Lögberg - 17.10.1895, Blaðsíða 2

Lögberg - 17.10.1895, Blaðsíða 2
2 LÖQBERO, FIMMTUDAGINN 17. OKTOBER 1895. Atlanta sýningin og svert- ingja-spnrsmálið. „Nyja Suðurlandið'* (sera nú er farið að nefna Sjiðurríkin í Banda- r'kjunum vegna hinna miklu framfara, sem f)ar hafa átt sjer stað á seinni ár- um), opnaði bina miklu sýningu sína í bænum Atlanta í Georgia-ríkinu pann 17. f. m., eins og til stóð, með mikilli viðhöfn. Forseti Bandaríkj- anna, Mj. Cleveland, setti vjelarnar á sýningunni í hreifingu, pó hann væri par ekki yiðstaddur, heldur í sumar- húsi sínu í Buzzard’s Bay norður í Massachusetts. Hann gerðl pað nátt- úrlega með rafmagni. Þá fór fram mikil herganga, og tóku margar pús- uudir hermanna úr hernum frá borg- arastríðs tímunum pátt í henni. Dar á eptir fóru fram ræðuhöld mikil og mörg, í byggingu peirri sem nefnd er ,,Anditoriun.“, og hjeldu margir nafn- togaðir embættismenn ræður þar. Hið merkilegasta var samt pað, að ræðuna, sem vakti mesta eptirtekt og bestur rómur var gerður að, hjelt svertingi einn. Hann heitir Booker T. Washington, og er nann skólastjóri í iðnaðarskóla einum í bænum Tus- cogee í Alabama-ríkinu. Hand talaði um stöðu pjóðar sinnar (svertingj- anna) í binu „Nýja Suðurlandi-4 og hjelt pví fram, að svertÍDgjar ættu að leggja áherzlu á að bæta kjör sín í atvinnulegu tilliti, en hætta við hinar árangurslausu tilraunir að ná fjelags- legu jafnrjotti við hvíta menn með pólitískum meðölum, ogað undir hin- um n/ju atvinnulegu kringumstæð- um, sem nú eigi sjer stað í Suðurríkj unum, geti svertingjar og hvítir menn komist í mjög náið samband og sam- ræmi með tímanum. I>að er sagt, að ræða pessi sje hin fyrsta, sem svert- ingi hefur haldið, við merkilegt tæki- færi, par sem tilheyrendurnir voru mikilsmetnir hvítir menn. Sum blöð nefna próf. Washing- ton Moses svertingjanna, og álíta að ræða hans sje merki um, að pað sje að hefjast nytt tímabil í sögu peirra í Bandaríkjunum, og að ef bending- um hans sje fylgt, pá sje svertingja- spursmálið leyst. Ritstjóri blaðsins The Atlanta Constitution segir, að ræðan sje mjög pyðingarmikil, og mælir með henni sem „grundvelli er bæði dökku og hvftu kynpættirnir geti staðið á pannig, að báðir Djóti fullkomins rjettlætis“. Vjer pýðum pann kafla úr ræðu próf. Washing- tons, er inniheldur kjarnann í pví sem hann hjelt fram, orðrjett, og hljóðar hann svo: ,,Þar eð við (svertÍDgjarnir) vor- um ómenntaðir og reynslulausir, er engin furða pó að við byrjuðum að byggja að ófan, í staðinn fyrir að neð- an, og hjeldum pví áfram fyrstu prjú árin; að við sóttumst meira eptir að ná sæti á löggjafarpingum hinna jfmsu ríkja eða í con£ress Bandaríkjanna, en að eignast fasteignir og verða vel að okkur í iðnaði, búnaði o. s. frv.; að pólitískir fundir og pólitísk ræðuhöld fjellu meira í smekk okkar, en að koma á fót mjólkurbúum eða maturta- görðum. Við höfum enga aðra vörn eða traust, en að nota gáfur okkar og láta okkur öllum fara fram í öllum greinum.... Hinir vitrustu meðal p jóðar minnar skilja pað, að pað er hin mesta heimska að halda uppi sí- feldum bardaga út af spursrnálinu um fjelagslegt jafnrjetti við hvíta menD, og að við náum að eins framförum í að njóta peirra rjettinda sem við fáum 1 pá átt, sem afleiðinga af harðri