Lögberg - 26.09.1895, Blaðsíða 1

Lögberg - 26.09.1895, Blaðsíða 1
Lögberg er gefið út hvern fimmtud g af ThE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstola: Atgreiðsl ustoia: rrcr.ícs'.iðja 148 Prinoess Str., Man< Kostar $2,oo um íri- Jkr borgist fyrirfram.—Einstök númei - ** Lögbcrg is published every Thursóay by ThE LöGBERG PRINTING & PUBLISHINGCO at 148 Princess Str., Winnipeg Man. S ubscription price: $2,00 a year payab in advancc. Single copies 6 c. 8. Ar. Winnipeg', Manitoba íimiiitudagiim 2ii. september 1895. Nr. 39. Cg.,_ Winnipeg, Man istMi ágætum bókum llWÍ liÆKUR Ilver sem sendir 25 Roy^l Crown Soap Wrappers til Royal Crown Soap getur valið úr löngum list e tir frrð^a höfundi: The Modern Home Cool( Book eða Ladies’ Fancy Work Book eða valið úr sex Nyjum, fallegum myndum Fyrir 100 ROYAL CROWN SOAP WRAPPERS Ljómandi fallegar Bækur í ljereptsbandi, Eptir fræga höfundi. Engum nema RoyAL Crown Soap wrappers verður veitt móttaka. Sendið eptir lista yfii bækurnar. The Royal SoapCo., Winrýpeg FRJETTIR cmDi Svenska stjórnin hefur farið f>ess á leit, í gegnum brezka utanríkisráð- gjafann, að stjórin í Canada taki gild svensk gufuskipa-skoðunar skýr- teini, svo uð svensk og norsk gufu- skip purfl ekki að ganga undir skoð unargerð, hvað vjelar peirra o. s. frv snertir, eins og nú á sjer stað, þegar pau koma inn.í lögsagnar umdæmi Canada. Máske þetta sje undirbún- ingur undir hina miklu ferð herra O. Wathne’s pegar hann ætlar að koma til Quebec eða upp á stórvötnin að sækja íslendinga!! Hon. Wilfried Laurier, leiðtogi frjálslynda flokksins, liefur verið og er að halda pólitískar ræður í Quebec fylkinu um pessar mundir, og lítur út fyrir að mótstöðumönnum hans sje meir en lítið illa við hann og ræður hans, pví eptir pví sem frjett frá Quebec, dags. í fyrradag, segir, v n^lega gerð tilraun til að drepa hann á pann hátt, að leggja timbur og grjót yfir Quebec og Lake St. John járn- brautina til að setja lestina, er hann ætlaði að ferðast með, út af brautinni Til allrar hamingju varð vjelstjórinn var við I tfma og gat stöðvað lestina, svo ekkertslys varðaf. Ef þetta errjett hermt, ætla fjandmenn Mr. Lauriers og frjálslynda flokksins ekki að skirr- ast við að fremja morð, ef mútur og þessháttar smá-brellur ekki duga til að yfirvinna mótstöðumennina. Þetta er pokkaleg „bardaga aðferð“. TtlOnd. London blaðið iSt. Jarnes tíaz- ette birti telegraf-skeyti frá Constant- inopel á mánudaginn var pess efnis, að lögregluliðið par hefðí komist að samsæri, er Macedoniu-menn hefðu gert til að sprengja upp Tyrkjasoldán og stjórnar skrifstofurnar ailar, og að síðan sje liafður mjög sterkur vörður til að vernda líf soldáns, tyrknesku ráðgjafanna og koma í veg fyrir skaða á höll soldáns og opinberum bygg- ingum I borginni. Eins og menn vita, hafa Macedoníu-menn hafið upp- reisn gegn Tyrkjum, svo pað er ekki ólíklegt, að eitthvað sje hæft í þessari fregn. Telegraf-skeyti frá London, dags. 22. p. m. segir, að pað sje enginn vafi á, að Dufferin lávarður, sem nú er sendiherra Breta í París, langi til að segja af sjer því embætti sínu og hætta yfir höfuð við opinber