segja
að flestallir fylkisbfiar voru á sama máli
En nfi stóð svo á,að frjilslyndiflokkur-
ino hafði komið pessari skólalöggjbf
á (eins og flestum gagnlegustu lögum
i fylkinu) og almenningur tri/di hon-
um þvl betur til, að standa vió stetii-
nna (principle). sem felst l skótalög-
unum. Þetta hefur apturhaldsflokkn-
um auðsjáanlega sárnað, og er pví nú
að reyna að gera petta skólamál að
flokksspursmáli og kosningaspursmáli.
Kapólskir menn hjer í fylkinu, sem
sagt er aö vilji fá slna sjerstöku skóla
eru ekki nema tuttugasti parturinn
af fylkisbfium. Það eru I raucinni
að eins kapólsku prestarnir, sem er
annt um að fá pá. X>etta sjest á pví,
að allt af eru fleiri og fleiri kapólskir
menn að ganga undir hið almenna
skólafyrirkomulag, hvað setn prest-
arnir segia (30 kapólskir skólar af 80
eru gengnir undir pað), og ef menn
eru látnir sjálfráðir og lögin látin
standa óbreytt, pá verða að eins fá ár
pangað til allir kapólskir menn hjeri
fylkinu gera sjer petta skólafyrir-
komulag að góðu og verða ánægðir
með pað. Eins og allir vita, er inesti
fjöldi kapólskra manna í Baudaríkj-
unum, og par verða peir að gera sjer
sama fyrirkomulagið að góðu, og nfi
er I Manitoba. Bandarlkjamenn voru
svo vitrir, að láta hvorki kapólska
menn nje aðra trfiarflokka komastupp
með petta tvöfalda barnaskóla-kák,
að pví er snertir pá skóla, sem styrkt-
ir eru af opinberu fje. Á hinn bóg-
inn er hvorki kapólskum mönnum nje
öðrum mönnum bannað að hafa prívat
skóla, og kenna I peim kapóisku eða
hver önnur trfiarbrögð, hvorki I Banda-
ríkjunum nje hjer I Manitoba, en
hið opinbera vill ekki leggja fje til
slikra skóla, pó blutaðeigendur verði
að gjalda til hinna almennu barna-
skóla.
Hvað 8nertir greinina I „Globe“
sem Hkr. tilfærir niðurlagið úr, pá
sannar hfin að eins að .,Globe“ vill
ekki láta Dominion stjórnina vera að
skipta sjer af skólamálutn fylkisins og
álltur að fylkisbóarsjálfir liafi best vit
á, hvað almenningi hjer er í hag.
011 frjálslynd blöð halda sömu stefn-
unni fram, að Dorainion stjórnin eigi
ekki að skipta sjer af pessu máli, sem
er eitt af sjerstökum málum fylkisins.
Og pað eru ekki einungis blöðin, sem
halda pessu fram, heldur hafa al-
mennir fundirverið haldnir I Ontario til
að mótmæla pví.Do minionstjórnin
eigi við málið og heimta, að hfin láti
Manitoba I friði með sín uppfræðslu-
mál. Dannig var nflega haldinn
fundur I Toronto (höfuðstað Ontario
fylkisins), sem um 10,009 manns sóttu
og gerði hann slika ályktan.
Grein pessi er nú orðin ærið
löng, og megum vjer bfiast við að
Hkr. fari að telja dálkana. En eins
og áður hefur verið tekið fram I Lög-
bergi, parf margfalt meira pláss til að
hrekja ósannindi og upplýsa málefni,
en til pess að slengja úl órökstudd-
um staðhœfingum, eins og Hkr. er
svo ljett um að gera. Vjer fyrir vort
leyti álltum, að blöðin eigi að vera til
að upplýsa lesendurna um hið sanna,
eigi, pegar pau eru að segja frá ein-
hverju atriði, að segja rjett frd þvl
(state facts) en ekki að vera að fara
með neinar skáldsögur I ritstjórnar-
dálkum stnum. Skoðanir manna á
málum er eðlilegt að geti verið mis-
munandi, en pað er allt annað en að
fara rangt með málavö.vtuna sjálfa.
t>að álttum vjer óráðvanda blaða-
mennsku.