og sífeldri baiáttu, en ekki með pví að reyna að hafa pað fram með valdi. Menn neita ekki til lengdar að uin- gangast neina pjóð sem hefur nokkuð að leggja fram á heimsmarkaðinum. E>að er rjett og mikilsvert, að við höfum öll pau rjettindi sem lögin veita öðrum, en pað er miklu meira áríð- andi, að við undirbúum okkur undir að nota pessi rjettindi. Tækifærið að vinna sjer inn dollar í einhverri verk- stniðjunni er, sem stendur, miklu meira virði fyrir okkur en pau rjett- indi, að mega eyða dollar á leikhúsi'1.* Próf. Washington benti á, hve drengilega sýningarnefndinni hefði farist við pjóð sína, og sagði að \ið- urkenning sú, sem svertingjar hefðu fengið hjá nefndinni, „mundi gera meira að verkum til binda vináttu með hinum tveimur pjóðum (svert- ingjum og hvítum mönnum) en nokk- uð annað sem komið hefði fyrir síðan að svertingjar fengu frelsi“. Við- víkjandi meðferðinni á svertingjum í Suðurríkjunum sagði próf. Washing- ton ennfremur, „að pegar komi til verzlunarviðskipta og einkis annars, pá hafi svertingjar sama tækifæri í verzlunarsökum og hver annar maður“, og að engin fyrirtæki heppnist í Suð- urrfkjunum, sem svertingjar ekki sjeu hlynntir og vilji að heppnist. Prófessor Washington stendur eins og áður er sagtfyrir iðnaðarskóla, sem stofnaður hefur verið f\rir svert- ingja. Hann fjekk sjálfur menntun sína í Hamton-skóla, og kom pessum skóla, sem hann er fyrir, á fót með fje er vinir hans í Nyja-Englands rfkjunum lögðu fram. Skólinn byrj- aðil881. General Marshall í Bost- on lagði til $8000 til að kaupa jörð fyrir skólann og Alabama-ríkið leegur fram $2000 á ári til hans. Próf. Washington hefur frá pví fyrsta fram- fylgt peim grundvallarreglum, sem koma fram í ræðu hans, og skólinn hefur gert ákaflega mikið gagn og heppnast vel að öllu leyti. Wash- ington trúir pví ftaðfastlega, að upp- fræðsla svertiugjanna eigi fyrst um sinn miklu fremur að stefna í iðnað- ar áttina en að tómri bókfræðslu. Hann vissi, að svertingjar voru fá- tækir, og kom pví pess vegna svo fyrir, að ungmenni pau, sem gengu á skóla hans, gátu unnið af sjer part af kennslukostnaðinum. Skólinn byrj aði fyrst með 1 kennara og 80 nem- endum, en á skóNárinu, sem síðast endaði, voru við skólann 66 kennarar og 959 nemendur. Skólinn á nú 2000 ekrur af landi og 40 hús. Kostnaður hvers nemanda er um $75 á ári. Eitt merkt Suðurríkja blað segir um ræðu Washingtons: „Hún var göfug og snjöll ræða, og ef hún að eins kemst inn í huga og hjörtu svert- ingjanna, pá er enginn vafi á, að hún gerir mikið gagn. Ræðan sjfnir að Washington er vitur ráðgjafi, og leið- togi sem óhætt er að fylgja“. Annað að merkt blað segir: „Vitrir og : velviljaðir menn hafa lengi sjeð, itð leysing svertingja-spursmálsins er komin undir hinu pögula, alvarlega og stöðuga verki, sem svertingjaskól- arnir eru að vinna, en ekki undir gauragangi peim og hita, sem póli- tískir leiðtogar hafa komið af stað og viðhaldið til að nota við forsetakosn- ingar.... E>ess ber að geta, að pessi vitri leiðtogi svertingjanna slær ekki neitt af kröfum peirra hvað snertir fjelagslegt jafnrjetti peirra: hann að eins ræður frá að halda pessum kröfum fram með kappi pangað til pær hafa góðan grundvöll að standa á“. Eitt blaðið segir: ,,Próf. Washington