störf, og að hann muni gera það undir eins og Salisbury lávarður getur fengið jafn Menn eru bysna purbrjósta í hæfan mann f hans stað, sem er eng- New York bæ um pessar mundir á inn hægðarleikur. Dufferin lávarður er sunnudögum. brátt fyrir pað, að nú orðinn gamall maður, og heilsu samkvæmt gildandi lögum máttu tæpur að sagt er, enda liefur hann engin hótel eða veitingahús selja ekki legið á liði sínu um dagana í viuföng á sunnudöguui, hcfur pað pjónustu Brctlands. Þegar liann BAXDAKÍKI.V Um nokkurn undanfarinn tíma hefur staðið yfir skammadeila milli ritstjóra beggja blaðanna í Cavalier, N. Dak. og hefur sumt af pví verið ópvegið sem peir hafa sagt hver I sínu blaði. . lijett nflega höfðaði rit- stjóri blaðsins „Cavalier Chronicle“, Mr. Frawley, meiðyrðamál á móti hinum ritsfjóranum, sem heitir Gagn- ier, út af pvf er liann álítur saknæm meiðvrði um sig. Maður einn að nafni C. A. Hotbrook höfðaði og meið- yrðamál gegn Gagnier um sömu mundir, og var Gagnier tekinn fastur útaf ákæru peirra, og varð að gefa $500 ábyrgð í hverju málinu fyrirþví, að mæta fyrir rjetti á tililteknum tíma. viðgengist opinberlega til skamms tíma. En það lítur út fyrir að hinum n^ja bæjarstjóra hafi verið alvara með að láta hlyða lögunum, og 5 því skyni sett liinn núverandi lögreglu- umsjónarmann, Mr. Roosevelt, í pá stöðu sem hann er f. Mr. Roosevelt hefur lika gengið sköruglega fram f pvf, að; vfnföng sjeu ekki seld á sunnudögnm, og eptir margítrekaðar aðvaranir og sektir er nú svo komið, að fyrra sunnudag voru allir vínsölu- staðir iokaðir og' enginn gat fengið dropa af víni eða öli að drekka á þeim í öllum bænum, að sagt er. Ekki nóg með pað. Mr. Roosevelt aðvar- aði einnig hina ýmsu klúbba, að peir mættu ekki heldur veita meðlimum sínum nein vínföng'á sunnudögum, og er sagt áð peir hafi pess vegna einnig hætt pvf. t>ess ber að geta, að hinir svonefndu pyzku klúbbar bafa hingað til farið í kring- um vínveitingalögin bæði par og annarsstaðar, eins og veitingamenn, ogsáu pví sitt óvænna að hlyðnasr ekki aðvöruninni, enda vita allir að Mr. Roosevelt beitir lögunum í hið ytrasta til að kæfa niður allar vínveitingar á sunnudögum, og að honum verður hvorki mútað nje liann hræddur til að vanrækja skyldu sína. Dað er bú ist við, að ymsir aðrir bæir í Bandar., sem vínföng eru seld í á sunnudög- um á móti lögum, fari að dæini New York. Hitar miklir gongu í sumnm af vestur ríkjunum um helgina er leið, og var hitinn 100 gr. á Fahr. á sum- um stöðum, t. d. í Omaha, Neb., en svo kólnaði snögglega, og fjell snjór á sumum stöðum f norðvestcr hluta Nebraska og í Colorado. fer úr pjónustu stjórnarinnar, missir hún hinn slingasta sendiheira sem hún á til. Norðurskautsfarinn Peary er nú kominn aptur, og hefur misheppnast að ná takmarki sínu. L>að lítur út fyrir að Grænlandsleiðin sje ekki heppilegri til að komast til heims- skautsins en hinar leiðirnar, sem reyndar hafa verið. í>að ganga nú frjettir nm, að Nansen, norski heinrs skautsfarinn, baka. sje aðeins ókominn til Hinn írski flokkur sem nefnir sig „Fenians“, hefur fund í Chicago pessa dagana og kvað ætla að segja Englandi stríð á hendur og