Að endingu finnst oss rjett að
benda á, að afstaða Hkr. I pessu skóla-
máli kapólskra manna er nokkuð und-
arleg, nokkuð ósamkvæm stefnu
peirri, sem blaðið hefur framfylgt I
öðrum málum. Vjer vituin ekki bet-
ur en að blaðið hafi verið á móti krist-
inni kirkju og klerkavaldi, verið á
móti stofnun islenzks skóla, af peirri
ástæðu að nógir enskir, fullkomnari
skólar sjeu til, sem íslendingar geti
gengið á. En nfi hefur blaðið tekið
pvllíku ástfóstri við málefni kapólsku
kirkjunnar, sem meira klerkavald er
í en nokkurri annari kirkju, og gefur
1 skyn að pað sje ranglæti, að ka-
pólskir menn hjer I fylkinu ekki hafi
slna sjerstöku skóla, sem styrktir sjeu
af fylkisfje, franska og kapólsk tróar-
brögð kennd I, og pessir kapólsku
menn sje undanpegnir gjaldi til hinna
almennu skóla fylkisins. íslendingar
eru eins mann margir hjer 1 fylkinu
og fransk-kapólskir menn. I>vl ættu
peir ekki að hafa sína sjerstöku barna-
skóla, sem islenzka og lútcrska sje
kennd I, hafa sina æðri skóla eins og
kapólskir menn, o. s. frv.? Heims-
kringla er farin að gera franskinum
hærra undir höfði en landanum.—Eitt
af pvi sem frans-kapólskir menn voru
óánægðir með var pað, pegar Green-
waystjórnin nam frönskuna fir gildi
sem löglegt tungumál. öll ping-
skjöl urðu að vera á báðum málunum,
ensku og fröusku, og ping.nenn og
lögmenn máttu tala á hverju málinu
sem var 6 pingi og fyrir rjetti. Þetta
allt olli mjög miklum kostnaði og ó-
pægindum, svo Greenwaystjórnin
nam petta tvöfalda mál fir gildi, eins
eg sjerstöku skólana — pvl hvoru-
tveggja var meirihluta manna óhagur;
en i pessu landi er meirihluta stjórn,
að undanskildu pví pegar apturhalds-
menn og auðvaldið, með Hkr. 1 tagl
inu, fá að ráða.
Heimskringla
reiö.
Vort hugljfifa systurblað á Nena
stræti, Hkr., hefur auðsjáanlega reiðst
af pví, að vjer gátum pess I blaði voru
7. p. m., að Heimskringlufjelagið
hefði fengið nál. |t2030 árið sem leið
frá Oitawastjórninni. B'aðið byrjar
pann kafla greinar sinnar, sem fjallar
um petta efni, með pví að snfia fit úr,
en skorar svo á oss að sinna pað fyrir
lok pessa mánaðar, að blaðið „hafi á
nokkru ári fengið svo mikið sem
$1458.33“, og segir að ef vjer ekki
gerum petta, pá neyðist Hkr. lil að
lýsa pað lygi sem vjersögðum.—Vjer
leyfium oss fyrst og fremst að minna
á, að Lögberg skoraði fyrir nokkru
síðan á Hkr. með nokkrum spUrning-
um, að upplfsa, hvað blöðin ,, Lög-
bcrg“, „Tribune“ og „Heimskringla“
hefðu fengið af fylkisfje og alríkisfje
frá upphafi, og hvað pau hefðu fengið
hvort um sig árið sem Ieið, en Hkr.