bendir á, að hið fyrsta, sem svertingjarnir verði að gera, sje, að læra að vipna og spara — ekki einasta að vinna sem algengir daglaunamenD, heldur láta hugvit og kunnáttu ráða í daglegum störfum sínum eins og hvítir menn geri. E>vi fyrr sem svertingjar lærir að' skoða sjálfa sig sem mikilsverðan lið í hinu ameríkanska iðnaðar og búnaðar lífi framar en í hinu pólitíska lífi, pess betra verðurpað fyrir hann sjálfann, og öll uppfræðsla svertingjanna ætti að stefna í pá átt“. Eins og allir vita, eru ekki nema 30 ár síðan að svertingjar fengu frelsi. E>á voru peir allsendis ómenntaðir og eignalausir, enfengu strax sömu póli- tisk og fjelagsleg rjettindi og hvítir *)Þetta lýtur að |jví, að sum leikhús vilja ekki selja svertingjum sæti í hinum bestu pörtum í húsinu, vegna þess að hvítt heldra fólk aftók að sitja innan um þá Sumir finni veitingastaðir og gistihús neita einnig a* veita svertingjum og hýsa þá af sömu ástæðu,livað finirog menntað- ir sem svertingjar eru. Hvorutveggja kemur til af þvi, að hvítir menn líta niður á svertingja í heild sinni. menn í Suðurríkjunum, sem peir höfðu verið prælar hjá. Hvítum mönnum í Suðurríkjunum lrefur allt af pótt ranglátt, að eignalausir og lítt mennt- aðir svertingjar skyldu hafa eins mik- ið að segja í pólitískum málum og peir sjálfir, og hvað snertir fjelagslííið, pá hafa f eir ekki getað fengið sig til að álíta pá jafuingja sína, og hafa ekki viljað umgangast pá eins og peir væru pað. í pessu er hið svonefnda „Svertingja-spursmál“ innifalið. Próf. Washington og margir binir vitrustu menn hab.a pví nú fram, að pegar svertingjar sje búnir að ná eins mik- illi menntun, bæði verklegri og bók- legri, og hvítir menn, og orðnir efnað- ir borgarar, pá muni allt lagast af sjálfu sjer, og að pess vegna sje um að gera að m< nnta pá og að peir kom- ist í sömu efui og hvítir menn. E>á standi peir öðrum borgurum jafnfætis. * * * Greinir pær eptir Mr. Didier og Mr, Thorne, sem birtust í The Globe Quarterly Jlev'ew, og sem vjer pýdd- um kafla úr í 37. númeri Lögbergs (undir fyrirsögn: „Svertingjar og Bandaríkjapólitík") hafa vakið ákaf- lega mikla eptirtekt nm pver og endi- löng Bandaríkin, og blöðin verið full af ritgerðum út af pví máli. Flestir er rita um málið út af greinum pess- um, halda pví fram, að höfundar grein- anna hafi farið mikils til of langt og að dómar peirra sje ósanngjarnir og ekki byggðir á gildum rökum. Albion W. Tourgee, einn af dóm- urum Bandaríkjanna, sem vjer höfurn áður pýtt ritgerð eptir I Lögbergi, hefur meðal annaratekið til máls út af ofannefndum greinum, og farast hon- um orð pannig: „E>egar pess er gætt, að svert- ingjar voru algerlega undir áhrifum menntunar Suðurríkjanna í 250 ár, að pað er nú nærri eins mikið hvítra manna blóð í æðum peirra og svert- ingjablóð, og að ástæðan, sem gefin var fyrir að fara með svertingjana eins og farið var með pá í Suðurríkjunum var sú, að pað pyrfti að kristna pá og mennta, pá er pessi lýsing á afleiðing- um pessara áhrifa óræk sönnun fyrir, hve einkis virði hin suðræna aðferð var, og kastar skugga á kristindóm Suðurríkjanna. En hvað er eðlilegra en að svertingjarnir væru eins og peim er lýst? E>eir voru uppaldir við fals, órjettvísi, ofbeldi, slark og lauslæti í hálfa priðju