losa ír- land undan yfirráðum Englendinga! Hvað næst? Uppreisnarmönnum í Cuba virð- ist allt af veita betur og betur í seinni tíð. Síðan Lögberg kom út síðast hafa þeir unnið sigur á spanska liðinu nokkrum sinnum, og sem mest er f varið, náð höfn einni á norðauverðri eynni, ásamt allmiklu af hergögnum, sem voru í vígi par við höfnina. Að- ur höfðu peir enga höfn. L>að má nú heita að allur norðurpartur - eyjarinn- ar sje í höndum uppreisnarmanna, og alltaf ganga fleiri og fleiri eyjarbúar peim á hönd. Spánverjar fara grimmd- arlega að við alla, sem peir gruna um að draga taum uppreisnarmanna, og spillir pað fyrir þeim, en hjálpar hin- um. L>að er sagt að mikið af þessu liði, sem alltaf er verið að senda frá Spáni, sje rusl, hermennirnir væsklar Og margt af peim óharðnaðir ungling- ar, og að pað sje illa búið að ölluleiti, einkum hvað hæfilegan fatnað sneitir. Seinustu frjettir segja, að von sje áað adinirall Mello, sem best baiðistí Brazilíu uppr9Ísninni fyrir eitthvað 2 árum síðan, til Cuba, og að hann gangi náttúrlega í lið uppreisnar- manna. Ef hann nær í þolanlegt skip^ verður haun Spánverjum skeinuhætt- ur, pví hann er sjóbardaga-garpur hinn mesti. Spánverjar misstu eitt af herskipum síuum í byrjun þessarar viku. Þaðrakst á annað spanskt skip í sundi einu nálægt strönd Cuba, og fórust bæði, en fjöldi manna drukkn- aði. Fjöldi Bándaríkjamanna er upp- reisnarmönnum hlynntur, og vilja miirg Bandarikjablöð að stjórnin par viðukenni uppreisnarmenn, en öðrum pykir ekki enn kominn tími til pess. í>að er ósk og von allra frjálslyndra manra, að eyjaiskeggjum takist í petta sinn að losast undan oki Spán- verja, sem alltaf hafa hafteyjuna fvrir fjepúfu en aldrei látið ibúaliennar hafa liönd í bagga með stjórn sinna eigin mála, og ekki hugsað neitt um hags muni fólksint þar. Eyjarskeggjar hafa áður gert ymsar tilraunir til að losast undan Spánverjum, en pær til- raunir hafa verið bældar niður; en nú lítur vænlegar út fyrir peim en nokkru sinni áður, pó lítið væri gert úr þess- ari uppreisn í byFjun. Illa gengur Frökkum leiðangur- inu í Madagascar, gegn hinum svo- nefndu Hovas. Utbúnaður hersins er sagður illur og ónógur í ö'lu tilliti og herstjórnin par ráðlaus. Sem dæmi upp á pað er sagt, að herskip Iiafi farið með mikið lið inn í fljót eitt par, og ætlað að lenda pví, og hafi í því skyni liaft með sjer efni í bryggju. En pað kotn pá upp úr kafinu að fljóts- botninn var þannig lagaður, að ekki var hægt að byggja bryggjuna, en pað hafði fyrirliðunum ekki komið til hugar að rannsaka, pegar peir voru að gera áætlanir sínar um herferðina. Svo átti að stníða báta til að lenda liðinu, en það gekk jafn skrykkj- ótt. Afleiðingin af pessu var, að liðið varð að liýrast á skipinu í meir en mánuð í þessu óheilnæma loj>tsIagi, og sýktist fjöldi af pví. Liðið hafði meðsjer heilmikið af járn kerrum, sem átti að nota á landi, en pær reyndust ónýtar. Þegar liðið lagði af stað, komst það um 3 mílur enskar á dag, og allt er eptir pessu. í spítölunum er svo pröngt, að það verður að lirúga um 3000 inönnum í pláss sem ekki var ætlað nema 600. Frönsk blöð hafa sagt stjórninni beisk- an