skelldi skolleyrunum við peirri á-
skorun. Lögberg gerði pessa áskorun
til Hkr. út af staðhæfingum, sem
blaðið hafði komið með viðvíklandi
Lögbergi og Tribune, og pó Hkr. hafi
ekki svarað peim, pá höfuni vjer ekki
gert neina sjerstaka yfirlýsing um, að
blaðið hefði verið að fara með lýgi-’
En eins og áður hefur verið tekið
fram I Lögbergi, pá virðist Hkr. vilja
láta allt önnur lög gilda fyrir sig eu
önnur blöð. Blaðið viruist vilja hafa
einkaleyfi til að koma með órök-
studdar staðhæfingar, og stekk-
ur upp á nef sitt ef á pað er and-
að. — En viðvíkjandi pví, hvað Ilkr.
hefur fengið árið sem leið, pá skuluin
vjer geta pess, að áreiðanlegur maður
hefur skýrt oss frá, að blaðið, blað-
fyrirtækið eða einstakur maður fyrir
pess hönd, liafi fengið $20.00 um
vikuna, árið sem leið, fyrir vissan ein-
takafjölda af „Heimskringlu“, sem
sendur var Ottawastjórninni. Tutt-
ugu dollarar um vikuna gera, eins og
allir geta sjeð, $1040.00 um árið
Svo hafði Hkr. stjórnarauglýsingu o
s. frv., árið sem Ieið, som liklega hefur
komið upp á eins mikið og árið áður
(1892—93) nefnilega $846,90. Detta
tvennt gerir $1886,90, og er pað yfir
$1458,33. Að Hkr. skorar á oss
að sanna petta fyrir lok pessa mánað
ar gerir hfiu uáttfirlega af peirri eðal
lyndu ástæðu, að blaðið veit að Otta
wastjórnin hefur ekki auglýst ríkis
reikningana nema upp til 30. jfinf
1893, og að reikningarnir til 30. júní
1894 koma ekki I dagsljósið fyrr en
eptir að pingið kemur saman, hvenær
sera pað verður. E>að sem Hkr. liefur
fengið siðan 30. jfiní árið sem leið til
ársloka, fær almenningur ekki að sjá I
reikningum Ottawa stjórnarinnar fyrr
en að svo sem ári hjer frá. I pessu
skálkaskjóli hylur Hkr. sig og Ottawa
stjórnin sj'ndapoka sína.
í næsta bíaði upplýsum vjer Hkr.
ef til vill dálítið meir um pað, hvað
blaðið og aðstandeudur pess] hafa
fcngid á ári af ríkisfje, og svörum pá
máske greininui frekar.
Út af pvi að vjer bentum á pá
einkennilegu aðferð Hkr. að hún gat
ekki um í sama blaðinn og bún flytar
lesendam sínum pá fregn, að Mr. E.
Hjörleifssou yfirgæfi I.ögberg sem
ritstjóri, hver taki við ritstjórn blaðs-
ins, segist síðasta Hkr. ekki hafa haft
heirnild til að segja pað. Eins og allir,
sem lesa Lögberg og Hkr. vita, kem-
ur I.ögberg út daginu áður eti Hkr.,
og í kveðju sinni, sem kom út í Lög-
bergi daginn áður en pað Ilkr.blað,
sem hjer ræðir um, kom fit, getur Mr.
Hjörleifsson um pað. E>ó segist
Hkr. ekki hafa haft heimild til pess!
Eptir pessu er Hkr. farin að verða
varkárari en hfin hefur stundum verið.
Hfin hefur sem sjn stundum#áður tek-
ið frjettir fir öðrutn blöðum án (>ess
að sækja um sjerstakt leyfi, og stund-
um áður fært lesendum sínum frjettir,
8em ekki voru í öðru blaði. En blað-
að hefur sjálfsagt haft sínar ástæður
til að vera svoaa varkárt í petta skipti,
og ætlum vjer ekki að geta til hverj-
ar pær voru.