Cld. E>eim var ekki leyft að giptast, heldur bannað pað með lögum; peim var ekki leyft að læra að lesa og skrifa, að menntast fyrir neina atvinnu, að eiga neinar eignir, nje verja sig og afkvæmi sitt gegn ofbeldi. Ef pessi ákæra væri rjett, sem hún er ekki, pá væri hið núverandi ástand að eins ávextirnir af sáningu hins óút- málanlega órjettlætis, prældómsins. .... Mr. Thorne virðist gleyma pví, að pað eru tvöfalt fleiri hvítir menn 1 Suðurríkjunum en svertingjar. E>ví í ósköpunum vinna peir ekki? Að tala um iðjuleysingja! E>að eru tvöfalt fleiri hvítir iðjuleysingjar í Suðurríkj unum en svartir, og tvöfalt fleiri svert- ingjar vinna á bómullarökrunum en hvítir menn pann dag í dag. Ef svert- ingjar vilja ekki vinna, sem ekki er heldur satt, pá hafa peir eptirdæmi hvítra manna sjer til afsökunar—ept- irdærni sem háir og lágir, ríkir og fá- tækir hafa verið duglegir í að gefa peim á hverjum degi í 309 ár“. Þetta svertingjaspursmál sýnir^ að ranglæti og kúgun hefnir sín ætíð á peim sem pað fremja eða niðjum peirra. Forfeður hinna hvítu manna í Suðurríkjunum hnepptu svertingjana í prældóm og fóru svívirðilega með pá í 250 ár. Niðjum peirra hefur hefnst grimmilega fyrir pað, fyrst með prælastriðinu og síðan með pví sem nefnt er „svertingjaspursmálið“. 0. Stephensen, I. D., í öðrum dyrum norður frá norðveslurhorninu á ROSS & ISABEL STRÆTUM, verður jafnan að hitta á skrifstofu sinni frá kl. 9—11 f. m., kl. 2—i og 7—9 e. m. dag hvern. —Nsetúr-bjalla er á hurðinni. . Tslevjio.ne 346, ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M, Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabiið, Park Kii)cr% — — — N. Dak. Er að bitta á hverjum miðvikud?^i í Graíton, N. D., frá kl. 5—6 e. m. T. H. Lougheed, M. D. Útskrifaður af Man, Medical University. Dr. Louuheed hefur lyfjabúð í sam- bandi við læknisstörf sin og tekur því til öll sín meðöl sj álfur. Selur skólabækur, ritföng og fleira þessháttar. Beint á móti County Court skrifstofunni GLENBORO, MAN. YKKIIR PENINGA! osannfœrist! Jj]inmitt á pessum tíma purfið pið að byrgja ykkur með vörur fyrir upp- skerutímann. Komið með listaaf pví, sem pið purfið, til okkar og látum sjá hvað við getum gert. Við erum sannfærðir um að við getum sjiarað ykkur peninga. Allar sumarvörurnar verða að seljast án tillits til verðs, til pess að r/ma fyrir okkar mikln byrgðum af vörum fyrir hausið. KELLY MERCHANTILE CO, ALþEKKTA ÓDYRA BUÐIN í NORÐNR-DAKOTA. Milton,.........................l DAKOTA ASSESSMEJJT SYSTEM. IVIUTUAL PRINCIPLE. ITefur fyrra helmingi yfirstandandi árs tekið lífsábyrgð upp á nærri ÞRJÁTlU OG ÁTTA MILLIONIR, Nærri NÍU MILLJONUM meira en á sama tímabili i fyrra, Viðlagasjóður fjelagsins er nú meira en liálf fjórda Miillión dollars. Aldrei hefur það fjelag gert eins mikið og nú. Hagur þess aldrei staðið eins vel Ekkert lífsábyrgðarfjelag er nú í eins niiklu áliti. Ekkert slíkt fjelag hefur komið sjer eins vel á meðal hinna skarpskygnustu Islendinga. Yflr J>ú und af þeim hefur nú tekið ábyrgð í því, Margar þúsundir hefur það nú allareiðu greitt íslending iu, Allar rjettar dánarkröfur greiðir það fljótt og skilvíslega. UppJýsingar um þetta fjelag geta menn fengið hjá W. II. I’AIIESON Winnipeg, P. S- BARDAL, Akra, Gen. Agent