sannleikann út af þessu, og petta allt hefur vakið mesta hneyxli, sem von er. Kf þetta er sýnishorn af her- stjórn og herbúnaði Frakka, er peim bctra að láte vcra að fara í stríð. NYTT KOSTABOD Nú eru timarnir að batna, og.menn hafa tnciri peninga í liaust en menn hafa haft um sama leiti árs um nokkur undanfarin ár. Menn kaupa því eðlilega ýmislegt sem menn hafa skirrst við að kaupa að und- anförnu, þar á rneSal blöð og bækur til að lesa sjer til skemmtunar í velur. Til þess því eins og vant er að fylgjast með tímanum gera ítgefciHliir Lögbergs öllum íslendingum í Ameríku eptirfylgjandi tilboð: Hver sá sem sendir oss $2.50 fyrirfram fær fyrir peninga sína það, sem talið er hjer að ueðan (sent sjer kostnaðarlaust): LÖGBERG (stærsta og fjölfróðasta Isl, blað, sem gefið er út í veröldinni) frá byrjun sögunnar Æf- intyri kapteins Horns, sem byrjaði í blað- inu 29. ágúst síðastl. til enda 9. árgangs (hann endar um miðjan jan. 1897) það er: L igberg nærí 17 mánuði, scmeptir vanalegu verði kostar um jafnlangan tíma um §2.75 Eptirfylgjandi skáldsögur heptar: í Örvænting, 252 bls............verð 0.25 Quaritch Ofursti, 656 bls........ “ 0.50 Jiokulýðurinn, 656 bls........... “ 0.65 í Leiðslu, 317 bls............... “ 0.35 Menn fá þannig I allt....... §1.50 fyrir eina §2,50. Blaðið sjálft, LöGBERG, kostar nýja kaupendur þannig I nœrri 17 rnánuði í rauninni að eins 50 ets. Vjer bi'jum menn að minnast þess að sögurnar eru allar eptir nafntogaða höfunda, og þýðingarnar vandaðar. Sagan, sem nú er á ferðinni í Lögbergi, ÆJintýri Kapteins Horns, er alveg ný saga, ákatlcga vel rituð og spennandi, og verður undir 700 bls, i sama broti og liinar sögurnar. Notid íiii tækifærid o.ff fá gott blacf og gó&ar sögur fyrir lítið verff. þeir sem vildu gleðja kunningja sína á íslandi, sem ekki bafa mikið af góðum sögum að Icsa, gerðu það með því að senda þcim sögur þessar, eða Lögberg með sögunni í, The Lögbeug Printing & Publ. Co. Tombola og skemmtan !-em stúkan Hekla hefur verið að und- irbúa til arðs fyrir sjúkrasjóð stúk- unnar, verður haldinn í North-west Hall, Föstudagskveldið, 4. Octóber, 1895. Inngangur, 25 cts. og fylgir einn dráttur með af mununum, sem eflaust eru peir jafnbeztu tombólu munir sem nokkurn tíma hafa sjeat í Winnipeg. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK. SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BCEKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. frv. Mr. Lárur Árnason vinnur í búffinní, og er Jví hægt að skrifa honum eða eigemlunum á ísl. j,egar menn vilja fá meir af einhverju meðali, sem eir hafa áður fengið. En œtíð skal muna eptir að enáa númerið, sem er á miðanum á meðala- jjlösunuum e&i pökk uui, SKEMMTISAMKOMA OG TOMBOLA VKRDUR HALDIN A ÍSLENDINGAFJELAGSHÚSINU á Elgin Ave., 27. p. m., kl. 8. e. m. Programm: R.hða........B. L. Baldwinson. Ul’l’LESTUK..S. J. Jóhannesson, R-kða...........M. Paulson, Solo............St. Anderson DANS. Aðgöngumiðar, ásaint drætti, 25 cert verða til sölu hjá fjelagsmönnum og við dyrnar. Winnipeg 17. sept. ’95. JÓNAS J. DaNIKLSSON.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.