í sa.nbandi við petta er
Hkr. að halda pví fram, að pað sje
rangt, sem Lögberg sagði, að engin
„illyrði og persónuíegar skammir“
liafi verið í Lögbergi um ritstjóra
Hkr. síðan í janfiar. IIkr. segir að í
blaði eptir blað af Lögbergi hafi rit-
stjóri Ilkr. ve ið kallaður „astii“,
ýmist ,,ringlaður“ eða „rytnjandi
asni“, og að á öðrum ttöðum hafi hann
(ritstj. Hkr.) verið kallaður „mann-
orðspjófur“, „brj4laður“, og að brjál-
semin ein forði honum frá „tugthfisi“,
býðing eða hengingu. — Vjer höfum
nfi yfirfarið Lögberg nákvæmlega frá
byrjun pessa árs, og getum hvergi
fundið að ritstjóri Heimskringlu sje
kallaður petta. Oss pætti pví vænt
urn að Hkr. vildi tilfæra pær má!s
greinar úr Lögbergi, sem blaðið hefur
kallað hann petta í. Þangað til Hkr.
gerir petta, leyfutn vjer oss að liafa
pað fyrir satt, að ritstjóri Hkr. sj-i
— skáld.
sAdningabyjelar
TIL SÖLU.
Uneirskrifaður liefur til söbi
mikið af ágætum sáðningarvjelum
svo sem: Ilavana Press Drills og
Dawagiac Shoe Drills (fyrir 3—4
hesta), sem eru tveggja til priggja
ára gamlar, en alveg ógallaðar. Deir
sem vilja fá sjer góð verkfæri fyrir
iítið verð, ættu að Itnna mig' áður en
peir kaupa annarsstaðar. Jeg tek
nautgripi og sauðfje í býttum, ef
kaupandinn óskar pess.
S. A. Andersot]
.lárnsmiður.
I.ifir 5 m. vestur og 1 m. noiður
frá Hensel P. O , North Dakota.
olm ^gíirtí)
og
R.llt> arld ixtm lxrln.g'
fást allskonar tegundir af bezta
tóbaki, sígörttm og pípum í
Army & Navy Tobaksbud
fyrir verð, sem á við tímann. I>eir
bafa ágætt reyktóbak í luktum ílátum
og pípur af öllutn mögulegum sortum
fyrir eins lágt verð og hægt er að
finna nokkurs staðar í bænum.
Kotnið og fáið ykkur re k.
W. BROWN & GO.
Stórsalar «g Smása r.
537 Maix Stk.
[caVEAI S JRAUt MARKsí
COPYRIGHTS.
CAIV I OBTAIN A PATENT ? For s
Srompt answer and an bonest opinlon, write to
IIJNN & CO.t who liave had nearly flfty years’
experience in the patent business. Conununica-
tions strictly confldential. A 11 nmlhook of In-
formation concerninft Patenta and bow to ob-
taln thera sent free. Also a catalogue of mechan-
ical and scientlflo books sent free.
Patents taken tbrough Munn & Co. reeeivo
special noticeinthe Scientiflc Americnn. and
tbus are brought widely before tlie publicwith-
out cost to tbe inventor. This splendid paper,
issued weekly, elegantly illustrated, has bv far the
largest circuiation of any scientiflc work in the
world. $3 a year. Paniple conies sent. free.
BuUdlng FJition, monthly, $2.50 a year. Single
co^ies. cc As. Kvery number contains beau-
t' ul plates. in colors, and photographs of new
houses. with plans. enabling builders to show the
latest deslgns and secure contracts. Address
MUNN & CO„ Nkw Youk, 301 Broadway.
5f»
VI. KAPÍTULI.
Jfidit hafði rjett fyrir sjer; pó orð hennar fylltu
mig ótta, pá eyddu pau ekki og veiktu ekki einu
sinni töfravald pað, sem hún hafði yfir mjer. Gipt-
'ogardagur okkar var ákveðinn; jeg bugsaði til hans
oteð skelfingu, og pó hætti mig aldrei að langa heitt
til að hann kæmi sein fyrst. Jeg vissi, að eptir pann
tlag yrði hlutskipti mitt eymd og hugarkvöl, og pó
fannst mjer jeg geta með engu móti umflúið petta.