Man. & N. W. T. Gen. Agent N. & 8. Dak. & Minn. A. K. McNICHOL, McIntybb Bl’k, Winnipeg, Gkn. Manageb fyrir Manitoba. N. W. Terr., B. C., &c. litnisburímr. Þjáðist af GIGT, HÖFUÐVKllK og SLÆMKI MEI.TINGU, EN BATNAÐI AL- GERLEGA AE BELTINU. Elbow Lake, Grant Co.,Minn.,ll.sept’93 Dr. Á. Oween! E>að er hjer um bil 6 mánuðir síðan jeg keypti eitt belti nr. 4, og með mik- iili gleði sendi jeg yður pennan vitnis- buro, par jeg nú finn að beltið hefur bætt mjer. Áður en jeg fjekk beltið var jeg mjög veik, lá í rúminu og hafði pær verstu kvalir sem hugsast geta, gigt, höfuðverk, slæma meltingu, og harðlífi. Jeg leitaði lækna og brúkaði ýms meðul trl einskis, en strax batnaði mjer af Dr. Owens belti og kvalirnar hærru. Beztu pakkir til yðar Dr. Owen Mrs. A. Cheistenson. fyrir beltið og yðar ráðvendni í öllum viðskiptum. Margir eru yður pakklátir og sjcr í lagi jeg. E>að er æskilegt að brjef petta komi fyrir almennings sjónir, par fleiri ef til vill viidu fá bót meina sinna með pví að brúka belti Dr. Owens. E>enn- an vitnisburð sendi jeg ótilkvödd af fúsum vilja og er fús á að svara öllum spurningum frá peim sem skrifa mjer viðvikjandi sjúkdómi mínum. Yðar pakkláta Mrs. A. Christenson. Gat ekki IIREIFT IIÖND, fót eða HÖFUÐ EN BATNAÐI I>ó við að BRÚKA HELTIÐ. Dr. A. Owen. . Nortlr Valley, Wis., 17. okt 1893. E>að er nú eitt 4r síðan jeg fjekk belti yðar, og hjer með fylgja nokkrar línur um pá hjálp sem pað hefur gefið mjer og konu minni. Jeg var svo veikur að jeg hvorki gat gengið eða steðið. Nú, pað gerði mig heldur ekki strax heilan, en pví iengur sem jeg brúkaði pað (beltið) pví meir batnaði tnjer og nú er jeg alheill og sá hamingjusamasti maður sem til er. E>að sem að mjer gekk var mjaðmaverkur og ákafar kvalir í bakinu. Jeg vildi ekki fyrir nokkurn mun vera án beltisins. Nú er pað dálítið farið að slitna- pví bæði jeg og kona mín böfum brúkað pað; en pað gleður mig að geta keypt aptur nýtt. Jeg hef fengið nóg af að leita lækna, peir gátu ekkert gott gert mjer, en eingöngu Dr. Owens belti skal hafa pá æru. Virðingarfyllst Ole Knudson. E>JEIt IIALDIÐ EF TIL VILL AD JKG LJÚGI, EN ÞAÐ El{ ÓRLANDAÐUK SA NNLEIKUR. Dr. A. Owen. New Richland, Minn., 10 okt. 1893. 1 mörg, tnörg 4r hef jeg kvalist af gigt, og stundum svo að jeg hef verið viðpolslaus. Allt mögulegt hef jeg reynt, en ekkert dugði, pangað til jeg fjekk belti nr. 4 frá yður. Nú haldið pjer ef til vill að jeg ljúgi, en pað er hreinn sannleikur, að pegar jeg hafði brúkað beltið í prjá daga, fóru kvalirn- ar og eptir átta daga gat jeg gengið án pess að finna til og nú er jeg svo frískur sem jeg nokkurn tíma bef verið, Jeg geng nú frískur og glaður til vinnu minnar og á að eins beíti Dr, Owens að pakka fyrir pað. Einn vinur minn sem ekki hafði efni á að kaupa belti, lánaði pað hjá mjer og er alveg batnað líka. Mitt og hans pakklæti til Dr. Owens. Erik Johnson. Allir peir sem kynnu að óska eptir nánari upplýsingum viðvikjandi bót á langvarandi sjúkdómum, bráðasótt og taugaveiklun eru beðnir a& skrifa optir vorum nýja mjög svo fallega danska eða enska príslista, til B- T. Björnson Aðal Agent meðal íslendinga, P. O. Box 368 Winnipeg Man. Tbe Owen Electric Belt and Appliance Co,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.