Jeg porði ekki að hugsa fram í tlmann, eða draga
Upp neina mynd af framtíð minni, heldur gaf mig
oiótstöðulaust á vald kæringarleysisins, sem svæfði
aUt lifsafl mitt, lagðist mótspyrnulaust á væng tim-
ans og ljet hann bera mig áfratn hvert sem hann
Vildi eða til hvers setn verða vildi.
Hversdagsfólki kann að virðast svona lagað sálar-
^stand alveg ómögulegt. En pó maöur nfi sleppi
þessu augnavaldi, sem viðhaft hafði verið við mig,
er pað nokkuð undarlogra cn ýraislegt aunað, sem
62
pegar pau skulfu eins og pau væru að reyna að
hrista af sjer hinn kalda punga vatnsins, sem á
feim lá.
Kapellan litla var hráslagaleg og dimm eins
og múrhvelfing, og votrokinn hangdi á öllum hlutum,
gerði gluggana dimma og hálf kæfði köldu, gráu
skfmuna, sem var að reyna að brjótastí gegn um pá.
„Þetta er heldur óskemmtilegur brfiðkaups-
dagur“, sagði Miss. Heitupries alvarlega; petta var
hið fyrsta orðið, sem hún hafði sagt við mig.
„Hann ætti betur við jarðarför“, svaraði jeg
preytulega.
Ilfin leit til mín einkennilega, enda hafa pessi
orð hlotið að virðast undarleg á bröðguma vörum.
Hjónavígslan, sem fór fratn eptir reglumpessa fólks,
byrjaði. Og pegar jeg tók í hönd Jfiditar leit jeg á
hana I fyrsta skipti pennan morgun. Hfin virtist
ekkert taka eptir augnatilliti minu. Andlit hennar
var dauð-bleikt, eins og á líki, og allir vöðvarnir
virtust harðir, eins og hfin hefði verið að setja and-
litið I stellingar til poss að gera eitthvað, sem lifin
hafði megnan viðbjóð á, eins og líka átti sjer stað
við petta tækifæri. I>að var eins og hún vaknaði af
draumi, pegar jeg kom við hönd hennar. Það fór
hrollur um hana, og mjer sýndist að hfin væri ekki
eins harðneskjuleg og fyrirlitningarfull I viðmóti
eins og vant var, enda hrundu tárin ört af augum
hennar.
Mr. Porter sýndist okki holdur ver í essiuu síuu
55
inum, svo við vissum að pað átti að fara að njósna
um okkur. Jeg slökkti pví á kertinu og læddist
upp á loptið, en Marta fór í aðra átt. En áður en
hfin fór hvíslaði hún að mjer: „Þjer megið æfin-
lega reiða yður á mig“.
Eitt kvöld var ýmsum helstu meðlimum Litlu
Betlehem safnaðar boðið til kvöldverðar. Jeg var
par viðstaddur og sat við hliðina á Jfidit, sem var
vingjarnleg og nærri blíð við tnig.
Þegar máltíðinni var lokið, fórum við yfir að
glugganum og settumst par saman; hún færði stól-
inn sinn fast að mjer, lagði hendina annað veifið á
öxlina á mjer og lofaði langa liárinu á sjerað strjfik-
ast við kinnina á mjer, um leið og hfin benti á eitt-
livað úti í garðinum; hfiu leit til mín hálf laumulega
við og við, og gekk augnatillit hetinar gegnum mig
eins og pað væri elding.
Hinum tnegiu í herberginu var Mr. Porter að
tala lágt við vini sína. Við Jfidit vorum umtalsefn-
ið, og beyrði jeg sumt af pví sem sagt var.
„Hann tilbiður jörðina sem hfin geugur á“,
hcyrði jeg Mr. Porter segja. „Dað er synd að elska
nokkra skapaða skepnu svo, en hfin er dýrgripur og
dýrmætari en gull“.
„Já, liún liefur ætið verið guðhrædd og hegðað
sjer eins og heiðarlegri stfilku hæfir“, svaraði Mrs,
Humpries, ein af peim sem sat við tedrykkjuna, með
rödd sem sVndi að hfin vildi heldurdraga úrhrósinuj